Morgunblaðið - 09.06.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.06.1955, Blaðsíða 4
20 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 9. júní 1955 Edward Crankshaw: Krúsjeff og félagar fýluför Þorsteinn M. Jönsson flytur skólaslitaræðuna „Fátœks manns festi hefir marga hfohlii" ÞorsSeliin M. Jénsson skólasfjóri !æS ur nú af sförfym við Gagnfræðaskéia ákureyrar HVER sem afleiðingin verður Belgx 'idráðstefnunnar, er þó hægt að fullyrða, að eins og sak- ir standa hefir ráðstefnan reynzt meiriháttar ósigur fyrir ráða- mennina í Kreml. Sovésku ráða- mennirnir komu til Júgóslafíu með það fyrir augum að ná þeim samningum, sem hefðu getað skert sjálfstæði landsins, Rúss- um og varnarkerfi þeirra í A.- Evrópu í hag. Þeir fóru úr land- inu án þess að þeim hefði tekizt það. Löngu áður en Krúsjeff og fylgisveinar hans komu til Belgrad hafði Titó marskálkur lýst því yfir, að hann tæki á móti þeim, sem þjóðhöfðingi lands síns, en ekki sem fulltrúi kommúnista í landi sínu. Krús- jeff gerði það sem í hans valdi var til þess að hnekkja þessari aðstöðu Titós í freklegri ræðu, sem hann hélt á flugvellinum við Belgrad er hann kom til Júgó- slafíu. En hinar köldu viðtökur, sem sú ræða hans fékk og ein- heitni júgóslafnesku samninffa- nefndarinnar sýndi Krúsjeff 1 jós- lega hvernig sakirnar stóðu o^ Rú ssar hafa fvrir vikið orðið að gera sér að góðu hálfan árangm- á borð við það, sem þeir vonuð- ust eftir. Júgóslafía bar hærri hlut á ráðstefnunni. Rússar viður- kenndu landið sem sjálfstætt og óháð ríki og að Júgóslöfum væri heimilt að reka sinn eigin sér- stæða kommúnisma i landinu — án fyrirskipana og stjórnar frá Moskvu, þótt það væri að vísu ekki tekið fram í hinni opinberu tilkynningu um fundinn. Þetta er mjög mikill sigur fyrir Júgó- .slafa, og furðu mikil eftirláts- semi af hálfu Rússa, sem á eftir að koma þeim illa í koll síðar meir. Að baki slíkrar eftirgjafar hlýtur að liggja meiri háttar stefnubreyting, sem kemur til með að hafa áhrif á miklu fleiri mál en samskipti Rússa og Júgó- slafa í framtíðinni. Meðal Breta og Bandaríkja- manna, sem nú eru staddir hér í Belgrad, gætir nokkurrar van- trúar á að úrslit samningafund- anna séu svo hagstæð Júgóslöf- um, sem fréttir herma. Þeir velta því fyrir sér hvar hængurinn sé fólginn. Þeim reynist erfitt að trúa, að ekki búi fláráður hugur bak við eftirlátssemi Rússa og að þeir séu ekki einmitt nú að brugga Titó ný launráð. EN ég er ekki á þessari skoðun. í fyrsta lagi yrðum við þá að ganga út frá því, að Krúsjeff sé afbragðs stjórnmálamaður, og hafi vald til þess að taka ákvarð- í.nir upp á eigin spýtur. — Við verðum þá líka að álykta svo, að Rússar reki einbeitta og sam- ■•æmda stefnu og að vilji mann- anna í Kreml sé einnig sá sami og vilji Krúsjeffs. Mér virðist .sem óskynsamlegt sé að hugsa jvo og fjarri sanni, eftir því sem öezt verður séð. Hitt verðum við að játa, að enga