Morgunblaðið - 24.06.1955, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 24.06.1955, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 24. júní 1955 '’r'llT _X_ -V3 Staksteinar TVÆR RÆÐl'8 VI© þjóðhátiðarhátíðahöldin hór ( Reykjavik voru haldnar tvær ræður. Hina fyrri þeirra flutti forsætisráðherrann af svölum Alþjngishússins, hina siðari borg arstjórinn, á Arnarhólstúni. Báð- u:m mæltist ræóuminnum vel og drengilega, eins og vænia mátti. •Bæða forsætisráðherrans var tvi- |)æit. Annars vegar niinntist fiann frelsisbaráttunnar og giæsi- Legasta leiðtoga hennar, hinsveg- nr varaði hami íslendinga við páleysi í efnahagsmáium sínum. fíáóherrann sagði þjóðinni fyrSt og i'remst sannleika. sem henni er lífenauðsynlegt að kunna ski! á. Borgarstjórinn lagði hinsvegar nfcerziu á það, að þróun væri lög- tná! íslenzkrar sögu, bvlting væri nndstæða hcnnar. Ef hagsmuna- l»arátta leiddist út á þær vllli- götur, að beitt væri lögleysum og ofbeldisaðgferðum þá væri céUarríkinu stefnt í voða. Eánnig þessi ummæli borgar- utjórans fólu í sér sannieiks- Ltjarna. sem eigi verður á móti enælt. Bygging Iðnaðarbankans leyfð Eomifflímstar og Framsókii á móti ÆTT VAR á bæjarstjórnarfundi í gær um það hvort leyfa ■ skuii Iðíiaðarbankanum að byggja hús á lóð sinni við Lækjar- götu en ákvörSun um þetta var frestað á sáðasía bæjarstjórnarfundi. R RUM FVRIR RAÐHUS Borgarstjóri tók til máls og kvað nú uppdrætti að skipulagi þess svæðir,, sem Iðnaðarbankinn ætti að standa á, Hggja frammi á fundinum svo bæjarfulltrúar gætu áttað.sig á honum. Síðan á síðasta bæjarstjórnarfundi hefði skipulagsnefnd - haldið fund um máiið og hefði. þar komijð skýrt fram, að hún ætlaðist ti! að byggt yrði vestan I.ækjargaiu og sunn- an Skólabrúar eá autt svæði yrði þaðan og vestur að Oddfellow- 'húsi en norður að Dómkirkjunní og Alþingishúsinu. Væri ljóst, að þó bygging Iðnaðarbankans vrði sarriþvkkt þá væri haldið opn- um þeim mögúleika að bygg.ja ráðhús bæjarins við norðurenda Tjarnarinnar, ef horfið yrði að því ráði. Kvaðst borgarstjóri ein- dregið mæla með að Iðnaðar- bankanum yrði leyft að byggja á lóð sinni. Guðmundur Vigfússon (K.) MÁTTI EKKI SEGJAST i taldi, a« sá skipulagsuppdráttur, Svo einkennilega hefur brugð- sem lægi fyrir aí Miðbænum ið við, að blöð andstæðinga Sjálf- stíeðisflokksins hafa ráðist heift- arlega a þá Ólaf Thors og Gunn- *»r Thoroddsen fyrir ræðnr .Íreírra. I»au hafa að visu ekki fundfð svo mjög að ummælum |>*:irra. I»að hafa þau heldur ekki getað gert. En ásteytingarsteinn |>eirra hefnr fyrst og fremst ver- ið sá. að einmitt þessir menn cskuli hafa mælt fyrrgreind orð. væri óhyggilegur, því vétt væri að haía svæðið vestan Lækjar- götu og sunnan Skólabrúur opið. Lagði hann lóks fram tiliögu um að efnt yrði nú til hugmynda- samkeppni um skipulag Miðbæj- arins. Vildi hann, láta fresta enn að leyfa byggingu Iðnaðarbank- ans. Gttðtn. H. Guðmundsson (S.) kvaðst vera þeirrar skoðunar að Þetta kemur berlegast frant •byggja ætti-húsaröð vestan Lækj lijá Tímanum. Hann segir það fireinlega, að „Suður-Ameriku- •4haM“ eins og Sjálfstæðisflokk- tirsnn geti alls ekki hvatt 131 ábyrgrar fratnkomu, friðar og samvimm i þj<>ðfé!aginu. Hann tspilli þar öHu samkomulagi, ar®- træni fólksð og standi hverskonar ujrsbóium fyrir þrifum. | í raun og veru eru þessi um- •imæli fyrst og fremst vesæídar- legir kveinstafir yfir þvi, að Sjtdfstæðisflokkurinn skuli ekki vera