Morgunblaðið - 11.06.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 11.06.1955, Blaðsíða 12
12 UORGUNBLA&I9 Laugardagur 11. júní 1955 SkemmtHerðir frá B.S.Í. á sunnudag BIFREIÐASTÖÐ íslands efnir til tveggja skemmtiferða á morgun. j Kl. 9,00 verður lagt af stað að Gullfossi og Geysi. Verður fyrst ekið að Guilfossi og síðan að Geysi og stuðlað að gosi. Snætt í verður við Geysi. Ennfremur j verður stanzað á Kambabrún, við Kerið í Grímsnesi og víðar. Kl. 13,30 verður farin hin vin- sæla hringferð Krísuvík, Strand- arkirkja — Hveragerði — Ljósa- foss — Þingvellir. Vanir farar- stjórar verða í báðum þessum ferðum.________________ Athugasemd frá Vinnuveitendasamb. í ATHUGASEMD frá Óskari Hallgrímssyni, formanni Fél. ísl. rafvirkja, sem birtist í Mbl. föstu daginn 27. maí s.l. segir fullum fetum, að samningar nafi ekki tekizt milli F.Í.R. og Fél. löggiltra rafvirkjameistara, vegna þess, að meistarar hafi ekki viljað gera hliðstæða samninga við rafvirkja og þær stéttir fengu, sem áttu í fiýafstaðinni vinnudeilu. Þetta er hreinn uppspuni. Samninga- nefnd Fél. lögg. rafvirkja hefir boðið sveinum allar kjarabætur, sem iðnaðarmenn fengu við samningsgerðina 29. apríl s.l., enda þótt þeir með því móti verði eins og áður 5% hærri í kaupi en hliðstæðar stéttir miðað við vinnutíma. Vinnuveitendasamband íslands. — Námskeið Fratrh. af bls. 8 kennara. Áður hafa nokkur slík námsskeið verið haldin hér. Fast- ir þátttakendur þessa námsskeiðs fá skírteini um þátttöku að náms- skeiði loknu. Þó að námsskeiðið sé sérstaklega miðað við þarfir kennara á gagnfræðastigi, er öll- um öðrum kennurum, sem áhuga hafa á viðfangsefnum námsskeiðs ins, heimil þátttaka í því. Kennslan fer fram í II. kennslu Stofu Háskólans kl. 8.45—12 á Kverjum virkum morgni og flesta daga kl. 4,15—7 síðd. Svo hefur verið hagað til, að námsskeiðið hefjist þegar að loknu uppeldismálaþingi og kennslutækjasýningu, sem fram fer í Melaskólanum 11.—14. þ. m. Er það einkum gert til hagræðis kennurum, sem búsettir eru ut- an Reykjavíkur. Æskilegt er, að þátttakan verði tilkynnt sem allra fyrst, annað hvort til fræðslumálaskrifstof- unnar eða til kennaranna Helga Þorlákssonar (sími 80118) og Bjarna Vilhjálmssonar (sími 7036). í Keflavík Framh. af bls. 6 löngum kafla, sem er íullgerður, en alls á að malbika 1200 m leið, en nú verður lokið við 1000 m leið. Er áætlað að þessu verki verði lokið nú um helgina og mun þá malbikunin hafa tekið 5 daga. Eins og gefur að skilja hefur hér miklu verki verið hrundið í framkvæmd. Á bæjarstjórn þakkir skilið fyrir ötula forgöngu í þessu máli, og svo að allir þeir, sem lagt hafa hönd á plóg- inn þar á meðal varnarmáladeild utanríkismálaráðuneytisins, sem .annaðist alla milligöngu við varn arliðið. Ekki er ósennilegt, að Keflvík- ingar stígi dans á Hafnargötunni 17. júní næstkomandi. —Ingvar. Happdrætlið 29247 29392 29578 29897 30902 31452 31908 31925 32744 32949 33858 34003 84739 Framh. 