Morgunblaðið - 15.06.1955, Side 16

Morgunblaðið - 15.06.1955, Side 16
Veðurúliitídag: N og NV gola eða kaldi. Létt- skýjað. — 132. tbl. — Miðvikudagur 15. júni 1955 17. júní liátíðahöldin. — Sjá bls. 9. Metár freðfískfraraleiðsl- unnar „Fishsticks44 verk- smiðja vestur í Ameríku Frá aðalfundi Sölumiðstöðvar hraðfrysti- húsanna, sem nú sfendur yfir HÉR í Reykjavík stendur nú yfir aðalfundur Sölumið- ^töðvar hraðfrystihúsanna og ,eru þar mættir um 50 fulitrúar, ,en nú eru starfandi á landinu um 50 frystihús, sem með 200 daga framleiðslu geta afkastað um 100.000 lestum. — í skýrslunni um framleiðsluna á árinu 1954 segir, að það ár hafi framleiðsl- an á fiskflökum orðið meiri en nokkurt ár annað frá því Sölu- miðstöðin var stofnuð fyrir 13 árum. — ★ — Auk fulltrúa og stjórnar taka þátt í fundarstörfunum fram- kvæmdastjórar S. H. Björn Hall- dórsson og Jón Gunnarsson, svo ,og forstjóri skrifstofu S. H. í New York, Gunnlaugur Péturs- son og Magnús Z. Sigurðsson forstjóri fyrir skrifstofunni í Hamborg. Hafa þeir flutt skýrsl- ur um söluhorfur í hinum ýmsu Evrópulöndum og Bandaríkjun- um. METÁRIÐ 1954 Sem fyrr segir var árið 1954 metár í framleiðslu frystihús- anna innan vébanda Sölumið- stöðvar hraðfrystihúsanna. Nam framleiðslan alls 40.000 lestum, á móti 23000 lesta framleiðslu árið á undan. Árið 1954 hækkaði fiskverð um 15% og margs konar annar tilkostnaður hækkaði. — Langsamlega mest var framleitt af þorskflökum, eða 24800 lestir, af karfa 11400 lestir. Þá voru framleiddar fyrir Póllánd og Austur-Þýzkaland rúml. 900 lestir af frystri síld, og 470 lestir af söltuðum þorskroðum til lím- framleiðslu í Bandaríkjunum. Af fiskframleiðslunni var mest selt til Bandaríkjanna 16000 lest- ir og til Sovét-Rússlands 14300 lestir, Tékkóslóvakíu 5800, ísra- «1 rúmlega 1100 og A-Þýzkalands rúmar 1000 lestir. — Alls voru markaTSslöndin 10 og nam heild- arsalan alls um 54 milljónum ki’óna. VAXANDI GÆÐAKRÖFUR Kröfur markaðslandanna um gæði og frágang fara stöðugt vaxandi. Enn verður að leggja áherzlu á vöruvöndun, enda þótt stórt spor hafi verið stígið í þá átt á liðnum tveim árum, segir í skýrslu stjórnarinnar, en hana flutti á fundinum Elías Þorsteins son framkvæmdastjóri og for- maður félagsstjórnar Sölumið- stöðvarinnar. „FISHSTICKS“-VERSMIÐJAN Á árinu 1954 keypti S.H. vélar og leigði hús í Marylandfylki á austurströnd Bandaríkjanna, til þess að framleiða hinn vinsæla fiskrétt Bandaríkjamanna „Fish- sticks“. Þessi fiskréttur er nýjung þar vestra. Hin blokkfrystu fisk- flök eru söguð niður í renninga, sem lagðir eru í brauðmylsnu og mjólk og síðan steikt. En að því loknu er búið um hinn til- búna mat í litlum pappaöskjum og hann hraðfrystur og síðan seldur í matvörubúðir sem til- búinn matur, sem aðeins þarf að hita upp. Verksmiðja þessi er tvímælalaust ein merkasta nýj- ungin á sviði fisksölumála ís- lendinga um árabil. Eru miklar vonir við þessa stofnun tengdar, um að hún eigi eftir að skapa enn aukinn markað í Bandaríkj- unum fyrir ísl. fiskfiök. — Síðan árið 1945 er S.H. tók að hefja innflutning á fiskflökum tii Bandaríkjanna, hefur markaður- inn þar aukizt með hverju ári. Aðalfundurinn hélt áfram í gær. Nefndir störfuðu, en þær voru kjörnar til að fjalla um markaðsmál, fjármál og fram- leiðslu. Kveðjiir frá Hákoni Noregskonung! HÁKON Noregskonungur hefir sent forscta