Morgunblaðið - 24.06.1955, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 24.06.1955, Blaðsíða 16
Veðurúflií í dag: Norðan kaldi. — Víða léttskýjað. 139. tbl. — Föstudagur 24. júní 1955 Guðm. Vilhjálmsson 25 ára starfsafmæli. Sjá bls. 9. Framkvæmdir í Skálholfi munu kosfa 6,5 milljónir Kirkjan verður self á grunn gömlu krosskirkjunnar PRESTASTEFNAN hélt áfram í gær og hófst með bæn í kapellu háskólans, sem séra Þorsteinn B. Gíslason flutti. Klukkan 10 ; ttófust umræður með því, að framkvæmdastjóri Skálholtsnefndar, eéra Magnús Már Lárusson prófessor, flutti skýrslur um störf nefndarinnar. Gat hann þess, að framkvæmdir, sem nefndin fyrir- | hugaði í bráð í Skálholti, myndu kosta 6,5 millj. kr. Skýrði hann þá frá ýmsum framkvæmdum, sem nú væru hafnar í Skálholti | -og fyrirhugaðar væru á næstu árum. Kvað hann nú einráðið að jiýja kirkjan yrði Keist á grunni gömlu krosskirkjunnar, sem graf- | in hefði verið upp. Kvað hann þó nokkurn skaða að loka þessum grunni, þar sem enginn kirkjugrunn- ur í víðri veröld væri þekkt- ur, þar sem staðið hefði svo stór timburkirkja, en hún hefði verið 50 m. löng. ÞORLÁKSHVER VIRKJAÐUR Meðal annara framkvæmda, sem standa fyrir dyrum í Skál- holti er að leiða þangað heitt vatn úr Þorlákshver, sem er í Skálholtslandi. Mun þaðan fást nægjanlegt vatn til að hita upp 6taðinn allan svo og kirkjuna. Verður virkjun hversins boðin út innan skamms. Kostnaður er áætlaður um 250 þús. krónur. Þá kvað hann það mikið gleðiefni að horfur væru á að rafmagn yrði komið í Skálholtsstað um vetur- nætur, eða- ári fyrr en ætlað hafði verið. R/EKTUNARFRAIMKVÆMDIR Meðal annars sem gert er nú til að prýða staðinn eru miklar ræktunarframkvæmdir og eru horfur á að um 20 hekt. lands bætist við gamla túnið á næstu árum. NÝ HEIMREIÐ Enn má geta þess að fyrirhug- að er nú að gamli vegurinn heim að Skálholtsstað verði lagður nið- ur og liggi nýi vegurinn þannig að komið verði framan að staðn- um, en ekki að húsabaki eins og aú er. KIRKJUÞING Fyrir hádegi var lagt fram til athugunar frumv. um biskups- kosningu og urðu um það nokkr- ar umræður. Klukkan 2 síðd. liófust fundir á ný og urðu þá íramhaldsumræður um kirkju- þing fyrir þjóðkirkju íslands. <3erði prestastefnan þessa álykt- un: „Prestastefnan, haldin í Reykja vík dagana 22.—24. júní 1955 ályktar: Aff vinna aff því, aff sett verffi sem fyrst lög um kirkjuþing fyr- ir hina íslenzku þjóffkirkju. Aff lögin verði í öllum megin- atriðum samhljóffa frumvarpi því, er fyrir liggur. Aff skora á ríkisstjórnina aff flytja frumvarpiff og fá þaff af- greitt sem lög á næsta Alþingi. Aff kjósa þrjá menn til þess, ásamt biskupi aff fylgja málinu fram og vera til ráffuneytis um breytingar þær, sem ráffherra kynni aff vilja gera á frumvarp- inu.