þröngsýnn, fylgislaus og firörnandi íhaldsflokkur. Yfir því ern Timinn og AlbýðtsMaðið cnædd og sorgbitin. Þesst blöð eru dauðhrædd við þá almennu i ííkoðun, að SjáHstæðisflokkurinn fié frjálslyndur og vaxandi flokk- «r, sem miklar likur séu tit að - vinna muni þingmeirihluta við maestu alþingiskosnfngar. AFTURHVARF FRÁ ENHURFÆÐINGU Alþýðublaðið hefur mikið rætt «m nauðsvn prúðmannlegra hax- éftuaðferða í íslenzkum blöðum undanfarið. Töldu margir að von væri á að blaðið endurfæddist og Cæki upp siðiegri og drengilegri vopnaburð. Þessi von hefur brugðizt. IVlál- gagn AJþýðuflokksins hefur horf- •Ið frá þvi að endurfæðast. Það eést greinilega á forystugrein f^ess s.l. miðvikudag. Þar notar fclaðið grein, sem sendiherra No-ðrnanna á íslandi ritaði fyrir skömmu um Ölaf Thors forsætis- ráðherra í Norrren þingtiðindi, til fíóðalegrar árásar á hinn islenzka forsætisráðherra. Eins og að lík- um lætur var þessi grein sendi- herrans ákaflega vinsamleg í ffaið Ólafs Thors, enda vitað að ,{>eir eru nánir persónuiegir vinir. Fíegir sendiherrann frá hinu mik- llvæga forystublutverki forsætis- ráðherrans í isslenzkum stjórn- uná'um, minnist á forgöngu hans um uppbvggingu íslenzkra bjarg- ræðisvega og þakkar honum sér- etaklega fvrir það, hversu vel >hann hafi tekið Norðmönnum, ■ setn Ieituðu til íslands er Noreg- ur var hemumkn. JEn Aíþýðublaðið gerir sér lítið ’fyrir og oLitur eina ^etningu út argötu suður að Vonarstræti en ncrðan Skólabrúar en hafa síðan opið svæði fyrir norðurenda Tjarnarimiar norður að Dóm- kirkju. Þórður Björnsson (F.) talaði um staðsetningu ráðhúss og Ingi R. Helgason (K.) endurtók ræðu Guðm. Vigfússonar. FI.EIPRH) UM MBL.-HÚSIH Borgarstjóri kvaðst ekki vilja fara inn á almennar umræður um skipulag bæjarins með því að ekki vseri timi -til slíks. Hann kvaðst vilja svara þeirri fullyrðingu Guðm. Vig- fússonar að „þröngir íiokks- hagsmunir“ hefðu ráðið þvi, að Austurstræti var ekki fram lengt vesturúr. Væri hér átt við, að sú ákvörðun hefði fyrst verið tekin þegar leyfð var bygging á húsi Morgunblaðs- ins við Aðalstræti. Borgar- stjóri kvað þetta með öllu til- hæfulaust, því skipulagsnefnd og skipuiagsyfirvöldin hefðu ákveðið, að Austurstræti yrði ekki framlengt vesturúr, fjöldamörgum árum áður en til mála hefði komið, að Morg- unblaðið reisti hús sitt við Aðalstræti. Ákvörðunin nm að framlengja ekki Austurstræti úr samhengi í grein sendiherrans, þýðir haná vitlaust og snýr þar með greininni i heild upp i sví- virðingar am Ölaf Thors!! ÆTTI A» BIÐJAST AESÖKUNAR Þetta er sannarlega að kunna vel tii vígs hjá blaði, sem sífellt talar um nauðsyn siðabótar meðal íslenzkra blaðamanna. Ef Alþýðublaðið ann æru sinni ætti það að biðja þrjá aðila inni- lega afsökunar á þessu dæma- lausa siðleysi sínu: í fyrsta iagi sendiherra Norð- manna hér á landi, sem ritaði greinina, í öðru lagi forsætisráð- herrann og í þriðja lagi lesendur sína, sem það hefur gert tilraun til að blekkja herfilega. Við bíðum og sjáum hvað set- ur. < - - - ........