Morgunblaðið - 09.06.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 09.06.1955, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 9. júní 1955 MORGllNBLAÐJÐ Ólafsfirðingarnir er fóru í keppnisferð til Akureyrar. Lengst til vinstri er þjálfari þeirra, Sigurður R. Guðmundsson (greinar- höfundur). Vorþankar um í'próttir — frétishréf frá Ólafsfirði sér meira líf og fjör í íþróttastarf- semina. í sambandi við íþróttastarf- semina hér í firðinum, mætfi geta þess, að í undirbúningi er bygging félagsheimilis og hafin er bygging íþróttavallar, sem mikill áhugi er fyrir að fullgera fyrir haustið. Ég læt nú staðar numið í þetta sinn og vðna, að sumarið og framtíðin megi veita okkur þrótt til þess að vinna að íþrótta- og félagsmálum þjóðinni til aukins þroska og farsældar, Ólafsfirði, 28. apríl 1955. Sigurður R. Guðmundsson. •♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦® ♦ ♦ ♦ D ♦ ♦ Dezt að auglýsa f ♦ ♦ ♦ ♦ Morgunblaðinu ♦ ♦ ♦ •♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦• VIÐ Ólafsfirðingar höfum við þau, ég vil segja slæmu kjör að búa, að fjöldi af okkar starfandi meðlimum í félögum, þarf að sækja vinnu út fyrir héraðið. Segja má, að flest kraftfólk bæj- arins þ. e. menn á aldrinum 16 til 30 ára hverfi burt úr bænum, strax eftir áramót og komi ekki heim aftur fyrr en í maí. Þetta hefur vissulega mjög lamandi á- hrif á allt félagsstarf hér og í- þróttalíf. — Haustið er sá hluti ársins, sem flest íbróttafólk er heima og er því aðal-æfingatím- inn frá miðjum september til ára- Síðastliðið haust var óvenju mikill kraftur í íþróttalífinu hér. Á vegum íþróttafélagsins æfðu 3 flokkar körfuknattleik, þar af einn kvenna og 2 flokkar karla. Einn flokkur karla æfði knatt- spyrnu innanhúss og einn flokk- ur fimleika. Árangur af þessum æfingum má tclja mjög góðan, einkum þó í körfuknattleik. Um miðjan desember var hald- in íþróttasýning, og fór þar fram keppni innan flokkanna, og vakti sýningin almenna ánægju. En hér er það reyndar eins og víða annars staðar, að okkar ágæta íþróttahús er ekki miðað við sýningar og því ekki svæði þar fyrir áhorfendur. Eg tel þetta mikinn gaha, þar sem íþrótta- iðkanir byggjast ao einhverju leyti á því að ná tekjum af sýn- ingum og keppnum og bið ég þá, sem ætla sér að byggja íþrótta- hús í framtíðinni að stinga þessu atriði bak við eyrað. En ekki meir um það. ★ Snemma í haust varð það að samkomulagi við Akureyringa, að keppni skyldi fara fram milli bæjanna í körfuknattleik fyrii jól, og voru æfingar miðaðar við það. Ákveðið var, að Ólafsfirð- ingar skyldu sækja Akureyringa heim, en þessir bæir höfðu, eins og kunnugt er, oft haft heim- sóknir sín á milli, meðan skíða- íþróttin var í mestum blóma. — Geta má þess, að bæirnir höfðu gagnkvæmar heimsóknir vetur- inn og vorið 1953 og keppti þá eitt lið frá hvorum bæ í körfu- knattleik. Alls voru leiknir þrír leikir, allir í drengjaflokki, og unnu Akureyringar tvo en Ólafs- firðingar einn. 18. desember s.l. fóru Ólafsfirðingar tii Akureyrar og voru í förinni 2 flokkar, 6 í hvorum, og var eidri flokkurinn miðaður við 18 ára og yngri, en hinn yngri við 16 ára og yngri. Keppni fór fram næsta dag og lauk henni með sigri Ólafsfirð- inga í báðum flokkum. í eldri flokki var stigatalan 82 á móti 42, en í yngri flokki 63x43. Á mánu- dag 20. desember fór fram annar leikur í yngri flokki og endaði hann einnig með sigri