Morgunblaðið - 09.06.1955, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 09.06.1955, Blaðsíða 16
Yeðurúflit í dag: S-V og V gola eða kaldi. Þykkt | loft, súld. 127. tbl. — Fimmtudagiir 9. júní 1955 Kappakstursmaður Sjá grein á bls. 9. Fjölþœtt sumarsfarfsemi SjálfstœÖisflokksins Tvö fyrstu hcruðsmótin verðu ú ísofirði og Bolungorvik um næsiu helgi UNDANFARNAR vikur hefir verið unnið að því að skipuleggja sumarstarfsemi Sjálfstæðisflokksins víðsvegar um landið. Hef- ir sú starfsemi aukizt ár frá ári, enda héraðsmót flokksins notið stvaxandi vinsæida, og eru nú í flestum héruðum hinar fjölsótt- ustu samkomur þar. Er ekki að efa, að þróunin verði i sömu átt á þessu sumri, enda verður mjög til héraðsmótanna vandað. TUTTUGU MÓT ÁKVEÐIN Ákveðin hafa nú verið tuttugu héraðsmót og auk þess sumar- hátíð á vegum S. U. S., en vera má, að mótin verði fleiri. Héraðsmót hafa nú verið ákveðin sem hér segir: Isafirði, laugardaginn 11. júní. Bolungarvík, N-ís., sunnudaginn 12. júní. Strandasýslu, laugardaginn 25. júní. Vestur-Skaftafellssýslu, laugardaginn 2. júlí. Dalasýslu, sunnudaginn 10. júlí. Reykjanesi, N-ís., sunnudaginn 17. júlí. Skagafjarðarsýslu, sunnudaginn 24. júlí. Rangárvallasýslu, sunnudaginn 24. júlí. Egilsstaðaskógi, sunnudaginn 31. júlí. Vestur-ísafjarðarsýslu, sunnudaginn 7. ágúst. Vestur-Húnavatnssýslu, sunnudaginn 7. ágúst. Snæfellsnesi, sunnudaginn 14. ágúst. Borgarfirði, sunnudaginn 21. ágúst. Austur-Skaftafellssýslu, sunnudaginn 28. ágúst. Austur-Húnavatnssýslu, sunnudaginn 4. september. Eyj afj arðarsýslu, Akureyri, Siglufirði og Árnessýslu í septem- bermánuði, en mótsdagur ekki endanlega ákveðinn. bands ungra Sjálfstæðismanna á Norðurlandi hefir verið ákveðið laugardaginn 18. júní, en lands- þing SUS verður haldið í septem- bermánuði. FJÖLBREYTT DAGSKRA Héraðsmót hafa þannig verið ákveðin í nær öllum héruðum landsins, en í nokkrum kaup- staðanna eru árshátíðir Sjálf- stæðisfélaganna á öðrum tímum ársins. Á Austurlandi mun nú sem fyrr verða sameiginleg sum- arhátíð Sjálfstæðismanna, en þá hátíð hafa sótt þúsundir manna Og verið hin fjölmennasta þar um slóðir. Dagskrá héraðsmótanna hefir ekki verið endanlega ráðin og verður hún auglýst síðar fyrir hvert mót sérstaklega. Þá hefir mótsstaður ekki allsstaðar verið ákveðinn enn þá. Á mótunum xnunu flytja ræður ýmsir af for- ustumönnum flokksins, og samið hefir verið við þjóðkunna lista- menn um að flytja ýmískonar skemmtiatriði. FYRSTU MÓTIN Á ÍSAFIRÐI OG í BOLUNGARVÍK Sumarstarfsemi flokksins hefst að þessu sinni með héraðsmóti á ísafirði á laugardaginn og í Bolungarvík á sunnudaginn kem- ur. — Á ísafirði flytja ræður þeir Ingólfur Jónsson, ráðherra og Kjartan Jóhannsson, alþm., en í Bolungarvík þeir Ingólfur Jóns- son, ráðherra, og Sigurður Bjarnason, alþm. Lúðrasveit ísafjarðar leikur og leikararnir Brynjólfur Jóhannesson og Har- aldur Á. Sigurðsson flytja gam- ariþætti á báðum mótunum. Vegna mikilla fjarlægða í Norð ur-ísafjarðarsýslu