« hefði verið byggð á ýmsu, svo sem þvi, að stórkostiegur fcæð armnnur er á Austurstræti og Garðastræli og, að Austur- stræti væri svo mjó gata, að hún gæti ekki orðið umferðar æð, sem að gagni kæmi, held- ur yrði að greiða fyrir um- ferðinr.i til vesturs með öðr- um ráðum, Björgvin Frederiksen (S.) taldi að nú lægju fyrir pllar þær upp- lýsingar, sem unnt væri að veita um skipulagið við Lækjargötu og væri þvi ekkert að vanbúnaði ,að ganga frá máli Iðnaðarbank- ans. B. F. kvað bankanum lífs- nauðsyn að fá leyfi til byggingar sinnar og hét á bæjarfulltrúana að veita samþykki sitt nú. TÍLLAGAN SAMÞYKKT Óskar Hallgrimsson (A.) kvað tiliöguuppdrátt þann, sem nú lægi fyrir, sýna stefnu skipulags- nefndar gagnvart því svæði, sem hér væri um að ræða og kvaðst þvi greiða atkv. með byggingu Iðnaðarbankans. Út af umræðum, sem urðu um skiptllag bæjarins benti borgar- stjóri á. að samkvæmt lögum réði ríkisskipuð skipulagsnefnd yfir skipuiagi bæjarins en ekki bæjarstjórn eða neinir aðrir að- ilar. Tillaga Guðm. Vigfússonar (K) um að fresta að leyfa byggingu Iðnaðarbankans um óákveðinn tima var felld með 11 atkv. gegn 4. Með frcstinum greiddu atkv. kommúnistarnir þrír og Þórður Björnsson (Frams.). Hygging Iðnaðarbankans var samþykkt með 11 atkv. gegn 3 atkv., sem vorn atkv. kommún- ista. Þ.B. (F.) sat hjá. Tillögu G. V. urn samkeppni var vísað til umsagnar skipulags- nefndár. 1 veiðsr í Faxafióa AKRANESI 23. júní. — Hér & Akranesi er almenn deyfð yfir útgerðar- og sjómönnum, að fara nú enn einu sinni til síldveiða norður út í óvissuna. Aftur á móti bíða menn þess með eftir- væntingu að eittlivað gerist fyrir atbeina þess opinbera svo að möguleikar skapist á nýtingu Faxaflóasíldarinnar, sem aldrei hefur brugðist ár éftir ár. Vænta menn hér þess að fljótlega verði með einhverjum hætti skapaður grundvöllur fyrir Faxaflóasíld- veiðar svo að hægt verði að ausa sildinni upp úr þessari gullnámU sem Faxaflóinn hefur jafnaa ireynzt. —Oddur. æti verði ®ert að íaOTrri götii L ij v_ ■ Mikil samgöngubót og bæfarprýði. FYKIR stuttu síðan var sam- þykkt í bæjarstjóm tillaga frá borgarstjóra þéss efnis, að honum væri heimilað að gera nauðsyn- legar ráðstafanir, sem til þess þyrfti að Reykjavíkurbær gæti Greinargerð iorsljóra Strætisvagnanna út ai hækkun gjaMskrúr Málið Sagf fyrir b®iarsf]órn FYRIR bæjarstjórnarfundi í gær lá tillaga forstjóra Strætis- vagna Reykjavíkur um breytingu á gjaldskrá strætisvagnanna en hún hafði veríð samþykkt í bæjarráði. ÍIÆKKUN A KVOLDIN Tillaga forstjórans er svo- hljóðandi: 1. Á helgidögum þjóðkirkjunn- ar, sumardaginn fyrsta, 1. maí og 17. júní, svo og eftir kl. 20 aðra daga, skulu far- gjöld á leiðum S.V.R. vera sem hér segir: a. Fyrir fullorðna kr. 1.54 pr.- fargjald, ef keyptir eru 13 miðar hið fæsta x senn, annars kr. 2.00 pr. far-1 gjald. b. Fyrir börn kr. 0.50 pr far- gjald. c. Á hraðferðum: Kr. 2.00 fyrir fullorðna. eri kr. 1.00 fyrir börn. 2. Fargjöld á leiðinni Lsekjar- torg—-Lækjárbötnar kr. 7.00 fyrir fullorðna og kr. 4.00 ’fyr- ir böm allt að 12 ára. Borgarstjóri tók tíl máls og vísaði til þeirrar greinargerðar. sem forstjóri strætisvagnanna hefði samið og sent hefði verið bæjarfulltrúum. Greinargerðin er á .þessa leið: „í des. s. I. voru bifreiða- stjórar á strætisvögnumun ráðnir sem fastir starfsmenn og fengu jafnframt nokkrar kjarabætur. Munu þær, ásamt þeitn kjarabótum, sem aðrir starfsmenn hafa nú fengið, nema um 1.3 millj. kr. á ári, og er þó ekki reiknað með hækkunum vegna breytinga á vísitölu, en ekki mun óvarlegt að áætla hækkun af þeim.sök- ' um ca 700 þús, kr. Ábyrgðar- tryggingar hækka á ári um 200 þús. kr., efni til viðgerða á vögnunum um ca 100 þús. kr. og talað er um hækkun á brennsluefni. Aukin út- gjöld vegna rekstrar á vögn- unum munu þannig nema 2-5 —3 miilj. kr. á ári. AUKNAR TEKJUR Mánuðinu jan.