Morgunblaðið - 19.06.1955, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 19.06.1955, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 19. júní 1955 j 17. jiíní — Dagnrinn, sem „sainar allri frdnskri dról Vitðulegu áheyrendur! I DAG eru liðin 144 ár frá fæð- ingu Jóns Sigurðssonar og 11 ár frá! endurreisn hins íelsnzka lýð- vel^is. Fyrir nokkrum árum sagði þjóðkunnur maður við mig eitt- ' hvað á þessa leið: Héðan af er 17. júní dagur hins endurreista lýðveldis en ekki minningardag- ur um neinn einstakling. Ég svaraði því til, að án æfi- lartgrar þrotlausrar baráttu Jóns Sigurðssonar, einstakra yfir- 't burða hans og frábærrar forystu, myndi íslar.d enn í clag dönsk nýlenda eða a. m. k. myndum vér enn lúta yfirstjórn Dana um m5fgt sem mestu skiptir. 17. júní myndi því um allan aldur fyrst «g:fremst verða dagur til dýrð- ar-hinum mikla foringja, mann- inijm, sem þáði í vöggugjöf óvénjulegt mannvit, mannkosti og:starfsorku og helgaði ættjörð- in«i hverja stund æfinnar. f heila öld hafa skáldin keppst við að lófsyngja þennan ástmög ísléndinga. Á hundrað ára afmæli hans kváð annar mikill stjórnmála- maður, þjóðskáldið Hannes Haf- Bto'in: Allt hið stærsta, allt hið smæsta, altf hið fjærsta og hendi næsta, allf var honum eins: hið kærsta, ef jiann fann þar lands síns gagn. Æ^ishjálm og hjartans mildi hafði jafnt, er stýrði lýð mágn í sverði, mátt í skildi, málsnilld studdi hvöss og þýð. Ög enn segir skáldið: fsland, þakka óskasyni, endurreisnar fremstum hlyni, þakka Jóni Sigurðssyni som þér lyfti mest og bezt. 1 í ávarpi Fjallkonunnar á 10 ára 1 lýðvéldishátíðinni, segir þjóð- skáldið frá Fagraskógi: Fullhuga, sem fremstur stóð fylgdi djörf og stórlát þjóð, skeytti lítt um hríð né hregg, hreystilega féndum varðist. Með viljans stáli, orðsins egg, íslenzk þjóð til sigurs barðist. Lítil reyndust guma geð, sem gerðust erlend konungs peð. t Og þjóðin er skáldum sínum sammála. i Með því að velja fæðingardag Jóns Sigurðssonar til endurreisn- ar hins íslenzka lýðveldis, vildi íslet|zka þjóðin skrá það óafmá- anlegu letri á bókfell sögu sinn- ar, að æfistarf Jóns Sigurðssonar ’ og þjóðfrelsi íslendinga væri um allan aldur samofið og yrði aldrei sundurskilið. | En þótt vér þannig munum alltaf meðan í>lenzkt mál er mælt, fyrst og fremst minnast Jóns Sigurðssonar með þakklæti og virðingu á þessum vorbjarta þjóðhátíðardegi íslands, þá minn- umst vér einnig allra þeirra, sem hraut hans ruddu og í fótspor hans fetuðu þeirra sem upp úr gnæfða og hinna, sem í ánauð og þrengingum hjálpuðu til að verð- veita frelsisneistann. Og auðvitað gleymum vér aldrei sjálfum loka sigrinum. Það er einmitt vegna þess, að oss tókst að brjóta af oss síðustu hlekkina, að þakkir vor- ar til Jóns Sigurðssonar og allra þeirra, sem frelsis sverðin suðu og hertu, eru svo sterkar og heilar. ALDREI MEIRI FRAMFARIR í fyrra héldu íslendingar um land allt hátíðlegt 10 ára afmæli hins endurreista lýðveldis. Fögnuður þjóðarinnar var mik- ilt, olmennur og réttmætur. Eigi aðeins höfðu íslendingar endur- heiarit fullt þjóðírelsi, heldur hafði og reynslan'sýnt, að állt1 frá landnámstíð