Morgunblaðið - 15.06.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 15.06.1955, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 15. júní 1955 MORGUNBLAÐIÐ 15 *»¦¦ I •¦• *¦¦ : : : Guö blessi alla mína góðu vini fyrir margvíslegan vott tryggðar og vináttu á afmælisdaginn minn, 31. maí.— Innilega þökk færi ég söfnuðum mínum í Akranespresta- kalli fyrir dýra og fallega gjöf, er þeir færðu mér þann dag. Jón M. Guðjónsson. ¦* I ¦¦«• • •¦¦ Alúðar þakkir til allra, er auðsýndu mér vinarþel sift á sextugsafmæli mínu, með gjöfum, heimsóknum ojg skeytum. — Lifið glöð og heil! Guðm. B. Jóhannesson Þorgrímsstöðum, V.-Hún. Get bætt við mig smíði á innréttingum og hurðum og öðru til húsa. Stuttur afgreiðslutími. Enginn aukakostn- aður á flutningi til Reykjavíkur. Húsgagnavinnustofa Ástráðs J. Proppé. Sími: 87. Akranesi. Tilkynning frá Rcfveitu Hafnartjarðar Vegna erfiðleika um að fá viðgerðar bilaðar raflagnir, hefui Rafveita Hafnarfjarðar ráðið tii sín rafvirkja til þess að sinna þeim verkum, svo og almennri raflagna- vinnu. Bæjarbúar og þeir, em búa á orkuveitusvæði Hafn- arfjarðar, eru hvattir til þess að snúa sér til starfandi rafvirkja um raflagnir. Geti þeir hins vegar ekki tekið verkið að sér mun Rafveitan, ef þess er óskað, annast það. RAFVEITA HAFNARFJARÐAR aeigendur athugið ^ wp ALASKA gróðra'stöðin skapar örugg viðskipti. Hefur ávallt sérfróðustu starfskrafta sem völ er á. Vikulegt reikningsyfirlit er gefið meðan verk stend- ur yfir. Eiginhandar vinnulistar starfsmanna fylgja öllum reikningum. Áritun garðeigenda á vinnulista starfsmanna er vel þegin. ALASKA gróðrastöðin starfar með framtíðar við- skipti fyrir augum. ALASKA GRÓÐRASTÖÐIN við Miklatorg Sími 82775. ¦qBSBEBBB öngur. reglusamur maour getur fengið framtíðaratvinnu strax. Einnig 1—2 stúlkur. Vermmioiím ^j/öt fi.K fíverfisgötu 56 . ¦ >•¦«¦ *¦¦ Re.im.lt fjögra manna, í góðn ástandi til söl». Til sýnis í dag og á morgun kl. 6—7. 'W Bílaverzlun Kristins Guðnasonar, "" •• • Klappfexstíg"27V''" VSNNA Hreingerningar! Sími 2173. — Vanir og liðlegir meiin. —¦ | ^¦¦••••¦•¦•••••••••••¦•••¦••••••¦¦t Kaup-Sala Ameríska tímarit óskar eftir umboðsmánni á Is- landi. Svar óskast í flugpósti til Stowe & Bowden, 169 Piccadilly, London, W. 1. England. Samkomur KristniboSsliúsið Betanía, Laufásvegi 13 Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Bjarni Eyjólfsson talar. — Allir velkomnir. I. O. G. T. Stúkan Einingin nr. 14: Skemmtiför að Jaðri í kvöld kl. 20.00. Farið frá G.T.