—niax «, L tómu tékjur vaguanna 4.5 millj. kr., en voru tæpar 5 millj. kr, á sama tíma 1954. Að vásu mun verkíallið í april s. 1. hafa haft nokkur áhrif í þessum efnum, en þó er tjóst af aksturstekjum í maí, að hinn mildi innflutn- ingur á bifreiðum, sem átt hefur sér stað uudanfarið, hef ur þau áhrif, að tekjur af vögnunum fara minnkandi. Til þess að vega upp út- gjaldaaukningu þá, sem lýst er hér á undan, svo og tekju- rýmunina, sem stafar af minnkandi notkun vagnanna, er óhjákvæmilegt að hækka fargjöldin. Almenn hækkun er ill-fram kvæmanleg vegna innheimt- unnar, auk þess sem hún kæmi iUa við allan almenn- tng. Þess vegna var látin fram fara athugun í mai s. 1. á aksturstekjum á helgidögum og vissum timum virka daga, þ. e. kl. 21 og fram úr. Með því að hækka fargjöld á heigidögum og frá kl. 21 um 100% mundu aksturstekjur aukast um ca 2.3 millj. kr. á ári, sanikv. þessum athugun- um. Þar sem þessi tekjuaukn- ing nægir ekki til að standa undir útgjaldaaukningunni, munrii fargjaldahækkunin þurfa að ná yfir lengri tíma dagsins, og mundi væntan- lega nægja frá kl. 20.“ Á eftir borgarstjóra tók einn bæjarfulltrúi til máls en síðan var bæjarstjórnarfundi frestað þar til á laugardag n. k. Þrír dóu RÓM — Nýlega fórust þrír kapp- akstursmerm í bifhjólaakstri milli Milanó og Torinó. Vega- lengdin var um 1400 km. Vegirn- ir voru blautir. -. eignast þær lóðir og húseignir. sem til þess þarf að Aðalstrætl geti orðið breikkað. Samkvæmt bessum áætlunum, sem skipulagsdeild bæjnrins hef- ur gert um framtíðarútlit og fyr- irkomulag Aðalstrætis yrði þaS breið og glæsileg gata. Það er nú viðurkennt, að það hafi verið happadrýgst að breikka Lækjar- götu, því að því hefur orðið mikil samgöngubót auk þeirrar prýði, sem af hefur orðið. 44 METRA BREID GATA TiHögur skipulagsdeildar gers ráð í'yrir að Aðalstræti yrði 44 m. breitt milli húsa, en gang- stéttarbreidd 5 metrar. Ak- braut yrði tvískipt og austur- hlutinn, sem yrði 18 metra breiður framlengdist ixm i Tjarnargötu. Mikill fjöldi bila stæða fexxgist við götuna, en 4 þeim er mikil þörf í miðbæh- um. i \ LOKUÐ TII, NORÐURS Hugsunin er sú, að Aðalstrætl verði lokað til norðurs, þannig, að það endi við veglega byggingu sem stæði því sem næst þar, sem verzl. ,Geysir‘ er nú. Með þvi móti yrði þessi hluti bæjarirm aðskilinn frá höfninni. MIKILL KOSTNAÐUR Það er ljóst, að mikill kostn- aður verður við breikkun Aðal- strætis. Þær eignir, sem að ein- hverju eða að öllu leyti þyrftu að fara undir götuna, og mann- virki í því sambandi, eru: Hafn- arsrtæti 1, 2, 3, Austurstræti 1 og Aðalstræti 7 og 9, Vallarstræti 4 og garnli kirkjugarðurinn. En að vestan yrði að taka skákir af lóðunum nr 8, 10, 12 og 16 við Aðalstræti og loks nr. 18 vi® sömu götu, seni er „Uppsalir“. Er því ljóst, að mikið þarl' til þess að breikkun Aðalstrætis komizt í framkvæmd og þarf til þess mikinn undirbúning og fé. Tillaga borgarsijóra miðar a3 þvi, að hafist verði handa uffl málið en búast má við að lang an tíma taki að koma breikk- uninni að fiillu og öllu i frura- kvæmd. Riguiiig a 0 í GÆR var bjart veður og sól- skin hér sunnanlands, en hvassí og nokkuð kalt. Fvrir norðan og norðaustan var veðráttan heldur dapurlegri. Þar var í gær þykkt loft og víðast rigning. — Kl. 6 f gærkvöldi var rigning á Akur- eyri og 6 stíga hiti. Á Vestfjörðum var aftur á móti norðan. gola.og bjart-ve2tor. i Ý d 'ii » tt & i * * I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.