Morgunblaðið - 15.06.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 15.06.1955, Blaðsíða 11
nm*fn Miðvikudagur 15. júní 1955 MORGUNBLAÐIÐ 11 HÚSMÆÐUR á íslandi hafa notað Mansion bónið í yfir þrjátíu ár. — Reynslan er réttiátur dómari. HÚSMÆÐUR, vér bjóðum yður að velja um þrjár mismunandi stærðir, ennfremur fljótandi. HÚSMÆÐUR, Kynnið yður nýja verðið á Mansion bóninu. Verðlaunakeppni um hátíSaljóð Undirbúningsnefnd Skálholtshátíðar 1956 hefir ákveð- ið að stofna til samkeppni um hátíðaljóð (kantötu) ort í minningu 9 alda afmælis biskupsstóls í Skálholti. Þar sem til þess er ætlazt, að íslenzkum tónskáldum verði siðar boðið að semja lög við þann ljóðflokkinn, sem bezt- ur verður dæmdur, og að hann verði fluttur á hátíðinni, er nauðsynlegt, að ljóðin séu vel hæf til söngs, og æski- legt, að þau verði í 3—5 köflum. Kvæðin skulu sendast vélrituð, nafnlaus, en þó greinilega auðkennd. Höfund- arnafn fylgi í lokuðu umslagi, merktu hinu sama auð- kenni og ljóðið. Veitt verða þrenn verðlaun: kr. 15000,00, kr. 5000.00 og kr. 2000.00 fyrir þá þrjá ljóðaflokka, er dómnefnd telur bezta, enda fullnægi þeir þeim kröfum, er hún gerir til slíkra Ijóða til þess að verðlaunahæf séu. Hátíðanefndin áskilur sér, fram yfir hátíðina, allan umráðarétt yfir þeim ljóðflokkum, sem verðlaun hljóta, bæði til prentunar, flutnings og söngs, án sérstaks end- urgjalds til höfundanna. Kvæðin skulu vera komin í hendur formanni hátíðar- nefndarinnar, séra Sveini Víking, biskupsritara í Reykja- vík, eigi síðar en hinn 1. september 1955 kl. 12 á hádegi. Reykjavík, 14. júní 1955. HÁTÍÐANEFNDIN Bifvélavirkjar Okkur vantar nú þegar nokkra bifvélavlrkja eða menn vana bifreiðaviðgerðum. — Uppl. á staðnum. M artínus Námskeið í andlegum vísindum haldið dagana • 19., 20., 22. og 23. júní, jj kl. 20—22 í bíósal Aust- ■ urbæ j arbarnaskólans. Efni: Endurholdgun og * örlög. Leyndardómur I! bænarlífsins. Eftir dauð- • ann. Skuggamyndir j verða sýndar til skýr- ; ingar. Gefið verður j stutt yfirlit á slenzku. — ■ Aðgöngumiðar fást í i Bókabúð Lárusar Blön- ; dals og hjá ísafold. Nánara efnisyfirlit fylg- ; ir aðgöngumiðunum. — Z Framhald námskeiðsins ; auglýst síðar. Móttökunefndin. VIÐGERÐIR á eftirtöldum tækjum: E A S Y þvottavélum BLACK & DECKER rafmagnshandverkfæri PORTER CABLE do. R C A ESTATE eldavélum A B C olíukyndingartæki P & H rafsuðutæki HARRIS logsuðutæki RIDGE snittvélar a n n a s t : Raftækjavinnustofa Jóns Guðjónssonar. Borgarholtsbraut 21 — sími 82871. BifreiðaverkstœBi SfS Hringbraut 119 Bifvélavirkjar og Rafvirkjar fra........................................... *■■..«........................ Frá og með degmum í dag verður Utsöluverð kola í Reykjavlk ! kr. 600 pr. smálest, heimkeyrð. Kolaverzlanirnar í Reykjavík. ............................................. ...........................■■■■ [ Einbýlishús ■ ; í nágrenni bæjarins til sölu, ef viðunandi tilboð fæst. ■ Uppl. gefur ■ INGI R- HELGASON, lögfræðingur, Skólavörðustíg 45. Sími 82207. Þurfum að ráða nú þegar nokkra þifvélavirkja og rafvirkja á verkstæðið. — Uppl. hjá verkstjóra. Rafvélaverkstæði Friðriks Bertelsen Sími: 6623. Keflavík — Reykjavík Til sölu einbýlishús í Keflavík á eignarlóð, ásamt góðu iðnaðarplássi. Skipti á 7 herbergja íbúð í Reykjavík, æskileg. Eignasalan Símar 566 og 49. Ný sending af hljómplötum SigurSur Ólafsson Og Soffía Karlsdóttir. Maður og kona Eg veit ei hvað skal segja Les Paul og Mary Ford I need you now The things I didn’t do Anctioner I’m a fool to care I Really don’t want to know South AlfreS Clausen og Tóna-systur Stjörnuhlik Vornóttin kallar Ray Anthony Womans world West of Zanzibar Sugar Chile Robinson After School Blues Numbers Boogie Jóhann Möller og Tóna-systur Pabbi vill Mambó Þú ert mér kær Fallandi lauf Ástin mín ein Dean Martin Sway Money burns a hole in my Ijocket Try again One more time Ingibjörg Þorbergs og Marz-bræður í dansi með þér Litli skósmiðurinn Charles Normann Hard Paper Boogie Let’s go slummin Boogie Woogie on St. Louis Blues Twenty four Robbers Little Joe from Chicago Boogie Woogie on Jazz Me Blues Dalecarelia Boogie Ciribiriboogie Ingibjörg Þorbergs Rósin mín Nu ertu þriggja ára INat King Cole If I give my heart to you Hold my hand Papa loves Mambo Teach me tonight Nora Rrocksled Jeg venter pá min ven Et brev med tre kjærlige ord Tak for i dag Huset bakom Hekken Mamma dukkan En liten Pike i lave sko Kurt Foss og Redar Böe So long Fjéllenes sang Flyttelasset Kallen og Katten Bláveispiken Nære ting Gordon MacRae Homin time C’est Magnifique Alice Babs Stoppa Nár Járnat Pappa Lilia Jag Vilfa Va’ En Coboys Flicka Pá Söndag Engang Jag Seglar I Hamn A1 Martino The Story of Tina Destiny Horst Winter Guitarre D’Amour Weun Ein Zigauner Weint Eric Johnson Mjölnarens Irene Lille Náktergal Einnig ný sending af jazz- og harmonikuplötum. DRAN’GEY Laugavegi 58. TÓJiAR Kolasundi. ■ÚJÍI :■■■.■■■■ «.■!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.