Morgunblaðið - 25.06.1955, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 25.06.1955, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 25. júní 1955 j Myndin hér að ofan er frá I.andmannaJaugum og sést á henni Framh af Ma. 1 stjórn til þess eins að verða annari að bráð, þvert ofan í hátíðlega alþjóðasamninga.“ 3) Kína: Kínverska kommún- istastjórnin hefði verið for- dæmd fyrir árásina á Kóreu, hún hefði stutt að árás í Indókína og hún hefði haft í hótunum og beitt valdi á Formósasvæðinu. Siðustu ai- burðir bentu til þess að stríðshættan þarna væri i rén- un. „Við skul'im vona að svo sé“, en ekki væri hægt að líta á þessi mál með jafnaðar- geði. meSwhús F. L, en þar gistir fölkið, sem tekur þátt í förlnni inn 4) Alþjóðakommúnisminn. Hér t H mdmannalangar. (Ljósrn. Eyjólfur Halldórsson) Ferðafélagið efnir til 5 ferða um næstu helgi vcrður í Ufldmannaiaugar, Þérsmörk, Tinga- f p!liajöknif krsngym Snæfeiisjökui og gönguf. á Esju ■ IrM NÆSTU helgi efnir Ferðafélag ísiands til fimm skemmti- ' ferða. Verður farið i Landmannalaugar, bórsmörk, Tinda-' fjallajökul og kringum Snæfellsjökul. Á sunnudag verður farið I gonguferð á Esju, Verður þannig úr nógu að velja fyrir þá, sem Ityggja sér eitthvað til hreyfings um næstu helgi. Sumarstarf- <;emi F í. er nú komin í fullan gang og viðbúið að margir taki þátt í þessum fimm ferðum um næstu helgi. væri um að ræða alþjóðasam- særi, sem fæli í sér erlenda íhlutun í innanrikismál þjóða og af honum stafaði hætta fyrir frið og öryggi. Binda verður endi á þessa hættu. j 5) Vígbúnaður. Dulles rakti baráttu vestrænna þjóða fyr- ir afvopnun og minnti á and- óf Rússa og bætti við: — En Sovétríkin hafa nýlega gefið í skyn að þau myndu íhuga alvarlega íillögur, sem upp- haflega eru komnar frá öðr- um ríkjum Sameinuðu þjóð- anna. Við skulum vona að þetta leiði til raunverulegrar takmörkunar vígbúnaðar. Ðanir auglýsa íþróltamót msð Kaupmannahöfn: ÐGERT var að danskt . iþróttafélag, „Köbenhavns Atletik Forbund", héldi Jóns- messuhátíð s.l. fimmtudag Kaupmannahafnarblaðið „Dag ens Nyheder“ segir frá þessu íþróttamóti á þennan hátt m. a.: „ Það verður skemmtilegt, á því er enginn vafi. Eitt verður þar ia alveg nýít, en það er sýn- ing á islenzku þjóðaríþróttinni. glímu. íþróttagrein þessi er mjög gömul, en er iðkuð af miklum éhuga á íslandi — en aðeins þar “ Blaðið biríir ágæta gamla glímumynd frá íslandi. „tlffl fjarkian" skemmtir í Bifröst LEIKFLOKKURINN „Litli fjark *nn“, sem ferðast hefur um Vest- firði siðastliðna viku, kom til bæjarins aftur í dag, en það eru eins og kunnugt er: Höskuldur Skagfjörð leikari, Sigurður Ólafs eon söngvari. Hjálmar Gíslason gamanvísnasöngvari og Skúii Halldórsson píanóleikari. GÓBAR MÓTTÖKUR Þeir félagar létu hið bezta af ferðinni. Var þeim ailsstaðar mjög vel fagnað, og sýndu alls 9 sinnum á 7 stöðum. Seinasta sýn- ingin var á Patreksfirði í gær- kvöldí. Húsfyllir var á hverri sýningu. Rómuðu þeir mjög við- tökur Vestfirðinga, í hvivetna. Veður var hið bezta alla ferðina, sem gekk að óskum í alla staði. Í «IFRÖST I KVÖLD „Litli fjarkinn“ hefur skamma viðdvöl hér í Reykjavík í þetta skipti, aðeins þrjá tíma, þat sem ákveðm er sýning í Bifröst í jBorgarfii-ði i kvuld. En eftir það Igvfh: „Lítli fjarbírin^ sér að L>Tása mseðinní í 2—3 daga, en þá Ícj? ekki tíl setunnar þoðið, og hann heldur td NorðurlJmds, tii þfció að skemrnta fólki þár. Fyrsla landsmót > Samb.