Morgunblaðið - 15.06.1955, Síða 1

Morgunblaðið - 15.06.1955, Síða 1
16 síður *»■ iisanfir 132. tbl. — Miðvikudagur 15. júní 1955 Frentsnai9]tt Mergunblaðsins Vestur-Þjóðverjar harðir í horn að taka Ræða Jbe/7 v/ð austur-þýzku stjórnina um framtíð Þýzkalands? Bonn, 14. júní. — Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB. HINN nýi utanríkisráðherra Vestur-Þýzkalands, dr. von Brentano, hélt fyrsta blaðamannafund sinn í dag, eftir að hann tók við embætti utanríkisráðherra af Adenauer kanslara. Brentano sagði m. a., að Vestur-Þjóðverjar viðurkenni aldrei Austur-Þýzkaland sem sérstakt fullvalda ríki. Ekki komi til mála, að þeir semji um það í Moskvu í staðinn fyrir viðurkenningu Sovétstjórnarinnar á vestur-þýzku stjórn- Sendihsrra Braiilíu tuir IrÚbeui bré! sit! Ráðherrann sagði enn fremur, að Vestur-Þjóðverjar mundu e. t. v. fallast á óformlegar viðræður við austur-þýzku stjórnina um Þýzkalandsmálin. AUSTUR-LANDAMÆRIN Þá sagði Brentano og, að Vest- ur-Þjóðverjar ætluðu ekki að gera framtíðarlandamæri Þýzka- lands í austri að sérstöku ágrein- ingsatriði í Moskvu. Það mál verði að athuga, þegar umræð- ur hefjast um sameiningu alls landsins. SENDINEFND TIL GENFAR Að lokum sagði ráðherrann, að Þjóðverjar hygðust senda sér- staka sendinefnd á væntanlegan fjórveldafund í Genf. Togarinn var tekinn að veið- Verkfalli brezkra járn- brantarsta rfsmanna lokið Höggvið á Gordonshnúfinn effir mikið öngþveifi Lundúnum, 14. júní. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB. IDAG var járnbrautaverkfallinu í Bretlandi aflýst eftir 2ja klst. viðræður deiluaðila við verkamálaráðherra landsins. — Eftir fundinn gaf ráðherrann Neðri málstofunni skýrslu um þessi úrslit og sagði, að hann hefði aldrei „verið ánægðari allt sitt líf“, eins og hann komst að orði. — Vinna verður því tekin upp aftur við járnbrautirnar á miðnætti, en um 70 þús. járnbrautarstarfsmenn hafa tekið þátt í verkfallinu, sem staðið hefur yfir í rúman hálfan mánuð. Lítið um Reykingar í Kreml Síúlkan fékk 16 milljénir tfala Bjargaði handarískum flugmanni á stríðsárunum • FAENZA, 14. júní. —ítölsk stúlka, sem vann sér það til frægðar á stríðsárunum að bjarga bandariskum flugmanni undan sporhundum gestapós, fékk vitneskju um það í dag, — að hann hefði arfleitt hana að 16 milljónum dollara eða yfir 250 millj. íslenzkra króna. FÓR MEÐ HANN HEIM ♦ Flugmaðurinn, John Warmer, lézt í Kaliforníu snemma á þessu ári. — 1944 tók hann þátt í flug- árás á borgina Faenza, sem er skammt frá Ravenna, en flugvél hans var skotin niður af Þjóð- verjum. Warmer stökk þá út í fallhlíf og kom heill á húfi til jarðar. Angela Portaluri, sem þá var aðeins 8 ára gömul, fór með hann heim til sín, þar sem hann faldi sig í marga mánuði. — Angela, sem nú er 19 ára gömul, býr enn í Faenza. 