Morgunblaðið - 19.06.1955, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.06.1955, Blaðsíða 1
16 sáður 43. árgangur 135. tbl. — Sunnudagur 19. júní 1955 Prentsmiðja Morgunblaðsins Myndin hér að ofan sýnir hluta hins mikla mannfjölda á Arnarhólstúni á þjóðhátíðardaginn. (Ljósm. Mbl.: Ól. K. M.) I Argenfínu LONDON —18. júní: — Opinber- ^ega var tilkynnt í Bunenos Áyres, höfuðborg Argentínu í morgun, að byltingin hafi verið kæfð. Eitt hundrað fimmtíu og sex menn féllu í göíubardögum í gær og um 800 manns hafa særst, sumir alvarlega. Peron forseti flutti útví.rpsræður tvisvar í gær. UTVARPSSTOÐ BYLTINGARMANNA Fregnir frá nágrannalöndum Argentínu herma, að byltingar- menn hafi sig enn í frammi úti á landsbyggðinni. Heyrðist í morg un í útvarpi byltingarmanna, en ekki var vitað hvar sendistöðin væri. lic fer ckki á afmælis- hátið Sameinuiu KAUPMANNAHOFN, 18. júní: Tryggve Lie, íyrrverandi fram- kvæmdastjóri Sameinuðu þjóð- anna, hefir ekki tíma til þess að fara vestur um haf, til þess að vera viðstaddur 10 ára afmælis- fundinn í San Francisco. Hann er önnum kafinn við að semja aeviminningar sínar, annað bindið er væntanlegt á þessu ári. í þessu bindi segir hann frá störfum sín- um sem utanrikismálaráðherra í norsku útlagastjórninni í London á stríðsárunum. veldin §era smesgmiegar fillö NEW YORK, 18. júní: — Hér var birt í morgun opinber tilkynning um fund utanríkisráðherranna þriggja, Macmillans, Dullesar og Pinay. Fullt samkomulag náðist um sameiginlega stefnu á fjór- veldafundinum í San Francisco bg einnig á Genfarfundinum í Viæsta mánuði. í tilkynningunni láta ráðherr- Wnir í Ijós ánægju sína yfir því, að hafa fengiS tækifæri til þess að ra_5a við Adenauer kanslara •um málefni, sem sérstaklega varða Þýzkaland. Kooivlond viil veria varaforscti NEW YORK í júní — Utlit er fyrir, að William Knowland, leiotoginn lenest til hægri í repubiikanaflokknum, ætli að reyna að fá útnefningu flokks síns sem varaforseti í kosningun- um á næsta ári. Knowland hefir staðið á öndverðum meið við Eisenhower í utanríkismálum og Williain S. Knowland. einnig hefir hann stutt frum- varp, sem Eisenhower er mjög andvígur, um skerðingu á valdi forseta um það að gera alþjóða- samninga. Framh. á b1.. 6 óðhátíðordogskvöldið vor donsoð ó regnvotum götunum h ilrykkjusKapur virðist tara vaxandi OHAGSTÆTT veður að kvöldi hins 11. þjóðhátíðardags, setti nokkurn svip á hátíðahöldin í Reykjavík. — Allan daginn var þó hagstætt veður, jafnvel þótt ekki nyti sólar. Um kvöldið gerði úrheilisrigningu. Lögreglan hafði mikið að starfa við hverskonar gæzlustörf. Mikil umferð bíla var utan við hið lokaða svæði .Mið- bæjarins. En þrátt fyrir mikla umferð í bænum, varð ekki slyá á fólki. Upp úr miðnætti tók að bera á ölvun, sem virtist fara vaxandi eftir þvi sem á leið. Mun veðrið hafa átt nokkra sök á því. — En lögreglan varð að taka úr umferð á dansstöðunum 40 manns og er það með meira móti miðað við fyrri þjóðhátíðir hér í bænum. — Að öðru leyti fóru