Morgunblaðið - 15.06.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.06.1955, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 15. júní 1955 MORGUNBLAÐIÐ 9 } Sófasett til sölu og sýnis að Kjartans götu 4, kjallara, eftir kl. 4, miðvikudag. Sendiferðahifreið Ford 1948, % smál., er til sölu og afhendingar fyrst í ágúst. Tilboð sendist und- irrituðum. Bæjarfógetinn á fsafirði. Smyrjari Vanan smyrjara vantar á sænska skipið „ARCADIA", sem liggur í Reykjavíkur- höfn. Uppl. hjá Harald Faaberg h.f., símar 5950 — 1150. Stúlka óskast í eldhús vegna vegna sumarleyfa Matstofa Auslurbæjar Laugaveg 118. Lítið hús á eignarlóð eða eignarlóð, óskast, helzt innan Hring- brautar, milliliðalaust. Tilb. merkt: „Eignarlóð —¦ 569", sendist blaðinu. Vörubíll '42 Studebaker vörubifreið, í mjög góðu lagi, til sölu. — Skipti á 6 manna bíl koma til greina. Sanngjarnt verð. BifreiSasalan Bókhlöðustíg 7, sími 82168. ibúð oskast til kaúps, 2 herb. og eldhús, þarf ekki að vera fullgerð. Tilb. sendist afgr. Mbl., — merkt: „Múrhúðað — 570", fyrir laugardag. Pússningasamdur Sel fyrsta flokks pússningar sand og einnig hvítan sand undir marmara. Kristinn Ágústsson,sími 82877 og 4K um Hábæ í Vogum. HERBERGI til leigu Fyrirframgreiðsla. Upplýs ingar í síma 80383. Ódýru Storesefnin komin aftur. — Ný mynstur. — ? U N N U R Grettisgötu 64. MikiS úrval af Nælonsokkum Einnig saumlausir. U N N U R Grettisgötu 64. Ameríska Khakíið komið. — 8 litir. U N N U R Grettisgötu 64. Amerlska khakíið komið. Margir litir. Verzlunin Bjólfur Laugavegi 68. Hafvirkjasveinar 1—2 góðir rafvirkjasvein ar óskast nú þegar. ÓLAFUR JENSEN rafvirjameistari. Sími 7559 TIL SOLU Einbýlishús í Höfðahverfi. 3ja herb. íbúðir á hitaveitu svæði og utan þess. Ennfremur stærri og smærri íbúðir og hús víðs- vegar í bænum. Höfum kaupendur að góðri 3ja herbergja íbúð í Suð-vesturbænum. Mikil útborgun. SALA & SAMNINGAR Laugav. 29 (Verzl. Brynja uppi). Viðtalstími kl. 5—7 daglega. Sími 6916. Til sölu, góSur Landhúnaðarjeppi vel yfirbyggður. Til sýnis við gömlu mjólkurstöðina, Snorrabraut, í dag og næstu daga frá kl. 11—12 og kl. 3—7. — Chevrolet 1941 Chevrolet '41 í sérstak- lega góðu lagi til sölu. — Sanngjarnt verð. Bifreiðasalan Bókhlöðustíg 7 Sími 82168. Ný amerísk svört llragt til sölu, stórt númer. Hattastofan Austurstræti 3 II. hæð gengið inn frá Veltusundi. Amerískir hattar Breyti einnig höttum eft- ir nýjustu tízku. Hattastofan Austurstræti 3 II. hæð gengið inn frá Veltusundi. ¥rá HEBU Höfum opnað aftur. — Getum bætt við nokkr- um konum í 10 tíma kúr í leikfimi, ljóskassa og nuddi. H E B A Brautarholti 22. Sími 80860 13—14 ára óskast til að gæta barns og til snúninga. Uppl. í síma 1064. Forsfofuherhergi Gott forstofuherbergi til leigu að Kambsveg 32. — Sanngjörn leiga. Þeir, sem geta lánað afnot af síma koma einungis til greina. — Uppl. á staðnum. IBIJÐ Ung hjón með barn á 1. ári, óska eftir 2 herb. og eldhúsi nú þegar. Barna- gæzla 1 til 2 kvöld í viku ef óskað er. Skilvís greiðsla — Uppl. í síma 7388. Bílaeigendur Vil kaupa 4—5 manna bíl. Uppl. í síma 6507 í og á morgun. Bipnhlutur á 8—10 ára telpu, vel með farinn, til sölu. Uppl. á Flókag. 