Morgunblaðið - 10.06.1955, Side 7

Morgunblaðið - 10.06.1955, Side 7
Föstudagur 10. júní 1955 MORGUIS BLAÐIB HocpgBauppboð og dans laugardaginn 11. júní kl. 10 í Félagsgarði Ferð frá Ferðaskrifstofunni kl. 9. Kvenfélag Kjósarhrepps. p Mi pr«i |S Kaupmenn Kaupfélög Hýtt hvalkjöt frá Hval h. f., fyrirliggjandi KJÖT & RENGI Káranesbraut 34 — Sími 7996 Til leigu 4 herbergi og eldhús, nú þegar. Þægileg íbúð, góður stað- ur. — Tilboð með upplýsingum um fjölskyldustærð og fyrirframborgun sendist Mbl. strax, merkt: „2 ár —507“. íbúð — íbúðoskiiti Vil láta 3ja herbergja íbúðarhæð á bezta stað í Norður- mýrinni í skiptum, helzt fyrir einbýlishús af meðalstærð eða minna, má vera í útjaðri borgarinnar, og ekki nauð- synlegt að smíði þess sé fulllokið. — Uppl. í síma 7650 £ frá 9—16 og aðra tíma í síma 1259. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•• Kópavogsbúu — atvinna Maður óskast til starfa í verksmiðjunni. — 'Tnpl. ekki gefnar í síma. MÁLNING H. F. Káranesbraut 10 Getum bætt við NEMANDA í húsgagnasmíði. TRÉSMIÐJAN VÍÐIR, Laugavegi 166 Skrifstofuskrifborð úr birki, nýkomin. Húsgagnaverzlun Guðmundar Guðmundssonar Laugavegi 166 Okkur vantar stúlku Uppl. frá kl. 4—5 í dag, SJÁLFSTÆÐISIÍÚSIÐ Bifvélavirkjar ■ P ! Viljum ráða nú þegar nokkra bifvélavirkja á verkstæði í vort. — Uppl. hjá verkstjóranum. FORD -umboðið KR. KRISTJÁNSSON H. F. Laugavegi 168—170 — Reykjavík Faliegu landlags- myndabækurnar ísland vorra daga. Verð kr. 50,00. í.sland. 50 úrvals ljósmyndir Verð kr. 35,00. Minningar frá íslandi. Verð kr. 10,00. I þessum bókum eru greina- góðar upplýsingar um land og þjóð, á íslenzku, ensku og dönsku. — Fást í næstu bókabúð. — Miclielin- lijólbarðar í eftirtöldum stærðum: 560x15 610x15 670x15 710x15 760x15 525x16 550x16 600x16 650x16 700x16 900x16 700x20 900x20 Garðar Gíslason hf, N Y T T Búðingar sem ekki þarf að sjóða. — Vanille—Karamell. VERZLIÍN ml4úfákS*msa* W 8ÍMI 4 205 óska að kaupa þifreið. — Eldra model en ’40 kemur ekki til greina. Tilboð er greini teg., verð og greiðslu skilmála, sendist Mbl., fyrir mánudagskvöid, merkt: — „Feðgar — 998“. BEZT AÐ AVGLÍSA Á í MORGVNBLAÐim \ Hótel Garður hefir tekið til starfa og býður yður vistleg herbergi við sanngjörnu veroi Hringið og pantið í síma 5918 eða 82006 Veitingasalirnir eru opnir almenningi frá kl. 8 árdegis til 11,30 síðdegis. Á Bcðstólum eru allar venjulegar veitingar. Gistið á Garái — Borðið á Garði Hótel Borg Allir salirnir opnir í kvöld og næstu kvöld. Nýr Jax Framreiddur daglega. MA TSEÐILL Hádegisverður kr. 30.00. ★ Spínat-súpa Steikt fiskflök m/rækjum Omelett m/grænmeti öi Omelett m/giænmeti Kriddsoðinn Bauti m/kartöflumauki Skyr m/rjómablandi eða Rjóma-ís. Hádegisverður kr. 35.00 ★ Spínat-súpa Soðin bænsni í aspargusdýfu Skyr m/rjómablandi eða Rjóma-ís. FUNDUR laugardaginn 11. þ. m. kl. 1.30 stundvíslega á Þórsgötu 1, 2. hæð. FUNDAREFNI: Hljómsveitaskipti Onnur mál. Afgreiðslustarf Stúlka vön afgreiðslu getur fengið atvinnu við sér- verzlun, nú þegar. — Umsóknir merktar: „Vön — 504“, óskast sendar afgr. Mbl. Nauðangarappboð verður haldið að Þverholti 15, hér j bænum, laugardag- inn 11. júní n. k. kl, 10 f. h. eftir kröfu bæjargjaldkerans í Reykjavík og tollstjórans í Reykjavík, og verða seldar eftirtaldar vélar tilheyrandi Málmiðjunni h. f.: 2 renni- bekkir, snittvél, 4 borvélar, 2 slípivélar, 3 smerglar og höggmeitill. Ennfremur peningaskápur. Greiðsla fari fram við hamarshögg. BORGARFÓGETINN í REYKJAVÍK

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.