Morgunblaðið - 15.06.1955, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.06.1955, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 15. júní 1955 wpntMiiMfr Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vigur. Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskríftargjald kr. 20.00 á mánuði innanlands. í lausasölu 1 krónu eintakið. í Noregi eru mannréttindi og lý Óskabarnið fullveðja EIMSKIPAFELAG Islands hefir lengi með réttu verið nefnt óska- taarn þjóðarinnar. Nú má hins- vegar segja, að óskabarnið sé vaxið úr grasi og orðið stálpaður, fUllveðja unglingur, sem mikils má af vænta í framtiðinni. Allt frá þeim þrengingardögum í ís- lenzkum siglingum og verzlunar- málum, er Eimskipafélagið sá fyrst dagsins ljós, til þessa dags, hefir félagið notið sívaxandi vin- j sælda og trausts landsmanna flestra. Ekki er of djúpt tekið í árinni þótt sagt sé, að félagið sé i eign þjóðarinnar allrar, þar sem hluthafarnir eru á fjórtánda þús- ' und talsins. -*- Á aðalfundi félagsins, sem ný- lega var haldinn komu fram ýmsar athyglisverðar upplýsing- ar um hag þess og rekstur, og þar sem ótvírætt má segja, að þau mál séu mál allrar þjóðar- innar verða ýmis atriði þeirra • gerð hér að umtalsefni. Félagið á nú samtals 10 skip, sem öll eru ný, að tveimur und- anskildum, Brúarfossi og Sel- fossi. í ráði er að byggja tvö ný vöruflutningaskip á þessu ári, en selja bæði þessi gömlu skip úr landinu. Hefir leyfi til þess þeg- ar fengizt, en væntanlega gera stjórnvöldin félaginu kleift að endurnýja skipastól sinn með kaupunum. Segja má jafnframt, . að hagur félagsins sé góður, en í eftirtektarvert er, að tekjur fé- ' lagsins hafa lækkað um meir en . helming á tveimur árum, niður í sex milljónir 1954. ) Er það vissulega ískyggileg þróun og ljóst, að tekjur fé-1 lagsins mega alls ekki vera minni, ef Eimskipafélagið á að geta endurnýjað skipastól sinn, og eru nú þegar orðnar ' of lágar til þess að vel sé í þeim efnum. Sú staðreynd ætti að nægja til þess að sýna íslenzkum almenn- ingi til hlítar fram á, hvern mál- stað þeir óvildarmenn félagsins eiga, sem á hverju ári berjast hatrammri baráttu fyrir því að Alþingi svipti félagið þeim sjálf- sögðu skattfríðindum, sem það hefir notið með lögum frá árinu 1929. Eimskipafélagið gegnir þjóðnýtu þjónustuhlutverki í þágu gjörvallrar þjóðarinnar. Ef það nyti ekki áður- nefndra skattfríðinda hjá hinu opinbera yrði afleiðingin sú, að félagið yrði að draga mjög úr starfsemi sinni og einmitt þar, sem sizt má, í strandferð- unum. , -*- Eitt mesta hqgsmunamál þess íólks, sem býr í dreifðum byggð- um landsins er, að samgöngur séu sem greiðastar á sjó og landi. Strandferðirnar gegna þar mikil- vægu hlutverki, gera fjarlægari landshluta mun byggilegri og eru einn stærsti þátturinn í að koma í veg fyrir fólksflóttann til höf- uðborgarinnar. Fáum árum eftir styrjöldina síðari sætti Eimskipa- félagið nokkurri gagnrýni, eink- um af hálfu Norðan- og Austan- manna fyrir þá sök, að það héldi ekki uppi föstum og tíðum strand ferðum kring um landið. Fyrir ráðábreytni sinni hafði þó félag- ið sínar ástæður, lítinn skipa- kost, og gat lítt að gert að sinni. Á s.l. ári var strandferðunum hinsvegar stórfjölgað og áætlun- arsiglingar teknar upp á ný frá REKTOR Oslóarháskóla, pró- fessor dr. jur. Frede Castberg, sem kominn er hingað til lands í boði Háskóla Islands, flutti í gær fyrirlestur í hátíðasal Há- skólans um efnið Norge og Vest- magterne. En samenlignende studie i statsrett". Meðal áheyr- enda voru dómsmálaráðherra, Hæstaréttardómarar og prófess- orar. i