18. júlí MOSKVU, 14. júní — Rússar hafa fallizt á, að fjórveldafund- urinn verði haldinn í Genf inn 18. júlí n. k. — Segja þeir, að nauðsyn beri til, að hann verði lengur en þá 4 daga, sem ráð- gert var í upphafi. Vesturveldin hafa ekkert á móti því, ef sýnt þykir, að það beri einhvern ár- angur. —Reuter-NTB KLUKKAN 2 s. 1. mánudagsnótt kom til Keflavikurflugvallar Super-Constelation flugvél frá þýzka flugfélaginu Lufthansa. Meðal farþega var dr. Adenauer, sem var á leið til Bandaríkjanna til að sitja fund æðstu manna fjórveldanna. Flugvélin hafði hér aðeins hálftíma dvöl og svaf Adenauer í henni á meðan. —Bogi. Bretadrottning ti! Oslóar LONDON, 13. júní — Meir en 4000 bátar munu fylgja í kjöl- far drottningarskipsins er það siglir með Elísabetu drottningu og hertogann af Edinborg upp Oslófjörð, er þau koma í opin- bera heimsókn til Noregs 24. júní næstkomandi. Gert er ráð fyrir að 200 þús. manns verði á hafnarbakkanum, Ráðhústorginu og við göturnar sem ekið verður um í Osló til þess að fagna Bretadrottningu. MOSKVU, 14. júní — Leiðtogar Sovétríkjanna reykja ekki. Þó er ein undantekning: Bulganin forsætisráðherra — og hann reykir aðeins í veizlum og sam- kvæmum. — Kaganovits, vara- forsætisráðherra og Voroshilov ★ FARGI LETT AF ÞJÓÐINNI Mikið öngþveiti hefur siglt i kjölfar verkfallsins og fór það dagversnandi, er á leið. Margar verksmiðjur voru að verða hrá- efnalausar og útlitið mjög slæmt í landinu. Hefur því miklu fargi verið létt af brezku þjóðinni. -*• HÆRRI LAUN Lengi vel stóð í miklu þjarki milli deiluaðila, og greindi menn mjög á um, hvernig leysa ætti verkfallið. Hafa verið litlar horf- ur á, að úr rættist, fyrr en þá ' nú í dag, og mun verkamálaráð- HR. GLAUCE Ferreira de Souza afhenti í gær að viðstöddum ut- anríkisráðherra, forseta íslands trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Brazilíu á íslandi, með aðsetri í Ósló, við virðulega athöfn á . . Bessastöðum forseti sögðu mönnum frá þessu herrann hafa att sinn þatt í að Að athöfninni lokinni sat ' b°ði í indverska sendiráðinu nú | höggva á þenna Gordíonshnút. sendiherrann hádegisverðarboð , skemmstu. Gengið var að mestu að kröf- öðrum Voroshilov er mikill andstæð- um eimreiðarstjora og kindara ' ingur tóbaksins: „Hvernig getur um hærri laun fyrir þá, sem sterkur og heilbrigður maður gegna sérstaklega ábyrgðarmikl- látið tóbakið ná algerðum tökum ™ störfum við járnbrautirnar. á sér“, sagði hann. Kaganovits bætti því þó við, að engin lög giltu um það, hvort ráðamenn Rússlands mættu reykja eða ekki. Það væri þeirra einkamál. — í þessu sambandi minnast menn þess, að Stalín gamli var mikill reykingamaður. Á SAMA MÁLI! BERLÍN — Otto Grotewohl, austur-þýzki forsætisráðherrann, fullvissað’ landsmenn sína um það i fyrradag, að það hefði allt- af verið skoðun sín, að vinátta Vestur-Þýzkalands og Sovétríkj- anna yrði öllu Þýzkalandi til góðs. Grotewohl kvaðst fyrst hafa ymprað á því við Ráðstjórnina á s. 1. ári, að Adenauer yrði boðið til Moskvu til skrafs og ráða- gerða. — Grotewohl kvaðst því styðja gerðir Sovétherranna! Koma Þjóiíverjar knéskoti á Bretann? LUNDÚNUM, 14. júní — Skipa- smíðastöð ein í Bremen í Þýzka- landi hefir tekið að sér smíði 3ja skipa fyrir brezkt skipafélag. •— Hér er um að ræða fiutninga- skip, og eiga þau að vera yfir 8000 tonn hvert um sig. Skipasmíðastöðin sendi tilboð í smíði skipanna, og var það 15% lægra en tilboð frá 6 brezkum skipasmíðastöðvum og einni hollenzkri. Auk þess geta Þjóð- verjarnir afhent skipin 8 mánuð- um fyrr en Bretar og Hollend- ingar. —Reuter. forsetahjónanna ásamt gestum. — (Fréttatilkynning frá skrifstofu forseta íslands). Adenauer ræðir uiíi Moskvuför sína NEW YORK, 14. júní — Adenau- er er nú í heimsókn