Morgunblaðið - 24.06.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.06.1955, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 24. júní 1955 f dag er 176. dagur ársins. Jcmsmessa. Árdegisflæði ki. 9,44. Síðdegisílteði kk 22,00. \ Læknir er í Læknavarðstof- t(nni, simi 5030, frá kl. 6 síðdegis 411 kl. 8 árdegis. : Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. Ennfremur eru Holtsapótek og Apótek Austur- foæjar opin daglega til kl. 8 nema á laugardögum til kl. 4. Holts- apótek er opið á sunnudögum milli kl. 1—4. ■ Hafnarfjarðar- og Keflavíkur- 4pótek eru opin alla virka daga £rá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 8—-16 og helga daga milli kL 13-—16. »MR — Föstud. 24.6.20. — VS — Atkv. — Hvb. — Lokaf. • Hjónaefni • Hinn 17, júní opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Sigríður B. Jónsdóttir og Guðm. Magnússon foæði frá Akureyri. 17. júní opinberuðu trúlofun aína Ólöf Óskarsdóttir bókbindari, Grettisgötu 16 og Þorsteinn Ó. G. Kristinsson, Hverfisgötu 83. • Afmæli • Áttræður er í dag Þorlákur Ingibergsson trésmiður, Urðar- etíg 9. 73 ára verður n. k. sunnu- dag, Jóbanna Elíasdóttir frá Hellissandi. Hún dvelur nú að heimili dóttur sinnar og tengda- sonar, Hlíðarveg 5. Kónavoo-i i Sjötug er í dag fru Margret Sigmundsdóttin, Grundarstíg 16. Eolungarvík. Sextugur verður á morgun, augardag, Sigurður J. Guðmunda i on, Urðarstíg 6. Hann mun ' rerða staddur á Framnesvegi 1 •eftir kl. 8 á afmielis<iaginn. Bessastaðir j Gíiðsþjónusta á Bessastöðum kl. 2 í dag. — Sóknarprestur. • Skipaíréttir • Eimskipí Brúarfoss kom til Reykjavíkur 21. júní frá Hamborg. Det rfoss fer frá Reykjavík síðdegif í dag 23. júní til Keflavíkur, Akraness og Reykjavílcur. Fjallfoss íer frá Reykjavík í kvöld, 24. júní til Keílavíkur, Flateyrar, Isafjarðar, Akureyrar, Sigluíjaroar, Húsa- yíkur, Raufarhafhar og þaðan til Bremen og Hamborgar. Goðafoss |coin til Reykjavíkur 16. júní frá Dagbók Frá Sfársfúkuþingi NÝAFSTAÐH) Stórsiúkuþing samþykkti hörð mótmæli gegn þeirri starfsaðferð Áfengisverzlunar ríkisins, að afhenda gegn póstkröfum vín út um allt land. Er það þó ekki annað en bein afleiðing af héraðsbönnum þeim, sem stúkan heiíti sér svo ákaft fyrir á sínum tíma og taldi þá öruggustu leiðina til þcss að vinna bug á áfengisbölinu. Nú hafa Gúttar haldið þing, — ég held nú svo sem það , þeir skrítnu menn, er skilja ekki enn hvar skórinn kreppir að. Þeir heimtuðu eitt sinn héraðsbönn, og hátt gall þeirra tal. Þess afleiðingu allt í kring nú óðar banna skal. Þeir sáu allt í einu það, sem öðrum strax var Ijóst, að nota má, ef mæðir á, til margra hluta, póst. ----o--- Það þykir ýmsum ísjárvert og undarlegt i senn um þessa mætu menn, sem drekka hvorki leynt né ljóst við lúxus-bar né gegnum póst, hve svífur á þá enn. RÓRI Jew York. Gullfoss kom til Kaup íannahafnar í morgun frá Leith. .agarfoss fór frá Siglufirði 22. iní til Reykjavíkur. Reykjafoss om til Hamborgar 22. júní frá forðfirði. Selfoss fór frá Leith '0. júní til Reykjavíkur. Trölla- oss fer frá New' York 27. júní il Reykjavikur. Tungufoss fór rá Lysekil 22. júní til Gauta- -orgar. Hubro kom til Reykja- íkur 15. júní frá Gautaborg. nom Strömer kom til Keflavík- ir 23. júní. Fer þaðan til Reykja- víkur. Svanefjeld fór frá Rotter- dam 18. júní; Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fór