Ólafsfirð- inga, 69x40. Leikina dæmdu þeir Leifur Tómasson og Sigurður R. Guðmundsson. Eftir ósk Akureyr inga var ákveðið að hafa skyldi aukaleik á mánudag, og áttu þá að keppa úrvalslið Akureyrarfé- laganna miðað við fullorðna á móti eldri flokk drengja frá Ól- afsfirði, sem styrktu lið sitt með þjálfara sínum. Þessi leikur end- aði með sigri Akureyringa 57:37. Geta má þess, að það var álit flestra, sem á horfðu, að þetta hefði verið sá harðasti og um leið grófasti körfuknattleikur, sem þeir hefðu séð. Dómari var Leif- ur Tómasson. Um leikina í heild vil ég ekki dæma, en þeir voru allharðir á köflum og virtist mér leikni drengjanna vera góð, en þeir ekki njóta sín í þeim sölum, sem þessir bæir hafa upp á að bjóða, sem eru 16x8 metrar, sem er minnst % of lítið fyrir l.örfu- knattleik. Fjórir menn léku inn á vellinum í einu úr hvoru liði. Á mánudagskvöld bauð IBA Ól- afsfirðingum til kaffidrykkju að Hótel KEA. Næsta dag héldu Ól- afsfirðingar heimleiðis eftir mjög ánægjulega og iærdómsríka för og með þakklæti til Akureyringa fyrir inniiegar og skemmtilegar móttökur og samverustundir þessa daga. Þess má geta, að rætt var um þann möguleika, að Ak- ureyringar sæktu Ólafsfirðinga heim í vor og var ákveðið að vinna að því. ★ Fréttir af íþróttaiðkunum hér eftir áramót eru í stuttu máli þær, að hér hafa verið haldin þrjú námskeið í körfuknattleik, tvö fyrir karla og eitt fyrir kon- ur, og stóðu þau yfir í hálfan annan mánuð hvort. Um skíða- íþróttina er það að segja, að varla hefir sézt hér fullorðinn maður á skíðum, en mikill áhugi er meðal barna og unglinga. Sund hefir lítið verið iðkað í vetur, enda er sundlaug okkar útilaug og því kalt að stunda þar æfingar að vetri til, en með sumrinu von- umst við eftir auknum áhuga eins og verið hefir. Badminton hefir verið stundað hér af miklum áhuga í þremur fjögurra manna flokkum og virð- ist sú íþrótt ná vaxandi vinsæld- um meðal bæjarbúa með ári hverju. Keppni fór fram í marz- lok í einmenningsleik karla og voru þrír efstu menn þessir: Sig- urður R. Guðmundsson, Guðm. Kr. Jóhannsson og Jakob Ágústs- son. Vonir standa til, að vertíðar- menn komi heim upp úr mánað- armótum og vonum við, sem heima erum, að þeir færi með — Finnland Frh. af bls. 23 þeim héruðum þar, sem bæði málin væru töluð. ★ í RÉTTA ÁTT — EN VARIR SÚ STEFNA? Það eru sem sagt áþreifanleg- ar sannanir fyrir bættri sambúð og fyrir hæfni Sænska flokksins til að koma sjónarmiðum sínum í framkvæmd, í almennum stjórnmálum og þjóðernismálinu. Þetta er ekki hægt að hrekja. En spurningin er, hvort þessi bætta sambúð varir? Orsakast hún fyrst og fremst af aðstæðunum vegna þess hve Sænski flokkur- inn hefur fylgt fast eftir kröfum sínum — eða hefur hún komið af sjálfu sér? Um þetta eru skipt- ar skoðanir. Sumir segja: Leggi Sænski flokkurinn stefnufestu sína niður munu hreinræktaðir Finnar hefjast handa á ný. Þeir bæta við: Um allt land sitja í embættum — sérstaklega í hinum fjölmörgu minniháttar embætt- um — menn og konur, sem Mot- ið hafa menntun sína á árunum 1930—40 og hafa verið meðlimir Kyr j álasamtakanna. Aðrir svara þessu til: Við trú- um á bætta sambúð, og hún verð- ur á vegi okkar, einnig í daglegu lífi. Og eitt er víst, þegar ný kyn- slóð stúdenta, sem numið hefur við Helsingfors-háskólann og við menntaskóli og kennaraskóla eftirstríðsáranna koma á vett- vang starfs og embætta, munu þeir