vitneskju höfum við um málið og verðum að láta ■okkur nægja ágizkanir á báða bóga. Þangað til að Krúsjeff varð Malenkov skyndilega yfirsterk- ari áleit enginn hann snjallan stjórnmálamann. Hann var kunnur sem samvizkulaus. óhefl- aður og óvinsæll fylgisveinn Stalins, sem framkvæmdí hverja minnstu fyrirskipun út í ystu æsar, en hætti jafnan til að lenda í vandkvæðum sökum tak- markalauss sjálfsálits og belg- ings. Ekkert hefur gerzt síðan Stalin féll frá, sem gefi okkur til kynna að hann sé í raun og veru snjall stjórnmálamaður, sem staðið hafi í skugganum áður fyrr. Hann hélt áfram að setja mannorð sitt og höfuð í hættu eftir dauða Stalins, eins og áður fyrr; reyndi að gjörbreyta land- búnaðarframleiðslu Rússlands með nýju skipulagi, sem hann barði í gegn með einstakri harð- neskju og tillitsleysi. Óþarft er að geta þess, að landbúnaðar- áætlunin brást í mörgum megin- atriðum. Óhætt er og að fullyrða, að Krúsjeff lítur á sjálfan sig, sem Stalin endurborinn. Hann er KRÚSJEFF. einn af þeim mönnum sem ályktar svo, að þegar hann gefi sér tíma til að fást við vanda- málin, sé um leið fram úr þeim ráðið. Ekkert er sennilegra en að hann hafi haldið að Titó mundi knékrjúpa sér, þegar hann, Krúsjeff sjálfur, sýndi honum þann heiður að koma í heimsókn til höfuðborgar hans. Í^N það er lítið í Krúsjeff J spunnið. Hann kemst ekki með tærnar þar sem t.d. Mikoy- an hefir hælana og þó stondur Mikoyan alltaf í skugganum. — Sjálfur er ég þeirrar skoðunar, að Krúsjeff, sem vinnur nú ó- skiptur að því að endurskinu- leggja og efla kommúnistaflokk- inn innan Ráðstjórnarríkjanna, hafi talið það mikilvægara öllu öðru að smevgia attur taumun- um á Júgóslafíu. Og hann var ekki í neinum vafa um að sér væri það unnt. Og það er ekk- ert undrunarefni, þótt dóm- greind Krúsjeffs í þessum efn- um væri svo furðu sljó. í við- tölum sínum við stjórnarerind- reka Vesturveldanna hefir í liós komið að Krúsieff hefir afar ranear hugmvndir um marga mikilvæga málaflokka og um aðra er hann gjörsamlega fá- fróður. Á það einkum við um þjóðfélagsástand og lífshætti með vestrænum þjóðum. — En augu hans hljóta að hafa opnazt hans fóru til Tító óþyrmilega í Belgrad. Hvort Krúsjeff getur af því lært er annað mál. Kjarni málsins er sá, að Rúss- land hefir samið frið við Júgó- slafíu. sem er hagstæður síðar- nefnda landinu. Krúsjeff hefir hlotið vopnaðan frið að launum fvrir sendiför sína til Belgrad. Rússland þarfnast að minnsta kosti hlutlevsis og afskiotalevsis frá nábúa sínum, sem í seinni tíð befjr hallazt allmjög að Vestur- veldunum cg nú má segja, að sá friður sé tryggður. T.jóst er. að kalda str’'ðið, sem ■Rússar háðu á dö»um Stalins. er °kki sieurvænlegt lengur. Komm únisminn verður hér eftir að heita öðrum sóknaraðferðum. skæruhernaði. sem bvgvist bæði á undanhaldi eg síðan sókn. Og enn brióta Imðtogar hins vestræna heims heilann um bað Vuror gé bínn raunveruleei valda- maður