Morgunblaðið - 24.06.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 24.06.1955, Blaðsíða 10
10 MORGVNBLAÐIÐ Föstudagur 24. júní 1955 iw l Konunglegi I danski ballettinn Sýnir á vegum Tívolí í Austurbæiarbíó laugardaginn 2. júlí kl. 5 og kl. 9, sunnudaginn 3. júlí kl. 3. j Ballettmeistarar frá Konunglega danska ballettinum, undirleikari Elof Nielsen. • Aðgöngumiðasala hjá bókaverzlun Lárusar Blöndal, ; sími 5650. : Flokkurinn er í sýningarför til Bandaríkjanna og heldur því hér aðeins 3 sýningar. T í V O L í Miðstöðvnrtæki Miðstöðvarofnar ■ : ! : Pípur, Fittings Miðstöðvardælur : [ j : Einangrunarfilt Kranar j | HELGI MAGNÚSSON & CO. Hafnarstræti 19 — sími 3184. I . 5 ..................■■■■■■••..■■■■■.................... .................•«•••■......•«........•......•«...•••■>•■•>1. - , : í dag 23./6. hefur starfsemi ný kemisk fatahreinsun ; undir nafninu: j [ Efnalaugin Hjálp h.f. j Bergstaðastrœti 28 A ■ : Þar verður tekinn allur venjulegur fatnaður til kem- : . ■ ; iskrar hreinsunar og pressunar. Enn fremur sloppar til l ■ : : þvotta og strauninga. ; Efnalaugin Hjálp h.f., mun leggja áherzlu á að veita ; * öllum viðskiptamönnum sínum fyrsta flokks þjónustu, ; : enda hefur hún yfir að ráða góðum hreinsunarvélum og j • : þaulæfðu starfsfólki. — Fatamóttaka verður einnig að j *; Grenimel 12 (Blómabúðin). E Reykvíkingar! Dæmið um hvort hér er of mælt. ■ Reynið viðskiptin. ; [ EFNALAUGIN HJÁLP H.F. * Bergstaðastræti 28 A (þar sem áður var Últíma). :i Sími 5523. Sím: 5523. I N.B.: Þar sem ekkert liggur fyrir í byrjun, getum við : lofað mjög fljótri afgreiðslu. j iíj|aaMMaMMaiMM................... t"..................................................'i j Komið þér til Kaupmannahafnar j S Útvega ég allar danskar vörur á hentugasta verði, hús- j • » !• gögn o. fl. fyrir ferðafólk. — Þrír sölumenn aðstoða : 5 við innkaup. • ARINBJÖRN JÓNSSON Import — Export [ Skrifstofa a STRAUINU I Frederiksberggade 23 (2. hæð). I S (90 metra frá Ráðhústorginu) • ■ U !*: U m * 91* A «• O ■ fc B w •• ■•■! <* •• W O » B ■*■■■• s ■ u sv tfcfv B ai 81* VERZLUNARH3JSIMÆÐ1 Mjög smekklega tízkuverziun vantar húsnæði i haust. Tilboð sendist afgr Mbl. merkt: „703“. .............•••>»•....... - SPRETTAIM r ramii. al Dis. 1 Útengi eru sæmilega sprottin og kýr yfirleitt komnar á beit fyrir nokkru. Rúning sauðfjár er langt kom- in og hefur fé gengið vel fram. Sauðburður gekk ágætlega, en nokkuð hefur borið á pest í kúm og nokkrar hafa drepizt. — Magnus. ÞÚFUR, ísafjarðardjúpi: — Af- bragðs grasspretta hefur verið við ísafjarðardjúp í vor, og gróð- ur óvenjumikill. Tún eru víða að verða sprottin til sláttar, og komnir blettir, sem slá mætti nú þegar. Sláttur mun al- mennt hefjast innan fárra daga, og er það fyrr en venja er til. Úthagar eru vel grónir og kýr komnar af gjöf allsstaðar og farn ar að græða sig. Einnig það er óvenjusnemmt. — Páll. BLÖNDUÓS: — I Húnavatns- sýslum hefur sprettu miðað seint áfram í vor, aðallega vegna þurrka. Væta hafur verið síð- ustu daga, og hefur mátt sjá gras- ið þjóta upp í skúrunum að segja má. Allur gróður er mun seinna á ferðinni en í fyrravor. Ekki eru líkur til að sláttur hefjist nú um mánaðamótin, nema ef vera skyldi á nýræktarblettum. Er almennt álitið að tún verði