ísi. iúórasveita FYRSTA landsmót Sambands ísl. lúðrasveita verður haldið í Rvík dagana 25. og 26. júní n.k. j Þátttakendur eru: Lúðrasveit Akureyrar, * Lúðrasveit Hafnar- fjarðar, Lúðrasveit Stykkíshóims Lúðrasveit Reykjávíkur, Lúðra- sveitin Svanur og Lúðrasveit verkalýðsins. Verður leikið við Bindindis- höllina við Lækjargötu. Leikur hver lúðrasveit sér með eigin stjórnanaa og einnig allar sam- eiginlega, rúml. 100 manns, und- ir stjóin hr. Alberts Klahn. Verð ur ge.tið nánar um tíma og til- hugun i dagblöðunum og útvarpi um helgina. Á landinu eru nú starfandi 9 lúðrasveitir, 3 í Reykjavik og ein á hverjum eftirtöldum stað: Hafnarfirði, Sty.kkishólmi, ísa- firði, Akureyri, Neskaupstað og Vestmannaeyjum, og er sú 10. að byrja á Sauðárkróki, en þar hef- ir lúðrasveit starfað áður. Því miður gátu 3 lúðrasveitanna ekki tekið þátt í rnótinu að þessu sinni, vegna anna og annarra örðug- leika. Sambandið var stofnað á Jóns messunni í fyrra og er aðalmark mið þess að efia samvinnu meðal lúðrasveitanna, svo og afla nótna hljóðfæra, kennslu o. fl. og halda landsmót þegar tök eru á. Stjórn þess skipa nú: formaður Karl O. Runólfsson, tónskáld, Biarni Þóroddsson, gjaldkeri og Jón Sigurðsson, ritari. - Greinin í TIHE Framh. af bls. 1 Þá segir blaðið írá þvi að lok- um, að hópur rússneskra lista- manna komi til íslands í næsta mánuði og 3 bandarískir hljóm- listarmenn séu væntanlegir, þeir eru hinn heimsfrægi píanóleik- ari Júlíus Katchen, sópransöngv- arinn Jennie Tourel og fiðluleik- arinn Ruggiero Ricci. 17 snnámenn frá Noregi, Danmörku, Finn- landi og Svíþjóð koma hing- aó um þessa helgi og keppa hér á stærsta sundmóti sem hér hefur verið háð. Mótið verður á mánudags- og þriðjudagskvöldið og átti saia aðgöngumiða að hefjast í Sundhöllinni í dag — en sennilega munu færri kom- ast að en viija, því Sund- höilin rúmar fáa áhorfend- ur. — Meðal þeirra sem koma eru fyrrverandi heimsmethafi lÍiSfiÍS Av'á t. bringusundi, verðlaunasund- fólk frá Evrópumótinu síð- asta og fólk, sem krækt hefur í stig á Oiympíulcikum, en slíkt er ekki á færi nema of- urmenna í sundi. t | Á myndinni sézt finnskl skriðsundsmaðurinn KarrJ Káyhkö — bezti tími hans á 100 m. skriðs. er 59,8 sek. (ekki 56,8 eins og misritaðist í blaðinu í fyrradag). Hann mun væntanlega verða einm þeirra mörgu sem synda vegalengdina undir mínútu liér. j Stjórn ÍR hefur vandað sér- Mcísrthy vitdi banna Bandaríkjaforseta að iara til Genf BLAÐIÐ hefir snúið sér til Björns Jónssonar, framkv.stj. Tónlistarfélagsins, vegna niður- lags Time-greinarinnar og spurt hann, hvort rétt sé, að bandarísku listamennirnir séu væntanlegir hingað — og hvenær þa. — Sagði hann það rétt vera, að listamennirnír komi hingað, en ekki fyrr en i haust eða næsta vetur. — Júlíus Katchen átti að koma hingað í marz s.l., en veikt- ist í Lundúnum, bar sem hann var á tónlistarferð, svo að ekkert stt££"‘ «rmótTþe^‘ög”m".”a. varð ur þvi, aö hann kæmi hing- ^3^5 hingað fjórum sænskum að. Hann kemur hingað aftui a fáisíþróttamönnum, sem allir móti seint í haust eða næsta eru sænshir landsliðsmenn. Allir vetur. hafa þeir orðið sænskir meist- Jennie Tourel, sem er frönsk arar Þratt fyrir þaði að þetta söngkona. en hefir lengi dvalizt eru úrvalsnrenn og Sviar í röð í