í Rússlandi. sem stefnuna Vinlvf rrnti Vr Vv>ð KrÚsieff siólf- ur með bnlebátt sinn og biösna- qVon er það Molotnff, sem sitijr bJinðló+ur í uVanríVisráðunovti s;nu eða er bað Zuknv með ber- inn eð baki sér, eini meðu”inn I dovétrilriunnm. sem berir að iáta i liós siáifstæða skoðun? Mikið er ímdir svnrinu knmið. ITf berinri befir náð yfirhönd- inni í Jondsmálunnm oo cretur kúcroð fJokkinn undir r’iiia sinn. mprnim við búast við meiriVióttar V,rcn7-tincfnm í utanrikisstofnu ctnirótr'kionna. Rf flekknrinn rpoðnr bér oftir sem áðnr fvrr. ’ífi-ítltr ollt I nvissu um bxtoriir at.bnrðir Ijocfia á nmstu nrösum. Þá leiðir t>'minn einn í liós. HÉRAÐSGAGNFRÆÐSKÓL- ANUM í Skógum var slitið fimmtudaginn 2. júní. Jón R. Hjálmarsson, skólastjóri, kvaddi nemendur, þakkaði samveruna og árnaði þeim allra heilla. Bað hann hina ungu gagnfræðinga alltaf hafa það hugfast að eitt takmark býður öðru heim og þegar einum áfanga er lokið hefst annar nýr. Brýndi hann fyrir nemendum að rækja sitt nám í lífsins skóla vel og sam- vizkusamlega, hvert sem leið- irnar kynnu að liggja. Þá mundi þeim vel vegna. Las hann síðan upp einkunnir þeirra, er skarað höfðu fram úr og afhenti verðlaun. Hæstu aðal- einkunn í landspórfsdeild hlaut Ásdís Björnsdóttir, Hólum í Hjaltadal, 8.80, en í landsnrófs- greinum var Vésteinn Ólason, Villingaholtsskóla, hæsíur með 8.52. í gagnfræðadrfld var Jóna Jónsdóttir, Búdudal, hæst með 8.37. Séra Sigurður Einarsson í Holti, sem verið hefur prófdóm- ari skólans, ávarpaði bví næst samkomuna og flutti hið snjall- asta erindi og las að lokum frum- orkt kvæði, er var hin merkasta huekvekja ungu fólki. sem er að leggja út í lífið. Einnig tók for- maður skólanefndar, Björn Björnsson, sýslumaður, til máls og kvaddi hið unga fólk með beztu óskum. Var samkoma þessi öll hin hátíðlegasta. í Skógarskóla luku 28 nem- endur gagnfræðaprofi og 13 landsprófi á þessu vori. Margir góðir gestir hafa heim- sótt skólann s.l. vetur, flutt er- AKUREYRI, 1. júní. VIÐ hátíðlega athöfn fóru skólaslit Gagnfræðaskóla Akur- eyrar fram annan dag Hvíta- sunnu. Tvennt var það, sem olli þessu. Skólinn hafði starfað í 25 ár og skólastjórinn, Þorsteinn M. Jónsson, sleit skólanum í 20. og síðasta sinn, því hann lætur af störfum við skólann í ágústmán- uði n. k. fyrir aldurs sakir. Skólastjóri hóf ræðu sína með því að rekja nokkuð sögu skól- ans, sem stofnaður var fyrir 25 árum. Síðan afhenti hann gagn- fræðingum skírteini sín og las upp einkunnir þeirra. Þá ávarp- aði hann gagnfræðingana og lagði út af spakmælinu: „Fátæks manns festi hefir marga hlekki“. Óskaði hann að nemendur hans yrðu aldrei bundnir af hinum mörgu hlekkjum hins fátæka manns. Þó kvaðst hann vona að þeir mættu ávallt verða auðugri af hinum sanna auði þessa heims, hinum andlega auði, og engum indi, sýnt kvikmyndir, haldið námskeið o. fl. Má þar nefna frú Guðrúnu Sveinsdóttur, er hélt tvö söngnámskeið; Axel