Morgunblaðið - 16.06.1955, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 16.06.1955, Blaðsíða 2
18 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 16. júní 1955 ] Er sfetni RÆNDUít eru að því ]eyti dálítið ólíkir öðrum þegnum þjóðfélags- ins, að þeir hugsa og ræða sín á milli fyrst og frenist um það er lýtur búskap þeirra og þá ekki sízt bústofni, en láta oft á tíðum í léttu rúmi liggja þau umræðu- efni, sem fjær þeim eru, meðan þau snerta ekki hag bóndans beinlínis, þótt sum umræðuefni, oft lítilfjörleg kunni að skyggja á stærstu heimsviðburði t. d. í líöfuðstaðnum ,Að undanförnu hefur sauðfjár- fæktm verið ofarlega á dagskrá tóeðal bænda, eitt helzta um- ræðuefnið og er það að vonum. Þafí er bjargföst trú bænda hér Sunnanlanis a. m. k. og líklega í öllum landshlutum að hinir iWtifluttu sauðfjái’sjúkdómar séu yfirstignir að mestu leyti. Og jafnvel þótt þurramæðin stingi sér niður i Dölum vestur og í Hjáltadal, þá eru bændur örugg- ir um fullan sigur um það er lýk- ur. Þessi bjartsýni bænda mun fyrst og fremst eiga rót sína að rekja til bess trausts er þeir bera til Sauðfjárveikivarnanna annars vegar og tilraunastöðvarinn að Keldum hinsvegar. Með afkom- uná að öðru leýti hafa sauðfjár- bændur einnig verið bjartsýnir, þar til syrtir að, nú er fréttir bérast um ..narkaðshorfur á sauð- fjárafurðum erlendis. Má segja að afstaða bænda til þessara mála mótist nú öðrum þræði af nýársboðskap landbúnaðarráð- herrans er hann flutti bændum um áramótin s. 1., hinsvegar af upplýsingum þeim er þeir Arnór Sigurjónsson og þó einkum Helgi Pétursson framkvstj. útfiutnings- deildar S. í. S. gáfu um markaðs- horfur erlendis á sauðfjárafurð- um í ,,bændaviku“ nú nýverið. Þetta er öðrum málum fremur stórmál bænda um þessar mund- ir og mun verða það i náinni framtíð, svo mjög sem aíkoma þeirra hlýtur að verða nátengd sauðf j árræktinni. ÁYARP LANDBÚNADAR- RÁÐHERRANS Þann 5. janúar s. 1. flutti Stein- grímur Steinþórsson, landbúnað- arráðherra ávarp til bænda í út- varpinu. I ávarpi sínu sagði Steingrímur m. a.: „íslenzkur landbúnaður er nú á rnjög mikil- vægum tímamótum. — Undan- farna áratugi hefur framleiðsla landbúnaðarvara því nær ein- göngu verið notuð til innanlands- þarfa. — Nú þegar á þessu ári þarf án efa að flytja út allmikið af dilkakjeti og vaxandi magn liin næstu ár, komi engin óvænt óhöpp fyrir. Landbúnaðurinn er því nú að sprengja af sér þá spennitreyju, er hann hefur ver- ið 1 færðuv að undanförnu. Hann «r í þann veginn að verða út- flutningsatvinnuvegur jafnhliða því, sem hann ávallt hlýtur að sinna því megin hlutverki sínu að byrgjn þjóðina nægilega til eigin notkunar, af hinum ágætu og hollu afurðum, sem landbún- aðurinn framleiðir. Þessi þróun, sem nú er í aðsigi, er mér mik- ið gleðiefni Það er nauðsynlegt að landbúnaður eflist svo, að verulegt magn landbúnaðar- afurða verði flutt á erlendan markað. Þeirri hugsun hefur skot ið upp og það hjá sumum bænd- úm, að ekki væri rétt að auka landbúnaðarvöruframleiðslu að verulegu fram yfir þarfir þjóð- arinnar til eigin notkunar. Þetta er kúldurshugsunarháttur og bændur mega alls ekki hugsa á þann veg, hvað þá láta það í Ijósi. Hvað á að gera með þær miklu ræktunarframkvæmdir og aðrar umbætur í búnaði, sem gerðar hafa verið síðustu árin og er grundvöllur að geysimikilli framleiðsluaukningu, ef ekki á að húgsa um verulegan útflutn- jng 'lándbúnaðarvara? Verið stór- huga íslenzkir bændur. Haldið áfram hinum miklu ræktunar- framkvæmdum. Gerið það með þeirri vissu að þið stefnið að / óvissu í