Morgunblaðið - 23.06.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 23.06.1955, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 23. júní 3955 MORGUNBLAÐiÐ „Gaadeamus igitur" Fyrsfu kveitsfúdenfamir brauiskráðir frá Memtiaskéíanum aS Lauprrafni. HeiíbrigBir fœtur eru undirstaÖa veUíÖaninnar I»essi mynd var lekin af ný-stúdínunum 6 rétt eftir að þær höfðu verið brautskráðar í háí'ðasa! skólans. Að baki þeirra sést skóla- fáninn — Hvítbíáinn. — Stúlkurnar heita, talið frá vinstri til hægri: Guðbjörg Sveinsöótíir frá Keyni í Mýrdal, Sigríður Sveins- ðóttir (systir Guðbjargar), Guðný Jónsdóttir, ísafirði, Nína S. Sveinsdóttir, Selfossi, Auður Ingólfsdóttir, Selfossi, og Rannveig Gunnarsdótíir, Reykjavík. (Ljósm. Mbl.: Ó!. K. M'.) ÞAÐ var vor í iofti austur á Laugarvatni hinn 13. júní s. 1. og sólskin í sálum 25 ungmenna, sem þá um daginn höfðu . lokið síðasta stúdentsprofinu. — Skorp an var á enda, prófáhyggjurnar roknar út í veður og vind og aðeins ein nótt og eitt árdegi þangað tit sú langþráða stund Tynni upp, er stúdentshúfan er sett upp — og rósin í barminn, — Yndislegasti dagur ævinnar! — segja margir, sem reynt hafa. UNG OG UPWtFNNANDI MENNTASTOFNUN Menntaskólinn að Laugarvatni er ein okkar yngsta mennta- stofnun. Stúdentaárgangurinn í ár var sá annar í röðmni. En allt bendir til þess, að hann muni eiga sér bjarta og gifturíka fram- tíð. Rúmlega 100 nemendur stunduðu nám í honum s. 1. vet- ur. Mikið vantar að visu á, að nauðsynlegum byggingafram- ftvæmdum skólans sé lokið, svo að hann er enn á halfgerðum hrakhólum með húsnæði, en það er engin nýbóla í sögu íslenzkra skóla — og írumbýiingsárin eru setið erfiðust. mMITTENDAR EfNIR F.FTIR Þarna á Laugarvaíni starfa auk Menntaskólans fjórir aðrir skólar, barnaskóii. héraðsskóli, húsmæðraskóli og íþróttakenn- araskólí, svo að staðurinn er sannkallað menntasetur og mik- ið og fjölþætt fræðsiustarf, sem þar er unnið á vetrum. — Blaða- maður frá Morgunblaðinu var staddur þarna austurfrá um það leyti, sem Menntaskólinn var að ljúka störfum nú fyrir miðjan rnánuðinn Þá hafði heldur en ekki fækkað um manninn. •' ‘’íimh o hla 10 S - Skólameistari, tír. ísveian Þór öarson, amenuir íyrsta kvenstudent M. L., Auði Ingólfsdóttur, stúdenísprófsskírteini sitt, og auk þess blómstrandi rauðan rósavönd í tilefni dagsins. í DAG tekur til starfa hér í bæn- um, á Grettisgötu 62, ný fót- snyrti- og fótlækninga stofa, „Fótsnyrtistofan PEDICA“, sem ung reykvísk stúlka, Guðrún A. Jónsdóttir veitir forstöðu. Ung frú Guðrún er nýkomin heim frá námi utan úr Svíþjóð og Þýzkalandi i þessum greinum og kann þar margi fyrir sér af ýms- um þörfum nýjungum sem marg- ir Reykvíkingar munu eiga eftir að njóta góðs af. ATHYGLISVERÐ NÝJUNG I Sérstaklega er það em nýjung, sem Guðrún hefir kynnt sér, sem er athyglisverð, en það er hið svokallaða Birkenstock skó-inn- iegg, sem er þýzk uppfinning, kennd við Konrao Birkenstock. Er hér um að ræða stofnun, sem byggð er á vísindalegum grund- velli í þágu fótaaðgerða. Hún hefir verið starfandi í Þýzkalandi og víðar s.l. rúm 50 ár og nú fyrir hálfu öðru ári siðan hafa Svíar, fyrstir af Norðurlandaþjóðunum tekið að gefa þessu merkilega heilsufarslega fyrirbæri veruleg- an gaum, þegar með míklum árangri. GÓDUR NÁMSÁRANGUR Ungfrú Guðrún tók próf eftir um eins árs nám við einkaum- boðs fyrirtæki fyrir Birkenstock stofnunina í Sviþjóð og auk þess lauk hún prófi efiir fimm mán- aða námskeið við ,,Örgyte Gymnastiska Institut* í Gauta- borg, sem er mjög þekkt fót- lækningastofnun i Sviþjóð. — Guðrún hlaut þar óvenjulega glæsilegan vitnisburð, hæstu einkunn í öllum greinum og um leið þá hæsíu af Ö31um þátttak- endum nárrskeiðsíns, enda