Morgunblaðið - 25.06.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 25.06.1955, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLABIÐ Laugardagur 25. júní 1955 - Grein Á. G. E. l'rarnn. at' bls. 9 Landsmót bænda samþykkti einróma og þakkaðl stjórn Bænda félagsins aðgerðirnar að hafa sagt upp samnignum við ríkis- stjómina. Vér stöndum sem einn maður að því að Trefjast bættra kjara, segja bændurnir. Vér er- um viðbúnir að hella injólkinni niður í nokkrar vikur. ef þess þarf með, en vér vonum að til sliks komi ekki, vér vonum að ríkisstjómin gangi til samninga. Landbúnaðarráðherrann mætti á landsmótinu, hann lét svo um mælt, að hann mvndi gera það sem í hans valdi stæði til þess að leysa flækjuna, en það sem mér' þótti athyglisverðast af því sem ráðherrann sagði, var á þessa leið: Það verður að vinna j að þvi að losa búnaðarmálin við flækjur stjórnmálanna og stjórn- málaflokkanna, það verður að hefja þau mál yfir stjórnmála- hrÍKið, sem nú flækist fyrir fót þeirra, sem fást við búnaðarmál- in og hindrar heilbrigða þróun þeirra mála bændastéttinni og þjóðinni allri, til heilla og ham- ingju. Mér varð hugsað heim, og til búnaðarmál&nna á íslandi! Bún- aðarmálin ieist úr viðjum stjóm- málanna! Hver er svo bjartsýnn að láta sér slíkt til hugar koma? En hver væri eigi þörf þess á veru landi íslandi? v Stafangri, 20. júní 1955. Leikiélagíð hæitir íbili SÝNINGUM er nú senn lokið hjá Leikfélagi Reykjavíkur á þessu leikári. Hafa verið hafðar 105 sýningar á leikáidnu og verður 106. sýningin og hin síðasta á sunnudagskvöldið kemur. Er það skopleikurinn „Inn og út um gluggann" sem þá verður sýnd- ur í 9. sinn, en aðsókn að leikn- um hefur verið góð og hafa um 1700 manns séð leikinn. Önnur leikrit, sem L. R. hefur sýnt í vetur eru þessi: „Erfing- inn“ með 18 sýningar, „Nói“ með 15 sýningar, „Gimbill“ með 4 sýningar, „Kvennamál kölska” með 9 sýningar og „Frænka Charleys* með 51 sýningu. Skopleikurinn „Inn og út um gluggann“ var sýndur á sunnu- dagskvöldið var fyrir troðfullu húsi áhorfenda, og var endur- tekinn á miðvikudagskvöldið, en sýningin á sunnudaginn kemur verður síðasta leiksýning á vor- inu, því að aðalfundur félagsins hefur verið boðaður föstudaginn 1. júlí. BEZT AÐ AVCLÝS4 t MORGVNBL.4ÐUSV i • Frystihúsið Kirkjusanclur ■ UAIM8LEIKUR ; í litla salnum í Þórscafé í kvöld kl. 9. m Aðgöngumiðar seldir við innganginn. 5 NF.FNDIN Þjórsármótið ■ 3 » s i í 1 i fslamlsbanki.............. Framh. af bls. 9 útflutningsvaranna og koma þéim í verð“. Staðreyndirnar eru ’ sj&lfsagt réttar, svo langt sem þær ná, en um matið er ég á öðru j míili. Ég tel rangt að vitna í atvinnu- lífið, sem orsök gjaldeyrisskorts- ins. Því hefir fleygt fram, bæði framleiðslu og útflutningi, að ó- töldu gullregni stríðsáranna. Or- sökina tel ég fyrst og fremst það ólánsskref, sem tekið var 1927 með endurreisn íslandsbankafyr- irkomulagsins í Landsbankanum, þrátt fyrir fengna reynslu, og svo vanrækslu síðan, þar sem engin er peningamálalöggjöfin. Erfið- likarnir stafa meðfram af því að það vantar raunhæfa peninga- pólitík og tæki til að framkvæma hana. | A£ ummælum Jóns er helzt að sjá að það hafi aldrei hvarflað að forráðamönnum Landsbank- ans að neitt væri hægt að gera tij þess að koma í veg fyrir að faíra þýrfti hinar erfiðu göngur árlega til þess að fá bráðabirgða- : l&u Dugnaðurinn