Morgunblaðið - 10.06.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 10.06.1955, Blaðsíða 10
í 10 MORGVNBLABim Föstudagur 10. júní 1955 Plötuspilarar þriggja hraða, með skiptara. Vandaðir ferðafónar. Grammófónplötur, innlendar og | erlendar. Geysilegt úrval. Vandaðar plötugrindur fyrir 48 plötur. Fyrsta flokks gítarar — varahlutir. Stórtrommur, litlar trommur, maracas, rumbahringlur, nýkomið. Hljóðfærahús Reykjavíkur Bankastræti 7. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ I B Ú Ð 3ja—5 herbergja sem næst miðbænum, óskast til kaups milliliðalaust. Mikil útborgun. Tilboð merkt: íbúð —513, óskat send afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld. Prentarar Vélsetjari, setjari og prentari óskast nú þegar. Félagsprentsmiðjan h.f. Veitingar 17. júní Keflavík. Þeir, sem vilja gera tilboð í veitingar á útiskemmtun- um í Keflavík 17. júní, skili tilboðum á afgr. Morgbl. í Keflavík fyrir n.k. mánudag merkt: 17. jún'.—427. 15 tonna vélbátur er til sölu. — Báturinn er byggður úr eik með 55 ha. June Munktel vél. — Veiðarfæri geta fylgt. — Hagstæðir greiðsluskilmálar, ef samið er strax. Ingi R. Helgason. lögfræðingur Skólavörðustíg 45 — Sími 82207 Stúlka sem vön er vélritun og hefur unnið við bréfaskriftir á ensku og þýzku, getur fengið ak’únnu nú þegar. Umsókn auðkennd „Vélritun — 509“, leggist inn á afgreiðslu þessa blaðs. Bilreiðai — biireiðar Höfum nokkrar bifreiðar 4ra og 6 manna til sölu og sýnis hjá okkur í dag af árgöngum ’42—’48. — Greiðslu- skilmálar frá kr. 5 — 10 — 15 þúsund útborgunum. — Einnig tekið á móti tilboðum í bifreiðarnar. Bifreibasalan Njálsgötu 40 — Sími 5852 Mýkomið Kápufóður og rennilásar. Eir. ÞorvaEdsson & Co. Þingholtsstræti 11 — Sími 81400 ÞAÐ BREGZT EKKI Haiirðu ótt FQRD þó viltu ekki unnað I E 1 N ' S K I R FORD f B / I L A " R Ponf/ð strax og njótið sumarsins í nýjum FORD POPULAR — 2 dyra, 4 manna........... kr. 32.700,00 THAMES sendiferðabíll ...... — 28.800,00 ANGLIA — 2 dyra, 4 manna.. — 41.600,00 PREFECT — 4 dyra, 4 manna. — 44.400,00 CONSUL — 4 dyra, 5 manna . — 50.300,00 ZEPHYR SIX — 4 dyra, 5 manna ...... — 56.400,00 FORÐ-UMBOÐIÐ KR.KRISTJAN5SON % LAUGAVEGI 168—170 — REYKJAVÍK n 1 Ný sending 8 Stuttjakkar Tweed-kápur — Sumarkápur H eilsárskápur * Aðskornar Tweed-dragfir Víðar Tweed-dragfir m ★ Sumarhattar Vel klædd er er konan ónægð MARKAÐURINN Laugavegi 100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.