þótt hún væri eini útlendingurinn. — Þarna er námið jöfnum höndum bóklegt og verklegt í óllu, sem lýtur að fótsnyrtingu og fóta- lækniagum. BIRKENSTOCK-INNLEGGIÐ Ég leit snöggvast inn á vinnu- stofu Guðrímar fyrir fáeinum áögum. Hún er ekki stór um sig en búin öllum nýtízku tækjum, sem til þarf — Mér lék forvitni á að sjá og heyra eitthvað meira um þetta merkilega Birkenstock skóinnlegg. — Eiginlega vildi ég heldur kalla það „fjaðuryl", segir Guðrún, — mér finnst það ís- lenzkara og um leið réttnefni, b. e. eitt af þess ágætu eiginleik- um er einmitt sá, að það er fjaðrandi, búið til úr ttorki, filti og bindiefni, styrkir veiklaða tótvöðva og skapar eðlileg tengsl milli fótar og skófatnaðar. Það á alltaf að halda sínu líffræðilega rétta lagi, brotnar ekki og •kemmir ekki skó eða sokka. Innleggin eru prófuð og löguð ’yrir hvern einstakling sam- '.væmt kerfi Birkenstocks, svo ð tryggð sé eðlileg breidd, lengd g samræmi við hreyíingu fót- irins. IELZTU ORSAKÍR IÓTKVILLA — Hverjar mynduð þér telja relztu orsakir hinna ýmsu fót- ;villa, sem svo margir eiga við ið stríða? — Þar kemur auðvitað margt il en óhætt er að fullyrða að iheppilegur fótabúnaður veldur þar miklu um. Holrúmið, sem myndast milli yljar og bindsól- Samlzii víð iiiígfrú Guðrúnu A. Jóns- dóítor fótasérfræðmg, sem nýkomm er frá námi erlendis Myndin sýnir nngfrú Guðrúnu Á. Jónsdótíur, í anddyri vinnu- stofunnar. Þar eru margir hlntir, sem viðskiptavinirnir munu hafa áhuga á að skoða og kyi:na sér í samtoandi við fótsnyríingú og fótalækningar. — Ljósm. Mbl. Ól. K. M. ans í flestum skóm, er mjög óhölt fætinum og um leið und- irrót margra kvilla. Þegar þar við bætist gangur og staða á hörðum gólfum, líkamsveikiun og of ro.ikii! iíkamsþungi, verð- ur það til að aúka þá og marg- faida. Hið óeðlilega á! :g á ailar bogmyndanir í fætinum gerir hann veikari íyrir. beir.in ganga saman og úr skorðum og síga að lokum HEFUR VAUHÐ BYLTINGU — Og Birkenstock-innleggið er vörn gegn öllu þessu? hefir vaidið byltingu á sviði fót- iækninga. enda búinn til í sam- — Það iær miklu áorkað, er í ohætt að segja. Með því að prófa cg laga það við hæfi nvers ein- síaklingb er árangunnn miög góður. - ’nnleggið fyilir í hol- rúmið undir yUnni og skiptir likamsþunganum rett.á allan : ót- inn að neðan. Með hjálp ye.ia má koma beinunum, oejn ras.;- azt hafa í stöðu sinni aftur á siná stað og vernda þá iiiuta iótanná, sem enn eru heilh-igðir. Þessi fjaðurmagnaði fótbeður, Frh. á bls. lu Kslandi frá landnámsöld ALLT frá landnámstíð hafa ís- lendingar frarnleitt og borðað! ost. í fyrstu heíur hann að vísu : verið nokkuð frábrugðinn þeirn j osti, sem við eigum að venjast i dag, eða að Ö31um líkindum hin- ir svokölluðu sórostar. i Ostur hefur rnikið næringar- gildi og ínniheldur langílestar hitaeiningar miðað við aðrar algengar tegundir af áleggi. — Ostur ætti að vera á borðum á hverjum degi, sérstaklega á þeim heimilum, sem börn eru, því i ostinum. eru ýrnisskonar stein- eíni, sem nauðsynleg eru íyrir beinmyndun æskunnar. Hér á eftir fara nokkrar osta- uppskriftir: OSTASÚPA 2 L kjöt-, fisk-, eða grænmetis- soð. 40 gr. smjörl. 40 gr. hveiti 1 laukur 150 gr. rifinn ostur 1 eggjarauða Sait Smjörl. er brætt, hveitinu hrært ut í og þynnt með soðinu. Saxaður laukurinn látinn út í cg súpan 'látin sjóða í 10 mín. Þá er eggjarauðan hrærð me(5 dálitlum rjóma og súpan hrærð •saman við. Ath.: að súpan má ekki sjóða eftir að rauðan er ltomia ux i hana. OSTABÍ'TíOíGUR 200 gr. ustur 25 gr. smjörl. 25 gr. aveili 3—4 di. mjólk ? egg Salt og pipar Paprika Hrært og bætt smjör Smjöri. er brætt, hveitið hrært Eramh á bls l"

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.