Olafur Jóhannesson prófessor bauð prófessor Castberg velkom- inn og rakti nokkuð vísindastörf hans. Gat prófessor Ólafur þess, — sem flestum áheyrenda var reyndar þegar kunnugt — að prófessor Castberg væri einn kunnasti lögfræðingur á Norður- löndum og þá einkum á sviði stjórnskipunar-, stjórnarfars- og þjóðaréttar. Við lagadeild Háskól ans er notuð bók eftir próf. Cast- berg til kennslu í þjóðarétti. I í upphafi máls síns þakkaði ofar öllum flokkadráttnm Afhygfisverður háskólafyrirlestur prófessors dr. jur. Frede Casfberg, rekfors Ósléar-háskóla 17. júná hátíðahöidin í Hafnarfírði IIAFNARFIRÐI. 17. júní hátíðahöldin verða með svipuðu sniði og undanfarin ár. Þær breytingar verða þó, að barnaskemmt- anir verða í báðum kvikmyndahúsunum og um kvöldið verður dansað á Strandgötunni eftir endurvarpi frá Reykjavík. Annars verður dagskráin sem hér segir: Kl. 1.15 verður safnazt saman Klahns. Fjallkonan, frú Jóhanna fyrir framan ráðhúsið. Þaðan Andrésdóttir, les ávarp eftir séra verður lagt af stað kl. 1.30 upp á' Árelíus Níelsson. Þá flytur séra meginlandi Evrópu. Það var fyrirfram vitað, að sú ráða- breytni myndi hafa í för með sér mun verri afkomu félagsins og hefir það líka komið á daginn. En félagið vildi verða við óskum viðskiptamanna sinna úti um land, og færa þeim vörur og nauðsynlegan efnivið beint í heimahöfn. | Þannig hefir félagið verið trútt stefnu þeirri, sem í upp- hafi var mörkuð og ekki hvikað frá því þjónustuhlut- verki, sem því ber skylda að rækja. j Það hefir þegar sýnt sig, að hinar reglubundnu áætlunarsigl- ' ingar út um land eru ein af þeim meginráðstöfunum, sem efla jafnvægið í byggð landsins og þess er að vænta, að með aukn- um skipastól auki félagið þær enn eftír því sem flutningaþörf- in er og aðstæður leyfa. -• — Kommúnistar og aðrir þeir, sem ætla sér þá dul að vinna gegn hagsmunum Eimskipafélags ins, og þá jafnframt, að það geti starfað á heilbrigðum fjárhags- grundvelli fram vegis, vinna því stórfellt tjón öllum þeim, sem þjónustu félagsins njóta og eink- um fólkinu í sveitum og sjávar- þorpum. Allir góðir íslendingar óska þess, að vegur Eimskipa- félagsins verði mikill og góð- ur á næstu árum, að hagur þess blómgist, skip þess stækki og fjólgi, svo að það geti um ókomin ár fært oss varninginn heim og verið landi og þjóð til gagns og vegsemdar. Hóíamannahörjgið FYRIR fáum dögum birtist í Al- þýðublaðinu þriggja dálka grein, þar sem veizt er all harkalega að fyrir konur með húsið fullt af fréttaflutningi Mbl. Endurprent- ar blaðið upp þrjár fréttir, sem Mbl. hafði birt eftir ensku frétta- stofunni Reuter og norsku frétta- stofunni NTB, þar sem sagt er fyrst frá, að Attlee muni segja ir, svo að því meira varð ég að J^'ý' af sér formennsku í Verka-' flýta mér til að tryggja mér mannaflokknum brezka og í þing sæmilegt sæti. — En allt tókst flokki hans í haust. í síðustu þetta þó, ég fór frá krökkunum fréttinni er hinsvegar sagt, að öllum í ró svo sem vera bar og Attlee muni sitja sem formaður jvar komin ásamt vinkonu minni næsta kjörtímabil. jí „leikhúsið" hálftíma áður en Þykja Alþýðubl. þessar upp- sýningin átti að hefjast, svo að við fengum allgóð sæti. próf. Castberg boðið til íslands- ferðar, sem hefði verið sér mjög kærkomið. Eins og heiti fyrirlestrarins ber með sér, ræddi próf. Cast- berg um stjórnskipun Noregs og bar hana saman við stjórnarskrár Vesturlanda, einkum Bandaríkj- anna, Bretlands og Frakklands. í stjórnarskrá Noregs frá 17. maí 1814 er að finna margvíslegan skyldleika við stjórnskipunarlög Vesturlanda, einkum nefndra þriggja