sauðfjár- ræktarmálum? Markaðshorfur erlendis iaidar ískyggilegar cífir Stefán Þorsteinsson, Stóra-Fljóti Samþykktir BSRB í launa, dýrtíðar og skattamálum Stefán Þorsteinsson. mikilli framleiðsluaukningu og verulegum útflutnirgi ýmissa landbúnaðarvara. Þá fyrst skip- j ar landbúnaðurinn pann sess í | þjóðfélagiou, sem honum ber. Að ' því eiga bændur að stefna algjör- lega vitandi vits hvað þeir eru að gera“ Þannig komst land- búnaðarráðherra m. a. að orði í ávarpi sínu til bænda 5. janúar síðastliðinn. ÁRÓDURINN FYRIR SAUÐFJÁRRÆKTINNI Það er kunnara en írá þurfi að segja að í sambandi við fjár- skiptin á undanförnum árum, hefur verið rekinn geysilegur áróður fyrir sauðfjárræktinni og hcfur sá áróður vissulega borið tiiætlaðan árangur, enda hefur að ýmsu leyti verið góður jarð- vegur fyrir hann. Má í pví sam- bandi benda á hinar stórfelldu ræktunarframkvæmdir annars vegar og hagstætt verðlag á kindakjötinu hinsvegar, en kjöt- eklan innanlands hefur að sjálf- sögðu átt sinn mikla þátt í því. Bændur fagna því að vonum, að fá nú aítur hraustan og afurða vænlegan fjárstofn eftir niður- lægingartímabilið að undan- förnu, sauðfjársjúkdómana og afleiðingar þeirra. Og það er í fullu trausti þess, að forustu- menn þeirra vísi þeim hina réttu leið, sem þeir leggja á sig geysi- ]egt erfiði og í mikinn kostnað, við að fjöiga fé sínu. Enda ber- ast nú fréttir hvaðanæfa að af landinu, af ört vaxandi fjáreign bænda og í sumum sveitum mun nú þegar vera fleira fé á fóðrum en nokkru sinni fyr. Áætlað mun vera að sett hafi verið á síðastlið- ið haust um 650 þúsund fjár. RÆKTUN ARMÖGULEIKARN - IR HÉR Á LANDI Hinar miklu ræktunarfram- kvæmdir síðustú ára öría vissu- lega til stórra átaka. Landbúnað- arráðherrann vill leggja áherzlu á fjölgun sauðfjárins og „veru- legan útflutning landbúnaðar- vara“. Um það verður ekki deilt, að sauðfiárræktin á fyllsta rétt á sér hér á landi, en því má held- ur ekki gleyma, að með hinum miklu ræktunarframkvæmdum skapast geysilegir möguleikar fyrir fjölbreyttari jarðrækt á landi voru. Sá sem þetta ritar hefur í tvo áratugi haft alla náin kynni af landbúnaði Norðmanna. fs- lendingar eiga að mörgu leyti við svipuð skilyrði að búa og Norð- menn og margt er skilt með þess- um frændþjóðum. íslcndingar hafa að sjálfsögðu lært ýmislegt af þeim, einnig í landbúnaoi, en heíðu án efa getað lært meira. í cinni g ein búnaðarins telja Norðmenn sig hafa lært af ís- lendingum, on það er sauðfjár- ra'ktinni. Þai í landi mun nú vera uin þi’svar sinr.um fleira sauðíc' en hér. Ýmsir af okkar f ™ s tu ;;. i u ðf j árræk t armönnum hnfa dva’ið þar á fjárræktarbú- urn og t.ilraunabúum, numið nokkuð en kennt ýmislegt, sem í hag mátti koma þar í landi. Jón gamli Sæland, sauðfjárrækt- arráðunautur Norðmanna, vitnar oft í sauðfjárrækt íslendinga í ræðu og riti enda er hann hér gagnkunnu gur. Við samanburð á landbúnaði í Noregi og á íslandi, veðurskil- yrðum og landkostum, verður ljóst að íslendingar gera alltof lítið úr ræktunarmöguleikunum hér á landi og framleiðslumögu- leikunum í sambandi við þá. Hér skal aðeins bent á kornyrkjuna. Bændur í Norður-Noregi rækta korn við skilyrði sem eru sízt betri en hér á landi, heldur en að flytja það úr suðlægari héruð- um landsins og við frumstæðari ræktunaraðferðir en íslenzkir bændur, gætu við haft. í Norður- Noregi er kornræktin talin fullt eins árviss og kartöflurækt. Kornyrkjan á því tvímælalaust rétt á sér hér á landi, enda hef- ur Klemenz Kristjánsson á Sám- stöðum sannað þetta með þrjátíu og þriggja ára ræktunarstarfi. Klemenz heldur