hér í borg, og í dag snæddi hann miðdegis- verð með Eisenhower forseta. •— í dag ræddi hann og við Dulles um hina nýju afstöðu Sovét- stjórnarinnar til Vestur-Þýzka- lands, en ekki hefir verið gef- in út nein tilkynning um fund þeirra. ★ N. k. föstudag hefjast við- ræður Adenauers við utanríkis- ráðherra Vesturveldanna í New York, og verður væntanleg Moskvuför hans einkum á dag- skrá. -—Reuter. — ★ — ^ Seint í gærkvöldi bárust fréttir um það, að þeir Eisen- hower, Dulles og Adenauer hefðu gefið út sameiginlega yfirlýsingu um viðræður þeirra i New York. Segir þar, að þeir hafi einkum rætt um möguleika á samkomu- lagi milli Austurs og Vesturs. — Einnig ræða þeir um sambúð Vestur-Þýzkalands og Banda- ríkjanna og voru sammála um, að þessar vinaþjóðir eigi að hafa með sér náið samstarf i fram- tíðinni, eins og hingað til. — Þá er og lögð áherzla á, að Vestur- veldin hafi með sér náið sam- starf um öryggismál. ^ í yfirlýsingunni segir enn frcmur, að hlutleysi Þýzkalands sé óhugsandi, — og ber fréttarit- urum saman um, að Adenauer hafi þarna undirstrikað stefnu stjórnarinnar, svo að ekki sé um að villast. Salkbóluefni við krabkameini? NEW YORK — Sex banda- rískir vísindamenn hafa nú verið ráðnir tii að sjá um og hafa eftirlit með framleiðsl- unni á Salk-bóluefninu þar í landi. — Dr. Leonard Scheele, sem umsjón hefir með allri lyfjafrmleiðslu Bandaríkjanna hefir sagt, að fullvíst megi telja, að bóluefnið megi einnig nota við lungnabólgu, inflú- ensu, mislingum — og jafnvel krabbameini. Líkaminn kældur niður í 25 gráður • DANSKA blaðið Dagens Ny- heder skýrir frá því nýlega (12. þ.m.), að ungur danskur læknir hafi komið með nýjar aðferðir í heilaskurðlækningum, sem vak- ið hafa mikla athygli sérfræðinga og vonir um góðan árangur. • Margir helztu heilasérfræð- ingar Norðurlanda voru nýlega á læknafundi í Lundi. — Þar skýrði Nils Lundberg yfirlæknir í Lundi frá 18 miklum heila- skurðum, sem hann hefir gert með því að kæla líkamshita sjúklinganna niður í 25 gráður á Celsíus. — Kom aðstoðarlæknir hans, Kaj Nilsen, fram með þessa aðferð fyrir 3 árum Ekki er þó unnt að segja neitt um framtíð þessarar aðferðar — eða Hvpo- termi, eins og hún er kölluð á læknamáli — en margt bendir til, að hún muni reynazt heilla- drjúg í framtíðinni. iLézt af mýbiti KAUPMANNAHOFN •— Sá ein- stæði atburður gerðist nýlega í Danmörku, að maður nokkur lézt af mýflugnabiti. Hann hafði ver- ið skorinn upp og legið um tíma á sjúkrahúsi í Esbjerg. — Hann var að skríða saman og fékk sér gönguferð í sjúkrahússgarðin- um, þegar hann var allt í einu stunginn af mýflugu rétt ofan við annað augað. Maðurinn sagði engum frá bitinu, fyrr en daginn eftir, en •--------------------- j það var þá orðið um seinan. NÝJU JÓRVÍK, 14. júní — Læknar fengu við ekkert ráðið Kristna Menon er nú kominn og lézt maðurinn s. 1. sunnudag. hingað frá Peking, þar sem hann: Er óvenjulegt, að menn deyi af ræddi við Chou-en-læ um For-' mýflugnabiti; kemur það varla mósu. — í dag ræddi hann við fyrir nema menn séu veikburða Eisenhower, forseta um Formósu. og illa fyrir kallaðir. Auglýsingm •em birtast eiga I sunnudagsblaðinu þurfa aS hafa borizt fyrir kl. 6 á fimmtudag liEorgtsdblstðfft

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.