Morgunblaðið - 16.06.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 16.06.1955, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 16. júní 1955 — Áffræð Framh. af bls. 7 góðra minninga frá langri og at- hafnasamri æfi og talar frekar um þær en andstreymið. Hún er borin á höndum, — að því leyti sem hún leyfir — af syni, tengda- dóttur og sonarbörnum. Annars er hún ekki fyrir að láta stjana við sig að nauðsynjalausu. í dag lætur hún eftir sér að dveljast hjá frændfólki sínu á Grafarbakka, fæðingarstað sín- um. Þangað senda henni heillaósk- ir hinir fjölmörgu vinir hennar Og þeir sem á einn og annan hátt hafa notið góðs af þjóðhollu ævi- starfi hennar, með bæn um bless- un Guðs. Sigurður Pálsson. — Ásfa Þorsfeinsdóffir — Minning 'B'ramh á hls 1? var Ásta Þorsteinsdóttir einnig Veitandi í vinahópi. Þessa minnast nú þakklátir vinir hennar, þá æfin er öll. Þeim skilst að hún hafi neytt hæfi- ieika sinna öðrum til gagns og gleði, sjálfri sér til aukins þroska. „Sá er sæll er sjálfr of á lof ok vit, meðan lifjr.“ Helgl Hallgrímsson. r IRELLB HJOLBARÐAR í eftirtöldum stærðum, nýkomnir: 500x16 550x16 550x17 600x16 fyrir jeppa. 650x16 710x15 32x6 750x20 825x20 Takmarkaðar birgðir. — Ford-umboð Kr. Kristjánsson h.f. Laugavegi 168—170. Sími 82295. Æ _ _ ihlPAUTGtRD RIKISINS „Esjn“ Vestur um land í hringferð hinn 22. þ.m. — Tekið á móti flutningi Jil áætlunarhafna vestan Þórshafn pr, á mánudag og árdegis á þriðju- dag. Farseðlar seldir á þriðjudag. LÍLLU kryddvörut eru ekta o* bess vegnt líka þær bejrt Við ábyrgj umst g»8í. Þegar þéx gerið innkanp» [ Kðlið nœ UlJU-KBYOll *»» nmmn S j álf stæðisf élögin í Reykjavík halda dansleik fyrir meðlimi sína í Sjálfstæðishúsinu í kvöld fimmtud. 16. júní kl 9 e. h. Aðgöngumiðar seldir í skrifstofu flokksins kl. 5—6 í dag. Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík. OPIÐ I KVOLD OG LAUGARDAGINN AÐALFUNDUR fulltrúaráðs Brunabótafélags Islands verður haldinn þriðjudaginn þann 21. þ. m. í Tjarnarkaffi (uppi) og hefst klukkan 1,30 e. h. BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS VELOIIB gluggatjaldaefni — grænt og rautt. STORESEFNI Laugaveg 60 — Sími 82031, Þórscafé DHNSLEIKUR að Þórscafé í kvöld kiukkan 9. Hljómsveit Svavars Gests Hin vinsæla söngkona Þórunn Pálsdóttir syngur með hljómsveitinni. Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7 $ ■ BBtflQf VETRAKGARÐURINN DANSLEIKUR í Vetrargarðinum í kvöld klukkan 9. MLJÖMSVEIT Baldurs Kristjáusson&i. Dansað til klukkan 1. V. <3. Tónlistarfélagið Fél. ísl. einsöngvara Óperan La Bohéme Sýnd á laugardagskv. Pantanir sækist í dag. Sýning á sunnudagskv. Aðgöngumiðar seldir á laugardag. Forsala i dag. Aðeins fáar sýningar eftir. Verzlunarskólastúdentar m m Sfúdentafagnaður j verður í Leikhúskjallaranum í kvöld ki 9. ■ ■ Aðgöngumiðar seldir í húsi V. R. í dag milli kl. 5—7 og • við innganginn. — Samkvæmisklæðnaður. »*■■ Veitinpmenn 17. júní Sælgæti — Litekta nælon barnafánar. — 17. júní blöðrur, mikið úrval. SIMI 81271 SILFURTUNGLIÐ í ■ ■ ■ Dansleikur í kvöld a ■ Hin vinsæla hljómsveit Jose M. Riba Ieikur frá kl. 9—1 ; ■; ■; Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 8 — Sími 82611 ; ■ ■ ■ SILFURTUNGLIÐ ! Kópavogsbúðin tilkynnir I þjóðhátíðarmatinn: Dilkakjöt — Súpukjöt — Kótelcttur — Læri. Rjúpur — Bjúgu — Hvalkjöt — o. m. fl. Sendum heim. — Sími 7006. Kópavogsbúðin Snorri Jónsson. 5 ■< ■A MARKÚS Kftír Eci ÐoéÁ 1) — Ég mun sakna þín mjög, Markús. 3) Tíu mínútum seinna: — Ég frá fyrirætlunum hersins af ótta | ieiðingar fyrir okkur. - I hefi ekki þorað að segja neinum við að það gæti haft slæmar af Já, einmitt. ________t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.