flytja með sér nýjan sátt- fúsari anda í ágreiningsmálum þj óðernisf lokkanna. Auðvitað getur útlendingur ekki sagt fyrir um úrslit þessara deilumála. En hann getur a. m. k. fullyrt, að nú í dag er bætt sam- búð óvéfengjanleg staðreynd og sá árangur, er náðst hefur raun- hæfur. Þessi árangur hefur náðst með dugmiklu starfi Sænska flokksins og skynsamlegu sam- starfi af hálfu Finna. Þetta er rétta leiðin — en tíminn getur aðeins skorið úr um, hvort þess- ari stefnu verður haldið fram- vegis. Það er varla nokkur vafi á því, og menn vona það almennt — fjölmargir á hinum Norðurlönd- unum m. a. undirritaður trúa því — að mikið sannleiksgildi fólst í orðum hins gamla, fjölvísa for- seta Finnlands, er hann mælti, þegar finnska þjóðþingið fagnaði fjörutíu ára afmæli sínu vorið 1947: „Það er ekki óhagræði, að sænsk menning á háu stigi er til í landi voru heldur er það sann- færing mín, að það er finnskri menningu mjög til hagsbóta, rétt eins og sænskumælandi þjóðar- brot, sem er ánægt með sinn hag, er til mikils gagns fyrir ríki, sem ev aðstöðu Finnlands.“ Hákon Stangerup. 31 Vegir opnaðir við ísafjörð ÍSAFIRÐI, 3. júní: — Einmuna veðurblíða hefir verið hér alla þessa viku hefir hitinn verið um og yfir 20 stig dag hvern. Tekur snjó nú mjög ört upp af hálendi og gróðri fer vel fram. Byrjað var að ryðja snjó af veginum yfir Breiðdalsheiði s.l. miðvikudag. Standa vonir til þess að því verði lokið í kvöld. Samkvæmt upp- lýsingum vegaverkstjórans Charlesar Bjarnasonar, hefir ver ið unnið dag og nótt að því að ryðja snjóinn af veginum með nýrri og öflugri jarðýtu, sem Vegagerðin hér fékk í byrjun janúar í vetur. Á mánudaginn verður svo byrjað að ryðja snjó af veginum til Súgandafjarðar yfir Botnsheiði. Er áætlað að það muni taka 4—5 daga ef allt geng- ur að óskum. Mikill klaki er enn- þá í vegunum og verður því ekki hægt að leyfa umferð um þá strax, en vegaverkstjórinn gerir sér vonir um að geta fljótlega leyft umferð léttra ökutækja um ! veginn, þó að þeir verði ekki strax opnaðir til umferðar fyrir þungar vörubifreiðar. ! í vor hefir verið unnið að miklum endurbótum á veginum milli ísafjarðar og Hnífsdals. Hef ir vegurinn verið breikkaður, víða og teknar af honum vondar beygjur. Var orðin mikil nauð- syn á þessu vegna síaukinnar um ferðar um þennan veg. Á næst- ' unni verður byrjað að vinna við , Álftafjarðarveginn, en þar sem, jarðvegur er þar mjög votlendur þarf að grafa þar mikið með skurðgröfu. ísieifur Svefnsssoh Ræða Asbergs Frh. af bls. 18 tæki til sjós og lands. Hún þarf að eiga kröfu til að vísindamenn og sérfræðingar okkar leiðbeini um allt það, sem betur má fara. Með fullkomnum skipum, nýjum fiskimiðum og aukinni vöruvönd- un mun sjávarútvegurinn reyn- ast fær um að standa fjárhags- lega á eigin fótum og verða á- framhaldandi undirstaða að batn- andi lífskjörum fólksins í land- inu. Ég leyfi mér að endurtaka fyrri árnaðaróskir mínar og þakkir til okkar ágætu og glæsi- legu sjómannastéttar á þessum Sjómannadegi. — Kirkjutónleikar Frh. af bls. 19 fallegi hópur, sem hann hefur í kringum sig, er eins og væru það hans eigin börn, prúð, glöð og hamingjusöm. Fleirum en mér mun hafa orðið hugsað til áflog- anna í skólaportunum hér heima og rúðulausu húsunum í nágrenni höfuðstaðarins, er þeir hlustuðu á þennan samstillta „englahóp", sem fengið hefur í hendur það veglega verkefni að vera boð- beri hinnar