Morgunblaðið - 09.06.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 09.06.1955, Blaðsíða 10
.10 MORGVTÍBLABim Fimmtudagur 9. júní 1955 RENNIBEKKIR s m »*■ 1 STÓRIR — SMÁIR Alltaf fjölbreyttasta úrvalið hja t.ÞOBIIHHSSBH tJBMH8lil I Grjótagötu 7 — Símar 3573—5296 Sfeindór vill selja nokkrar ágætar 6 manna bifreiðar Einnig 18 manna og 22ja manna bifreiðir. — Bifreiðarn- ar seljast ódýrt. — Til sýnis í bílageymslunni Sóvalla- götu 79, eftir kl. 7 á kvöldin. — Sími 1588. I 1. flokks byggingarefni ■ ■ ^ ■ seljum við í Alfsnesi á Kjalarnesi á eftirfarandi verði: ■ ■ Loftamöl kr. 9 tunnan ■ Veggjamöl kr. 7 tunnan ■ Steypusandur kr. 3 tunnan ■ • Efnissalan er í verzluninni Skúlaskeið, Skúlagötu 54, ■ sími 81744. — Afgreitt til kl. 9 daglega. ■ ■ ■ ÁLFSNESMÖL H.f. Bleyli ullarbuxur fyrir dömur og herra, nýkomnar Laugavegi 1 18 rúmlesta Bátur til sölu ■ : | Báturinn er eikarbyggður með 65 ha. J. M.-vél og ;! Atlas dýptarmæli. — Uppl. gefur Landssamband ísl. útvegsmanna. BUICK-SUPER 4ra dyra ’46 model í mjög góðu ásigkomulagi til sölu. — Bifreiðin hefur alltaf verið I einstaklingseign. Bifreiðin er til sýnis á bílaverkstæði SÍS. — Verðtilboð afhendist verkstjóra. Opnað kl. 8. Arftaki Houdini Jamer Crossinni Sýnir hinar yfirnáttúrlegu listir. — Sjáið þegar hann leysir sig úr hinu ramm- læsta kofforti og hverfur járnaður úr hinu kínverska fangelsi. Paddy sýnir jafnvægislistir sínar í fyrsta sinn í kvöld. Baldur og Konni skemmta. DODGE Sendiferðabifreið smíðaár 1947 með gluggum og svampsætum fyrir 7 manns er til sölu og sýnis við Leifsstyttuna föstudags kvöldið 10. júní kl. 6—8 c.h. Tilboðum sé skilað á staðn- um. Ung kona með 5 ára dreng óskar eftir Ráðskonustöðu í Reykjavík, helzt hjá ein- hleypum manni eða barn- lausum hjónum. Tilboð send ist afgr. Mbl. fyrir n.k. mánudag merkt: „Heimili — 967“. TIL LEIGU tveggja herbergja íbúð fyr- ir fámenna, reglusama fjöl- skyldu. Fyrirframgreiðsla áskiiin. Tilboð er greini fjöl skyldustærð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir hádegi laug ardag, merkt: „Sumar — 966“. Sumarbústaður í Hólmslandi til sölu. Bústaðurinn, sem er skammt frá Geithálsi, niður við Hólmsá, er til sýnis fimmtudagskvöld miili kl. 8—10. Næsta stoppistöð strætisvagna er við Lyng- holt. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Hólmur — 983“. Skrúðgarða- eigendur afhugið Ef ykkur vantar mold í garða og nýjar lóðir, þá hringið í síma 9612 þar sem tekið er á móti pöntunum. Sc' um ámokstur og heim- keyrslu, sama gjald í Rvk og Kópavogi. Hörður Ólafsson Málflutningsskrifslofa. , Laugavegi 10. - Símar 80332, 7673 Gísli Einarssan tiéraðgdómslögmaður- Málflutningsakrifstofa. | * crtrsvsid 20 P Simi P2IW1 * ------------- — ----- I Kristján Guðlaugsson hæstaréttarlögmaður. ; i Skrifstofutimi kl. 10—12 og 1—5. ’ ■ Austurstræti 1. — Sími 3400. NÝKOMINN HVÍTUR UMBÚÐAPAPPÍR í 40 og 57 cm breiðum rúllum Verðið mjög hagstætt. D. BEKEDIKTSSOfU & CO. U.F. Hafnarhvoll Sími 1228. Til sölu íbiíðarhús á Seyðisfirði Húsið Öldugata 12, Seyðisfirði, sem er 9 herbergi, eld- hús og bað, er til sölu. Húsið er með sjálfvirkri olíu- kyndingu og í mjög góðu lagi, með fallegum trjágarði. Útborgun aðeins kr. 45 þús. kr. — Uppl. gefur Steinn Jónsson hdl. Kirkjuhvoli, milli kl. 11—12 og 5—6 daglega. Sími 4951. 3ja herbergja íbúð er til sölu milliliðalaust, á góðum stað á hitaveitusvæð- inu, ásamt stórum upphituðum bílskúr, sem er sérstak- lega hentugur fyrir iðnaðarmann. — Tilboð sendist Mbl. fyrii kl. 12 á laugardag 11. júní merkt: ,,P. S. — 989“. Stúlka m vön vélritun og öðrum skrifstofustörfum óskast. : ■ Uppl. ekki gefnar í síma. ■ ■ ■ Kristjánsson h.í \ Borgartúni 8. Erlendir handsaumaðir model-vorbatfar í glæsilegu úrvali teknir upp í dag. HATTABÚÐIN HULD Kirkjuhvoli — sími 3660. HÖRNLÓÐ Lóð á góðum stað í Vesturbænum til sölu. — Samþykkt teiknipg fyrir 7 íbúðir fyigir. — Allar uppl. gefur AÐALFASTEIGNASALAN Aðalstræti 8 — Símar 82722, 1043 og 80950 Sumarbúsfaáur Sumarbústaður í Vatnsendalandi til sölu. — Uppl. gefur Málflutningsskrifstofa Einars B. Guð- mundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar og Guðmundar Péturssonar, símar 2002 og 3202.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.