Morgunblaðið - 25.06.1955, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 25.06.1955, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 25. júní 1955 Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vigur. Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanlands. í lausasölu 1 krónu eintakið. Islendingarnir gróðurselfu 40 þús. frjáplönlur í Horegi Sag! Irá för skógrækfarfóiksins. F{ Jákvæð iramkvæmdastefna eða smásálarlegt nudd og nöldnr um. Kommúnistar höfðu ákveðið að koma nýrri dýrtíðarskriðu á stað og skapa þjóðinni og ríkis- stjórninni þarmeð vandræði og tjón. Varla samstarfshæfur Loks gerast þau undur, að þeg- ar forsætisráðherra landsins held ÞAÐ er ómaksins vert að athuga lítillega, um hvað stjórnmála baráttan snýst í íslenzkum blöð- um um þessar mundir. Af hálfu málgagna Sjálfstæð- is flokksins er fyrst og fremst lögð áherzla á undandráttarlausa framkvæmd hinnar stórhuga framkvæmdastefnu, sem núver- andi ríkisstjórn markaði eftir síðustu kosningar. Sjálfstæðis- ur ágæta ræðu á sjálfan þjóðhá- mönnum er það mikið áhugamál, tíðardaginn, þar sem minnzt er í að staðið verði við þau loforð, sem ríkisstjórnin gaf við valda- töku sína. Er þar fvrst og fremst um að ræða rafvæðingu landsins, umbætur í húsnæðismálum og senn frelsisbaráttunnar og þjóðin vöruð við gáleysi í efnahagsmál- um, þá fekur Tíminn sig til og hellir sér yfir hann með dólgs- legustu fúkyrðum fyrir ræðu eflingu atvinnuveganna til lands hans. Fjölda Framsóknarmanna og sjavar. Öll eru þessi mál mikil hags munamál almennings í land- inu. f sveitunum er beðið eftir raforkunni af mikilli óþreyju hefur áreiðanlega ofboðið þessi málflutningur málgagns síns. Sannleikurinn er sá, að Tím- inn er að gera flokk sinn að al- Aðalframleiðsla bændanna eru jarðarber, enda er þetta fylki al- þekkt í Noregi fyrir jarðaberja- framleiðslu. Voru víðast á bæj- unum tveir íslendingar. Var Tryggvi Sigtryggsson bóndi fyr- irliði. Kvaðst hann hafa haft mikla ánægju af að kynnast hinu góða bændafólki í þessari sveit og búskaparháttum. Þar gefur 1/10 hektari lands af jarðar- berjum álíka mikinn arð og 3—4 ÖR ÍSLENZKA skógræktar- SKÓGUR í 300 M HÆÐ mjólkurkýr. Bændur nytja skóg- fólksins til Noregs tókst í | í Ogndal var unnið að skóg- inn að mestu fyrir sjálfa sig. alla staði mjög vel. — í hópnum rækt uppi á hálendinu, í 300 m Villtur skógur þar er aðallega voru alls 52 undir fararstjórn hæð. Þar var gróðursett greni. birki, en íslendingarnir gróður- í Ármanns Dalmannssonar og Erfitt er þar að vinna við gróð- settu þar um 22 þús. greni- gróðursetti hópurinn um 40,000 ursetningu, þykkt mosateppi yfir plöntur. trjáplöntur norður við Þránd- öllu, en undir lítill jarðvegur. Þar lauk gróðursetningarstarf- heimsfjörð. jFólkið hafðist við í nærliggjandi inu einnig á mánudaginn og j í gærmorgun átti fararstjórinn gistihúsi og í skógarmannaskála. mættust hóparnir tveir aftur í tal við blaðamenn um Noregs- Ogndalur er á svipuðu breidd- bænum Stenkjær, sem hart varð förina. Héðan fór hópurinn hinn arstigi og Akureyri. Þar voraði úti í styrjöldinni. Þar er skóg- 10. júní og var nákvæmlega hálf- seint, sem og reyndar annars- ræktarskóli, sem íslendingarnir an mánuð í förinni, en hann staðar í Noregi í vor. Var hóp- kom heim flugleiðis í fyrrakvöld. urinn við skóggræðslu fram á Munu þátttakendur lengi minn- mánudaginn. ast þessarar farar og kynna af