Morgunblaðið - 12.06.1955, Síða 1

Morgunblaðið - 12.06.1955, Síða 1
m árxanrw 130. tbl. — Sunnudagur 12. júní 1955 Prentsmi^i*-Sáorgunblaðstna 16 síður og Lesbók FKÁ AlvKANESI (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) A Aktanesi hýr þréttmikið og dugandi fólk Þar er rekin stórútgerð, byggingar þjéfa tipp ©g afvinna fer sífellt vaxandi Svijpmyndir ór slnttri heimsókn ALÁGUM skaga undir Akrafjalli stendur sá kaupstaður, sem örast hefur vaxið og dafnað, alíra ísíenzkra kaup- staða að höíuðborginni einni undanskilinni. Þar heitir á Akranesi og þar hefur byggð verið um aidir, enda liggur staðurinn vei við auðugum fiskimiðum, en blómieg búlönd teygja sig upp að fjallsrótum. Frá öndverðu heíur líf og starf íbúanna verið að mestu í því fóigið að þreýta kapp við hafið. draga björg í bú utan af miðum, og rækta jafníramt land í hjáverkum. Á Akranesi er fagurt um að litast, Akra- fjall gnæfir hátt upp af Skaganum, Snæfelisjökull, hreinn og hvítur í vestur og víðsýnt er til alira átta. Þar hefur líka jafnan búíð hraust og harðfengið fólk, iafnt við sjósókn sem íþi-óttir, fólk sem uppalið er við ströng náttúruskiiyrði og iekur því, sem að höndum ber með rósemi og æðruieysi. | óluefni Salks er hæffulausf sé það réff framleif) Hann vinnur nú að því að endurbæia það T ATLANTIC-CITY: — Bánda-! ríski lœknirinn frægi, dr. Jonas E. j Salk, lýsti því yfir nýlega, á lækna j fundi, að hann vnni nú að því að I endurbæta bóluefni sitt, svo að það verði áhrifanieira við I-gerð löniunarvcikinnar. I-víran véldur mestum lömuuum og er því skeinu hættust, en bóluefní dr. Salks hef- ur aftur á móti haft minnst áhrif á hana. dk & & í vikunni kom fréttamaður Mbl. í heimsókn í kaupstaðinn og leitaði upplýsinga um það, sem helzt væri markverðast þar um slóðir og hver væru stærstu hagsmunamál bæjarfélagsins eins og málum er nú háttað. Ég hitti Jón Árnason að máli, en hann á setu í bæjarráði og bæjarstjórn fyrir hönd Sjálf- stæðisflokksins. * RÉTT SEM í GULLGRAFARABÆ Það eru engar ýkjur þótt sagt sé, að Akranes hafi vaxið með geypihraða og örar en flestir ís- lenzkir bæir aðrir. Árið 1945 voru þar aðeins 2.100 íbúar. Nú eru þar rúrnlega 3.100 íbúar og fer þeim stöðugt fjölgandi. Síð- ustu árin heíur verið mjög mik- ið um atvinnu á Akranesi, svo mikið að yíir vertíðina hefur fjöldi aðkomumanna flykkzt til bæjarins, og allar horfur eru á að ekkert lát verði á þessu góð- æri næstu árin. Aðkomumenn- irnir sem bólfestast í bænum eiu alls staðar að af landinu, en þó er óhætt að segja að stærstur hluti þeirra kemur frá Vestfjörð- Jón Árnason. um og úr sveitunum Norðan- lands. Það er lika svo, að þrátt fyrir hina miklu og öru fjölgun fólksins á Akranesi skortir enn fleiri hendur til starfa, bátunum fjölgar, ný atvinnufyrirtæki hefja starfsemi sina og innan fárra ára j tekur sementsverksmiðjan til j starfa, sem er sannkallað risa- j fyrirtæki á íslenzkan mæli- j kvarða. Þar munu vinna um 100 j manns og má pví gera ráð fyrir | 500 manna fjölgun, sé reiknað! með þeim og fjölskyldum þeirra. En manneklan er staðreynd, sem Akurnesingar þurfa þó í I- i arah a bls 1 TVÖ MEGINATRIÐI Læknafundur þessi var hald- inn til Jm-ss að sannfæra lækna um notugildi og skaðleysi Salks-bó!u- efnisins, en Jiað er ekkert hernað- arleyndurmál, að læknar hafa haft niisjafnlega mikla tni á bóluefni dr. Salks. Á fundi þessum var eink um lögð áherzla á tvennt: 1) Tvær sprautur hafa ekki meiri né betri áhrif en ein. 2) Það veldur minni óþægind- um að bólusetja um sumarið ,en á öðrum árstímum. BÓLUEFNIÍ) HÆTTULAUST Þá var Jiað skoðun fundarins, að Salk-bóluefnið væri hættulaust með öllu, ef Jiað væri framleitt á réttan liátt og bæri t;ð sjá svo um, að frekari mistök yrðu ekki í þeim ef'Mim. Forsefinii fékk bezla flugveSur he!m KLUKKAN 12,06 á hádegi í gær, var flugvélin Hekla, sem flytur forsetahjónin heim úr Noregsför sinni, komin á loft. Á hafinu milli Islands og Noregs var hið bezta flugveður, að því er flugumferð- arstjórnin á Reykj ivíkurflugvelli tjáði blaðinu, skömmu áður en það fór í prentun. — Búizt var við, að flugvélin myndi lenda klukkan 5.45 á Reykjavíkurflug- velli. Þrisvar slnnum sfærra • NEW YOSK. — Stærstu byggingu heims á að reisa hér í borg innan skamms, þar sem Pennsylvan'u-iárnbrautarstöðin nú er. — Hefur betta verið til- kynnt nýlega. Nýja Dyggingin mun kosta um 109 millj. dollara, spannar fjögurra hektara lands- svæði og verður sennilega þrisv- ar sinnum stærri en Empire State, sem nú er stærsta hús heims. í þessum nýja skýjakljúfi verð- ur gert ráð fyrir sérstöku plássi fyrir vörusýningar, sem erlend og innlend fyrirtæki standa að. mxr; , Auglýsingaverð AÐ gefnu tilefni skal það tekið fram að auglýsinga- verð Morgunblaðsins, kr. 14.00 pr. eindálka cm., er nettoverð, sem ekki er veittur afsláttur af, nema þegar um mikil, samfelld viðskipti er að ræða. ^or£vmhhúbtb Ein gatan í hinu nýja og glæsi 'ega íbúðahverfi á Akranesi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.