Morgunblaðið - 09.06.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 09.06.1955, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 9. júní 1955 UORGVNBLAÐIO 15 BtELLMAfti HtJSBÍY NÝR BÍLL frá ROOTES-verksmiðjunum, sem vakið hefir alheims athygli. HILLMAN HUSKY getur tekið 4 menn og 113 kg. af farangri. — Einnig má með einu handtaki leggja aftur- sætin niður og myndast þá rúm fyrir 254 kg. af vörum. HILLMAN HUSKY kostar aðeins kr. 41.500.00. Allar nánari upplýsingar hjá umboðsmönnum fyrir ROOTES GROUP, ENGLAND JÓN LOFTSSON H.F. Hringbraut 121 — Sími 80600. ■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Lón — Vúátölutrygging 50 til 100 þúsund króna lán óskast gegn veði í 1. flokks húsnæði. — Lánstími 5 til 10 ár. — Gjörið svo vel og leitið nánari upplýsinga. Fullri þagmælsku heitið. — Tilboð sendist afgr. Mbl. sem fyrst, merkt: „Vísitölu- trygging — 980“. hósmceð- ;em veyot Clozone duH l A r* VI'-* Qne tonv \jr súfe^n's” sern sem sa dósom-V'V. , oa giöra og giöra tltnn WabvUan bragg'e9' an. Clozone hefir hlotið sér- stök rueðmœli sem gott þvottaduft í þvottavélar. Heildsölubirgðir: Eggert Kristjánsson & Co. h.f. VIMMA Ureingerningar & gluggahreinsun Sími 1841. Hreingerningar Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Sími 80372. Hreingeminga- miðstöðin Sími 6813. Ávalt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. .....WOIO Sanskenma: Hjálpræðisherinn 1 kvöld kl. 8,30 kveðjusamkoma fyrir kaptein Molander. Allir vel- komnir. Ffladelfia, Reykjavík Samkoma í kvöld kl. 8,30. — Frjálsir vitnisburðir. Filadelfía. I. O. G. I. St. Frón nr. 227. — Fundurinn í kvöld fellur niður vegna unglinga regluþings. — ÆT. St. Andvari nr. 265. — Fundur í kvöld kl. 8,30. Kvæðakvöld. Æt. Félssfjslll Reykjavíkurmót III. fl. B heldur áfram í kvöld kl. 8. — Þá keppa K.R. B — K.R. C. Reyk javíkurmót II. fl. heldur áfram í'kvöld kl. 9. — Þá keppa Fram — KR. Ferðafélag íslands fer í Heiðmörk í kvöld til að gróðursetja trjá- plöntur í landi félagsins þar. — Félagsmenn eru vinsamlega beðn- ir um að fjölmenna. Skátafélögin í Reykjavík fara í heimsókn til Akraness-skáta sunnudaginn 12. júní kl. 9 f. h. Væntaniegir þátttakendur til- kynni þátttöku í Skátaheimilið í kvöld kl. 8.30—9.30. Skátafélögin. 17. júní-mótið í frjálsum íþrótt- um hefst á íþróttavellinum 15. júní og verður keppt í eftirtöldum greinum: 15. júní: 110 m grir.dahlaup — 200 m — 800 m — 5000 m — þrí- stökk —• spjótkast — sleggjukast — 4x100 m boðhl. 17. júní: 100 m — 400 m .■— 1500 m — langstökk (úrslit) — stangarstökk (úrslit) — kúluvarp — 1000 m boðhlaup. Þátttaka er heimil öllum félög- um innan ÍSÍ. Þátttökutilkynn- ingar sendist skrifstofu iBR, Hólatorg 2, fyrir 11. júní n.k. Keppni í einstökum greinum fellur niður, mæti færri en 3 kepp endur til keppni. — ÍBR. Verð kr. 98,00. ^eíclur h.j^. Austurstræti 10. :m0 • M O R G U RGUNBLAÐIÐ MEÐ NKAFFINU nxwn **»■■,**»■* Hjartanlega þökkum við ættingjum og vinum heim- sóknir, gjafir og hlýjar kveðjur á gullbfúðkaupsdegi okkar. Oskum ykkur allrar blessunar í komandi framtíð. Pálína Jónsdóttir, Einar Jónsson Reykjadal. Innilegar þakkir færi ég öllum, sem glöddu mig á 60 ; ■ ára afmæli mínu. • Þorleifur Sigurðsson, Nesi, Akranesi. * Innilegar þakkir til allra vina og vandamanna, fyrir auðsýndan hlýhug á gullbrúðkaupsdegi okkar 4, þ. m., sem auðsýndur var með skeytum, heimsóknum, blómum' og gjöfum. — Sérstaklega þökkum við börnum, tengda- börnum og barnabörnum umfangsmikla veizlu er þau héldu okkur á Langholtsvegi 93. — Guð blessi ykkur öll. Rósa Þorsteinsdóttir, Marteinn Þorsteinsson Skipasundi 53 Sjúkrahúsið á Egilsstöðum vantar frá 1. október n. k. 1 hjúkrunarkonu, 1 ljósmóður og 1 starfsstúlku, sem getur tekið að sér matartilbúning. Umsóknir berist til Stefáns Péturssonar, Egilsstaðakaup- túni, fyrir 1. ágúst n. k. S JÚKR AHÚ SNEFND MARKAÐURINN Bankastræti 4 LOKAÐ 8 DAG Fimmtudag 9. júní 1955, vegna jarðarfarar. GLASGOWBÚÐIN, Frcyjugötu 1 Maðurinn minn KONRÁÐ DÍOMEDESSON kaupmaður, andaðist að heimili sínu á Blönduósi 7. þ. m. Sigríður Þorsteinsdóttir. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför konunnar minnar GUÐRÚNAR J. O. JÓNSDÓTTUR Stórholti 32. Óskar Guðjónsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við fráfall og jarðarför elsku litlu dóttur okkar GUÐJÓNU Sigríður Halldóra Guðjónsdóttir, Kristján Rósant Þorvarðarson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.