“ Þá flutti séra Ingólfur Ást- marsson, formaffur barnaheimil- isnefndar, skýrslu um störf nefnd arinnar á síffastliðnu ári UM FERMINGU Loks flutti séra Gunnar Árna- son erindi um undirbúning barna hjá presti fyrir fermingu. Urðu um það nokkrar umræður, en af- greiðslu að öðru leyti frestað þar til í dag, er fundur prestastefn- unnar hefst kl. 9,30 með morgun bæn að venju. í gærkvöldi sátu prestar boð biskupsh j ónanna. SXÁKEINVÍGID REYKJAVIK ABCDEFGB ABCDEFGB STOKKHÖLMUR 13. leikur Reykjavíkur: d6—d5!? Glæfralegur leikur, en Reyk- víkingarnir viija prófa nýjar; leiffia, í staff þess aff þræffa þunglamalega varnarleiff, meff Rf6—d7.Meff því fæst nokkuð traust staffa, en sýnu þrengri fyrir Reykjavík. Sumarhátíð Heimdallar | í Tívolí á sunnudaginn HEIMDALLUR, félag ungra sjálf •etæffismanna i Reykjavík, efnir til sumarhátíðar í Tívolí n.k. sunnudag. Er þetta í fyrsta skipti tim langt skeiff, sem félagiff gengst fyrir útiskemmtun, en starfsenii þess er mjög fjölþætt j um þessar mundir og félagslífið í blóma. SUMARSTAFIH HAFÍÐ Sumarstarf félagsins er þegar hafiff. Um hvítasunnuhelgina var farin skemmtiferff til Vest- mannaeyja, og tókst hún með á- gætum, eins og kunnugt er. Gert er ráð fyrir, aff efnt verffi til skemmtiferffa í sumar. I SUMARHÁTÍÐ í TÍVOLÍ Sumarhátíffin í Tívolí verffur hin fjölbreyttasta, söngur, upp-i lestur og önnur skemmtiatriði,' sem nánar verffur skýrt frá síff- ar. — Um kvöldiff er gert ráff fyrir, aff dans verffi stiginn í garffinum, kunnir dægurlaga- söngvarar munu syngja og önnur skemmtiatriði verða einnig þá i um kvöldið. 1 Hiff nýja olíuskip H.f. Shell og Olíuverzlunar Islands h.f., „Kyndill", er þaff hljóp af stokkununj í Hollandi s. 1. mánudag. 1 Hækkun á brauðum í GÆR ákvað innflutningsskrif- stofan nýtt hámarksverk á braúð um. Er það svo, sem hér segir, og er innifalinn söluskattur: Franskbrauð, 500 gr. .. kr. Heilhveitibrauð, 500 gr. — Vinarbrauð, pr. stk. Kringlur, pr. kg. ... Tvíbökur, pr. kg. . Hækkun á franskbrauðum og heilhveitibr. nemur 30 aurura en 5 aurum á vínarbrauði. 2,90 2,90 — 0,75 — 8,40 — 12.80 Happdræltisbílsins vltjað HAPPDRÆTTISBILL Sjálfstæff isflokksins, Ford 55, var sóttur í gær. Vinningsmiffinn var nr. 6777, og var eigandi hans bifreiffa stjóri á Borgarbílastöffinni. Kvöldfapaðnr 5. þingi sambands íslenzkra sveitafélaga slitið í gær O í.) Erlendir gesfir færðu samlökunum veglega gjöf 5. LANDSÞINGI Sambands ísl. sveitafélaga var slitið í gær, með hátíðlegri athöfn. Alls mættu á þinginu 106 manns, 90 fulltrúar, þar af 34 frá 13 kaupstöðum og 56 úr sveitum. Úr kaupstöðura mættu á þinginu 8 bæjar- og borgarstjórar, 1 borgarritari og 25 bæjarfulltrúar. Úr hreppum mættu 42 oddvitar, 2 sveitarstjórafi og 12 aðrir hreppsnefndarmenn. Auk þess sátu þingið 6 innlendifi gestir og 8 erlendir og tveir stjórnarmenn, sem ekki eru fulltrúar. Bandaríkjanna ÍSLENZK-AMERÍSKA félagið hefur ákveðið að efna til kvöld- fagnaðar í Sjálfstæðishúsinu hinn 4. júlí í tilefni af þjóðhátíð- ardegi Bandaríkjanna. Bjarni Benediktsson, ráðherra, flytur ávarp við þetta tækifæri og nokkrir þekktir