frændþjóð vorri. j HJÁ BÆNDUM f ! Þegar komið var til Þránd- LENSVÍK heims fór 26 manna hópur norð- | í Lensvík við Þrándheims- ur í Ogndal, sem er norðarlega fjörð voru íslendingarnir á hóf, þar sem margt manna var í Þrændalögum, en annar jafn-' sveitabýlum, en þar er nokkur og var þetta hinn skemmtileg- stór hópur fór til Lensvíkur. Ibyggð og íbúar taldir um 1100. asti mannfagnaður. í flugvélinni á leiðinni heim er samferðafólk mitt renndi huganum til baka, sagði Ármann, bar öllum saman um að þessi skógræktarför til Noregs hefði verið sérlega ánægjuleg, og öll- um fannst tíminn hafa liðið ó- trúlega fljótt. Þátttakendur voru frá nær öll- um héraðsskógræktarfélögum landsins og var Jóhann Árnason skoðuðu. Frá mánudegi og þar til farið var heim á fimmtudag- inn, var timinn notaður til þess ' að ferðast um nærliggjandi i byggðir. Á miðvikudaginn hélt 1 fylkisstjórinn í Þrándheimi, Ivar Skjánes, íslendingunum kveðju- Uíd andí ihriiar: H geru viðundri, sem varla verður .......... * . .. .* sagt að hægt sé að starfa með að og fjolmorg byggðarlog við hinum þýðingarmestu m41um. sjavarsiðunabuaviðtilfmnan Einn daginn heldur þetta rá8. reikula blað því fram, að „spreng ing Morgunblaðshallarinnar" sé ... ... .......„ „eina lausnin". Hinn daginn seg- logum landsins er bryn þorf það> ag > úr því gem komið er« husnæðisumbota. Folk byr megi hún > standa þar sem hún er“! Einn daginn krefst blaðið sam- vinnu við kommúnista um stjórn legan rafmagnsskort og rán- dýrt verð á þeirri orku, sem þau hafa. í flestum byggðar- ennþá í ófullkomnu og jafn- vel heilsuspillandi húsnæði og ungt fólk getur ekki stofnað heimili vegna þess, að engar landsins Hinn daginn kveður íbúðir eru til fyrir það. Um atvinnumálin er það það þá ekki samstarfshæfa. að Þannig mótast allur málflutn- segja, að ýmsa landshluta skort- ingur aðalmálgagns Framsóknar ir verulega atvinnutæki til þess flokksins af neikvæðu nuddi og að geta fullnægt atvinnuþörf nöldri. Svívirðingar um sam- íbúa sinna allt árið Fjöldi fólks starfsflokkinn skipa þó jafnan verður árlega að fara á milli öndvegi. Það bregst varla. landshluta til þess að afla sér at- vinnu og lífsframfæris fyrir fjöl- skyldur sínar. | Sjálfstæðismenn miða því alla baráttu sína um þessar mundir við það, að framkvæma hina já- kvæðu uppbyggingarstefnu, sem núverandi ríkisstjórn undir for- Hin ,,konunglega“ stjórnarandstaða 17. júní austur í sveitum RÓLFUR hefir skrifað mér á þessa leið: „Velvakandi góður! Það vildi svo til, að ég var staddur austur í sveitum s.l. 17. júní á þjóðhátíðardaginn. — Ég hlakkaði til að sjá, hvernig þjóð- hátíðin væri haldin hátíðleg til sveita, þar eð ég hefi ekki átt þess kost áður. — En það varð heldur lítið um hátíðahöldin — allt fólkið bókstaflega, þyrptist burt úr sveitini, til Reykjavíkur var mér sagt. Eftir sátu aðeins börn og gamalmenni, sem ekki þóttu ferðafær. Á fáu var hægt að merkja, að hátíðisdagur væri, í mesta lagi að hræðurnar, sem eftir voru heima klæddu sig í sunnudagafötin. — Mér fannst þetta óeðlilegt og leiðinlegt. Ég hefði fastlega búizt við að sveita- fólkið setti sitt stolt í að halda myndarlega hátíð heima í sinni sveit í stað þess að flýja í grúa þéttbýlisins. urstræti eða á Arnarhóli. — Fyrr má nú gagn gera! — Mér fannst líka hálf ömurlegt til þess að hugsa, að hlaupið skyldi svona frá börnunum og ekkert gert til bóndi á Svalbarðsströnd, aldurs- að