Morgunblaðið - 24.06.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 24.06.1955, Blaðsíða 12
12 MORGVIS BLAÐI& Föstudagur 24. júní 1955 Forsetahjónin í opinbera heimsókn til Keflavskur KEFLAVÍK, 23. júlí. — Næst- komandi sunnudag koma forseta- hjónin í opinbera heimsókn til Keflavíkur. Hefur allmikill und- irbúningur verið undir komu þeirra og verður móttökunni í aðalatriðum hagað þannig: *K1. 1 koma forsetahjónin að bæjartakmörkunum, en þar taka á móti þeim forseti bæjarstjóm- ar, bæjarstjóri og konur þeirra. Þáðan aka forsetahjónin ásámt - iþróSiir Framh. af bl-s. 7 leikja. Hver einasti maður var ákveðinn í að sigra. Þeim óx ás- megin við velgengni í fyrstu upp- hlaupunum og máttarstólpar liðs ins voru einkum Ólafur Hannes- son, sem með hraða, góðum send- ingum og skothæfni var liðinu ómetanlegur styrkur. Hann hélt 8annarlega uppi „humör“ í fram- línunni. Þá stóð Hörður Felixson sig með ágætum. Var öruggastur Bem aöstoðarmaður vamarinnar og bægði margri hættunni frá. Vörnin var samstillt vel og eiga þóir allir heiður að:Hreiðar, Hörð uf Óskarsson og Guðbjörn og að báki þeirra var markmaður, sem sýndi ágætan leik — en átti óneit anlega nokkurri heppni að fagna í leiknum. En meginstyrkur KR- iiðsins var samheldnin og sigur- viljinn. A. St. föruneyti til heimilis bæjarfó- geta. Kl. 1.45 ganga forsetahjónin 1 skrúðgarð bæjarins, en þar fer aðalmóttökuathöfnin fram. Að henni lokinni hlýða forsetahjón- in messu. Sóknarpresturinn séra Bjöm Jónsson predikar. Eftir messu verður forsetahjónunum sýndar opinberar byggingar, svo sem barnaskólinn, gagnfræða- skólinn, sjúkrahúsið og Sund- höllin, en þar fer fram sundsýn- ing. Að því loknu skoða for- setahjónin ýmiss önnur mann- virki, svo sem hafnarmannvirki og hraðfrystihús. Kl. 5 býður bæjarstjómín for- setahjónunum ásamt gestum til kaffisamsætis í samkomuhúsi ungmennafélagsins. Um kl. 7 halda forsetahjónin heimleiðis. — Ingvar. Fædd í gær, sýnt á Húsavfk HÚSAVÍK, 23. júní: — Leikflokk ur frá Þjóðleikhúsinu sýndi hér í gærkvöldi leikritið „Fædd í gær“. Húsfyllir var og leiknum afburðavel tekið. Sýning verður aftur í kvöld. Húsvikingar fagna mjög þeirri starfsemi Þjóðleikhússins, að senda leikflokka út um land með , leikrit, og óska þess jafnframt að það verði fastur liður í starfsemi þess héðan af. — Fréttaritari. - Gnðm. Vithj. Framh. af bls. 9 ég fyrst og fremst mjög ánægju- legs samstarfs við stjórn félags- ins og starfsmenn þess alla, á sjó og landi, auk þess sem samvinna við viðskiptamenn félagsins hef- ir nær undantekningarlaust ver- ið mjög ánægjuleg, segir Guð- mundur Vilhjálmsson fram- kvæmdastjóri að lokum. ÞJÓÐNÝTT STARF Úr gluggum forstjóraskrifstof- unnar í Eimskipafélagshúsinu sést niður að Reykjavíkurhöfn, þar sem skipin koma og fara. Þar er líf, starf og annríki flesta daga ársins. Fáir menn hafa jafn mikil áhrif á það og maðurinn, sem stjórnar stærsta samgöngufyrirtæki