íslands svohljóðandi skeyti: Ég þakka vinsamlega kveðju yðar við brottförina frá Noregi. Heimsókn yðar var oss til mik- illar ánægju, og vér fögnum því hvað veður var blítt og gott allan tímann. Beztu kveðjur til yðar og konu yðar. Hákon R. Frá skrifstofu forseta íslands) Brezkur skipstjóri í fvrstu veiðiför dæmdur IGÆRMORGUN var skipstjórinn á Grimsby-togaranum Heklu, dæmdur í lögreglurétti Vestmannaeyja í 74000 kr. sekt. til landhelgissjóðs. um á sunnudagsmorguninn aust-' ur við Hornafjörð. f dimmviðri kom björgunar- og gæzluskipið Sæbjörg að togaranum að veið- um um Vt. sjómílu innan land-[ helgi. Skipstjórinn á togaranum gerði ekki ágreining um mæling- ar varðskipsmanna. Var þá þegar ’ siglt til Vestmannaeyja. — Þar ^jallaði bæjarfógetinn, Torfi Jó- hannesson, um mál skipstjórans, sem játaði brot sitt. 150 ÞÚS. KR. TRYGGING Togarinn Hekla er rúml. 100 lesta skip, byggður 1929. — Afli \ ekipsins, um 450 kit, var gerður- upptækur til landhelgissjóðs. — Mun skipstjórinn hafa þurft að setja um 150 þús. kr. tryggingu til greiðslusektarinnar og hinn upptæka afla og veiðarfæri. Skipstjórinn á togara þessum heitir Eric R. Dawson og er 32 ára. Var þetta fyrsta veiðiferðin sem Dawson þessi fer með skip- stjórn á togara. Hann var stýri- maður á togaranum Churchill, er dæmdur var í Vestmannaeyj- um fyrir nokkrum vikum. Hann kvaðst hafa verið niðri er togar- inn var tekinn og myndi hásetinn við stýrið hafa farið út af strik- inu, sem sigla átti eftir. Dregið verður í Sfálfslæðisflokksins í Aðeins 300-496 miðar til sölu í dag IKVÖLD verður dregið í bílhappdrætti Sjálfstæðisflokks- ins. — Tilkynnt var í upphafi, að dregið yrði 15. júní og við það verður staðið. Enda eru nú aðeins óseldir fáir miðar, sem vænta má, að verði allir seldir að kvöldi. 'jf Dregið verður úr aðeins 5000 númerum, svo að möguleikarnir eru óvanalega miklir til þess að hreppa hinn glæsilega vinning: Ford bifreiðina — fairlane, 1955, verðmæti 90 þúsund krónur. — Það er mjög ánægjulegt hversu fljótt og vel þetta myndarlega happdrætti hefur gengið. + Nú er aðeins eftir síðasta átakið í dag, að tryggja Sjálf- stæðisflokknum 100% árangur af happdrættinu og sjálfum sér glæsilegan vinningsmöguleika. Ætla má að Reykvíkingar keppist um að kaupa síðustu miðana. + Hringið í skrifstofuna í Sjálfstæðishúsinu og kaupið miða. ^ Takið eftir hinni glæsilegu bifreið á götunum, en úr henni verða síðustu miðarnir seldir. if Hver skyldi að leikslokum verða eigandi hinnar glæsi- legu bifreiðar? I Sex álftarunpr á Ijörninni MIKILL fjöldi fólks heilsaði 1 gær upp á álftahjónin í Þorfinns- l hólma í Syðri Tjörninni. Ungar þeirra eru hvorki meira né minna en sex að tölu, sem mun nærri því einsdæmi. Steggurinn er stimamjúkuí mjög við kerlingu sína, sem { gær fór með alla ungana sína út á vatnið. •— En steggurinn hefur vakandi auga á allri um- ferð og er óragur að fljúga á menn ef þeir ætla um of að ger- ast forvitnir. Nú mun vera í ráði að vörð- ur verði settur til þess að álftar- hjónin verði ekki fyrir óþarfa ónæði, jafnvel þó vitað sé að steggurinn inuni ekki sofa á verðinum. > Faxarnir á flug- I leiðiimi Reykja- ! vík“IIaml>org í DAG opnar Flugfélag íslanda nýja flugleið, er Gullfaxi fer I fyrsta áætlunarflugið til Ham- horgar Hefur félagið af því til- ;jtni boðið nokkrnm gestum með í þessa fvrstu ferð, en það ervs