verður annað mót haldið í Reykjanesi síðar í sumar fyrir innhreppa sýslunnar. Verkfollið hófst í gær í GÆRDAG á fyrsta degi verkfalls háseta og kynd- ara á kaupskipaflotanum, stöðvaðist ekkert skip, en er það skall á á miðnætti í fyrri- nótt, voru tvö skip í höfninni, Dísarfell og Jökulfell. Síðasti samningafundurinn, sem hófst um kl. 5 á þriðju- daginn, stóð til kl. 5,30 í gær- morgun, án þess að samkomu- lag næðist. — En Torfi Hjart- arson sáttasemjari, boðaði samninganefndirnar aftur á fund kl. 9 í gærkvöldi. Stóð sá fundur enn yfir á miðnætti í nótt. í dag mun fyrsta skip Skipa útgerðarinnar stöðvast, hafi samningar ekki tekizt í nótt. Forselinn kemcr heim á laiíprdag FORSETI íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, er væntanJegur heim til íslands úr Norðuriandaförinni með flugvél Loftleiða n. k. laug- ardag. Áhöfnin, sem fljúga tMin heim á laugardaginn, fór utan i dag. Flugstjóri er Kristtrra Oísen. hefsl í blaðinu í dag í DAG hefst ný framhaldssaga í blaðinu. Er hún eftir hinn kunna ítalska rithöfund Alberto Alberto Moravía Moravía, sem er i>:tt þekktasta nafn í ítölskum bókmenntum seinni ára. Moravía hlaut heims- frægð fyrir bók sína La Romana, sem þýdd hefir verið á íslenzku og hlotið miklar vinsældir ís- lenzkra lesenda. Hin nýja framhaldssaga blaðs- ins nefnist Hjónabandsást, og vakti hún geysimikla athygli, þegar hún kom út íyrir nokkrum árum. Efni hennar verður ekki rakið hér, en hún fjallar um ástalífið í hjónabandinu — og utan þess. Siðferðisboðskapur sögunnar kemur allmjög á óvart undir lokin, en í heild er hún fjörlega skrifuð og hispurslaus. — Sverrir Haraldsson cand. theol þýðir söguna. Moravía býr á Ítalíu, þar sem hann er fæddur (í Róm) 1907. S. 1. fimmtudag komu hingað til lands með GuIIfossi tveir ungif blaðamenn frá „Scottish Daily Express." Eru það þau Magnúð Magnússon, sonur Sigursteins Magnússonar ræðismanns í Edinborg og kona hans Mamie Magnússon. Þau hjónin komu í stutta heim- sókn í ritstjórnarskrifstofur Morgunblaðsins í gær. Ætla þau að ferðast hér um landið um þriggja vikna skeið og mun frúin skrifa greinar í blað sitt um ísland, þegar hún kemur heim. Magnús Magnússon sér um sérstaka síðu í Daily Express er nefn* ist Edinborgardagbók og er í blaðinu tvisvar í viku. Lesendund Mbl. er hann kunnur af greinum, sem hann hcfur skrifað hér ií blaðið undanfarna mánuði. Myndin af þeim hjónunum hér að ofan var tekin í gær af ljósm. Mbl., ÓI. K. M. Skákkeppni milii Sfokk- * 1 2 3 4 5 hóSms o§ Reykjavíkur hafin Svíar teila fram mjög sierku 1131. IDAG hefst hér í Morgunblaðinu skákkeppni milli Stokkhólma og Reykjavíkur. Er keppnin hafin fyrir nokkru og búið að leika allmarga leiki. í sendiráði íslands í Stokkhólmi var dregið um hvor leika skyldi með hvítu og kom þá upp hlutur Stokk- hólms. Var Birgir Möller, sendiráðunautur þar í borginni, fulltrúl Reykjavíkur við þá athöfn. ,, MARGVÍSLEG ÖNNUR STARFSEMI Þótt héraðsmótin setji eðlilega svip sinn á sumarstarfsemi