Morgunblaðið - 09.06.1955, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 09.06.1955, Blaðsíða 1
Möt^ttttMaJid Fimmfudagur 9. júní 1955 Riddarasögur og rómantík áttu hug hans allan EFTTRFARANDI grein er skrif- uð af Gösta Attorps, bók- menntagagnrýnand?. sænska blaðsins „Svenska Dagbladet", og birtisí þar nýlega sem kjal!- aragrein. Fja'lar hún um Walter Scott og frásapnaríist hans. — Greinin er riíuð í tilefni af þv', að nýlega er komin út í London bók um skáldið eftir Hesketh Pearson. Sagt er að siálíur skáídspek- ingurinn Goethe haíi jafnan lagt sýsian sína til hliðar þegar nýtt heíti af Waverlev-sagna- flokknum barst honum í hendur. Og hann var ekki einn um það. Allir menntaðir menn Evrópu eru sagðir hafa farið að dæmi hans. Hér var eitthvað nýtt á seyði. Horfnar aldir birtust aftur ljós- lifandi í ijóma sögunnar og þann- ig höfðu sögulegar skáidsögur aldrei fyrr ve.ið ritaðar. Að.ir rithöfundar reyndu að feta í fótspor Sir Walter Scotts, með misjöfnum árangri að vísu. En síðan er orðið æði mikið erfið- ara að pæla í gegnum skáldsögur Scotts. Sjálfur byrjaði ég á einni þeirra, „Quentin Durward", fyr- ^r Ftá Si? Walfer Scott hundrað þúsund punda skuld og antískar sagnir og gamlar hetj- það var sannarlega enginn smá- ur. Hann umgekkst sem jafningja skildingur á þeim tíma. En Scott sína bændur og búandlið og það Walter Scott i Abbotsford. Eftir málverki eftir William Allan. an fimm á morgnana, kveikti upp gekk á ýmsu, en svo fór að hrun- í arninum, ef þess þutfti með, ið kom. Arið 1826 reið mikil bað um morgunverð sinn og kreppa yfir England og Scott ir nokkrurn árum, en gafst upp settist síðan við skriftir, en að néyddist til að taka að sér skuld- í miðjum klíðum, meira að segja þeim vann hann frá klukkan sex ir samútgefanda sinna, samkvæmt áður en ég komst aftur að Lúð- til hádegis á hverjum morgni. flóknum reglum víxiliaganna og vík 11. Nágranni hans í Edinborg — en viðskiptalífsins. Hann komst í Árið 1812 flutti Scott frá As- þar bjó Scott sex mánuði árs- hestiel til Abbottsford, sem þá ins og starfaði sem dómari — sá ----- var aðeins lítilfjörlegur sveita- í gegnum gluggann skrifborðið bær, en var síðan breytt í stóra hans og hönd, sem unni sér aldrei gotneska höll. Á flutningavögn- hvíidar. Þegar hann var heima unum gat á að líta fornan vopna- á landsetri sínu, Abbotsford, búnað, gömul sverð, lensur og eyddi hann því, sem eftir var burtreiðarstangir, bikara og dagsins við að veiða, fiska, ríða skildi, sem Scott, hinn óþreyt- út, gróðursetja tré, eða þá kaupa andi safnari gamalla vopna- meira land. Það var freisting, sem menja, hafði viðað að sér. En hann stóðst aldrei, iafnvel þótt það eru einmitt þessi gömlu bændurnir hækkuðu sífellt jarð- vopnakynstur, sem gera okkur arverðið. Þar að auki vann hann nútimamönnum erfitt fyrir um stöðugt að byggingu hallarinnar, lestur bóka Scotts. Þar er þó að hún átti að veröa sannkölluð finna dásamlegar aukapersónur furstahöll, þar sem börn hans og og bráðskemmtileg atvik, segja barnabörn gætu lif^ð áhyggju- bókmenntafræðingarnir. Vrst er lausu lífi. j það sannmæli, ef maður kæm- Þannig lifði hann hinu mak- ist aðeins fyrr að þeim og lýs- indalegasta lífi í sveitinni, að ingarnar væru ekki alveg eins öðru leyti en því, að hann gat langdregnar og þær eru. heizt aldrei drepið veiðidýr, rétt ^jr eins og hann vildi heldur aldrei Nýlega er