hátíðahöldin fram eftir áætlun. Utí á landi minntust menn í kaupstöðum og kauptúnum dags- ins og var víða hið fegursta veður t. d. á Norðurlandi. Glampandi sólskin var á Akureyri. Þegar bæjarbúar risu úr rekkju var bærinn komin í hátíðarskrúða sinn. Það var fyrsta verkið við Fjallkonan (Guðbjörg Þorbjarnardóttir). Adensyer mé\\ þi^glmi sama 1 BONN, 18. júní: — Þýzka stjórn in hefir ákveðið að leggja frum- varpið um stofnun hers sjálfboða liða fvrir þýzka þingið á nýjan leik, óbreytt. aitir ¥lS|a ú vera Eihiflansir KAUPMA^NAHÖFN, 18. júní: — "'. r TT?"5if!it>forsætisráðherra hefir lýst yfir þVí'í ræðu. að Dan- mcrk mur>i ekki srerast hlutlaus. Hann sagði að öanir væru ánsegð ir með þátttökii sína í Atlants- hafsbandalaginu. mikilli prýði, lauk með því aS- Fjallkonan (Guðbjörg Þorbjarn- ardóttir), flutti ávarp í ljóðunv hvert hús, sem íár.astöng er, að eftir Tómas Guðmundsson skáld. draga fána að hún. — Og þá skaut spurningunni upp. Skyldi hann rig-na í dag. Maður hafði strax á tilfinningunni, að um nokkurs kon ar kapphlaup myndi verða, milli rigningarinnar og hátíðahalda dagsins, um það hvort dagur yrði að kvöldi áður en rigna tæki. — Og það fór svo. Rigningin náði há- tíðahöldunum, er fólk hafði safn- azt saman á Arnaihólstúni til að hlýða á kvöldvökuna um kl. 8,30 um kvöldið. VIÐ AUSTURVOLL Skrúðgöngurnar þrjár voru held ur með fámennara móti, en er há- tíðin hófst við Austurvöll. var þar f jölmenni mikið. — Að baki styttu Jóns Sigurðssonar stóðu nú 11 fánastengur. — Gjallarhornum hafði verið komið fyrir og hlýddi fólkið á messu í Dómkiikjunni, sem séra Jakob Jónsson söng. Að henni lokinni gekk forsetinn, í fylgd með forsætisráðherra, út að styttu Jóns Sigurðssonar og lagði veglegan blómsveig, sem tvær stúdinur báru, að fótstallin- um í nafni íslenzku þjóðarinnar. Á eftir gekk fram á svalir Al- þirigishússms Ólafur Thors for- sætisráðherra og ávarpaði hnnn þ.ióðina. Er ávarp ráðherrans birt á blaðsíðu 2. Athöfninni við Austurvöll, en henni lýsti Andrés Björnsson af Mannfjöldinn á Austurvelli tvístraðist nú. — Allmargir fóru í skrúðgön«u suður á íþróttavöll. Á leiðinni staldraði gangan við hjá leiði Jóns Sigurðssonar for- seta. I nafni Reykjavíkurbæ.jar lagði forseti bæ.jarst.jórnar, Auð- ur Auðuns, að viðstöddum borgai-- stjóra Gunnari Thoroddsen, blóm- sveig að leiðinu. Suður á íþróttavelli fór fram íþróttamót og er greint frá úislit um þess á öðrum stað hér í blaði" inu. SKEMMTUN Á ARNARHÓLI Klukkan 4 siðdegis hófst úti- skemmtun fyrir börn og unglinga á Arnarhóli, sem ólafur Magnús- son frá Mosfelli hafði veg og* vanda að. Gífurlegur mannfjöldi var á hólnum og a nærliggjandi Framh. á bls. 6 Fiskur veiddur með fQfmngni TOKIÓ, 18. júní: — Japanskur prófessor í rafmagnsfræðum hef ir látið gera fiskinet með raf- hlöðu. Rafhlaðan er í miðju stóru neti, sem er í lögun eins og y. Prófessorinn segir að fyrsta reynslan af þessu neti hafi verið frábær. X. __ / -

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.