Andrés- son, er hélt námskeið í knatt- spyrnu; Ólaf Jónsson, er hélt námskeið um landbúnað; séra Sigurð Einarsson og Kristmann Guðmundsson, rithöfund, er fluttu erindi um bókmenntir; biskup íslands, hr. Ásmund Guð- mundsson og sveinar hans héldu samkomur í skólanum; Hákon Bjarnason, skógræktarstjóra og fleiri skógfræðinga, er ræddu um skógrækt og sýndu kvik- myndir; Klemenz Kristjánsson, tilraunastjóra, er flutti erindi um framtíðarhorfur í landbúnaði og ræddi sérstaklega um skjólbelta- gerð; Stefán Hannesson, kenn- ari, flutti erindi; Ólafur Ólafs- son, kristniboði, flutti erindi; Jón Oddgeir Jónsson, fulltrúi, hélt námskeið í hjálp í viðlögum og sýndi kvikmyndir og margir fleiri hafa heimsótt skólann og sýnt honum vinsemd á margan hátt. Heilsufar nemenda hefur ver- ið gott í vetur þrátt fyrir skæða umferðakvilla svo s'>m mislinga og inflúenzu. Piltar þyngdust að meðaltali um 4,7 kg en stúlkur um 6,1 kg. I skólalok unnu nemendur við plöntun í skógrækt skólans og hefur verið plantað á fimmta þúsund trjápiöntum á þessu vori. A BEZT /.Ð AJJGLÝSA Á, T / MORGVMILAÐHSU T óskaði hann að verða auðuguí af veraldlegum fjármunum á kostnað hinna andlegu fjármuna. Skólastjóri ræddi og miskunnar- leysi það er ríkt hefði í með- ferð fátækra hér fyr-r á tímum, er þrengingar þjóðarinnar voru enn miklar, uppboð barna er voru á sveitarframfæri, og sundrungu fjölskyldna, er ekki áttu til hnífs og skeiðar. Öll var ræðan hin ágætasta, svo sem vænta mátti, af jafn ágætum ræðumanni. ÁVÖRP — KVEÐJUR Er Þorsteinn M. hafði lokið ræðu sinni tók til máls Brynjólf- ur Sveinsson menntaskólakenn- ari. Flutti hann Þorsteini M. Jónssyni þakkir er hann nú léti af störfum sem stjórnandi þessa skóla. Þá töluðu þrír fyrrver- andi nemendur Þorsteins vi3 skólann. Einn úr hópi hinna ný- útskrifuðu gagnfræðinga færði Þorsteini að gjöf forkunnarfagr- an lampa frá öllum núverandi nemendum hans, gerðan úr birki úr Hallormsstaðaskógi, ná- grenni æskustöðva Þorsteins, af Ríkarði Jónssyni myndhyggvara. Einn úr hópi 10 ára gagnfræð- inga ávarpaði Þorstein og færði honum blóm og skólanum fyrir- heit um gjöf frá samgagnfræð- ingum sínum. Einn úr hópi gagnfræðinga fra 1944 færði Gjafasjóði skólans peningagjöf frá skólafélögum sín- um og ávarpaði skólastjóra nokkrum orðum. Þá flutti Jóhann Frímann ræðu og talaði fyrir hönd sam- kennara Þorsteins við skólann. Þakkaði hann skólastjóra öll hans ágætu verk og frábært sam- starf. Var ræða hans löng og gagnmerk. Lýsti hann skóla- manninum og mannkostamann- inum Þorsteini M. Jónssyni. Þá talaði Steinn Steinsen bæjar- stjóri og þakkaði Þorsteini fyrir hönd bæjarstjórnar og bæjarbúa. Að lokum þakkaði Þorsteinn M. Jónsson öll hin mörgu og hlýju orð í sinn garð og sagði skólan- um slitið. Að síðustu var þjóð- söngurinn sunginn. — Vignir. Héraðsgagnfræðaskól- num að Skógum slitið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.