Bandaríkjunum og m. a. sungið fremstu frjálsíþróttaþjóða Ev- í Metrópólitan-óperunni í mörg ár, kemur hingað um miðjan október, eftir að hún hefir sungið á Edinborgarhátíðinni og víðar. Jeiinie Tourel er ein bezta Ijóða- söngkonan, sem nú er uppi. Þessir listamenn koma hingað á vegum Tónlistarfélagsins, en •ekki ANTA. sem um getur í Time greininni, né annarra banda- rískra aðila — Þá er einnig í ráði, hélt, Björn Jónsson áfram, að Ruggi- eró Ricci komi hingað síðast í september. Ricci er einn fremsti fiðluleikari Bandaríkjanna. — Og hvað hafið þið svo fleira á prjónunum, Björn? — Það er ekki tímabært að skýra frá því núna, en við eigum í samningum við ýmsa góða lista menn, og væntum þess að geta gert styrktarfélaga Tónlistarfé- lagsins ánægða. Frjálsíþróffir: 4 sæxsskir landsli&s- m&mm kepprs Méw Híö ÁRI.EGA frjálsíþróttamót ÍR fer fram á íþróttavellinum 26. jiiní ki. 14,30 og miðvikudaginn 29. júní kl. 20,15. Það má teljast einkenníleg tilviljun, að síðari dagur mótsins er mesti sigur- dagur ísi. iþróttamanna fyrr og síðar, en þann dag fyrir 4 áruin sigruðu ísiendingar Dani og Norðmenn í frjáisum íþróttum og Svía í kmittspyrnu. WASHINGTON, 24. júní: — Ut- anríkismálanefnd Bandaríkja- þings hefir með samhljóða at- kvæðúm fellt tillögu frá Mc Carthy þess efnls að þess skulj krafist að.Eisenhower forseti fari ékki tii Gehf, ef Sóyétríkin fall- ist ekki á að rærld verði staða lepprikjanna og hinna undirok: úðu þjóða í Austur-Evróþú, 1 í STUTTU viðtali við Morgbl. í gær, skýrði Kristinn E. Andrés- son frá því, að hann vissi ekki til þess, að von væri á rússnesk- um listamönnum hingað til lands í næsta mánuði og kvaðst allis ekki gera ráð fýrír því. Aftur á ihóti fær MÍR lisíamannahóp frá i Guðmundúr Lárusson. SovétríkjunúHi í séptémber n. ki. Tekst honum að vinna heijf og e.t.v. verður í honum frægasti C’hristensson í 100 og 200 m. bassi Rússá, Petrov. ' ' MaÚþi. rópu, þá eiga ísl. frjálsíþrótta- menn sigurvonir í flestum grein- um, sem Svíarnir keppa í. Hinir sænsku íþróttamenn erC allir frá Bromma IF — en flokk- ur ÍR fer til Svíþjóðar í sumar á vegum þess félags. Svíarnir eru Leif Christersson — 100 og 200 m hlauparar. — Beztu tímar hans í fyrra voru 10,9 Sfek. og 22,4. Lars Ylander 400 m grinda- hlaupari og 400 m hlaupari. —• Beztu tímar hans í fyrra á þeim vegalengdum voru 53,0 og 49,6. Nils Toft 800 og 1500 m hlaup- ari. Beztu tímar 1:51,6 og 3:50,0. Erik Uddebom kúluvarpari og kringlukastari. Beztu afrek 15,90 m í kúlu og 46,39 m í kringld, Hefur og kastað spjóti 59,47. < KEPPNISSKRÁIN Fyrri dag mótsins verðuí keppt í 400 m grindahlaupi, 200 m hlaupi, 800 m hlaupi, 3000 m hlaupi, 4x100 m boðhlaupi, — kringlukasti, spjótkasti, lang- stökki og stangarstökki. Seinni daginn verður keppt í 100 m hlaupi, 400 m hlaupi, 1500 m hlaupi, 5000 m hlaupi, 1000 m boðhl., kúluvarpi, sleggjukastí, hástökki og þrístökki. Alls senda 10 félög og sam- bönd 73 keppendur til mótsina og má fullyrða að allir beztu frjálsíþróttamenn landsins séu þeirra á meðal, enda aðeins þrjár vikur þar til íslendingar þreyta landskepþní vlð' Jíollendinga. Má líta á þetta mól sem nokkúrs konar úrt’Ökumót þar sem ekkjert opinbert frjálsíþróttámót jfer fram hér í Re^ykjavík fyrr jieU landskeþpni íslendinga og Hol- leridlnga. ’ ‘ ‘ i-J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.