flokks ins, eru þau þó ekki nema einn þáttur hennar. Fundir trúnaðar- manna flokksins og héraðsstjórna í ýmsum héruðum eru ýmist á- kveðnir eða í undirbúningi og á vegum Sambands ungra Sjálf- ííæðismanna er ákveðin margvís- leg starfsemi. í tilefni 25 ára af- mælis SUS verður efnt til sum- armóts í Þrastarskógi, sunnudag- imi 3. júli og þing fjórðungssam- llý af^æðagreiðsla um héraða- bann í Vestmannaeyjum VESTMANNAEYJUM, 8. júní: — Eins og kunnugt er hefur ríkt hér í Eyjum í nálega 2 ár svo- nefnt „héraðabann" þannig að f Áfengisverzlun ríkisins hefur ' ekki haft hér opna vínbúð. Hins- Ivegar hafa menn átt greiðan að- * gang að áfengi, þar sem ekki hefur annað þurft en að panta það frá Reykjavík. Hefur því í ! rauninni aldrei ríkt hér neitt héraðabann heldur raunverulega t hefur afgreiðsla Áfengisverzlun- arinnar verið flutt úr hinni gömlu vínbúð á póstafgreiðsluna. f Eyjum hefur mönnum sýnst sitthvað í sambandi við hina breyttu tilhögun á af- greiðslu áfengis og hefur því bæjarstjórn kaupstaðarins nú ákveðið að bæjarbúum skuli gefinn kostur á því að nýju að segja álit sitt á þessum málum með almennri atkvæða- greiðslu um hvort opna skuli hér vínbúð að nýju eða ekki. Fer atkvæðagreiðslan væntan lega fram í septcmber næst- komandi. — Bj. Guðm. Skákkeppni þessi er einskonar símskák, því leikir allir eru sím- skeytaðir á milli. STOKKHÓLMUIí I Aðalmenn í liði Stokkhólms eru: Gunnar Hult, B. Sundberg, U. Körling, A. Sjöstram og R. Strand. — Þessir skákmenn hafa svo að bakhjarli heimskunna skáksnillinga, svo sem: Stáhl- berg, Stolz og Lundin, en eigi ber þó að skilja þessi orð, sem aðalmenn í liðinu séu ekki snjall- ir. — REYKJAVIK Fyrirliði Reykjavíkurliðsins er Baldur Möller, en með honum eru: Árni Snævarr, Guðmundur Ágústsson, Guðmundur Arn- laugsson og Guðjón M. SigurðsJ son. Skákkeppni þessi er háð fyrir milligöngu Guðmundar Pálma- sonar. f Stokkhólmi er það stór- blaðið Stockholms Tidningen, sem birtir skákina. Ekki er að efa, að með þess- Maðurinn kom fram SKÝRT vai frá því í blaðinu í gær að lögreglumenn hefðu far- ið austur á Mosfelisheiði til þess að leita að þýzkum manni, sem þar hafði hvolft bíl sínum. — Maðurinn fannst ekki þessa nótt, en í gærdag gaf hann sig fram við rannsóknarlögregluna. ari skák mun verða fylgzt al miklum áhuga. — íslendingarniB hafa fengið á móti sér mjög sterkt skáklið. Um sigurmöguleika er ekkert hægt að segja um í þessari skák^ frekar en öðrum, sem hér hafa fram farið, þegar ekki er búið að leika fleiri leiki en raun beu vitni. — En í gærkvöldi lét Bald- ur Möller, fyrirliði Reykjavíkur, þess getið, aðspurður, að Svíarn- ir hefðu enn sem komið er ekki komið Reykjavíkurliðinu á óvart með neinn leikja sinna. í dag, er skákin hefst, eru sýndir fimm fyrstu leikir beggja. REYKJAVÍK ABCDEFGH v } 1 m ó n l.iI i. á m mmm ABCDEFGH } STOKKHÓLMUR ] 1. Rgl—f3 2. c2—c4 3. gZ—g3 4. Bfl—g2 5. Rg8—f6 g7—g6 Bf8—g7 0—0 d7—d6 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.