komin út ný bók láta sögur sínar enda illa, né um Scott, eftir Hesketh Pearson, gera vinum sínum gramt í geði. sem er þekktastur rithöfundur Scott tók þátt í bókaútgáfufyrir- fyrir bók sína um Oscar Wilde. tæki með bræðrunum James og Bókin er hvorki djúpstæð rann- John Ballantyne, en þeir gáfu. lét ekki hugfallast, heldur sett- ist niður við skrifborð sitt og tók til við nýja skáldsögu, þar sem skriftirnar voru eina leiðin til þess að losna úr ógöngunum. Öhamingjan var heldur ekki með öllu einhlit. Nú leitaði fjöldi kunningja hans ekki lengur á hann, svo hann fékk meiri tima til skáldsagnagerðar en áður fyrr. Þannig varð hann þræll, fimmtíu og fimm ára að aldri og þannig varð hann að þræla allt til dauða- dags. En þrátt fyrir það, var Sir Walter Scott hamingjusamari en flestir aðrir menn. Þótt höllin hans, Abbotsford, væri í þröng- um veðböndum, naut hann samt enn lífsins og ritaði riddara og ævintýrasögur sínar af sömu lífsgleðinni sem áður fyrr. Af öllum mönnum þótti Scott vænzt um hirði sinn, Tom Purdie og að honum látnum gaf hann fyrir- skipan um að á grafstein hans skyldi letrað: „Hér hvílir sá mað- ur, sem óhætt var að treysta fyrir gulli og gersemum — en ekki fyrir viskí". Scott var í eðli sínu frjálslynd- astur alira lýðræðissinna, þótt hann teldist til íhaldsmanna og dýrkaði fornar erfðavenjur, róm- er einmitt þannig fólk, sem hann lýsir hvað sannast og með nær- færnustum skilningi í sögum sín- um. afstýrt í ll.S,A. DETROIT 6. júní: — Alvarlegu verkfalli í ameríska bílaiðnað- inum hefir verið afstýrt með því að samkomulag hefir náðst niilli Fordverksmiðjanna og Sam- bands bílaverkamanna um kaup og kjör næstu þrjú ár. Með þessum samningum hefir í fyrsta skiptið í iðnaðarsögu Bandaríkjanna verið gegnið að kröfunni um kauptryggingu. Verkamenn, sem ganga lausir þegar árstíðarsveiflur eru á fram leiðslunni fá greidd frá Eord- verksmiðjunum 65% af launum sínum í allt að 26 vikur. Eftirlaun hafa einnig verið hækkuð. Walther Reuther skýrði frá því í gær, að samningar myndu þpgar í stað verða teknir upp við General Motors, sem hafa 325 þús. verkamenn í bjónustu sinni, um sömu kjör. Kommúnistar hefja sókn til að telja flóttamenn á að snúa heim Komið hefir veríð á laggirnar í Austur- láWtín néÉnm, er rekur áréðíir nseðal fléftamanna í þessu skyni JAFNFRAMT því sem friðar- áróður Jíáðstjórnarinnar er í algleymingi — þó að „Pravda' hafi stundum slegið ] nokkra falska tóna í friðar- sinfón'unni — hafa ráðamenn í Kreml tekið upp nýja og all- snjalia aðferð til að sanna friðirvilja sinn. Æðstu menn A-Þýzkalands hafa ákveðið að skipuleggja mikla sókn gegn flóttamannastraumnum, er stöðugt streymir til V-Þýzka- lands, hvenær sem færi gefst. Einnig vcrða gerðar tilraunir til að fá flóttamenn, sem þeg- ar eru kcmnir vestur fyrir járntjald til að snúa aftur heim til A-Þýzkalands. Rowena hin fagra og ræningjariddarinn, scm tók hana til fanga. Myndskreyting úr einni elztu útgáfu af „ivanboe". LEYNIÞJÓNUSTA austur-þýzka ríkisins hefur nokkrum sinnum haldið blaðamannafunrii orr. hafa þar látið til sín taka fjölmargir „fyrrverandi meðlimir rannsókn- arlögregiu Gehiens," menn og konur, sé"n skýrt hafa frétta- mönnum frá, hvers vegna þeir heíðu horfið frá því að vinna gegn stjórn A-Þýzkalands. Hlekk ur í þessari sókn er nefnd, sem sókn á stíl Scotts, vinnubrögðum m. a. hans eigin bækur út. hans eða