Morgunblaðið - 14.06.1955, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 14.06.1955, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 14. júní 1955 M0RGUNBLABIE 13 — Sími 1475. — Ásiarhappdrœttib (The Love Lottery) Bráðskemmtileg ensk gam- anmynd í litum, frá J. Art- hur Rank. — Peggy Cummins David Niven Anne Vernon Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4. Böai 8444 Höfuðpaurinn (L’ ennemi Public no. 1) ( Afbragðs, ný frönsk ) skemmtimynd, full af léttri i kímni og háði um hinar al- ; ræmdu amerísku sakamála- ( myndir. — Aðalhlutverkið ^ leikur af mikilli snilld hinn S óviðjafnanlegi ■ FERNAÍSDLL ásamt ZSA-ZSA GABOR Lanskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum Þorleifur Eyjólfsson húsameistari. Teiknistofan. Sími 4620. fflagnus Thorl&siux hœetaréttariögmaSur. Málf lutniufiackrif stof «, 4Salatr»>t.i o - 'tfrr'' 1SP7K HILMAR FOSS lögg. skjalal)ýð. & dáBít. Hafnarstræti 11. — Siœi 4824 Gísli Einarsson héraðsdóraslögmaður. Málf lutoingsskrif s*of a. XíttusrflivefiH 70 V TRÚLOFUNARHRINGIR 14 karata og 18 karata. BEZT AÐ AVGLfSA I MORGUmLADUSU — Sími 1182 — NÚTÍMINN Modern Times Þetta er talin skemmtileg- asta mynd, sem Charlie Chaplin hefur framleitt og leikið í. í mynd þessari ger- ir Chaplin gys að vélamenn ingunni. Mynd þessi mun koma á- horfendum til að veltasf um af hlátri, frá upphafi til enda. Skrifuð, framleidd og stjórnað af CHARLÍE CHAPLHS 1 mynd þessari er leikið hið vinsæla dægurlag eftir Chaplin. Aðalhlutverk: Charlie Chaplin Paulette Goddard. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkað verð. Aðgöngumiðasala hefst kl. 4. — Siirsi 81936 — Leyndarmál stúlkunnar Mjög spennandi og áhrifa- rík, ný, amerísk mynd um líf ungrar stúlku á glapstig um og baráttu hennar fyrir að rétta hlut sinn. Cleo Moore Hugo Haas Glenn Langen Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bornum. Sala hefst kl. 4. — Sími 6485 — Mynd hinna vandlátu: Hin fræga Willy Forst mynd s MASKERADE Þessi mynd hefur verið tal- in ein bezta mynd Willy Forst og er þá mikið sagt, Myndin var fengin til lands ins vegna fjölda áskorana um að sýna hana hér aft- ur, en það verður aðeins hægt í örfá skipti. — Aðal- hlutverk: Adolf Wohlbriick Heldo von Stolz Peter Petersen Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Sími 1384 Freisting lœknisins (Die Grosse Versuchung) WÓÐLEIKHÖSIÐ Sinfóniuhljóm- sveitin Tónleikar í kvöld kl. 20,30 FÆDD f GÆR Sýning í Vestmannaeyjum í kvöld kl. 20,00. Er á meðan er Sýning fimmtud. kl. 20. SíSasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20.00. Tekið á móti pöntu um sími S-2345 tvær línur. — Pantanir sæk- ist dagÍD1" fyrir sýningar- dag, annars seldar öðrum. Hin umtalaða þýzka stór- j mynd. Kvikmyndasagan hef ] ur nýlega komið út í ísl. i þýðingu. — Danskur texti.] Aðalhlutverk: Dieter Borsche Ruth Leuwerik Sýnd kl. 7 og 9 Aukamynd kl. 9: — Ný kvikmynd um Island, tekin á vegum varnarliðsins, til að sýna hermönnum, sem sendir eru hingað. Palli var einn í heiminum og Smámyndasafn iLEIKFÉIAGI jREYKJAyÍKIJjC I Inn og lít nm gluggann \ Skopleikur í 3 þáttum. Eftir Walter Eliis. Sýning annað kvöld kL 8. Bráðskemmtileg ný kvik- mynd, gerð eftir hinni afar vinsælu barnabók „Palli var einn í heiminum“ eftir Jens Sigsgaard. — Ennfremur verða sýndar margar alveg nýjar smá- myndir, þar á meðal teikni- myndir með Bugs Bunny. Sýndar ki. 5. Sala hefst kl. 4 e. h. INNRÖMMUN Tilbúnir rammí.r. SKILTAGERÐIN Skólavörðustíg 8 Sfatí 1544 — Aðgöngumiðasala í dag kl. ^ 4—7 og á morgun eftir kl 2. Sími 3191. — Mesli lilátUrsIeikur ársins. Sveinn Finnsson liéraSsdómslögmaður lögfræðistörf og fasteignasala. Hafnarstræti 8. Sími 5881 og 6288 Kristján Guðlaugsson hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5. Austurstræti 1. — Sími 3400. Ragnar Jónsson , hxstaréttarlögm aSur. Lðgfræðistörf og eignaumsýsl*.. Langavegj 8. — Sími 7758 WEGfBON ÞVÆR ALLT Jeppi fii sölta með spili. Árgangur ’46. — Uppl. á Heiðarbraut 17, eða í síma 74, Akranesi. Létt og fyndin, ný, amerisk ] músik-mynd, í litum, full af 1 fjörugum dægurlögum. Að- alhlutverk: Betty Grable Dan Dailey Dale Robertson ásamt DunhiII Dance trio Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 9184. Þrjár stúlkur frá Róm ítölsk úrvarlskvikmynd gérð ] af snillingnum Luciano Emmer. Lucia Bosé i (ný ítölsk kvikmynda- ) stjarna, sem spáð er mikl- ^ um frama). > v Renato Salvatori . Danskur skýringartexti ) Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 7 og 9. Hafnarfjar^ar-bíé — Sími 9249 — Fcer i flestan sjó Bráðskemmtileg, ný, amer- ísk gamanmynd um sjó- mannalíf og sjómannaglett- ur. Aðalhlutverk: Gary Cooper Jane Greer Sýnd kl. 7 og 9. VETRARÖARÐURINN DANSLEIKUR í Vctrargarðlnum í kvöld klukkan 9. HIÆÓMSVEIT Baldurs Kristjánssonui. Miðapantanir í síma 6710, eftir kl. 8. V. ö.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.