Morgunblaðið - 09.06.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 09.06.1955, Blaðsíða 12
12 MORGUISBLA919 Fimmtudagur 9. júní 1955 Um 700 bðm í barna' ALAGÐIR SKATTAR f VESTMAIAEYJUM 3ILLJ. KR. skóla Hafnarfjarðar HAFNARFIRÐI — Barna- og Tónlistarskólanum var sagt upp fyrir nokkru. f þeim fyrrnefnda voru um 700 börn í vetur og var allt fyrirkomulag með svipuðu sniði og í fyrra. Um 300 börn nutu ljósbaða, — og um 70 sjúkraleikfimi. Einnig fengu þau börn lýsi, sem þess óskuðu. Þá nam sparifjársöfnun barnanna um 40 þús. krónum, þ.e.a.s., sem farið hefir um hendur kennara. Verður það að teljast mjög góð- ur árangur. Mikil veikindi voru á börnunum í vetur. Barnaprófi luku 97 börn, og af þeim hlutu 7 ágætiseinkunn. í Tónlistarskólanum voru í vetur nokkrir efnilegir nemend- ur. Auk skólastjórans, Páls Kr. Pálssonar, kenna Björg Bjarna- dóttir og Erna Másdóttir. Voru haldnir nemendatónleikar að skóla loknum við góðar undir- tektir. — G.E. Happdrætfið 28262 28326 28882 29135 29156 29417 29436 29461 29565 29944 30123 30136 30161 30313 30345 30499 30528 30755 30791 31060 31281 31445 31446 31497 31594 31774 31996 32113 32119 32571 32722 32788 32821 32827 32847 33424 33813 33985 34029 34131 34203 34309 34441 34637 34673 34782 34789 •34841 34867 34935 35132 35388 35855 35876 35886 36102 36108 36113 36554 36665 36761 37007 37089 37190 37329 37802 37821 38109 38112 38279 38281 38386 38517 38537 38710 38773 38787 38912 39202 39226 39284 39539 39745 39783 39892 40109 40425 40571 40664 40973 41059 41262 41281 41495 41588 41786 41882 41963 42233 42245 42394 42447 42511 42841 42972 42989 43033 43052 43164 43261 43271 43284 43292 43386 43580 43758 44361 44365 44413 44558 44593 44628 44630 44726 44792 44811 44890 45027 45066 45296 45372 45381 45402 45455 45626 45928 45988 46184 46487 46756 46790 46938 47371 47736 47796 47919 48051 48121 48158 48285 48392 48465 48469 48500 48654 48665 49005 49054 49165 49386 49400 49576 49738 49837 49885 49997 (Birt án ábyrgðar) Anglýsingiu «em birtait eiga I sunnudagsblaðinu þurfa aS hafa borizl fyrir kl. 6 á föstudag ULLU kryddvðrnr eru ekta og þess vegna líka þaer beat, Við ábyrgj umst gæði, Þegar þér gerið innkaap: BiSjifl am LILLU-KBYDP VESTMANNAEYJUM, 8. júní: — Skattskrá Vestmannaeyja fyrir árið 1954 hefur nýlega verið lögð fram. Álagðir skattar námu alls um 3 millj. kr. og er það nokkru hærri upphæð heldur en í fyrra enda tekjur manna mun hærri nú en árið áður. í fyrra námu meðaltekjur vinnandi fjöl- skyldu 45 þús. kr. en árið 1954 53 þús. kr. Skattgreiðendur voru um 1500 og fara hér á eftir nöfn þeirra einstaklinga og fyrirtækja, sem bera 15 þús. kr. og þar yfir: Ástþór Matthíasson forstjóri 36969 kr. Björn Guðmundsson kaupmaður 15930 kr., Jónas M. Bjarnason útgm. 22962 kr., Benó- Sendíbílasfðð í Hafnarflrð! HAFNARFIRÐI — Núna í vik- unni stofnuðu þrír ungir Hafn- firðingar sendibílastöð hér í bæ, sem hlotið hefir nafnið Sendi- bílastöð Hafnarfjarðar. Er hún starfrækt frá biðskýlinu við Strandgötu 50, og er símanúmer- ið 9790. Stöðin er rekin með svipuðu sniði og hliðstæðar bílastöðvar í Reykjavík. Hafa þeir 3 bifreiðir til afnota og vinna að fermingu og affermingu. Það var vissulega orðið tíma- bært að sett yrði á stofn sendi- bílastöð í líkingu við þær í Rvík, en eins og að líkum lætur í jafn- stórum bæ og Hafnarfjörður er nú orðinn, þarf fólk oft og tíð- um á slíkum bílum að halda. — G.E. ný Friðriksson skipstj. 17567 kr., Anna Guðlaugsson kaupk. 