Morgunblaðið - 24.06.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 24.06.1955, Blaðsíða 15
Föstudagur 24. júní 1955 morgvisblað.ð 15 Beykjavík — Stokkseyri * -vjs Frá Reykjavík kl. 10 árö og kl. 4. Frá Stokkseyri kl. 1 og kl. 6,30. Frá Eyrarbakka kl. 1,15 og kl. 6,45. Frá Selfossi kl. 1,45 og kl. 7,15 Frá Hveragerði kl. 2 og kl. 7,35. Sérleyfisstöð Steindórs Símar 1585 1586 KEILIR H.F. Auglýsing INNA Hreingerwinga- midsfööin 1 Sími 4932. — Ávallt vanir menn. .Fyrsta flokks vinna. Hreingerningar Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Sími 80372. Hólmhræður. Félcsgslíf Skíðadeild KK. Sjálfboðavinna við nýja skál- ann á Skálafelli er hafin. Farið verður frá Shell-portinu við Lækjargötu á laugardag kl. 3. Nefndin. Miðsumursmót 1. flokks i knattspyrnu, sem hefjaat átti á morgun, verður frestað um eina viku. Mótanefndin. KR innanféíagsmót Keppt í 100, 300 m. hlaupum og kóluvarpi i dag kl. 6 á KR vellin- um. — Mætið allir! Þjálfarinn og stjórnin. Alúðarfyllstu kveðjur með þakklæti til allra ættingja og vina fyrir vinsemd alla auðsýnda á áttræðisafmæli okkar. — Guð blessi ykkur öll. Bjarney G Eleseusdóttir, Kristjana G. Eleseusdóttir. ■ ■■■■■ ■ ■■•■■■■■■■ a arjt Hjartans þakkir sendi ég öllum, nær og íjær, sera glöddu mig með heimsóknum, blómum, gjöí'um og heilla- skeytum á sjötugsafmæli mínu 19. þ. m. Guðmundur Guðntundsson, Laugarnesveg 75. TBL SOLU ■ herpinót og hálar ■ ■ j Hvorttveggja í fullu standi. — Tiltækilegt til veiða j strax. — Nánari uppl, í síma 6500 og 6551. Nefnd sú, sem neðri deild Alþingis kaus hinn 24. marz s.l. til þess að rannsaka, að hve miklu leyti og með hvaða móti okur á fé viðgengst, ítrekar hér með fyrri tilmæli til þeirra, er hafa tekið fé að láni með okurkjörum, að þeir veiti nefndinni upplýsingar um þau viðskipti. Nefndin vekur athygli á, að í gildi eru lög nr. 73 1933, um bann við okri, dráttarvexti o. fl. og lög nr. 75 1952, um breýting á þeim lögum. Er í lögum þessum kveðið á um hámark vaxta eða annars endurgjalds fyrir lánveitingum eða umlíðun skuldar. í lögum þessum segir ennfremur: „Ef samið er um vexti eða annað endurgjald fyrir lánveitingu eða umlíðun skuldar eða drattarvexti frara yfir það, sem leyfilegt er samkvæmt lögum þessum, eru þeir samningar ógildir, og hafi slíkt verið greitt, ber skuldareiganda að endurgreiða skuldara þá fjár- hæð, sem hann hefir þannig ranglega af honum haft“, Upplýsingar má senda skriflega, með þessari áritun : Rannsóknarnefndin, Alþingi. Einnig verður nefndin til viðtals í alþingishúsinu, fyrst um sinn á föstudögum kl. 6—7 síðdegis. Raimsóknarnefndin. Skæríi litif ■ - • : ■ MARKAÐURINN | ■ Laugavegi 100 _ * iopiiMj.amjj.m • Vf 1V * ■■•!»■■■■ ■ y f *. y [ • f f Mf f j Vil kaupa land undir sumarbústað í ná- grenni Reykjavíkur. Upþl. í síma 4778 eftir kl. 3. Alveg nýti Kaldir Búðingar Karamellu, Vanille, Súkkulaði. VER2UJN ÍIMI 4205 ■«■■>•■•■•■•■■■«■■■■■■■■■•■■■■■••■•■■•■■■■••■•■•■■ •■■■■•■■«■■■■••■■•■• Ég þakka innilega öllum þeim mörgu, sem gtöddu mig á 90 ára afmæli mínu með skeytum, gjöfum, blómura og heimsóknum. — Sérstaklega þakka ég börnum mínum, tengdabörnum og barnabörnum, hvernij* þau gerðu mér daginn ógleymanlegan. Jóhanna Jónsdóttir, Garðsstöðum, Vestmannaeyjum. 41veg nýit Coctail Ber ískökur Salad Crearn 5 teg. Selleri Salt Beamaise Essens Bankes Fisksinnep hrært A.gurkur í dós og glösum Salatolía Jersey-kjólar Sumoflitir — Sumufsnið Nælon-blússur vandað úrval. MARKAÐURINN Hafnarstræti 11. •■^.•^■■■■•■■^■■■•■■■■••■■■■■■■■■■■■■•■■■■•■■■^■^■■■■■■■■■■•■■•j^ LOKAÐ ■ frá kl. 10—12, vegna jarðarfarar. ■ ■ Skrifstofuvélar m { OTTO A. MICHELSEN, Laugavegi 11. LOKAÐ í DAG ■ ■ vegna jarðarfarar Rúts Jónssonar. I 9 I AJveg nýit Þurrkað Rósenkál Blómkál Snittubaunir Gulrætur Selleri Púrrur Rauðkál Faðir minn GUÐLAUGUR SVEINSSON andaðist aðfaranótt 23. júní að St. Jósefsspítala, Hafnar- firði Jónína Guðlailgsdóttir. Jarðarför fósturmóður minnár JÓDÍSAR GUÐMUNDSDÓTTTJR fer fram frá Kálfatjarnarkirkju, laugardaginn 25. þ. m. og hefst að heimili hennar, Bakka Vatnsleysuströnd, klukkan 2 e. h. Guðbjartur Jónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.