Morgunblaðið - 15.06.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 15.06.1955, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 15. júní 1955 MORGUNBLAÐIÐ Sumarhúfur Cowboy-hattar og sporthatt- ar, alls konar, fyrir börn og unglinga, komið aftur í f jöl- breyttu úrvali. „GEYSIR" H.f. Fatadeildin. Garbsláttuvélar vandaðar tegundir. — Garðyrkjuverkfæri allar tegundir, nýkomið. GEYSIR" H.f. Veiðarfæradeildin. // Sportskyrtur Sportblússur Ma nchettsky rtur Sokkar Sportpeysur Nærföt nýkomið. — Vandaðar vörur. GEYS!Rn H.f. Fatadeildin. Hvítar Sporthúfur fyrir karlmenn, mjög smekklegar, nýkomnar. // GEYSIR" H.f. Fatadeildin. íhúðir til sölu 5 herb. nýtízku haeðir í Hlíð arhverfi. Tilbúnar og í smíðum. 4ra herb. ódýrar hæðir, í smíðum, í fjölbýlishúsi. Einbýlishús í smíðum, í Smá íbúðahverfinu. 2ja herb. hæð í Vesturbæn- um. ¦—¦ 4ra herb. ný standsett kjall araibúð, við Sörlaskjól. 3ja herb. kjallaraíbúð við Eauðarárstíg. Mál f lutningsskrif stof a VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 4400. Saumlausir Nœlonsokkar 2 gerðir og 15 tegundir með saum. — Laugavegi 26. Telpuhattar 68,00 kr. Telpukjólar 96,00 kr. TOLEDO Fischersundi. 4ra herbergja íbúðarhæð við Ásvallagötu, til sölu. 5 herb. íbúðarhæð í Hlíðun- um. 4ra herb. íbúðarhæð í Hlíð- unum. Höfum kaupanda að 4ra herb. íbúð á 1. hæð í Vest- urbænum. Utborgun kr. 250 þús. Höfum kaupanda að 2—3 herb. íbúðarhæð. — Mikil Útborgun. Aikalfastcignasalan Aðalstræti 8. Símar 82722, 1043, og 80950. RISIBUÐ 3ja herbergja risíbúð, við Hjallaveg, til sölu. Aðalfasteignasalan Aðalstræti 8. Símar 82722, 1043 og 80950. Gluggatjaldaefni með einlitum og mislitum bróderuðum pífum. — ^/eldur k.jr. Bankastræti 7. Hringnótabátur Til sölu er hringnótabátur, í góðu ástandi. Upplýsingar í síma 38, Keflavík. Bílaleiga Höfum bíla til leigu. Ak- ið sjálfir. Aðeins traustir og góðir ferðabílar. BÍLAMIÐSTÖÐIN s. f. Hallveigaistíg 9. STULKA óskast í vist Sigríður Theodórsdóttir Sjafnarg. 11. Sími 4009. HUSEIGN á eignarlóð með 2 íbúðum við Njálsgötu, til sölu. — Allt laust fljótlega. Steinhús á eignarlóð. Alls 5 herbergja íbúð m. m. við IngólfssU-æti, til sölu. Lítið sleinhús alls 3ja herb. íbúð í Miðbænum, til sölu. Lítið, snorturt einbýlishús í úthverfi bæjarins, til sölu. 3ja herb. íbúðarhæðir við Skarphéðinsgötu, Urðar- stíg, Sogaveg, Eskihlíð og víðar, til sölu. Utborgun frá kr. 80 þús. Fokheld steinhús og fokheld ar hæðir, og hæðir tilbún- ar undir tréverk og máln- ingu, af ýmsum stærðum, í bænum og fyrir utan bæ- inn, til sölu. — Nýtízku 4, 5 og 6 herbergja íbúðir og heil hús til sölu. Klýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7,30—8,30, 81546. Nú eru margir góðir leikir á skákborði fasteignasöl- unnar. — Eg hef kaupanda að tveim- ur íbúðum í sama húsinu. Þarf að vera 