hrökk til þess að koma íslandsbanka á kné. En það skorti skilning og skapandi mátt til þess að setja betra í síað in»; Þegar svo erfiðleikarnir komu komu að nýju, þá voru þeir orðnir „atvinnulífinu“ að kenna, að þeirra skoðun. Það rættist því j á þessum mönnum sem öðrum að j heiðarlegur maður er bandingi i sinoar sannfæringar, hvort sem j hún er byggð á miklum eða litl- 1 vm skilningi. Ilíll fil sölu 5 manna bíll í 1. flokks lagi til sölu og sýnis, Aðalstræti 9 í dag. TIL LESGU 2 hejborgi og eldhús í t kjallara. Fyrirframgreiðsla í 2 ár. íbúðin getur orðið " til eftir IV2—2 mán. Aðeins reglufólk kemur til greina. Tilboð sendist Mbl. fyrir þriðjudagskvöld, merkt: (^.Smáíbúðahverfi — 420“. Gömlu dansarnir að Þórscafé í kvöld klukkan 9. J. H. kvintettinn leikur. — Númi Þorbergsson stjórnar. Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7. Ferðir verða fra Bifreiðastoð íslands 1 Kvöld kl. 19 og ! ■ á morgun (sunnudag) kl. 13. j Arni K. Jónsson. j SELFOSSBIO SELFOSSBIO DANSLEIEÐB í kvöld kl. 9. • HLJÓMSVEIT Hauks Sveinhjarnarsonar, • SÖNGVARI: Inga Jónasar. DAIMSLEIKUR að Hlégarði í kvöld. — Ferð frá Ferðaskrifstofunni kl. 21. Ungmennasamband Kjalarnesþíngs SELFOSSBIO SELFOSSBIO Udplantningstur til Heiðmörk foretages i dag. Mödested Hverfisg. 29 lsl. 2 E.m. Der forventes talig Deltagelse af Medlemmer með Bekendte. Det Danskc Selskab. ■ . : Sumarhátíð Heimdallar í Tívolí Sunnudaginn 26. /úní 1955 Skemmtigarðurinn opinn frá kl. 2 e.h. til kl. I e.m. Fjölbreytt skemmtiatriði m. a. kl. 4 1. Samkoman sett 2. Einsöngur: Kristinn Hallsson, öperusöngvari 3. Ræða. Þorvaldur Garðar Kristjánsson, form. Heimdallar. 4. Tvísöngur: Magnús Jónsson og Þuríður Pálsdóttir óperusöngvarar. 5. Upplestur: Ævar R. Kvaran leikari 6. Einsöngur: Magnús Jónsson 7. Einsöngur: Þuríður Pálsdóttir 8. Töframaðurinn Crossini Hlé klukkan 7—8 Kl. 9: 1. Töfrabrögð: Baldur Georgs ' 2. Skopþáttur: Greisen 3. Búktal: Baldur og Konni 4. Kylfukast: Paddy 5 Töframaðurinn Crossini 6. Dægurlagasöngur með undirleik 5 manna hljóm- sveitar 7. Dans á palli Ferðir verða frá Búnaðarfélagshúsinu (S V R) — Ókeypis dans á pallinum til kl. 1. Aðgangur ókeypis fyrir börn og kr. 10,00 fyrir fullorðna. 5 manna hljómsveit. HEIMDALLIIR Mf \ R K T* « •" m i jm ■ 'W ' • iSti WÍLL, 1 PQOM SED MAJO 3 , ÚiWTOK' ro OáS-pOY MY CHUTE TO MAKE THIS EXPERIMENT CN THE LEVEL ...SO I'LL HAVE TO BUILD A FIBEÍ "S -N. fs LET'S SEE, NOW...I HAVEN'T ANY MATCHES - SO I'LL HAVE TO FIND A PlECE OF FLINT AND A V/HITE-FOOT5 NEST/ Manv MILES AMAV MAJOR j NEWTON, THE ONLY MAN ( WHO COULD RESCUE -CaRK ,IN CASE OF EMERSENCY, HAS SEEN KILLED IN A PLANE CRASH 1) — i oiaijarJægð frá Markúsi THIS ISN'T GOINS TO BE TDO BAD...MAJOR NE7/TON V/ILL FLY OVER ME CNCE A WEEK, AND IF I REALLY Nr~D HELP, IT'LL BE EASY4 O BRING HIM IN/ ti Jj flugvél hans hrapar. En hann er eini maðurinn, sem veit um Markús og ætlaði m. a. að veita honum aðstoð ef með þyrfti. 2) — Jæja, þá er bezt að eyði- leggja fallhlífina, eins og ég lof- aði Nikulási. Já, en þá ýérð ég að kveikja eld. 3J — og vegna pess að ég hei engar eldspýtur, verð ég að kveikja hann með tVeímur tipnu steinum. eKKi svo afleitt. Nikulás foringi mun fljúgá hér yfir vikulega, — ög ef eitthvað alvarlegt hendir mig, þá geri ég honum auðvitað aðvart.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.