stórvelda. Stjórnarskrá Noregs frá 1814, sem enn í dag er í gildi að meg- instofni, er byggð á þrem aðal- atriðum: íþróttasvæðið á Hörðuvöllum. — Gengið verður eftir Strandgöt- unni, Gunnarssundi, Austurgötu, Mjósundi, Hverfisgötu og Tjarn- arbraut. Á Hörðuvöllum fer fram fánahylling, en síðan verður há- tíðin sett af formanni hátíðar- nefndar, Yngva R. Baldvinssyni. Lúðrasveit Hafnarfjarðar leikur af og til undir stjórn Alberts Kristinn Stefánsson ræðu, — og að henni lokinni syngur Þjóð- kirkjukórinn undir stjórn Páls Kr. Pálssonar. Síðan fer fram handknattleikur milli stúlkna úr Suður- og Vesturbæ. — Magnús Jónsson óperusöngvari syngur einsöng með undirleik Fritz Weisshappels. Þá verður eggja- Framh. á bls. 12 weíuakandl ókrifar: B Rödd frá Selfossi ,um tölusettir, eins og venjulega ARNAKONA á Selfossi skrif- agerist í leikhúsum, svo að annað ar: ^eins þurfi ekki að koma fyrir. „Fyrir nokkru fór ég á leik- * Barnakona á Selfossi". sýningu eina hér á staðnum, semí _-^_______ ég vildi með engu móti missa af.á Vegurinn um Dragháls En það er hægara sagt en gert 4 T7-ÆRI Velvakandi! börnum að komast að heiman á * kvöldin, svo að ég mátti svo sanna •K Hefur þú farið um Geldinga draga — eða Dragháls — eins og •menn oft nefna hann? arlega hafa mig alla við til að - þar er fagurt ag . ^ fjaUa þetta mætti takast. Aðgongumið- fe ða Qg . norðurbrun Drag. araðsymngunnivoruotolusett-«ans fekk Þorsteinn Eriingsson lýsingar hin mestu undur og firn, lítið í þeim samræmið og mikil „leikfimi" í flutningi þeirra. Má helzt á greininni skilja, að Alþýðubl. hafi eitt einkarétt hér á íandi til þess að geta um eða réttara sagt þegja um klofninginn og sundrungina, sem logar í Verkamannaflokkn- um brezka að afstöðnum hinum hörmulega ósigri hans. En blað- inu f er kápa lærimeistarans harla Óafsakanlegt EN ekki höfðu allir sömu sögu að segja og þarna horfði ég og aðrir upp á atferli, sem vakti undrun mína og annarra, sem sjónarvottar voru að: Við tvo I bekki á einum allra bezta stað í húsinu stóðu stórir og sterk- legir karlmenn vörð og vörnuðu sætis fjölda fólks, sem kom tím- illa. I anlega á staðinn til að ná sér í Formennska Attlees næstu sæmilegt sæti. Þeir sögðu, að fjögur árin var ekkert mishérmi j bekkirnir væru fráteknir. Þegar Mbl. heldur fluttu blöð, frétta- klukkan var rétt orðin undir 9 stofur og útvarp um allan heim fréttina um að hann hefði skyndi lega skipt um skoðun 9. júní, tveimur dögum áður en hið óskeikula blað setti upp farísea- svipinn og umvöndunartóninn! Þannig varð bylmingshögg Al- þýðubl. allt í einu að vindhöggi og sannarlega mætti blaðið kynna sér betur málavöxtu alla og viðburðina í heiminum, áður en það slettir næst úr klaufun- um. 'tók fólk að tinast á þessa bekki og þeir síðustu komu ekki fyrr ' en komið var all nokkuð fram yfir þann tíma, er leiksýningin átti að hefjast. Hinum, sem lagt höfðu að sér sem mest þeir máttu til að geta komið nógu stundvislega, fannst þeir með þessu órétti beittir og slíkt atferli með öllu óréttlætan- legt. — Gefur þetta tilefni til að fara fram á, að aðgöngumiðar séu undir slíkum kringumstæð- fékk Þorsteinn gmynd að kvæði sínu: „Vara þig Fljótshlíð". Laust fyrir 1930 fóru fyrst bíl- ar þessa leið og síðan var þarna fjölfarinn bílvegur fram yfir 1940. Þá var gerður vegur fyrir vestan Hafnarfjall og síðan er fátt um bíla á veginum yfir Geldingadraga. Á annan áratug hefur enginn áætlunarbíll farið þessa leið og er það mjög baga- legt fyrir þá, sem þarna búa. — Auk þess er þetta mjög skemmti- leg leið fyrir ferðamenn, fögur og