háu listar, í stað þess að vinna skemmdarverk á landi og lýð. Ekki get ég þó varizt þeirri hugsun að þessi frábæri kór sé varla sú fyrirmynd fyrir íslenzk skólabörn, sem margir virðast álíta. Okkar náttúra er af öðrum heimi, ef til vill miklu verri heimi, en samt — okkar eigin heimi. _____________________R. J. NEW YORK: — Kaffibirgðir hafa nú safnazt hjá aðalkaffi- ríkjunum, Brazilíu, Colombíu og : Costa Rica 3.100,000 pokar að- eins í Brazilíu. Er talið að þetta kunni að leiða til verðstyrjaldar, svo að kaffi hefir lækkað í verði á kauphöllinni í New York. NEW YORK: — Til marks um það að McCarthy stefnan er á undanhaldi í Bandaríkjunum þyk ir það sæta tíðindum að Owen Lattimore hefir fengið vegabréf sitt útgefið á nýjan leik. Hann ætlar að fara í fyrirlestraferð til háskóla í Englandi og annarra Evrópuríkja vestan járntjalds. HANN andaðist í Landsspítalan- um 5. þ. m. eftir langvarandi vanheilsu, 68 ára að aldri og fór bálför hans fram 11. þ. m. ísleifur Sveinsson var fæddur 23. október 1886. Voru foreldrar hans Sveinn Sveinsson, nætur- vörður og steinsmiður, og kona hans Hansína Möller. Var ís- leifur næst yngstur fimm syst- kina, en á lífi eru Karólína og Vilhelm, búsett hér í bæ, og Jónas, vestan hafs. Árið 1916 giííist ísleifur Sig- ríði Stefaniu Hallgrímsdóttur, ættaðri af Vatnsleysuströnd. — Andaðist hún 15. janúar s.l.. — Er sonur þeirra, Hallgrímur Gunnar, bifreioarstjóri hér í fcæ. Á uppvaxtarárum sínum vann fsleifur ýmis algeng störf eins og venja var um unlinga á þeim tíma. Stundaði sjómennsku og var m.a. skipverji á danska strandferðaskipinu , Skálholt“. — Jafnframt þeim störfum vann hann við húsbyggingar. Nam múraraiðn og starfaði í þeirri iðn, þar til heilsan bilaði fyrir all-mörgum árum. Hann var einn af stofendum Múrarafélags Reykjavíkur og meðlimur þess til æfiloka. — Fylgdist vel með málefnum stéttar sinnar og sótti félags- fundi meðán heilsan leyfði. ísleifur Sveinsson var inn- fæddur Reykvíkingur og dvaldi hér alla sína æfi. — Á uppvaxt- arárum hans var Reykjavík litið kauptún með nokkur þúsúnd íbúa. En hann sá bæinn sinn vaxa í stóra borg, er tók miklum breytingum á hverju ári. — Óg það var líka hlutverk hans og æfistarf, að leggja hönd að jpví verki, að byggja upp bæinn og móta þann svio er Reykjavík ber nú, sem nýtízku liöfuðborg. En gamla Reykjavík var hon- um þó alltaf kærust og um hána geymdi hann margar góðar minningar, sem honum var kfert að rifja uno, enda minnugur á gamla viðburði og gat sagt skemmtilega frá. Hann var maður trúrspkinn og hélt þeim gamla og góða sið, að sækja kirkju sína á helgum dög- um. f trúnni fann hann lika huggun í langvarandi veikindum og ástvinamissi. því hann treýsti þeím alföður, sem öllu ræður. ísleifur Sveinsson lét lítið yfir sér og um hann stóð enginn stormur í lífinu. Hann var í hópi hinna kvrrlátu borgara er vinna störf sín með árverkni og tru- mennsku og meta mest «ð skapa heimili sínu.bann aríneld er bezt yliar í næðingum lífsins. Þeir menn eru oft sérqtæðar persónur, sem eefa samtíð sinni miMann svin r>« léta eftir sig liúfar minningar. S. G. S. NEW YORK: — Pan Americai Airwavs vilja nú hefia flug yfi Norðurheimsskautið frá vestur strönd Bandar’kianna til Evrppu Eftirsnurnin eftir beimsskauta . flugi með SAS er svo mikil. ai allt farrvmi á þessari flugleið e pantað í sumar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.