Morgunblaðið - 10.06.1955, Side 15

Morgunblaðið - 10.06.1955, Side 15
Föstudagur 10. júní 1955 MORGUNBLA91B 15 NÝJAR PLÖTUR! Haukur Morthens: ABBA-LÁ /ÉG ER KOMIN HEIM BENIAMINO GIGLI: ANEMA E CORE/RITORNA AMORE MARIO DEL MANACO: VESTI LA GIUBBA/DAUÐI OTELLO GIUSEPPE DI STEFANO: VANÞAKKLÁTT HJARTA TORNA A SURRIENTO Yves Montand: FALLANDI LAUF (París er alltaf París. ALMA COGAN: MAMBO ITALIANO/NAUGHTY LADY . . . Perez Prado: CHERRY PINK/MARIA ELNA EARTHA KITT: PARÍSARBRÚIN/LOVIN SPREE C’EST SI BON/USKA DARA COROTENTS: — SKOKIAAN/THERE WILL DOIN THE MAMBO Francesco Caves: MAMBO IN THE MOONLIGHT/ S W A Y PERRY COMO- — PAPA LOVES MAMBO ÚRVAL af 78 snúninga plötum. DANS — JAZZ — KLASSISKAR 33 og 45 sn. einnig nýkomnar Gigli Kitt. Haukur FÁLKINN h.f. (hljómplötudeild) ■ DBDDBDDDBDDDBDDDDDDDDDD Tilbnnai eldhúsgardínm Einnig léreftskappar og þvergardínur. Gardínubúðin Laugavegi 18 (Inng. um verzk Áhöld) VINNA hreingerningar Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Sími 80372. — Hólmbræður. Hreingerningar Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Simi 80372. DIIIIIDDIDI IDDDIDDDDIII Komið þér til Kaupmannahafnar Útvega ég aliar danskar vörur á hentugasta verði, hús- gögn o. fl. fyrir ferðafólk. — Þrír sölumenn aðstoða við innkaup. ARINBJÖRN JÓNSSON Import — Export Skrifstofa á STRAUINU Frederiksberggade 23 (2. hæð). (90 metra frá Ráðhústorginu) Félagslíl Ferðafélag íslands fer þrjár skemmtiferðir um næstu helgi, tvær 1% dags ferðir og eina sunnudagsferð. — Fyrsta ferðin er í Þórsmörk. Önnur ferð- in er um Brúarárskörð. — Ekið austur í Biskupstungur að Út- hlíð og gist þar í tjöldum. — Á sunnudag er gengið um Brúarár- skörð og nágrenni. Lagt af stað í báðar ferðirnar kl. 2 á laugar- dag frá Austurvelli. Farmiðar séu teknir fyrir kl. 5 á föstudag. — Þriðja ferðin er gönguför á Skjald breið. Lagt af stað kl. 9 á sunnu- dagsmorguninn frá Austurvelli. Farmiðar séu teknir fyrir kl. 12 á laugardag. SkíSadeild K.R. Vinna hefst við hinn fyrirhug- aða skíðaskála á Skálafelli um næstu helgi. Farið verður frá | Shell-poi-tinu við Lækjargötu á | laugardag kl. 2. — Samtaka nú, j K.R.-ingar. — Nefndin. Farf uglar Gönguferð á Heklu um helgina, : 11.—12. Skíða- og gönguferð á Tindfjöll 16.—19. júní. Uppl. um 1 báðar ferðirnar í skrifstofunni í Gagnfræðaskólanum við Lindar- götu kl. 8,30—10 í kvöld. j 17. júní-mótið í frjálsum íþrótt- um hefst á Iþróttavellinum 15. júní og verður keppt í eftirtöldum greinum: ! 15. júní: 110 m grindahlaup — 200 m — 800 m — 5000 m — þrí- stökk — spjótkast — sleggjukast — 4x100 m boðhl. j 17. júní: 100 m — 400 m — 1500 m —- langstökk (úrslit) — stangarstökk (úrslit) — kúluvarp — 1000 m boðhlaup. j Þátttaka er heimil öllum félög- um innan ISl. Þátttökutilkynn- ingar sendist skrifstofu ÍBR, Hólatorg 2, fyrir 11. júní n.k. ; Keppni í einstökum greinum fellur niður, mæti færri en 3 kepp endur til keppni. — ÍBR. j Alúðarþakkir færum við öllum þeim, sem sendu okkur peningagjafir og styrktu okkur á annan hátt. Fjölskyldan sem brann hjá Þóroddsstaðacamp 65. ■■■■■.....DDIDIDIDIDIDDDDDDDDDDIDIIIIDDI............................... 