Morgunblaðið - 14.06.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 14.06.1955, Blaðsíða 12
12 MORGZJNBLA&IB Þriðjudagur 14. júní 1955 1 Eimskip Framh af bls. 8 ast sagna að tekjurnar mega alls ekki vera minni, ef Eim- skipafélagið á að geta endur- nýjað skipastól sinn, og eru í raun réttri þegar orðnar of lágar en allur tilkostnaður farið hraðvaxandi. í þessu sambandi ræddi for- maðurinn um nauðsyn þess fyrir þjóðarbúiS að vinnufriður hald- ist í landinu. FRAMKVÆMDASTJÓRI I 25 ÁR í lok skýrslu stjórnar Eim- Bkipafélagsins minntist Einar B. Guðmundsson, formaður þess, að liðin væru 25 ár frá því að Richard Thors hefði tekið sæti í stjórn félagsins og unnið þar rhikið og gott verk. — Einnig að liðin væru 25 ár frá því að Guð- mundur Vilhjálmsson, fram- kvæmdastjóri, tók við því um- íangsmikla starfi. Fór formaður miklum viðurkenningarorðum tjm starf Guðmundar í þágu Eimskipafélagsins, en það á hug hans allan og óskiptan, sagði Einar. Hylltu fundarmenn fram- kvæmdastjórann með ferföldu húrrahrópi. Að lokum færði Einar B. Guð- mundsson öllum starfsmönnum Eimskipafélagsins á skipum fé- lagsins og starfsmönnum í landi þakkir félagsstjórnar. Guðm. Vilhjálmsson þakkaði hlý orð félagsstjórnar og þakk- aði stjórnarmönnum félagsins og viðskiptamönnum þess góða og ánægjulega samvinnu. KVEÐJUR FRÁ V.-ÍSLENDINGUM Grettir L. Jóhannsson, aðal- ræðismaður í Winnipeg, var um- boðsmaður Vestur-íslendinga á fundinum. Flutti hann ávarp og kveðjur Vestur-íslendinga. V-íslendingum var það mikið metnaðarmál, að þeim skyldi lánast að leggja, þó ekki væri nema nokkra steina í grunninn að stofnun félagsins og mentaður þeirra er engu mi.nni nú en hann var þá. Stofnun félagsins og sam- eiginleg þátttaka frænda og vina báðum megin hafsins, hefur að mun styrkt þau bræðrabönd, sem okkur Vestmönnum er annt um að haldist við í lengstu lög, sagði Grettir. Birgir Kjaran, 'hagfræðingur, ‘gjaldkeri félagsstjórnarinnar, lagði fram reikninga félagsins árið 1954 og skýrði þá nánar, lið fyrir lið. >« nnn IIRELU HJÓLBARÐAR í eftirtöldum stærðum, nýkomnir: 500x16 550x16 550x17 600x16 fyrir jeppa. 650x16 710x15 32x6 750x20 825x20 Takmarkaðar birgðir. — Ford-umboð Kr. Kristjánsson h.f. Laugavegi 168—170. Sími 82295. Nemendasamband Menntaskólans í Reyltjavík ÁRSHÁTÍÐ Nemendasambandsins verður að Hótel Borg fimmtud. 16. júní og hefst með borðhaldi kl. 18.30. Aðgöngumiðar verða seldir 1 anddyri Hótel Borgar (suðurdyr) á þriðjudaginn kl. 17—19. Pantaðir miðar óskast sóttir sem fyrst. STJÓRNIN U NCLI NC 15—18 ára, röskan og ábyggilegan, vantar okkur nú þegar. Glerslípun og Speglagerð H.F. Klapparstíg 16. Þórscafé DANSLEIKUB að Þórscafé í kvöld KÍukkan 9. Kvintett Jóns Sigurðssonar leikur. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. ii— n— i' i-i— i~~ — i— n« Gömlu dansarnir STIJLKA vön bókhaldi, og sem getur annast bréfaskriftir á I ensku, óskast nú þegar. Sími 82290. Verzlunarhúsnæði Verzlunarhúsnæði óskast nú þegar eða sem fyrst, í eða sem næst miðbænum. — Tilboð sendist afgr. Morgun- blaðsins fyrir fimmtudagskvöld merkt: „555“, Hafftarfjörðiir — Lelkshóli Bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefur ákveðið að starfrækja leikskóla í sumar fyrir börn á aldrinum 2—6 ára. Leikskólinn tekur til starfa miðvikudaginn 15. júní og starfar hvern virkan dag frá kl. 1—6. Skólinn verður til húsa í leikfimishúsinu. Mánaðargjald verður kr. 150.00. — Foreldrar endur- nýi umsóknir sínar og láti skrá börn sín í barnaskólanum klukkan 1—3, þriðjudaginn 14. júní. Bæjarstjóri. í kvöld klukkan 9. HLJÓMSVEIT SVAVARS GESTS Aðgöngumiðasala frá kl. 8. SILFURTUNGLIÐ \ m Dansleikur í kvöld m m m Hin vinsæla liljómsveit Jose --M. Riba leikur frá kl. 9—1 \ m Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 8 — Sími 82611 ■ ■ SÍLFURTUNGLIÐ ■ ■’ ■ . .............................■■■■■■■■■■■.. K. R. R. K. S. í. j * © Islandsmótio w m 1* í kvöld kl. 8,30 keppa \ m AKRANES ÞRÓTTUR 5 Ný SENDING Stuttjakkar UHfOÓA .—4L>aiótrœti Dómari: Þorlákur Þórðarson Itöófaiicfivdin STULKA óskast í Þórscafé. — Uppl. eftir kl. 2. ÞÓRSCAFÉ Aðalfundur \ Kaupfélags Kjalarnessþings verður haldinn að Brúar- í iandi, laugardaginn 18. júní n. k. klukkan 4 e. h. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. ‘fe'Usitauió oe*yi-nýtt Bnkaumboi: 'þóréur H. Teifáson 1) — Og þetta er algert hern- aðarleyndarmál. 2) — Þú átt að skrifa hjá þér .f ailt, sem einhverju máli skiptir. 3) — Og eins og ég sagði áður, þá er þetta mjög mikilvægt starf, sem þér er falið, en þér treysti ég manna bezt til þess að leysa verkið af hendi. 4) — Þú mátt ekki segja nein- um frá hinu væntanlega ferða- lagi, — en eftir klukkutíma verð- urðu helzt að vera tilbúinn að leggja af stað. — Já, herra, þa8 ætti að vera í lagi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.