23474 kr., Ársæll Sveinsson 50895 kr., Dráttarbraut Vestmannaeyja h.f. 15846 kr., Fiskiðjan 106518 kr., Fiskimjölsverksmiðjan h.f. 42382 kr., Gunnar Ólafsson & Co. h.f. 78654 kr. Haraldur Eiríkisson h.f. 34544 kr., ísfélag Vestmanna- eyja h.f. 78642 kr., Kaupfélag Vestmannaeyja 23564 kr., Lifrar- samlag Vestmannaeyja 34544 kr. — Bj. Guðm. Eyðilögðu kerruna og hentu í sjóinn ÞRÍR undir menn, allir um og yfir tvítugb er voru vel við skál aðfaranótt sunnudagsins, stálu barnakerru og hentu henni í sjó- inn. Hefur rannsóknariögreglan beðið Morgunbl. að lýsa eftir eig- anda hennar, þar eð mennirnir vilja bæta eingandanum tjónið. Kerruna tóku þeir við Aðal- búðina á Lækjartorgi. Þetta var gömul kerra. Einn félaganna sett- ist í hana en tveir óku. Vestur á Faxagarði var hún svo illa farin eftic ökuförina, að þeir köstuðu her.ni í sjóinn. Lögreglan tók menn þessa skömmu síðar á Faxagaiði. Ágæ! vorííð á SKRIÐUKLAUSTRI, 8. júní. — Ágæt vortíð hefur verið hér frá því 20. maí, þá hlýnaði eftir harð- viðrakaflann um miðjan maí, en kuldatíð var lengst af fyrsta sum- armánuðinn. Sauðgróður má nú heita næg- ur, enda voru skógar laufgaðir fyrir nokkrum dögum. Kalt hef- ur þó verið nokkrar síðustu næt- ur. Ekki hefur komið dropi úr lofti frá því er hlýnaði. Klaki er allmikill í jörðu og mun víða vera 30—40 sm. þýtt lag ofan á. Sauðburður er víðast að ljúka og hefur gengið allvel. Var hann lítið byrjaður áður en hlýnaði. Ær hafa verið með meira móti tvílembdar. Ekki hefur borið mikið á tófum, en grenjavinnsla er að hefjast. Snjóólítið er orðið á heiðunum enda allmiklir vatnavextir í hit- unum á dögunum. Kýr voru látn- ar út fyrir mánaðamót. Vorstörfum við tilraunir er að verða lokið hér. — J. P. BONN, 8. júní: — Á fundi vest- ur-þýzku stjórna|rinnar, sem haldinn var í morgun vegna orð- sendingar Sovétstjórnarinnar, voru mættir tveir ráðherrar, sem báðir hafa nýlega tekið við em- bættum sínum. Eru það þeir Brentanó, utanríkisráðherra, og Blank, hinn nýi hermálaráð- herra landsins. — Reuter. Aðalfundur Húsmæðraskólafélags Hafnarfjarðar verður haldinn þriðjudaginn 14 júní kl. 8,30 síðd. í Sjálfstæðishúsinu. Venjuleg aðalfundarstörf. Fjölmennið. STJORNIN Tónlistarfélagið Félag ísl. einsöngvara óp eran La Bohéme Sýning x kvöld UPPSELT Næsta sýning á laugardag Aðgöngumiðar seldir í Þjóðleikhúsinu MA TSEÐILL Hádegisverður kr. 30.00. ★ Súpa Lamballe Steikt smálúða m/lauk Tartalettur m/hangikjöti og grænum baunum Hakkað kálfacarbonade m/rauðkáli. Skyr m/rjómablandi. eða Kjóma-ís Kvöldverður kr. 30.00 ★ Tær súpa Belle Fermiére Blómkálssúpa Alikálfasteik m/rjómadýfu Nougat-ís S.00 Hádegisverður kr. 3o ★ Súpa Lamballe Léttsaltað uxabrjóst m/stúfuðu grænmeti Skyr m/rjómablandi eða Rjóma-ís Kvöldverður kr. 35.00 ★ Tær súpa Belle Fermiére Blómkálssúpa Soðin fiskflök, Hollandaise. Steikt unghænsn m/agúrkusalati Schnitzel a la Maison Nougat-ís. Zf&tttAAMÓ . pÓAfáÓtiMa ... di ■ ii Aðalfundur félags síidarsalfenda á Suðvesturlandi, verður haldinn í fundarsal L. í. Ú. Hafnarhvoli, Reykjavík, í dag og hefst kl. 2 e. h. Áríðandi að félagsmenn mæti á fundinum. Stjórnin. AÐALFUIMDUR Sölusambands íslenzkra fiskframieiðenda verður hald- inn að Hafnarhvoli í Reykjavík, föstudaginn 10. júní n. k. og hefst kl. 10 f. h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Einnig verður gengið frá stofnun hlutafélags til skipa- kaupa. Sölusamband ísl. fiskframleiðenda. 1) — Ég veit satt að segja ekkil 2) — Er hann sagði að þú yrðir hvað lögreglumaðurinn, hannjað flýta þér til Týndu skóga. vinur þinn, vill þér. | 3) — Og það er ekki um annað Imest til Týndu skóga. að gera fyrir Markús og vini I hans en að flýta för sinni sem l -,.-^0ssÆil

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.