29408 30123 31553 32070 33541 34233 af bls. 9 29521 29525 30400 30453 31855 31879 32084 32303 33630 33677 34298 34357 Óp eran La Bohéme Sýning í kvöld UPPSELT V-ÆL* Næsta sýning á mið- vikudagskvöld. Aðgöngumiðar seldir í Þjóðleikhúsinu Ingólfscafé Ingólfscafé Eldri dansarnir í Ingólfscafé í kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5. — Sími 2826. ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■ VETRARGARÐURINN DANSLEIKUR í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 3—4. — Sími 6710. V. ÍS. OPIÐ I KVOLD Adda Örnólfs syngur með hljómsveitinni. AÐALFIJNDIIR Sjóvátryggingarfélags íslands h.f. verður haldinn í skrif- stofu félagsins í Pósthússtræti 2, mánudaginn 13. júní 1955, klukkan 2 eftii hádegi. Dagskrá samkvæmt félagslögum. STJÓRNIN. 3 herbergja kjallaraíbúð við Langholtsveg er til sölu. fbúðin er mjög vönduð, lítið niðurgrafin, 76 ferm. að stærð. Hörður Ólafsson hdl., Laugavegi 10, sími 80332. ÍBÚÐ TIL SÖLU Vönduð og mjög falleg íbúð á hitaveitusvæðinu til sölu, 70 ferm. íbúðin er á II. hæð, 2 herbergi, eldhús og bað. — Svalir á móti suðri og lherbergi í risi. Sérgeymsla í kjall- ara. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Vönduð íbúð — 517“. ■•n : * ■, Gömlu dansurnir að Þórscafé í kvöid klukkan 9. J. H. kvintettinn leikur. — Númi Þorbergsson stjórnar. Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7. IÐNÓ IÐ N ó Dansleikur í Iðnó í kvöld klukkan 9 Söngvarar Ragnar Bjarnason og .Tóna Gunnarsdóttir Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5 — Sími 3191 ^ -------- --- — — 6ömlu dansarnir Athugið Ungur maður, reglusamur og áreiðanlegur, óskar eftir góðu starfi. Landspróf og ökuleyfi fyrir hendi. Eftirvinna er nauðsynleg. Til greina getur komið að leysa af í sumar- leyfum, ef um langan tíma er að ræða. — Upplýsingar í síma 82448 í dag og næstu daga. í kvöld klukkan 9. HLJÓMSVEIT SVAVARS GESTS ÞÓRUNN PÁLSDÓTTIR syngur með hljómsveitinni. Aðgöngumiðasala frá kl. 6. . ......................... 5 SELFOSSBÍÓ SELFOSSBIO DANSLEIKU R í kvöld kl. 9. Skemmtiatriði. Hljómsveit HB-kvartettinn. Söngvari Ólafur Briem. Sunnudagur kl, 9 Hljómsveit Skapta Ólafssonar. Söngvari Skapti Ólafsson. Hjálmar Gíslason, gamanvísur og eftirhermur. SELFOSSBÍÓ. MABKtS Eftir Ed Dodé ánd yöu TOO, DARLINS- WHERE ARE FRAN AND BARNEY ? 1S THERE ANY>THERE /tWV CHANCE OF T BE...HE5 MARK'S BEING / 1N THE CALLED BACKS INACTIVE INTO THE ARMX ) RESERVE,' DAD ? > YOU . KNOW/1 1) — En hvað það er gaman að hitta hig, pabbi, og það alheil- brigðan. — Hvar er Freydís og Bjarni? 2) — Þau fóru til borgarinnar til þess að selja kvikmyndina, sem við tókum. 3) — Hvar er Markús og her- i 4) — Pabbi, getur verið að foringinn? — Þeir eru að tala Markús verði kallaður aftur 1 saman í næsta herbergi. | herinn? — Það getur vel átt sér stað. M

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.