Morgunblaðið - 24.06.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 24.06.1955, Blaðsíða 5
Föstudagur 24. júni 1955 MORGLIS BLAÐIÐ 5 Bikum málum, gerum við þök. Uppl. í síma 9621. Húsasmið vantar út á land í 1—2 mánuði. Uppl. í síma 5228 kl. 9—17. BÍLL Chevrolet, model ’46 sendi ferðabíll, ný skoðaður í fyrsta flokks flagi, til sölu við Leifsstyttuna kl. 8—10 e. h. — VilVINA Nokkra menn vana bygg- ingavinnu vantar okkur nú þegar. Byggingafélagið GOBI Sími 80003. Skrúðgarða- eigendur Þið, sem ætlið að láta mig úða garða ykkar gegn maðki og lús, vinsamlega látið mig vita. Bjarni Agnstsson simi 7386. KEFLAVÍK 3ja herbergja íbúð til leigu. Uppl. í síma 3253 og Vatnsnesveg 30, niðri, laug- ardag. JEPPI E-148 Góður og vel með farinn jeppi er til sölu og sýnis í dag kl. 3—6 við Sundhöll- ina. Vél og drif nýtt. tlFSREYNSL* f MÍNNRWNIR • ft FINTYR júlí-blaðið er komið út. Húseigendur Vil kaupa 2ja—3ja herb. íbúð. Útborgun allt að 100 þús. kr. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi á laugard. merkt: „Áreiðanlegur — 707“. NÝTT! NÝTT! Skór sumarsins Californíu- kvenmoccasiur SKÓSALAN Laugavegi 1. flL SÖLSJ nýr trillubálur. Uppl. í HÚS- gagnaverzluninbi „Birki“, Laugaveg 7. KEFLAVÍK Forstofuherbergi til leigu. Sólvaliagötu 10. Sími 208. Frá kl. 9—3 óskast góð, laghent stúlka til að smyrja brauð og laga heitan mat. Uppl. í síma 82155. Ford '41 vörubiíl til sölu á Víðimel 19. Uppl. • í síma 4642 frá kl. 10—2 í kvöld og næstu kvöld og eftir kl. 3 á laugardag. Stúlka óskar eftír litlu HERBERGI helzt nálægt míðbænum. — Er í fastri atvinnu. Uppl. í 1996 milii 8—6 í dag. Gott HERBERGI til leigu i Vesturbænum. — Aðgangur að eldunarplássi og baði. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir laugardagskvöld, merkt: „Einhleyp — 702“. Ódýra, fullega TWEEDEFNIÐ komið aftur í kápur og dragtir. Einnig nýjar ger'ð- ir af amerískn stórrósóttu gardínuefni. H ö F N Vesturg. 12. Sá9 sem fok í misgfipum nýjan Battes- by-hatt á „Naustinu" s. 1. laugardag kl. 3—5 er vin- samlegast beðin að skila honum þangað aftur og taka sinn. HERBERCI Sjómaður óskar eftir herbergi sem næst miðbæn- um, 1. júlí. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „701". Bömupeysur og goiftreyjur fyrir sumarfríin. Anna Þórðardóttir h.f. Skólavörðustíg 3. SSsaL vERziuNiíi ' ffl3lsEDINB0 RG líSWI [iiioíeom góliMur A, B, !C þykktir [ignabankinn h.f. Þorkcll Ingibergsson, Víðimel 19. Sími 6354. Fasteignasala. ÍBIJÐ 2 herb. og eldhús óskast til leigu. Uppl. í síma 5899. Steypu- styrkfarjárn Mótavír Þakjárn Þakpappi MúrhúSunarnet fyrirliggjandi Egill Árnason Klapparstíg 26. Sími 4310 2—4 l?erl?ergi og eldhús óskast strax. Ilá leiga og fyrirframgreiðsla. Tilboð óskast send fyrir 28. þ. m. merkt: „Strax — 715“ Lási éskast Maður í fastri stöðu óskar eftir að fá 10 þús. kr. lán í stuttan tíma. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Þag- mælsku heitið — 714“. Bilar til sölu Austin 10 Kenault 4 m. nýuppgerður. Renault Station 6 m. nýupp- gerður. Dodge ’42, selst ódýrt. Jeppar. COLUMBUS H.F. Brautarbolti 20 Símar 6460 og 6660 Sólaðir hjólfoarðar 1050x20 14 striga kr. 1550 900x20 12 striga kr. 1100 1050x16 10 striga kr. 1150 900x16 10 striga kr. 1000 1050x13 12 striga kr. 850 900x13 6 striga kr. 750 Mjög takmarkaðar birgðir BARÐINN h,f. Skúlagötu 40, sími 4131 (Við hliðina á Hörpu) helzt vön sveitavinnu, óskast í Skagafirði. Uppl. i síma 3720 frá kl. 9—7 í dag. Púzsningasandur til sölu. Pöntunum veitt móttaka í síma 80258. Fljót afgreiðsla. Nýlegur 4ra manna enskur BÍLL til sölu. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir hádegi á laugardag, merkt: „GÓður bíll — 708“. Morris 4 manna til sölu og sýnir í Nýborg, vesturenda, sími 4703. Bif- reiðinni fylgja öll bretti, ný. — Húsgrunnur Óska að kaupa húsgrunn eða lengra komið, helzt í smáíbúðahverfinu. Tilboð óskast fyrir laugard. merkt „Staðgreiðsla — 705“. Ný, ónotuð sjálfvirk Bendix Þvottavel til sölu. — Verð kr. 5000. Uppl. í sJina 82314 í dag. Einhleypur maður óskar eftr HER8ERGI helzt innan Hringbrautar. Æskilegt með innbyggðum skápum. Uppl. í síma 82238 milli kl. 10—2 ,í dag. ATHUGIÐ Vélamaður óskar að komast að við landvélar eða við góð- an bát, Smíðavinna kemur til greina. Tilbóð sendist afgr. Mbl. mefkt „XD30— 710“ fyrir hádegi á mið- vikudag. H4LLÓ! Getur ekki eiiihver leigt rafvií-kja ibúð, 2—4 herb. og eldhús. Hringið í síma 3806 í kvöld. Vil kaiipa 8—10 tonna Vörubifreib Tilboð sendist cfgr. Mbl., merkt: „Diesel — 711". Húsnæði Einhleyp stúlka í göðri stöðu óskar eftir 1—2 herb. og eldhúsi sem fyrst. Tilboð merlct: „Reglusemi -— 712", sendist Mbl. fyrir hádegi laugardag. 2 góS KarlmðinnshjóS til sölu. — Uppl. í síma 5735. laiiníæknmgastofa mín er lokuð til síðustu viku í júlí. Jón Sigtryggssors. Góður vörulager úr vefnað- , arvöruverzlun og peninga- kassi, til sölu. — Góðir : greiðsluskilmálar, ef samið ’ er strax. Uppl. í síma 82214. Vínrauður Silver <If»ss BARNAVAGIM lítið notaður, til sölu. Uppl. í Tjarnargötu 5 og stma 3327. Leyfi fyrir óskast til kaups strax. Til- boð sendist afgr. Mbl, merkt: „Leyfi — 716". Nœfurvörður Reglusamur og áreiðanleg-' ur maður óskar eft-ir Starfi ' við næturvakt (innanhúss), • helzt fiá næstu mánaðamót1 , um. Svör sendist Mbl. fyrir mánaðamót, merkt: „Nætur- j vakt -— 717“. Vel með farinn Dodge bif- reið til sýnis og sölu á plan- inu við Gamia stúdentagarð’ inn milli kl. 5—7. Stöðvar- pláss getur fylgt. SCOTl’S HAFRAIilJÖL Biðjið kaupmann yðar um Scott’s haframjöl og sannfærist um gæðin. Heildsölubirgðir: KR. <>. SK 4FFJÖH9 h.f. Heildsölubirgdir: aÖLAFSSON & BERNHÖFT ------------- ■ ■.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.