2 íbúðir 3 herbergi og eldhús og 4—5 herbergi og eldhús óskast ;í til kaups, helzt í sama húsi. — Hringið í síma 80032 ^ í dag og næstu daga. Loxveiði — Úlioisú Stangarveiði í Úlfarsá er til leigu í sumar. Laxveiði- tímabilinu lýkur 31. ágúst en silungsveiði á svæðinu fyrir neðan stíflu Áburðarverksmiðjunnar er leyfð til 15. sept. Veiða má aðeins á flugu og maðk. Tvær stengur verða leigðar á dag í ánni. Leigt verður fyrir allt tímabilið í einu, minnst 1 stöng í hálfan dag vikulega allt tímabilið. Veiðitímabil dagsins eru frá kl. 6—13,30 og kl. 13,30 —21,00. — Leigugjaldið er sem hér segir: 1 stöng Vz dag vikulega kr. 1.755.00 1 stöng 1 dag vikulega kr. 3.510.00 2 stengur 1 dag vikulega kr. 7.020,00 Tekið skal fram í umsóknum hvaða dag vikunnar helzt er óskað eftir. — Skriflegar umsóknir sendist Áburðar- verksmiðjunni í Gufunesi. ÁBURÐARVERSMIÐJAN H.F. Verð kr. 98,00. L.f. Austurstræti 10. GÆFA FYLGIR trúlofunarhringunum frá Sig- nrþór, Hafnarstrseti. — Sendir fegn póstkröfu. — Sendið ná- kvæmt mál. — bjlpjp BJp B ■jLPJsjÆM-i* ■ ■ ■■:*■■■ ■ ■ ■ ■■■ ■■■■-■■-■■*■-■ ■■*■-■ ■*-■-■-■■■-■-■-■-* BEZT AÐ AVGLÝSA t MORGVNBLAÐIMI s ■ 4 Lokað í dag, vegna jarðarfarar. Rafvélaverkstæðið VOLTI Konan mín og móðir okkar JÓNÍNA GUÐNÝ KRISTINSDÓTTIR Kirkjuvegi 44, Keflavík, andaðist i sjúkrahúsi Keflavík- ur aðfaranótt 8. þ. m. Olafur J, Jónsson og börn. Útför GUÐJÓNS GUÐMUNDSSONAR frá Voðmúlastaðahjáleigu, fer fram frá Búlandi laug- aidaginn 11. þ. m. kl. 2 e. h. — Ferð verður frá Bifreiða- stöð íslands sama dag kl. 9,30. — Blóm og kransar af- beðið, en þeim, sem vildu heiðra minningu hins látna, er bent á Krabbameinsfélagið. Eiginkona, börn og tengdabörn. Maðurinn minn INGVAR KJARAN skipstjóri, verður jarðsunginn í dag. föstudaginn 10. júní frá Dómkirkjunni kl. 2,30. Rannveig Kjaran. Hjartans þakkir til allra sem auðsýndu SIGURLAUGU BJÖRNSDÓTTUR frá Kornsá, kærleika og umhyggju í langvarandi veik- indum og vottuðu samúð við fráfall hennar. — Sérstak- lega þökkum við gömlum nemendum sem heiðruðu minn- ingu hennar með sjóðstofnun á 75 ára afmæli kvenna- skólans á Blönduósi. Vandamenn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við fráfall og jarðarför EYLEIFS ÓLAFSSONAR Háteigsveg 45. Börnin Innilega þakklæti fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför BRYNJÚLFS GUNNARS GUÐMUNDSSONAR Sörlaskjóli 28 Margrét Eiríksdóttir, Sigríður Guðmundsdóttir. Þökkum öllum þeim, er vottuðu samúð og vinarhug við útför PÁLS H. JÓNSSONAR, fyrrum hreppstjóra að Stóruvöllum. Börn og tengdabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við fráfall og jarðarför móður okkar SIGRÍÐAR EINARSDÓTTUK frá Geitabergi. Steinunn Bjarnadóttir, Jórunn Bjarnadóttir, Sigríður Bjarnadóttir, Björg Bjarnadóttir, Bjarni Bjarnason.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.