því m. a. fram og- byggir á sinni reynzlu, að íslendingar geti sjálfir framleitt allt það haframjöl, sem þeir neyta og a. m. k. 70—75% af kjarnfóðrinu er þeir nota í fóð- urbæti búfjárins. í stað þess flytjum við þennan kornmat frá útlöndum fyrir miljónatugi. Hann er prúður maður Klemenz Kristjánsson, enda ekki stóryrð- unum fyrir að fara er hann seg- ir í útvarpserindi nýlega: „Þjóð- félagið hefur ekki ítt undir korn- ræktina“. Nei, svo sannariega ekki og það má minna á korn- ræktarfrumvarpið, sem legið hefur fyrir Alþingi undanfarin tvö ár og enn er ekki orðið að lögum. Það nær að vísu of s-kammt, en er þó spor í rétta átt. HVAÐ MÁ F.TÖLGA SAUÐ- FÉINU MIKIÐ? Það er staðreynd að sauðfjár- ræktin er í miklum uppgangi hér á landi og með sömu stefnu mun afkoma hennar þegar á næstu árum verða að verulegu leyti háð útflutningnum. Landbúnað- arráðherrann er bjartsýnn um kjötútflutninginn og hann for- dæmir allan „kúldurshugsunar- hátt“. Bændur og aðrir lands- menn vilja vera bjartsynir með LAUNAMÁL 17. ÞING B. S. R. B. treystir þvi að staðið verði við gefin fyrir- heit af hálfu ríkisstjórnarinnar, um það, að lagt verði fyrir næsta j alþingi til afgreiðslu frumvarp j til nýrra launalaga. í sambandi við undirbúning og afgreiðslu þess frumvarps vill þingið leggja megináherzlu á, eftirtalin atriði: 1 1. Rikisstarfsmönnum verði eigi I ákveðin lægri laun en raun- verulega eru greidd fyrir samskonar störf á almennum vinnumarkaði. Nauðsyn ber til að taka mun meira tillit til undirbúningsmenntunar þeirrar, er flest störf í opin- berri þjónustu krefjast, og þeirrar ábyrgðar er starfinu fylgir. 2. Sett verði í lögin þau ákvæði, að eftir 10 ára starf í sama launaflokki fái starfsmaður launahækkun, sem svarar til hækkunar um einn launa- flokk. 3. Sett verði í lögin ákvæði um skipun nefndar, til þess að fylgjast með bréytingum launa á almennum launa- markaði og öðrum ástæðum sem orsaka réttmæti þess, að launalög verði endurskoðuð eða greiddar verði sérstakar uppbætur til opinberra starfs- manna. Nefndin sé skipuð fulltrúum frá B. S. R. B. og ríkisstjórninni auk hagstofu- stjóra, er sé formaður nefnd- arinnar. Ákvæði verði sett í lögin um að bandalaginu verði veitt ur samningsréttur um upp- bætur samkv. 1. mgr., til- færslur í launaflokkum og mat á nýjum störfum í sam- bandi við afgreiðslu fjárlaga hverju sinni. Fáist þetta ekki sett í lögin, er það krafa bandalagsþings- ins, að í lögin verði sett ský- laus ákvæði um að laun starfs manna hækki til samræmis við launabreytingar á almenn- um vinnumarkaði, ef slíkar breytingar nema að meðaþali 5% eða meiru. Ennfremur sé það ákveðið, að opinberum starfsmönnum verði greiddar fullar verð- lagsuppbætur á öll laun. 4. Eftirvinnu- og næturvinnu- álag verði greitt eftir sömu reglum og gilda í kjarasamn- ingum á almennum vinnu- markaði. 5. Þipgið telur sjálfsagt að við- kennd félög opinberra starfs- manna fái samningsrétt um kaup og kjör þeirra starfs- manna, sem ekki taka laun samkv. launalögum. Náist ekki samkomulag um launalög á grundvelli ofan- talinna atriða telur þingið ekki annað úrræði fyrir hendi en- það að bandalagið fái frjálsan samningsrétt fyrir hönd félaga sinna. DÝRTÍÐARMÁL a) 17. þing B.S.R.B varar al- varlega við þeirri hættu, sem honum, en þó er því'ekki að efnahagslífi þjóðarinnar stafar leyna, að sumir af þeim forustu- ! aukinni verðbólgu, og heitir mönnum bænda, sem gerst ættu að þekkja til þessara mála, eru ekki eins bjartsýnir. Og það er ýmislegt, sem bendir til þess, að hinn geysilegi áróður, sem rek- fullum stuðningi