flugráðsmenn, flugmálastjóri, blaðamenn o. fl. Flugvélar Flugfélagsins muntj framvegis á miðvikudöguni fljúga til Hamborgar um Kaup- mannahöfn Birgir ÞorgiIssoQ veitir skrifstofu félagsins í Ham- borg forstöðu. j Pilfurinn kominn fram Svíþjóð og Danmörh unnu á Norðurlnndnmótinn í bridge UNGI pilturinn sem leitað var að í fyrrakvöld dauðaleit hér í nágrenni bæjarins, er kominn fram. Varð hann á vegi manna suður á Krísuvíkurvegi er þeir gerðu aðvart um ferðir hans. Tillögur urn vani- ir gegn slysum ítrekaðar í SAMBANDI við umræður um aukið umferðaröryggi, í umferð- arnefnd bæjarins, hefur nefndin fyrir nokkru samþykkt að ítreka till. sínar um ráðstafanir til að koma í veg fyrir umferðaslys á Suðurlandsbrautinni. Éru tillög- ur þessar í fimm liðum og eru þessar: Verzlun við Álfabrekku, norð- an Suðurlandsbrautar, verði taf- arlaust lögð niður sbr. tillögur umferðarnefndar 29. f. m. Gerð verði gangstétt sunnan megin Suðurlandsbrautar frá Þvottalaugavegi að Grensásvegi fyrir utan núverandi viðauka við steinste,_pta akbraut. Gerð verði sérstök útskot fyr- ir áningastaði strætisvagna. Sett verði upp girðing með- fram Suðurlandsbraut að sunn- an, þegar gangstétt hefir verið gerð þar. Gatnamót Þvottalaugavegar og Suðurlandsbrautar og Seljalands vegar og Suðurlandsbrautar verði lagfærð. Þessar tillögur munu allar njóta stuðnings umferðarnefnd- ar, enda hefir verið gerð álykt- un um sumar þeirra áður. Þess skal getið, að löggæzla hefir verið með mesta móti á Suðurlandsbraut á þessu sumrL Island neðsl bæði í k BÁSTAD, 14. júní — Svíþjóð bar sigur úr býtum á Norðurlanda- mótinu í bridge í karlaflokki, en ísland rak lestina. Danmörk sigraði í kvennakeppninni, og ísland var þar einnig neðst. Svíþjóð hlaut 21 stig, Noregur 17, Finnland 17, Danmörk 14 og ísland 11. — í kvennaflokki hlaut Danmörk 11 stig, Svíþjóð 8, Noregur 4 og ísland 1. í sjöundu umferð vann ísland A Noreg A Svíþjóð A vann ís- Farfuglar efra 'i! gönu- og skíða- ferðar FARFUGLADEILD Reykjavíkur ráðgerir tvær ferðir um næstu helgi. Eru það þriggja daga göngu- og skíðaferð á Tindfjalla- jökul og svo göngu- og hjólreiða- ferð í Valaból. Á fimmtudagskvöldið verður ekið austur í Fljótshlíð og gengið þaðan í skála Fjallamanna í Tindfjöllum. Þar verður haldið til í tvo daga og farið í göngu- ferðir inn á jökulinn. — Komið verður til Reykjavíkur á sunnu- dagskvöld. Nýjar gerðir flugvéla HOLLENZKA flugfélagið KLM hefir pantað 9 Vickers Vicont farþegaflugur, en hingað til hef- ir félagið aðallega notazt við bandarískar vélar. —NTB. arla- og kvennaflokki ] land B, Finnland B gerði jafn- tefli við Svíþjóð B, Danmörk B gerði jafntefli við Finnland A og Noregur B vann Danmörku A. Sjöunda umfetð: Noregur B vann ísland A, ísland B gerði jafntefli við Danmörku A, Finn- land A gerði jafntefli við Svl- þjóð B, Svíþjóð A vann Dan- mörku B og Finnland B vann Noreg A. Síðasta umferð: fsland B vanQ Noreg A, Danmörk B vann ís- land A, Svíþjóð B vann Dan- mörku A. Svíþjóð A vann Finn- land A, Noregur B vann Finn- land B. í fimmtu umferð í kvenna- keppninni vann Danmörk írland og Svíþjóð vann Noreg. — í síð- ustu umferð vann Svíþjóð fs- land en Noregur gerði jafntefli við Danmörku. —Ólafur. _----------- ) “ REYKJAVÍK ARCDFFGH ] ABCDEFGH j STOKKHÓLMUK 1 10. lcikur Reykjavíkur: ) Rd7—c5 J

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.