efnismeðferð. En bók- Þejr bræður voru all svaka- in er einstök og vel rituð samt fengnir náungar og ekki við al- komið hefur verið á laggirnar til sem áður, um óvenju elskulegan þýðuhæfi né skap í orðum sín- að skipuieggja ýmis málefni fyr- mann, sem aldrei gerðist hroka- um og athöfnum. Annar þeirra ir þá, er snúa aftur heim. fullur af ritsnilld sinni, heldur var hinn mesti sælkeri og át og í nefnd þessari eiga sæti marg- lifði hógværu lífi sem skozkur drakk langt urn efni fram, hinn ir kunnir fyrrverandi and-komm- landeigandi og afkomandi fornra bróðurinn var enn harðari við únistar t. 'd. Magiakelidze, hers- höfðingja, sem rændu og brenndu drukkinn og söfnuðust brátt að höfðingi frá Kákasus, Mihailov, sveitir hinum megin landamær- honum miklar vínskuldir, en hershöfðingi, og Vasilaki, pró- anna, rétt eins og í hetjuljóðun- gcott sjáiíur lagði miklu meira fessor frá Úkraínu, sem til um gomlu stóð. fé í bygginguna á Abbotsford og skamms t'ma hefur unnið í þágu Scott tók lífinu einstaklega ró- í jarðakaup, en hann haíði í raun „Bandarísku frelsisnefndarinnar" lega. Þegar hann dvaldist í sveit- réttri efni á. | er stendur m. a. að baki útvarps- inni, reis hann úr rekkju klukk- Félagsskapur þeirra kumpána stöðinni, „Frjáls Evrópa". Áður Friedrich von Paulus — bauð v-þýzkum liðsforingjum heim. hafði hann verið einn helzti leið- togi frelsishreyfingar í Úkraínu. n n ANNAR liðurinn í þessari skipulögðu sókn eru nokkrir funáir — er Otto John fyrr- verandi yfirmaður öryggis- málastoi'nunar V-Berlínar, mun m. a. eiga frumkvæðið að — og hefur von Paulus, einn þeirra þýzku hershöfð- ingja, er stjórnaði umsátrinu um Stalingrad, persónulega boðið háttsettum austur-þýzk- um liðsíoringjum iil A-Ser- línar að siíja þessa fundi. Við- ræður þessar tókust sauit ekki sérlega vel, venjulega snerust viðræðurnar upp í persónu- legar skammir, og vestur- þýzku liðsforingjarnir hafa ekki verið sérlega ginkeyptir fyrir fagurgala von Pauius. ulfill cQiSfl BJH SAMT er ekki ástæða til að draga fjöður yfir, að þessi nýja sókn kommúnista gegn flótta- mannastraumnum hefur borið talsverðan árangur, og mun vafa- laust bera enn betri árangur með tímanum. Það er mjög athyglis- vert og ber vott um vaxandi óánægju meðal þeirra rússnesku, austur-þýzku og austur-evrópsku flóttamanna, er komizt hafa vest- ur fyrir járntjald. Þrátt fyrir þau loforð, er Vesturveldin hafa óspart gefið í útvarpssendingum sínum til A-Evrópu um bætt kjör til handa þeim mönnum, er yfir- gæfu „járntjaldslöndin", býr mikill fjöldi flóttamanna í lélegu bráðabirgða húsnæði og hafa litl- ar vonir um að geta stofnað sómasamleg heimili, fengið góða atvinnu og þannig skapað sér nýja framtíð. Vesturveldin mega ekki láta við svo búið standa. Of margar leiðir eru lokaðar þessum flótta- mönnum til sjálfsbjargar. —• Ákvæði innflytjendalaganna í Bandaríkjunum eru mjög ströng, svo sem kunnugt er, og hafa síð- ur en svo verið milduð, en ein- mitt þar riði á að opna smugu fyrir a. m. k. nokkurn hluta þess- ara flóttamanna. ? D ? Óánægjan og vonleysið ura betri kjör meðal flóttamann- anna gerir þá enn veikari fyr- ir þeim áróðri, er kommúnist- ar reka nú í þeim tilgangi að fá þá til að snúa heim. Ef ekki verður eitthvað að gert, má búast við, að Rússar fari með sigur á þessum „sálfræðilegu" vígstöðvum. EGIL STEINMETZ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.