þjóðarinnar. Hann situr í frekar litlu herbergi á annarri hæð Eimskipafélags- hússins. Á veggjum skrifstofu hans eru myndir af ,JFossunum“ og ýmsum stjórnendum og starfs mönnum félagsins. í þessu umhverfi hefur Guð- mundur Vilhjálmsson unnið mikið og þjóðnýtt starf. Hin yfirlætislausa festa hans, víð- tæk þekking á þjóðarhögum og þörfum, hafa orðið óska- barni íslendinga hóllt vegar- nesti í aldarf jórðung. S. Bj. Framh. af bls. 8 til losunar farmsins, og geta þær dælt 150 tonnum á klukkustund hvor. Áhöfn skipsins verða 16 menn, og eru allar íbúðir aftur á skip- inu, og allt eins manns klefar. M.s. Kyndill er búinn öllum fullkomnustu siglingartækjum, svo sem radar, gýró-áltavita, miðunarstöð, dýptarmæli og tal- stöð. Skipið kostaði um 7 millj. kr. Olíufélögin tvö flytja nú með skipum út um land ca 60.000 lest- ir af olíu árlega en um 130.000 lestir til landsins. Skipstjóri á hinu nýja skipi verður Pétur Guðmundsson, sem áður var á Skeljungi, en ætlunin er að selja hann úr landi á næstunni. bðkrfunarhrlngnnuin frá Sig- erþór, tlafnarstræti. — Sendir <egn póstkröfa. — Sendið ná- ‘TTesat mál. — DÁNSLEIKUR að Þórscafé í kvöld klukkan 9. HLJÓMSVEÍT Stefáns Þorleifssonar. Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7. kftnaasanfiva ■ «n ■ a■■■■ a a ■■■ a a b ■ a c b «■■■■■■■■ «**.:>■■«■■■■»■■••■■■«■ ■■■■■■■■■■ 9 •■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■as■■■■■»■■■«£? Silfurtunglið ; : 3 i l I Dansleikur í kvöld til kl. 1. HLJÓMSVEIT JOSÉ M. RIBA. Aðgöngumiðar seldir eftir klukkan 8. Silfnrtunglið. VETRARGARÐ URÍNN DANSLEIKUR í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. iuOMSVEIT Baldurs Kristjácssonai. v íi Gömlu dansarnir úd. í kvöld kl. 9. ' Hljómsveit Svavars Gests. — Dansstjóri Árni Norðfjörð. Aðgöngumiðasala frá kiukkan 8. j OPIÐ I KVOLD ADDA ÖRNÓLFSDÓTTIR syngur með hljómsveit AAGE LORANGE. • - •• • U ■*«•■ M «■■ U *■•••■••»* •«» • •■■•■■»«•■•■ ••■*■■ 3 s 1 Tónlistarfélagið jjjjj í Fél. ísL einsóngvara í Ó p e r a n | 18L, Jj| la Bohéme I H a Sýningin í kvöld fellur niður vegna lasleika. / jgSjll • * ** ,T * Næsta sýning á sunnu- | dagskvöld. . Aðgöngumiðar seldir § með forsöluverði. • Næst síðasta sinn. m 3 ■ K'NjVtt 3 Heildsölufyrirtæki vantar u Skrif stof iistúSku ,■ Þarf að kunna ensku og vélritun. — Eiginnandai umsókn ; sendist í pósthólf 985. ; ■ K. S. Í. H amhorgarúrvaíið Leika í kvöld kl. 8.30 <á grasvelli Vals að Hlíðarenda við Reykjanesbraut Sjáið þýzku snillingana iðka íþrótt sína á grasi. Móttökunefndin. PAL-RAKBLÖÐ i-jiiiíi-gsíSBBíStiitk. ai.akjrnmmtV2ixuU'‘j*)ttotiM!?U4B>&mði4eufsT - *■ ***s*?*m v> a » *r V1 « » BEZT AÐ AVGLTSA I MORGVNBLAÐim 1) —i,nvuias loringi gerir aiit, að heija íiugveiina yíir trjá-rekst með ofsaiegum gný á tré. hljótt. sem í hans valdi stendur til þess j toppana, en það mistekst. Húnog skömmu seinna verður allt I _

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.