fcá Hamborg 22. b. m. áleiðis, til Reykjavíkur. \rnarfell er S Akureyri. Jökul- »11 fór i gær frá Fáskrúðsfirði 'eiðis tii Ventspils. Dísarfell fór "á Reykjavík 18: þ. m áleiðis d New York. Litlafell er í olíu- ’utningum á Faxaflóa. Helga- »11 fór frá Fáskrúðsfirði 22. þ n. áleiðis til Rostock. Wilbeln larendz er á Svalbarðseyri ’nrnelius Houtman er í Mezan- "lornelis B er í Mezane. Straur ■r í Haganesvík. St. Wahurg f Þorlákshöfn. Lica Mærsk er Ceflavík. -Törgen Basse fór fr tiga 20. þ. m. áleiðis til ísland 'kin.'iútnerð ríkisins. He.kla feT frá Eeykiavík kl. ' í mor<run til Nrðurlanda. Es: fer frá Revkiavík í dasr, vest’ urn land í hringferð. Herðubre’ er á Austfjörðum á norðurle' Skialdbreið er á Húnaflóa á su? urleið. Þyrill er í Álaborg. Skaf fellingur fer frá Reykjavik kvöld til Vestmannaeyja. « Flugferðir . Loftleiðir. „Hekla“ er væntanleg til Reykja vikur kl. 9.00 í fyrramálið frá New York. Flugvélin fer kl. 10,30 til Gautaborgar, Hamborgar. og Luxemburg. ,,F.dda“ er væntanleg til Reykia víkur kl. 18,45 í dag frá Ham- borg, Kaupmannaböfn og Gauta- borg. Flugvélin fer kl. 20,30 til New York, Fíuafélaf; íslands h.f. MilUlanda flUQ: Millilandáflugvélin ,,Gullfaxi“ fór til Osló og Stokkhólms í morgun. Flugvélin er væntanlég aftur til Reykjavíkur kL 17.00 á morgun. Innanlandxfliiff: I dag er ráðgert að' fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Eailsstaða, Fagurhólsmýrar, Flateyrar, Hólmavíkur, Homafjarðar, Isa- fjarðar, Kirkjubæjarklausturs, Pati’eksfjarðar, Véstmannaeyja (2 férðir) og Þingeyrar. Á morgun er ráðgert að fljúga til’ Akureyrar (2 ferðir), Blöndu. óss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sáuð- 'árkióks, Sigiufjarðar, Skóga- 'sands og Vestmannaeyja (2 ferð- fir). Pan Americmt: Hin vikulega áætlunarflugvél Pan American frá Osló, Stokk- bólmi og Helsinki er væntanleg til Kbilavíkurflugvallar í kvöld kl, 20.15 og heldur áfram til New York eftir skamma viðdvöl. Aætlunarferðir Bifreiðantöðvar Islands á morgun: Akureyri kl. 8,00. Biskupstung- ur að Geysi kl. 13,00. Fljótshlíð kl. 14,00. Grindavík kl. 13,00 og 19,00. Hreðavatn um Uxatryggi kl. 14,00. Hrunamannahreppur kl. 14,00. Hveragerði kl. 14,00 og 17.30. Keflavíkur kl. 13,15, 15,15, 19,00, 23,30. Kjalames—Kjós kl. 13,30 og 17,00. Kirkjubæjarklaust- ur kl. 13,00, Landsveit kl. 14,00. Laugarvatn kl. 13,00. Mosfells- dalur kl. 7;30, 14,15, 18,20. Reyk- holt kl: 14,00. Reykir kl. 7,30, 12,45 16,20 og 23,00. Skeggjastaðir um Selfoss kl. 15,00. Vestur-Landeyj- ar kl. 13,00. Vatnsleysuströnd— vogar kl. 13,00. Vík í Mýrdal kl. 13,00. Þingveúir kl. 10,00, 13,30 og 16.30. Þykkvibær kl. 13,00. Emanuel Pedersen frá Austur-Afríku flytur erindi í Aðventkiikjunni í dag kl. 8,30 e. h. Jafnframt sýnir hann lit- kvikmynd sem nefnist „Dögun yfir Afríku“; — Aðgangur öllum heimill. Sænsld hjólreiðagarpurinn, Erik Holm, I sem áður hefir verið sagt frá í jblaðinu og hjólað hefir 200 milur |um landið á þremur vikum, hef- jir beðið Mbl. fyrir beztu kveðjur jtil allra þeirra fjölmörgu,. sem jhafa veijtt honum. aðstoð; á ferð- íum Hans. 1 Konan í Selby-camp óli! kr. 40,00. Sumarskóli guðspekinga j hefst á morgun láugardag, og jverður lágt af stað frá Guðspeki- jfélagshúsinu lcl. 2 síðd. Skulu nemendur koma þangað með far- angur sinn. i I Læknar