tilbreytileg. Vonum seinna ÞAD er hin mesta skömm, að hafa ekki fastar ferðir um þessar byggðir. Vegurinn um Draga hefur verið bættur all- mikið og er vel-fær öllum bílum á sumrin. Þarna er berjaland mikið og gott og væri Reykvík- ingum hægara um vik að nota sér það, ef bílar færu þarna reglulega um. Vafalaust verður bætt úr þessu strax í sumar og er þó vonum seinna. Ferðalangur". Merkið, sem klæðir landið. I fyrsta lagi á kenningunni um það, að allt ríkisvald sé frá þjóð- inni sjálfri runnið. í öðru lagi er byggt á greiningu ríkisvalds- ins í þrjá innbyrðis óháða þætti: framkvæmdavald, löggjafarvald og dómsvald. í þriðja lagi er byggt á tílteknum mannréttind- um einstaklingnum til handa, réttindum, sem ríkisvaldið geti ekki skert, svo sem málfrelsi, prentfrelsi, friðhelgi eignaréttar, friðhelgi heimilis o. s. frv. I UNGIR MENN SÖMDU Höfundar stjórnarskrárinnar voru flestir ungir menn, og þeirra fremstur var Christian Magnus Falsen, aðeins 31 árs að aldri. Þessir menn voru flestir vel kunnugir stjórnskipunarlög- um Vesturlanda og þá einkum stórveldanna þriggja, sem fyrr voru nefnd. Rakti próf. Castberg síðan nokkur dæmi um ensk, frönsk og bandarísk áhrif á norsku stjórnarskrána. Eftir 1814, meðan samband Noregs og Svíþjóðar stóð, urðu oft harðar deilur milli Stór- þingsins norska, annars vegar og sænska konungsins og íhalds- samrar ríkisstjórnarinnar hins vegar, og náðu þær hámarki eft- ir miðja öldina. Frelsisþrá Norð- manna óx stöðugt. Samskipti Norðmanna við Bandaríkin urðu einkum til þess að auka skilning þjóðarinnar á rétti borgaranna og jöfnuði meðal þeirra. ENGIN ÁTÖK Árið 1905 var svo slitið sam- bandi Norðmanna og Svía, og norska þjóðin fékk þá sinn eigin þjóðhöfðingja. Síðan hafa engin átök orðið um valdsvið löggjaf- arvaldsins annars vegar og fram- kvæmdavaldsins hins vegar. — Þingræðið varð æ fastara í sessi. — Dómstólar hafa í Noregi vald til þess að dæma um gildi stjórn- valdsathafna og skera úr um það, hvort lög fari í bága við stjórn- arskrána. Svipar hér norskum rétti til bandarísks, en dómstólar í Bandaríkjunum hafa þó ef til vill beitt valdi sínu ótrauðar í þessu efni en norskir dómstólar, enda munu bandarískir dómstól- ar styðjast þar við ótvíræðari skráðar lagaheimildir en norsk- ir. — Prófessor Castberg gat þess, að dómstólar í Noregi og Stórþingið hefðu í síðari heimsstyrjöldinni viðurkennt hinn svonefnda „stjórnskipulega neyðarrétt", sem er fólginn í því, að stjórn- vald geti tekið sér vald, sem því ella ber ekki samkvæmt stjórn- arskránni, ef sérstakt neyðar- ástand sé fyrir hendi. Reyndi mjög á þetta, þau ár, sem norska stjórnin sat í London og varð að skipa þar nauðsynlegum málum með þeim hætti, sem tiltækilegur var, enda þótt ekki styddist við stjórnarskrána. Hins vegar væri Norðmönnum ljóst, að gát þyrfti að hafa í þessum efnum, svo að neyðarrétturinn yrði ekki mis- notaður. Að lokum gat prófessor Cast- berg þess, að Norðmenn væru mjög áhugasamir um stjórnmál og fylgdust af athygli með við- ureign sósíalisma og áætlunar- búskapar annars vegar og hins frjálsa framtaks hins vegar. — Kvaðst hann engu vilja um það spá, hvort þjóðin myndi enn hall- ast meira að sósíalismanum, en ef svo færi, yrði það ekki með neinu brauki og bramli, því að hvert sem hagkerfið yrði, þá væru lýðræði og mannréttindi hafin yfir alla flokkadrætti. Prófessor Castberg er mjög skýr og áheyrilegur fyrirlesari og þökkuðu áheyrendur honum með öflugu lófataki og próf. Ólafur Jóhannesson flutti honum, þakkir í nafni þeirra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.