bandalagsins við hverskonar ráðstafanir, sem hníga í þá átt að sporna gegn óþörfum verðhækkunum og milli liðagróða. b) Þar sem þegar virðist brydda á því, að óeðlilegar verð- hækkanir hafi siglt í kjölfar ný- afstaðinna kjarasamninga verka- f „ „ lýðsfélaganna, beinir þingið þeim .Líyr!!V_°Í'Ý1U^_Þfð.1,eyU..Sem tilmælum til ríkisstjórnarinnar, að skipuð verði nefnd til að fylgj inn er fyrir sauðfjárræktinni eigi ekki rétt á sér fyrr en hægt er að byggja á einhverri reynzlu um erlendar markaðshorfur. verið var að flytja danska svína- og nautakjötið frá skipsfjöl og asj. meg þeim verðhækkunum, inn í Sláturfélag Suðurlands,; sem £ næstunni kunna að verða, átti ég tal við opinberann starfs- mann, sem lengi hefur starfað þýðusamband íslands tilnefnis einn. Nefndinni verði tryggð að* stoð Verðlagsskrifstofunnar og nægilegt vald til að afla nauð-< synlegra upplýsinga. e) Jafnframt heitir þingið § ríkisstjórnina að gera aðrar ráð^ stafanir, sem í hennar valdí standa, til að halda niðri verð« lagi í landinu. I SKATTAMÁL 17. þing B.S.R.B. leggur áherzlil á að hraðað verði endurskoðua skatta- og útsvarslaganna, og J þau komi eftirtalin ákvæði: 1. að allir persónuskattar verðl sameinaðir í einn skatt. að tekið verði upp stað« greiðslukerfi með innheimty á einum stað. að tryggð verði sem réttlát-* ust skatta- og útsvarsbyrðl allra skattþegna. / 2. 3. að kjötframleiðslunni og er að ég hygg all kunnugur afurðasölu- málum bænda. Hann var svart- sýnn og hin öra fjáríjölgun var honum þyrnir í augum. Hann Frh. á bls. 27 og taka til vandlegrar athugun ar allar þær leiðir, er til greina koma, til þess að sporna við verð- hækkunum og færa dýrtíð í land- inu niður. Nefndin sé skipuð fjórum mönn .um. Ríkisstjórnin tilnefnir tvo * þeirra, B. S. R. B. einn og Al- Jóhaiins próf. Sæmundssonar Horfinn er héðan af jörðu hjálpsamur maður, samúðarfullur við sjúka, sár vildi græða. Menntun og mannkosti átti, ! því minningin lifir. Þökk skulum Guði nú gjalda, I hann gaf honum mikið. I Fylgdist að hugur og höndin ' hlýju að veita, | draga úr þjáningum þungum, ! þróttinn að efla. I Glæða þar von sem var grátur, gleði að vekja, því finnst mér skarð fyrir skildl skuggi á leiðum. t ! Guðrún Guðmundsdóttir ) frá Melgerði. I Frá héraðsþlngi U. M. I 32. HÉRAÐSÞING Ungmenna-' sambands Kjalarnesþings. vafl haldið í Barnaskólanum í Kópa. vovshreppi þ. 9. apríl s.l. í Á þinvinu mættu 23 fulltrúat! frá 5 sambandsfélögum. ' Þingið tók fyrir mörg mál, og voru umræður fjörugar. Meðal annars var samþykktí ályktun gegn herliði í landinu, framkomu Breta í garð íslend* inga með löndunarbanninu o. 3,’ frv. ’í Um endurheimt íslenzku hanð' ritanna, sem geymd eru í Dan.’ mörku. Þá var samþykkt áskor-’ un til fræðslumálastjórnarinnaí' þess efnis, að hún hlutist til um/ að aukin verði fræðsla í skólÁ um landsins um skaðsemi áfeng.' is. ! Sambandið er nú að hefja unð irbúning fyrir þátttöku í lands* mótinu, sem háð verður á Akur* eyri í sumar. Hyggst sambandið senda þangað hóp íþróttamanng og heitir á alla félagsmenn að gera sitt ýtrasta til þess að væntanleg ferð geti tekist vel og giftusamlega. Auk þess mun sambandið leit-.’ ast við að halda upni fjörugtl íþróttalífi inhan héraðsins í surnj ar og keppa við önnur héraðs- sambönd eins og undanfarin ár.' Stjórn sambandsins skipa nÚ Axel Jónsson, form., Ármann Pétursson varaform., Páll Ólafs-i' son gjaldkeri, Gestur Guðmunda son ritari og Sigurður Gunnat Sigurðsson meðstjórnandi. 4. BEZT AÐ AVGLfSA T 1 MORGVNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.