-húsinu. — Gróðursettar trjáplöntur í Eining arlundi. Fjölmennum. — Nefndin. ** ggwmru Félagslíl FARFUGLAR! Um helgina, 3ja daga ferð í Tindfjöll. Lagt af stað á fimmtu- dagskvöld. Komið aftur á sunnu- •dag. Gist verður í skálanum. — 2. Göngu- og hjólferð í Valaból. — Uppl. um báðar ferðirnar í skrif- stofunni í gagnfræðaskólanum við Lindargötu kl. 8,30—10 í kvöld. Verð kr. 98,00. ^TeídiAf h.f. Austurstræti 10. SKlPAÚTCiCRÐ RIKISINS Dil.s. Herðubreið austur um land til Þórshaf nar, ! ! hinn 20. þ.m. Tekið á móti flutn- ¦ j ingi til Hornaf jarðar, Djúpavogs, S I Breiðdalsvíkur, Stöðvarf jarðar, — ¦ Mjóafjarðar, Borgarfjarðar, — í 'i Vopnaf jarðar, Bakkafjarðar og ¦ j Þórshafnar á morgun. — Farseðl- S ar seldir árdegis á mánudag. „Skaftfellingur" fer til Vestmannaeyja í kvöld. — Vörumóttaka í dag. HUSNÆÐI • Herb. til leigu í Kópavogi. ; Mætti eldaí því. Suðuplata í og gluggatjöld geta fylgt. ¦ Leigist fyrir kr. 500,00 á mán., með ljósi og hita. Til- boð sendist afgr. Mbl., fyrir .17;, júnv. .mqrkt; „Rólegt — 574". Nýkomnar: Amerískar telpukápur með á 1—4 ára. Verzlunin Vaggan Laugavegi 12. -:r*,i < ' i^ '*'¦>'-»;«- ^~5«fc' ¦«n Sonur okkar, HJALTI MÁR, lézt af slysförum 12. þ. m. Guðrún Hansdóttir, Diðrík Sigurðsson, Kanastöðum. Maðurinn minn og faðir okkar JÓN H. JÓHANNESSON frá ísafirði, sem andaðist 11. þ. m., verður jarðsunginn fimmtudaginn 16. þ. m. frá Fossvogskirkju. — Athöfnin hefst þar kl. 10,30 árdegis. Guðrún H. Sæmundsdóttir, Vilhelm, Ingibjörg og Högni. Jarðarför SIGRÍÐAR K. ERLENDSDÓTTUR fer fram frá Fossvogskirkju fimmtud. 16. þ. m. kl. 3. Fyrir hönd aðstandenda Steingrímur Henriksson. Jarðarför konunnar minnar og móður okkar JÓNÍNU GUÐNÝJAR KRISTINSDOTTUR fer fram frá Keflavíkurkirkju fimmtudaginn 16. þ. m. og hefst með húskveðju að heimili hinnar látnu, Kirkju- vegi 44 klukkan 3 e. h. Fyrir mína hönd og barna okkar Olafur J. Jónsson. Innilegar þakkir fyrir sýnda samúð við fráfall JÓHANNS SÆMUNDSSONAR prófessors. Útförin hefur farið fram. Sigríður Sæmundsson. Helga Jóhannsdóttir. Gyða Jóhannsdóttir. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför SVERRE FOUGNER JOHANSEN, bókbindara frá Reyðarfirði. — Sérstaklega þökkum við G.-T.-reglunni fyrir virðingu sýnda hinum látna. Aðsíandendur. Mínar innilegustu þakkir færi ég ykkur öllum nær og fjær fyrir mér sýnda samúð og margvíslega hjálp við fráfall og jarðarför mannsins míns BJARNA GUÐBRANDSSONAR frá Búðardal. Guð blessi ykkur öll. Kristín Sæmundsdóttir, Borgarnesi. Þökkum auðsýnda samúð og hluttekninsu við andlát og jarðarför ÞÓRVEIGAR HULDU SIGURBRANDSDÓTTUR. Sérstaklega færum við Maríu Maack þakkir fyrir ómet- anlega aðstoð og góðvild. — Guð blessi ykkur öll. Fyrir hönd aðstandenda Bóas Guðmundsson. ~r I, lll II l .— .II. .1 ..................................n.....ii i Þökkum af alhug öllum þeim mörgu, vinum og vanda- mönnum, sem með nærveru sinni og á annan hátt heiðr- uðu minningu okkar hjartkæra eiginmanns, föður, tengdaföður, sonar, afa og bróðurs ARA PÁLS HANNESSONAR Stóru-Sandvík. Rannveig Bjarnadóttir, Sigríður Pálsdóttir, Rannveig Pálsdóttir, Tómas Magnússon, Ari Páll Tómasson, Sigríður Kr. Jóhannsdóttir, Katrín Þorvarðardóttir, og.systkini. ¦¦¦¦¦ ¦••¦¦»¦¦(•

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.