gera þeim daginn hátíðlegan, því að hverjum fremur er ein- mitt börnunum eigum við að inn ræta virðingu og ást á þjóðhátíð- ardeginum? — Með þökk fyrir birtinguna. — Hrólfur“. i Gérard Philippe í Aþenu. FRÖNSKU blaði sá ég fyrir skömmu samtal við leikarann forseti hópsins 67 ára. — Unga fólkið var þó í miklum meiri- hluta. — Þetta var skemmtilegt sam- ferðafólk, sagði Ármann, og aldrei bar á skugga í öllu ferða- laginu, þó munu fæstir fyrr hafa sézt, en er þeir stóðu á Reykja- víkurflugvelli morguninn sem við héldum til Noregs. — o O o — í nafni skógræktarfólksins 1 Fólksfjöldi og félagsþroski. ÓLKSFÆÐINNI í sveitum er jafnan borið við, þegar kvart Það sætir að sjálfsögðu miklu minni furðu þótt stjórnarand- staðan beini skeytum sínum að- . , . „ sæti Ólafs Thors, markaði ser að .t 11 ega að forystuflokki ríkis- ! að er yfir hinu daufa felags- og loknum síðustu kosningum. stjórnarinnar. En ekki verður skemmtanalífi í sveitunum, sem annað sagt, en að málafylgja á sinn drjúga þátt í að fæla það- Þáttur Framsóknar hennar sé mjög máttvana. Er an allt ungt fólk. — En sannleik- Máhrerfca- og iisf munasýning það líka frekar eðlilegt þegar at- Framsóknarflokkurinn tekur hugaðar eru heimilisástæður eins og kunnugt er þátt í núver- hinna sósíalísku flokka. andi ríkisstjórn og leggur mikið Kommúnistar urðu fyrir mikl- kapp á að eigna sér framkvæmd- um álitshnekki fyrir hið lang- ir hennar. En svo einkennilega vinna verkfall, sem þeir ginntu vill samt til, að svo að segja all- mikinn fjölda fólks út í á s.l. ur málflutningur blaðs hennar vetri. Óstjórn þeirra í KRON snýst um það, að svívirða Sjálf- hefur einnig rýrt traust þeirra stæðisflokkinn. Tiltölulega litlu verulega. Er óhætt að fullyrða, af rúmi Tímans er varið til þess að þeir hafi aldrei verið eins að skrifa um hin miklu hagsmuna veikir hér í Reykjavík s.l. 13 ár mál alþjóðar, sem ríkisstjórnin 0g einmitt nú. er mynduð um. Hitt er talið miklu mikilvægara, að reyna að telja þjóðinni trú um, að for- ystuflokkur ríkisstjórnarinnar sé bófaflokkur, sem helzt megi líkja við ofbeldislýð í Suður-Ameríku!! Svo lanrt hefur Tíminn geng-ið í ofstæki sínu gagn- vart samstarfsflokki sínum, að , hann hefur nýlega varpað fram þeirri tiilögu að Innan Alþýðuflokksins log- ar allt í sundrungu og flokka- dráttum. Er flokkurinn marg- klofinn og er ekki séð fyrir endann á átökunum innan hans. Hafa ólukkufuglar hans valdið honum miklu tjóni og veikt aðstöðu bans á marga lund. urinn er sá, að þróttur félagslífs- ins er ekki einungis komin undir fólksfjöldanum, heldur öllu frem- ur félagsþroska og samtakavilja fólksins. — í héraði, þar sem ég þekki vel til og er miklum mun fólksfærra heldur en sveitirnar þarna fyrir austan — og miklu erfiðara er þar um samgöngur allar — hefir 17. júní jafnan verið haldinn hátíðlegur, síðan hann varð þjóðhátíðardagur, með almennri héraðssamkomu, sem hinir ýmsu hreppar hafa staðið að sameiginlega. Hvergi betri skilyrði, ÞAÐ er einmitt þetta, sem ég vildi vekja athygli á: í fyrsta lagi: finnst ekki mönnum, að tími sé til kominn til, að 17. júní sé lögskipaður almennur frídagur og hátíðisdagur. — Það er hann Yfirleitt má segja að málflutn-1 ekki enn, og finnst mörgum harla „sprengja Morgunblaðshöll- ingur hinna sósíalisku flokka einkennilegt. Og svo í öðru lagi: ina“, til þess að hindra Sjálf- mótist mjög af óttanum við vax- I væri ekki