Morgunblaðið - 25.06.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.06.1955, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Laugardogur 25. júní 1955 I Ð N 0 SKIk?AUTG€Rf> RIKISINS M.s. Herðubreið austur um land til Bakkaíjarðar hinn 30. þ. m. Tekið á móti flutn- ingi til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkui', Stöðvarf j arðar, Fáskrúðsfjarðar, Mjóaf jarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar og Bakkafjarðar á mánudag. Far- seðlar seldir á miðvikudag. Heildverzlun óskar eftir bifreiðarstjóra á sendibifreið frá 1. júlí. Enskukunnátta æskileg. Tilboð sendist blað- inu merkt: „Bílstjóri —727“, sem fyrst. Dansleikur í Iðnó í kvöld kl. 9. Jóna Gunnarsdóttir sýngur með hljómsveitinni. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá kl. 5. — Sími 3191. BÍLAR Austin 10 í fyrsta flokks ásigkomulagi og Renault StatÍQn minni gerðin, í 1. flokks ásigkomulagi til sölu og sýnis í Nýju blikksmiðj- unni, Höfðatúni G, kl. 2—6 eftir hád. Eldtraustur Peningaskápur til sölu. — Uppl. í síma 7555. STULSCA eða fullorðin kona óskast út á land. Uppl. á Hverfis- götu 70. K. R. SKEMMTUN I TÍVOLl ÍR og Kíl standa fyrir opinberri skemmtun í Tivoli í dag frá kl. 2 e. h. til kl. 2 e. m. Skemmfiatnöi meöal annars: 1. PADDY — heimsfrægur listamaður. 2. CROSSINI — gerir allt sem hægt er að gera og meira til. 3. BAIiDUR OG KONNI — frægir íslendingar. ENNFREMUR: Stórkostlegustu hljómleikar ársins um kvöldið: 120 manna lúðrasveit leikur undir stjórn Alberts Klahn (landslið). r~ KEPPNI í KNATTSPYRNU: Stúlkur úr ÍR og KR keppa MARKMENN verða formenn félaganna: Jakob Hafstein og Erlendur Pétursson Sérstæðasta knattspyrnukeppni aldarinnar. Kynnir: Erlendur Ó. Pétursson. Dansað á palli til klukkan 2 eftir miðnætti. * I dag og í kvöld fjölmenna Reykvikingar í Tívolí í. R. o g K. R. i»ln» aamatmm m mmmmm~maaamamMtt»mammisaummm mmmmmmmm ■■■ miai%i Afgreiðslustúlka ósk&st í sérverzlun í miðbænum. Meðmæli óskast. Tilboð merkt: Blóm —730, leggist inn á afgreiðslu * blaðsins fyrir miðvikudag 29. júní. í í j \ JárnsmiBir Nokkrir járnsmiðir og rafsuðumenn óskast nú þegar. Bezt eð euglýse í Morgunbleðinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.