ekki i sláttarhæfu ástandi fyrr en minnst viku af júlí. Á Blönduósi eru einstaka menn farnir að slá bletti í kring um húc sín og virð- ast þeir allvel sprottnir. Talsvert hefur borið á lasleik í kúm í sýslunni. Hefur komið upp garnabólga á einstaka heim- ilum og talsvert borið á doða. Mun kalkleysi vera um að kenna að einhverju leyti. — Kolka. SKAGASTRÖND: — Sláttur er nú að hefjast hér, þó ekki al- mennt, en má búast við að bænd- ur fari yfirleitt að slá fyrir mán- aðamót. Spretta hefur verið mjög góð upp á síðkastið sérstaklega síðustu viku, og nokkru betri en um sama leyti í fyrra. Undanfar- in ár hefur sláttur ekki hafizt hér um slóðir fyrr en um mán- aðamót júní og júlí, svo að þetta er með fyrra móti. Úthagar líta betur út nú en í fyrra um sama leyti. — Jón. SAUÐÁRKRÓKUR: — Hagstæð sprettutíð hefur verið í Skaga- firði undanfarið. Síðastliðna viku hafa verið hlýindi, þokuloft og rigning. Hefur gróðri fleygt fram þessa daga, og er gróður sízt minni og um sama leyti í fyrra. Mun þess ekki langt að biða að sláttur hefjist, er aðal- lega beðið eftir þurrki. Úthagar lita vel út og hafa þó aðallega fleygt fram síðustu viku. Farið er að beita kúm fyrir nokkru. f fyrra var sláttur ekki hafinn um þetta leyti. — Guðjón. SIGLUFJÖRÐUR: — Sæmilegar sprettuhorfur eru hér. Var byrj- að að slá nýrækt á Hólsbúinu í gær, sem var allvel sprottin. Tún munu samt ekki það vel sprottin ennþá að hægt sé að hefja slátt. Rigning hefur verið og dimm- viðri undanfarið, og miðar sprettu því vel áfram þessa daga. Siglunesbændur hafa hugsað sér að hefja slátt strax upp úr mán- aðamótum, ef tíð verður sæmi- leg. — Stefán. AKUREYRI: — Allt þar til fyrir viku síðan, hefur grasspretta í Eyjafirði verið léleg. en þá brá til rigninga og gróðurinn þaut upp. Má um kcnna, að áburður var óvenjuseint borin á tún, og þar á eftir gerði mikið vorhret. Víða hófst sláttur í síðastlið- inni viku, og var fyrst byrjað að slá 14. juní á Hóli í Hrafnagils- hreppi. Aimennt mun sláttur hefjast um næstu helgi. — Vignir HÚSAVÍK: — í gær var hér fyrsti rigningardagurinn eftir meira en mánaðarþurrka. Jörð Frh. á bls. 11. . Biðjið verzlun yðar um „KENTÁr rafgeymir í bifreiðar og báta 6 volta — 12 volta 14 mismunandi stærðir Þriggja ára reynzla hérlendis. RAFGEVHISR H.F. Sím/ 9975 HOTEL BORG Btöska stúlku vantar til afleysinga. — Uppi. hjá yfirþernu. HÓTEL BORG 9 •••■■• Stjórnarráðið verður lokað í dag, 24. júní, vegna skemmtiferðar starfsfólksins. Forsætisráðuneyti. Amerísk skrif stoff ii r itvei L. C. Smith Super Speed skrifstofuvél til sölu. Skriftvélavirkinn Hverfisgötu 50 — sími 82674. RAFVIRK JAR Viljum ráða 1—2 góða rafvirkja — Gott kaup. SKINFAXI, Klapparstíg 30. Verzlunarhúsnæöi óskast fyrir húsgögn við miðbæinn. Uppl. í sima 2165 og 2765. Skrifstofustúlka óskast strax. — Uppl. um menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi á laugardag merkt: „Skrifstofu- stúlka —713“. 9 *« ■* STULSÍ (V er getur tekið að sér heimili í 1—2 mánuði og einnig unglingsstúlka til að gæta bai’na, óskast. á Hávallagötu 44. Upplýsingar TEPPAHREINSARAR nýkomnir — Kosta kr. 297.00. Véla- og raftækjaverzlunin h.f. Bankastræti 10 — Sími 2852. Tryggvagötu 23 — Sími 81279. ■ • *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.