vel til fallið að setja stæðisflokkinn í að geta túlk- andi fylgi Sjálfstæðisflokksins. um leið hógvært lagafyrirmæli að málstað sinn. I Allt gerir þetta málafylgju ! um það, að hver þrjú sveitarfé- Það er einnig athyglisvert, að vinstri flokkanna glundroða- ] lög eða fleiri sameinuðust um að meðan á hinu pólitíska verkfalli, kennda og reikula, neikvæða og gangast fyrir þjóðhátíðarhöldum sem kommúnistar efndu til í vet- hugsjónavana. jhinn 17. júní. — Hvergi eru í ur stóð, hreyfði Tíminn varla legg né lið gegn kommúnisturn og fylgiliði þeirra. Var það þó al- þjóð ljóst, að verkfallinu var fyrst og fremst stefnt gegn stefnu ríkisstjórnarinnar í efnahagsmál- Sjálfstæðismenn berjast ( rauninni skemmtilegri skilyrði til hinsvegar hinni jákvæðu bar- að halda þennan dag hátíðlegan áttu fyrir uppbyggingu lands- ( heldur en við sjálfan barm fóst- ins, fyrir framförum og um- urjarðarinnar í miðjum blóma bótum, jafnvægi og öryggi í vorsins — jafnvel þótt fólkið sé efnahagsmálum þjóðarinnar. ekki alveg eins margt og í Aust- góðkunna Gérard Philippe, sem þessari þriðju skógræktarför, margir íslenzkir kvikmyndagest- kvaðst Ármann vilja biðja blöð- ir kannast við úr myndum, sem in að flytja Norðmönnum kveðj- hér hafa verið sýndar. — „Hjarta ur þess og þakkir fyrir ógleym- knúsarinn" er hann stundum 1 anlegar samverustundir og góð kallaður — og óhætt mun að kynni. segja, að fáir núlifandi kvik- myndaleikarar njóta óskiptari kvenhylli en þessi laglegi og ítur vaxni Frakki. — En það er nú önnur saga. Gérard Philippe var fyrir skömmu staddur í Aþenu, í leik- flokki Jean Villar, sem þekktur er af miklum ágætum. Villar engu síður en Gérard, var mjög svo hrifinn af komunni til Aþenu. Mismunandi skapgerð. AÐSPURÐUR um móttökur af hendi leikhúsgesta svaraði hann eitthvað á þessa leið: „Sei, : sei, jú viðtökurnar voru hreint afbragð, en mikill er munurinn á, hvernig þeir þarna suðurfrá láta í ljós hrifningu sína og svo hinsvegar Norður-Evrópubúar. í Berlín t. d. sátu áhorfendur og hlustuðu í algerri þögn — eins og heillaðir og án þess að láta nokkur geðbrigði í ljós meðan á sýningunni stóð. — En að henni lokinni stóðu fagnaðarlætin yfir óslitið í heilar 29 mínútur! — Eftir því sem nær dró Miðjarðar hafinu varð hrifningin taumlaus- ari — og örari — hún gekk yfir Selárdal í Arnarfirði, málverka- í öldum, sem stigu og féllu með og listmunasýningu í Miðbæjar- í DAG opnar Samúel Jónsson frá stuttu millibili. barnaskólanum. Á sýningu þess- Skapgerðarmismunur norræna | ari verða málverk frá Vestfjörð- mannsins og hins suðræna kom, um og víðar að af landinu. Allt fannst okkur, greinilega og skemmtilega fram í þessari mis- munandi framkomu leikhúsgest- anna: Annars vegar hinn öri — og skammvini funi suðursins, hins hinsvegar staðfesta og var- anleiki hinna norðlægari þjóða“. — Já, af ýmsu má marka hlut- ina. Merklð, sem klæðir lanðið. olíumálverk. Þetta er í þriðja skiptið, sem Samúel opnar málverkasýningu. Fyrstu sýninguna hélt hann 1933, aðra 1954. Yfir 20 málverk seld- ust á síðustu sýningu hans og þrír listmunir. Samúel er 70 ára að aldri, en hefur stundað málaralist og list- munagetð allt frá barnæsku, þótt hann haíi ekki fyrr en þetta hald ið öpinberar sýningar á verkum sínum. Myndir hans hafa fengið góða dóma og mun marga fýsa að heimsækja sýningu hans að þessu sinni. ,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.