3ja—4ra herb. íbúðir. Til greina kemur kjallari og hæð eða ris og hæð. Útborgun get- ur verið minnst kr. 400 þús., ef um semur. Glæsilegar íbúðarhæðir við Langholtsveg, Nökkvavog Efstasund, í Hlíðunum og víðar. —¦ Eg hef kaupanda að einbýl- ishúsi í Vesturbænum. — Það þarf að vera virki- iega góð kjallaraíbúð og tvær íbúðarhæðir. Útborg un gæti orðið ca. krónur 500 þús., ef um semur. Eg hef kaupendur á hverj- um fingri að 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðum, og vanalegast miklar útborg- anir. — Góðfúslega komið fyrst til mín, ef þið viljið sel.ja eða kaupa hús eða íbúðir, því ég er rétti maðurinn til að annast viðskiftin. Minnist þess, að ég geri lög- fræðisamningana, sem aldrei eru neinar veilur í og standa vel fyrir sínu. Pétur Jakobsson löggiltur fasteignasali. Kárastíg 12. Sími 4492. Nœlonhosur á börn, hvítar, með röndum. Stærð frá 2—8. OLYMPIA Laugavegi 26. Barnaskór Nýkomið. Fjölbreytt úrval. Stefán Gunnarsson h.f. Austurstræti 12. Stuttjakkar %fy Vesturgötu 3. Jarðýta til leigu. Vélsmiðjan BJAKG Sími 7184. Nýkomið Kvenskór með uppfylltum hæl. Margar tegundir. Aðalstr. 8. Laugavegi 20. Garðastræti 6. Karlmanna- nærföt Karlmanna sport-nærfötin komin aftur. — •iil l,i ÍM ii. i iii. Húsmóðirin, sem ávallt er bezti dómar- inn um verð og vörugæði, kaupir. „Pyrimid BORÐSALT 1 heildsölu: Magnús Th. S. Silöndal h.f. Bifreiðar fil sölu 4ra, 5 og 6 manna bifreiðar. Sendabílar og jeppar. Bifreiðasala Stefáns Jóhannssonar Grettisg. 46. Sími 2640. STLLKA Vantar stúlku til afgreiðslu starfa, strax. Upplýsingar í sír.ia 82832. TIL LEIGU á bezta í::að í Kópavogi, ný 3—4 herb. hæð í 2 ár. Leigu- tilboð með glöggum uppl., sendist Mbl., merkt: „Nokk- ur fyrirframgreiðsla — 566". — IXiælonsokkar saumlausir. — Hálfsokkar með svörtum saum og samlitum saum. \JerzL J/nqibjarqar Aoh*áO* Lækjargötu 4. Barnahúfur Drengjahattar Barnasportsokkar Köflóttir herrakrepsokki Nælonsokkar Nælonblússur í úrvali. Kjólablóm Blússublóm Dragtablóm ÁLFAFELL Saumlausir Nœlonsokkar 0| Krephosur barna- og kvenna Amerísk Khaki-efni, margir litir. Gardínuefni í úrvali. H Ö FN Vesturgötu 12. Ódýrir Barnahattar Verð frá kr. 37,50. Dömu- og herrdbúðin Laugav. 55. Sími 81890. Sjómaður óskar eftir 2 herbergjum og eldhúsi í eða nálægt Mið bænum. Þrennt fullorðið. — Vinnur allt úti. Tilb. send- ist fyrir laugard., á afgr. Mbl., merkt: „Reglusamt — 567". Bilskúrhurð (rúlluhurð), — til sölu. Coco-Cola-verksmiðjan Sími 6478. Vil kaupa 6 manna BÍL með 5 þús. kr. útborgun og og 2.000,00—2.500,00 kr. mánaðar afborgunum. Ekki eldra model en '42. Tilboð sendist Mbl. fyrir fimmtu- dagskvöld, merkt:. „999 *— 568". — TIL LEIGU tveggja herbergja fbúð, — gegn fyrirframgreiðslu. -t— Uppl. í síma 81973 frá kl. 2—6. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.