höfðu framfarirnar jafnt í andlegum sem veraldleg- Wér eigiun að femja oss csð siðsamlega og for&ast heipf og hafur Ræða Ólafs Thors forsæíisrábherra á svölum Altfingishússins á þjóðháiíðardaginn Ólafur Thors, forsætisráðherra, flytur ræðu sina af svölum Al- þingishússins. (Ljósm. Ól. K. M.) um efnum aldrei orðið jafn stór- stígar sem á þessum fyrsta ára- tug hins endurheimta þjóðfrelsis. Hvert sem litið var, töluðu verk- in. Nýr og glæsilegur fiski- og kaupskipafloti, æfintýraleg rækt- un landsins, risavaxinn iðnaður og stóriðja, eindæma vöxtur og endurbætur á liúsakosti lands- manna, svo eitthvað sé nefnt. Jafnframt þessu hafði svo þjóðin sett sér félagsmálaiöggjöf, sem vart á sinn líka og fræðslulög- gjöf sem veitir öllum þjóðfélags- þegnum ókeypis rétt til mikillar menntunar. Æðri menntun, listir og vísindi blómgast og njóta hlut- fallslega meira stuðnings af al- manna fé, en hjá nokkurri ann- arri þjóð. í árdaga hins íslenzka lýðveld- is glöddumst vér af því, að mega með sanni segja, að ein hin smæsta þjóðin hafði stofnsett eitt mesta menningarríki veraldar- innar, tekist að standast kostn- aðinn, sem af því leiddi, búa jafn framt við beztu kjör og safna þó fjármunum. Þjóðin hafði lyít sér til flugs á vængjum frelsisins og ekki fat- ast flugið. HÆTTUR Á VEGINUM Nú er liðið'hið ellefta árið, og enn fljúgum vér hátt. Aldrei höf- um vér verið athafnasamari né afkastameiri. Að því leyti stefnir þjóð, sem á jafn mikið ógert sem vér íslendingar, rétt. En þó hafa orðið hættur á vegi vorum, sem vér höfum ekki kunnað að var- ast. Hvorki kunnum vér oss hóf né viljum vér láta oss skiljast, að kauphækkanir, sem ekki eiga stoð í auknum þjóðartekjum, leiða ekki til kjarabóta, en færa óhugnanlegar hættur yfir at- vinnu- og fjármálalíf þjóðarinnar Þessvegna gína allt of margir við hverri sýndri bráð og þess vegna gæti farið fyrir oss eins og laxinum, sem hendir sér á fluguna en festir sig á önglinum. Þetta er sú geigvænlega hætta. sem yfir'þjoð voVff grúfir. Ég hefi áður bent á hana og aðvarað gegn henni og mun ekki í dag spilla gleði manna með því að endurtaka þau ummæli. Þó vil ég segja þetta: MIKIÐ ALVÖSU- OG VA.NÐAMÁL Sjaldan he'ir verkfallsvopn- inu verið cveiflað jafn titt, sem á þessu ári og ef til vill aldrei sárar undan sviðið. Allt á þetta sér sínar orsakir og sín rök. En þetta er engu að síður mikið alvöru og vandamál. Verkfalls- réttinn verða nenn að nota hóf- lega. Þann lærdóm öðlast menn að sönnu bezt með því, að sann- reyna þær fórnir, sem sá þarf að færa, sem iðjulaus gengur. En sá lærdómur er dýr — alltof dýr. Mikið veltur því á, að þessar fórnir verði sem minnstar og að sem sjaldnast þurfi að færa þær. Og ofbeldi má engum þöla. Vér þurfum að marka skýrt í viftnu- löggjöfinni hvað leyfilegt er, og veita almannavaldinu aðstöðu til að vernda þann rétt verkamanna en hindra ólöglegar aðgerðir. Og umfram allt ber oss að leitast við að skapa þann anda samstarfs, skilnings og samúðar milli verk- sala og verktaka, sem einn getur hindrað hin þjóðhættulegu átök í langvarandi og tíðum kaupdeil- um. Þetta er hægt í voru fámenna landi kunningsskaoar og vináttu, þar sem allir þekkja alla, aðeins ef menn vilja. í þessum efnum ætti íslendingar að vera í farar- broddi, en mjög fer því fjarri að svo sé. Flestar nágrannaþjóðir hafa löngu skilið skaðsemi verk- banna og verkfalla og séð um, að sjaldan komi tii slíkra óyndis- úrræða. SENDUM ÚT A SEXTUGT DJÚP. SUNDURLYNDIS FJANDANN —- þessa eggjun kvað Matthías Jochumsson þjóð sinni. Vér þurf- um að fylgja þe.