listamenn munu skemmta. Eru skemmti- fundir Íslenzk-Ameríska félags- ERL. GESTIR FÆRA SAM- TÖKUNUM VEGLEGA GJÖF Erlendu gestirnir fluttu ávörp við þingslitin. Að því loknu af- hentu þeir Sambandi ísl. sveita- félaga að gjöf veglegan fundar- hamar, sem var sameiginleg gjöf frá öllum Norðurlandasam böndunum. Þakkaði formaður er- lendu gestunum hina veglegu gjöf og árnaði þeim og sambönd- um þeirra allra heilla. Þá þakkaði Gunnar Thorodd- sen fyrir hönd þingfulltrúa fund arstjórum þingsins góða fundar- stjórn, einnig fráfarandi stjórn vel unnið starf og árnaði núver- andi stjórn allra heilla. Að því loknu lék hljómsveit þjóðsöngva allra Norðurland- anna. ÞINGSLIT Þá sleit forseti þingsins, Jónas Guðmundsson, þingi. Þakkaði hann þeim tveim mönnum, sem nú hverfa úr stjórninni vel unn- in störf í þágu samtakanna, þeim ins mjög vinsælir, enda er þar Klemenzi Jónssyni fyrrverandi jafnan komið. mikið fjölmenni saman oddvita Bessastaðahrepps og Helga Hannessyni fyrrverandi -^bæjarstjóra, en þeir hafa báðir Myndin er frá fundi Sambands íslenzkra sveitafélaga í gær. — Taliff er frá vinstri: Helgi Hannesson, Jónas Guðmundsson form., Tómas Jónsson, Páll Björgvinsson, oddviti Hvolhrepps, Steindór Steindórsson menntaskólakennari, Akureyri (tveir síðasttöldu ritarar þingsins). Lengst til hægri eru tveir stjórnarmenn, Björn Finnbogason oddviti Gerðahrepps og Magnús Sveinsson oddviti Mosfellshrepps. (Ljósm. Mbl. ÓI. K. M.) verið í fulltrúaráði og stjórn sam bandsins frá upphafi M STJÓRN Ýmis mál voru tekin til með- ferðar og afgreiðslu á þinginu. Stjóm sambandsins skipa nú: Jónas Guðmundsson skrifstofu- stjóri, formaður, Tómas Jónsson, borgarritari, Reykjavík, vara- formaður, Stefán Gunnlaugsson bæjarstjóri Hafnarfirði, MagnÚ3 Sveinsson, oddviti Mosfells- hreppi, Björn Finnbogason odd- viti Gerðahreppi. Varamenn: Gunnar Thoroddsen borgarstjóri Reykjavík, Óskar Jónsson bæjafi fulltrúi Hafnarfirði, Hermann Eyjólfsson oddviti Ölfushreppi og Jón Benediktsson, hreppsnefnd- armaður Vatnsleysustrandar- hreppi. Auk þess var kosið fjöl- mennt fulltrúaráð. AFMÆLISINS MINNZT Á ÞINGVÖLLUM Fulltrúar þingsins sátu mið- degisverðarboð bæjarstjórnafi Reykjavíkur að Hótel Borg í gæfi kveldi. í dag fara þeir til Þing— valla, þar sem snæddur verður hádegisverður í boði félagsmála- ráðherra. Verður afmælis sam- takanna minnzt þar. Frá Þing- völlum verður farið að Sogsfoss- um og á heimleið komið við 1 Hveragerði. j 1 Söngkonan meiddist Sýning féll niðnr Á sýningu á óperfunni La Bohéme í fyrrakvöld, skeði það óhapp í lok annars þáttar, að Þuríður Pálsdóttir, snerist svo illa á fæti, að ná varð í lækni til þess að binda um fótinn. — Sýningin tafðist lítils háttar, en Þuríður söng áfram hlutverk sitt. Sökum þessara meiðsla verð ur sýning á óperunni að falla niður í kvöld. Næsta sýning er á sunnudagskvöld og mun það verða í næsta síðasta sinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.