12,1. hæð til vinstri eftir kl. 3 í dag. Húseigendur Vil taka á leigu 2—5 her- bergja ábúð sem fyrst. — Þrennt fullorðið í heimili. Tilboð merkt: „T-X — 554" sendist afgr. Mbl. Saumlausir Nœíonsokkar Plíseruð flannel Uerzl. ^Árof- /iJ. Mig vantar gott pláss fyrir 10 ára Telpu í sveit eða sumarbústað. — Uppl. í síma 9654 eftir kl. 7 e. h. 2 herhergi til leigu fyrir einhleypa í Lönguhlíð 7. Annað for- stofuherbergi. Nánari uppl. í síma 81012. 2ja herbergja ÍBÚÐ óskast til leigu, hjá reglu- sömu fólki. Kaup koma til greina. Tilb. merkt: „Ein- hleyp kona — 571", sendist Mbl., fyrir 20. þ. m. Fæði óskast Verzlunarmaður óskar eftir fæði í prívathúsi, helzt í Vesturbænum. Tilb. afhend- ist afgr. - Mbl., merkt: — „Fæði — 572". Ný sending Nœlonacetafe- huxur hvítar, svartar, bleikar. Meyjaskemman tjrval af undirkjolum Verð frá kr. 69,00. Meyjaskemman Hné-háir næBonsokkar Meyjaskemman Laugavegi 12. Kópavogshúar Raflagnir, bindingar, - viðgerðir. •—• Raftækjavinnustofa Jóns GuSjónssonar Borgarholtsbraut 21. Sími 82871. Kvenfélag Háfeigssóknar Kaffisala í Sjómanna- skólanum sunnud. 19. júní kl. 3 e. h. Félagskonur og aðrar safnaðarkonur vin- samlegast beðnar að gefa kökur. Nánari uppl. í síma 1834 og 3767. Stjórnin. Bílar til sölu Austin 10, Renault, 4 m., allur nýuppgerður, ný- sprautaður og nýklæddur að innan. Renault Station '52, ný- uppgerður og nýsprautað- ur. Dodge '42, selst ódýrt. Jeppar. COLUMBUS h.f. Brautarholti 20. Símar 6460 og 6660 PIRELLI hjólbarðar og slöngur 525x16 600x16 600x16 fyrir jeppa 650x16 CÖLUMBUS h.t. Brautarholti 20. Símar 6460 og 6660 iVlýjar vörur Kjólatvíd-léreftsblúnda, 90 cm. br. Saumlausir nælon- sokkar. Gallabuxur á börn og fullorðna. — HELMA Þórsgötu 14, sími 80354. Einbýlishús óskast til kaups. Þarf að vera minnst 6 herb. Skifti á 5—6 herb. vandaðri íbúð- arhæð koma til greina. Til- boð merkt: „Laugardags- kvöld — 575", sendist Mbl. Silver-Cross BARNAVAGN til sölu. Uppl. F.eykholti við Laufásveg. Sími 1847. Gott herhergi til leigu í Laugarneshverfi. Aðgangur að baði. Tilboð merkt: „Einhleypur — 578", sendist afgr. blaðsins, fyrir 16. þ. m. Reglusöm stúlka óskar eftir HERBERGI og eldhúsi eða eldhúsað- gangi sem fyrst. Hringið í síma 2588 eftir kl. 7 á kvöldin. — STtJLKA óskast að Hótel Valhöll. — Upplýsingar í Hressingar- skáianum. — 2-3 herbergi og eldhús, óskast til leigu. Upplýsingar í síma 4003. — BILL i FólksbíU óskast til kaups, eldra model en '40, kemur ekki til greina. Upplýsingar í síma 2271 frá kl. 8 í kvóld. Mathlis- EllO til sölu. Upplýsingar í síma' 9832 eða Lækjargötu 20, Hafnarfirði. KHAKI rautt, blátt og grænt, er komið. Verzlunin PERLON Skólavörðustíg 5. Sími 80225. Bifvélavirki eða maður, vanur bílavið- gerðum, óskast strax. — NorSurleiS Sími 1145. TIL SOLU Chesterfield sófasett, hnotu- stofuskápur og borS. Uppl. í síma 3151, eftir kl. 6 á kvöldin. — Forsfofuherbergi til leigu, fyrir reglusama stúlku. Tilb. óskast sentj Mbl., fyrir föstudag, merkt „Stórholt — 580". ' Vörubíll 5 tonna, nýlegur. Hagkvæmt verð. — Bifreifíasalan Bókhlöðustíg 7, sími 82168. HERBEROI óskast. -— Upplýsingar í síma 81356. Vil kaupa eina eða fvær ung ar og góðar kýr, helzt vor- eða haust-bærar. Upplýsing ar í síma 9497. Nýr jeppa- vatnskassi til sölu. ¦—¦ Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 1199.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.