^CJheiÍTáiði spá- mannsins og þjóðskáldsins, bæði á þessu sviði og ýmsum öðrum. Að sjálfsögðu éigum véir'ekki að hætta að deila. Deilur og frelsi fylgjast að. En vér eigum að temja oss að deila siðsamlega, og forðast heipt og hatur. Stjórn- málamenn og blöð eiga mikla sök á því að beiskja hug pjóðarinnar og skapa fyrirlitningu og úlfúð. Það er ámæiisvert, ekki sízt fyr- ir það. að flest fúkyrðin eru sögð út í hött og án þess að hugur fylgi máli. Ég var staddur í Bretlandi í lok síðasta mánaðar þegar kosn- ingar til þingsins fóru fram. Ég sá hverki né heyrði persónulegar svívirðingar. Ég þykist þó vita að innst inni hafi þeir sem þar deildu, hvorki haft meiri mætur hver á öðrum né myndu fúsari að sýna hlífð eða veita hjálp, ef í nauðir ræki en íslenzkir deiluaðilar, nema síður sé. En þó er það svo, að hafi maður ekki lesið íslenzk blöð í tvær eða þrjár vikur, verður maður allt af undrandi yfir dónaskap, rudda hætti og fúkyrðum, þegar heim kemur, cg eiga menn þó mjög missökótt í þessum efnum. Ég skal ekki vanda frekar um eða tala um fleiri lýti í fari þjóð- arinnar, enda mun mörgum þykja nóg komið og telja 17. júní dag gleði, en hvorki umvöndunar né iðrunar. YFIR MÖRGU AÐ GLEÐJAST Það er líka margt, sem íslend- ingar mega gleðjast af í dag. Ver- tíð er nýlokið. Slys voru óvenju fá, en aflabrögð mikil. Söluhorf- ur sæmilegar. Atvinna mikil — svo mikil að nú er vandanum frá því fyrir síðustu heimsstyrj- öld alveg snúið við. Þá gilti um að hindra verðlækkanir og atvinnuleysi. — Nú er eitt erfiðasta viðfangsefnið að afstýra því, að hin mikla eftirspurn eftir vinnuaflinu leiði til verðbólgu. Aldrei hefir þjóðin framleitt jafn mikið Aldrei flutt jafn mik- ið ú.t. Aldrei eytt jafn miklu. Aldrei þó safnað jafn miklu. Aldrei búið við jafn góð kjör og aldrei efnast jafn ört og heíir farsællega saman farið auðsöfn- un og auðjöfnun. Margt fleira er íslendingum gleðiefni, en lang mest þó það, að svo virðist sem heldur horfi friðvænlegar í viðskiptum aust- urs og vesturs en gert hefir síði ustu árin. Ber a. m. k. öllurrt helztu leiðtogum iýðræðisríkj* anna saman um það, að þá bless-< un, ef sönn reynist, eigi veröldin pví. að þakka hversu öfluglega Vesturveldin hafa eflt mátt sinn með órofa samtökum og sam- heldni í vörnum og raunar ýms- am málum. F.isa fslendingar séí cnga ósk heitari en að spá bjart- sýnustu manna um langvarandi frið megi rætast, enda skilja nú allir hér á landi, sem víðast annarsstaðar, að rétt er að nú verða menn að lifa í einum heimi eða farast í sömu rústum. DÝRMÆTASTA EIGNIN Ég hóf mál mitt með því að segja, að 17. júní gæti aldrei orð- ið aðeins dagur hins endurborna lýðveldis. Bak við þantt mikla atburð sjáum vér alltaf