fjarverandi í Undirritaðir læknar hafa til- Ýynnt Sjúlcrasamlaginu fjarvist sína, vegna sumarleyfa: Jónas Sveinsson frá 4. maf til 30. júni '55. Staðgengill: Gunnar Benjamínsson. Kristbjörn Tryggvason frá 3. júní til 3. ágúst. Staðgengill: Bjai-ni Jónsson. Arinbjörn Kolbeinsson frá 4. júní til 28. júní '55. Staðgengill; Bergþór Smári. Guðmundur Björnsson um óá- lcveðinn tíma. Staðgengill: Berg- sveinn Ólafsson. Þórarinn Sveinsson um óákveð* inn tíma. Staðgengill Bergþóz Smári. Karl S. Jónasson fi'á 8. júní ti3 27. júní ’55. Staðgengill: Ólafur Heleason. — Kjartan R. Guðmundsson læknir verður fjarverandi þessa viku. Staðgengill hans er Ólafur Jóhannesson læknir. Víinningarspjöld Krabbameinsfél. íslantís fást hjá öllum póstafgreiðslnm landsins, lyfjabúðum 1 Reylcjavík >g Fafnarfirði (nems Laugavegs- >g Reykjavíkur-apótekum), — Re- media, Elliheimilinu Grund og 'krifstofu krahbameirisfélaganna, Blóðbankanum, Barónsstfg, símJ 3947. — Minningakortin eru af' greidd gegnum síma 6947. • Gengisskráning • (Sölugengi): Gullverð íglenzkrar krinn: 1 sterlingspund kr. 45,70 1 bandarískur dollar .. — 16.32 1 Kanada-dollar — 16,50 100 danskar kr -- 236,30 100 norskar kr 228,50 100 sænskar kr — 315,50 100 finnsk mörk — 7,09. 1000 franskir fr. .... — 46,63 100 belgiskir fr — 32,75 100 vestur-þýzk mörk — 388,70 1000 lírur — 26,12 100 gullkrónur jafngilda 738,95 100 svissn. fr. — 874.50 100 Gyllini .......... — 431,10 100 tékkn. kr. — 226,67 • Útvarp • 8.00—9.00 Morgunútvarp 10.10 Veðurfregnir. 12.00—13.15 Há- degisútvarp. 15.30 Miðdegisút- varp. 16:30 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar. 20:00 Fróttir. 20.30 Útvarpssagan „Orlof í París“. 21.00 Tónleikar. 21.20 Úr ýmsum áttum. — Ævar Kvaran leikari veiur efnið og flytur. 21.45 Náttúrlegir hlutir. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 „Með báli og brandi“ XVIII. 22.30 Dans- og dægurlög: Ýmsir píanóleikarar leika. 23.00 Dag- skrárlok. Bændaefni heimsækja húsmæðrakennaraefni. Mvndin her að oian var tekin þegar bændaexni irá Hvanneyrarskólanum komu í heimsókn til stúlknanna sem eru nemendur á Húsmæðrai ennaraskóla íslands á Laugarvatni. Þeir komu til Laugarvatns miðvikudaginn 14. júní s. 1„ en höí'ðu þá farið í hina árlegu kynnisför um Suðurlands- undirlendið, allt ausíur að Kirkjubæ^arklaustri, sem farin er árlcga með yngri ncmendur Búnaðar- skólans á Hvanneyri. Fararstjóri þeirra var Guð nundur Jónsson skólastjóri. Undanfarin ár hefur það verið venja að Iívanneyramemendur heimsæktu Húsmæðrakennaraskólann að Laugarvatni, þegar hann starí'ar þar, sem er annað hvert ár. Síúlfcmnar hafa síðan endurgoldið heimsóknina og farið að Hvanneyri að votrarlagi og svo mun og verða á vetri komandi. — Súlkurnar tóku á mótl gestum sínum af mikilli rausn og gestrisni undir stjóm skólastjóra Húsmæðrakennaraskólans, Helgu Sigurðardóttur. Var piltuímm óspart borinn maíur og rjúkandi kaffi með gómsætum kök- um. Gistu þeir þar um nóttina og hcldu af stað frá Laugarvatni að morgni næsta dags. — Á mynd- inni sést allur hópurinn, bæði piltar og stúlkur og skólastjóramir báðir hægramegin á myndinni, Við hlið Guðmundar skólastjóra er kona hans, Ragnhildur Ólafsdóttir. — Að baki þeim er Þórð- ur Kristleifsson kennari á Laugarvatni. (Ljósm. Har. Teits).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.