lýsa af svip mannsins. sem markaði leið- ina frá ánauð til frelsis, frá bágn indum til bjartara lífs. Og svipur þessa sterka og göfuga manns á að lýsa oss fram á veginn, hjálpa oss til að hugsa rétt. gera rétt, vinna saman af bróðurhug, verða að viturri, góðri og gæfusamri þjóð. i „Þó að áföll ýmiskonar ella sundri og veiki þrótt minning hans: .Tóns SigurðssonaU safnar allri frónskri drótt“ ! kvað Hannes Hafstein. Mitt í erfiði og baráttu, kemuí þessi eini dagur ársins, sem „safnar allri frónskri drótt“, sam einar hana um minningu sínsí bezta sonar og um þjóðarhug- sión íslendinga; frjálst lýðveldi "óðra manna og batnandi, þjóð- ar er.-ri vill sækia fram til maniw þr^ska og farsældar. Það er ósk mín, að áhrif hina 17. júní megi ár hvert verða sem sterkust, ekki aðeins meðaií hátíðaskapið endist, heldur fyrsf og fremst þegar hver og einni gengur aftur að sínum önnum og sínum skyldum við sjálfan sig og við framtíð þessa lands. Ég bið þess að hinar miklu fram- farir fái aldrei dulið þann sann- leika, að það er manngildið og manngæðin, sem eru dýrmætastaí eign hvers einstaklings og þjóð- arheildarinnar. Heill forseta vorum, þjóð vorri o<’ fósturjörð. I ísland lifi. Sauðburður gekk ve\, en kostaði óhemju vinnu Fréftabréf úr Rauðasandshreppi TIDARFAR Vorið hefur verið eitt hið kald- asta sem yfir hefir gengið hér um langt skeið. Sjó festi hér þó ekki að ráði eftir sumarmál, en næturfrost mikil. Lítilsháttar gróður var farinn að koma síð- ustu vetrarvikuna og fyrstu daga sumarsins, en hann hvarf með öllu er aftur hlánaði. Gróður- laust varð því með öllu og allur fénaður á piöf, svo sem um há- | vetur. Nú undanfarið hafa verið j hlýindi og bezta veður og gróð- ur orðinn sæmilegur. Þurrkar hafa þó hamlað gróðri. SAUÐBURDUR Sauðburður hefur gengið vel, en hann hefur kostað mikla vinnu og mikið fóður, því allt fé hefur orðið að hafa á húsum og á gjöf, fólk hefur naft mjög annríkt, og voru þær vinnustund- ir margar frá hverju heimili, ef allt væri reiknað, og margar í næturvinnu, Fé hefur verið með meira móti tvílembt, þc sérstaklega á Látr- um. Þar ér mikill meiri hlutí tvi lembdur, tvær ær fjórlembdar og sumt einlembt. Einn bóndi þar, Kristján Sigmundsson, átti 6 æu einlembdar, 10 þrílembdar og hitt tvílembt. Flestar af þeim ám, sem borið hafa tvílembd, gangai þá með 3 lömb, var það ekkf talið fært, vegna hins litla gró3« urs framan af sauðburði. FISKVEIÐAR Lítið hefur verið um sjóróðra í vor. Gæftir slæmar og fisklaust að kalla á grunnmiðum. HeldUí er þó afli að glæðast síðustU daga. j BREIDAVÍK 1 Bústjóraskipti hafa orðið I Breiðuvik Bergsveinn Skúlason, sem verið hefur þar bústjóri und- anfarið, flytzt aftur til Reykja- víkur, en í hans stað koma Krist- ián Sigurðsson, einnig frá Rvík, Kristján er kvæntur maður og & 2 börn, kona hans er Rósa Björnt dóttir. — Ákveðið er að byggjaj í sumar 170 ferm. íbúðarhús, I hæðir. Er það áframhald af þeirrii býggingu, er þegar hefur verið byggð þar. Vart varð mannabeinai er grúnnúrinxi var grafinn, enr þeirra varð einnig vart, er grafið Frh. á bls. 10. j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.