Morgunblaðið - 26.06.1955, Page 1

Morgunblaðið - 26.06.1955, Page 1
16 síður og Lesbók SKOúARNIR MUNU SKAPA ÞJOÐINNI AUKNA VELSÆLD OG LlFSÞÆGINDI Rauðgreni í Mörkinni í Hailormsstaðaskógi. Trén eru vaxin upp af fræjum sem sáð var 1909. Hæstu trén eru nú 8 metra. Ikógræktarlélag íslaids 25 dra r Arekstur í lofti LUNDÚNUM, 25. júní: — Til áreksturs hefir komið yfir Beh- ringssundi milli bandarískrar og rússneskrar flugvélar. Neyddi rússneska vélin þá bandarísku til nauðlendingar á bandarísku landssvæði. Áhöfn sakaði ekki. Dulles kvartaði við Molotov yfir atvik- inu og kvaðst Molotov skyldi rannsaka málið. — Reuter. Um friðinn SAN FRANSISCO, 25. júní: — Leiðtogar veraldarinnar ræddu heimsmálin hér í dag í tilefni af afmæli S.Þ. Er þetta síðasti dag- ur ráðstefnunnar. Dulles sagði, að þjóðir heims yrðu að gera allt sem þær gætu til þess að jafna deilumál sín friðsamlega og banna ætti alla neðanjarðarstarf- ! semi og styrjaldaráróður. Tru- man kvað S.Þ. einu von mann- kynsins og Pearson, utanríkis- ráðherra Kanada kvað stofnun- ina eina geta mætt árgali atom- aldar. — Reuter. Njósnarar HELSINGFORS — Komið er nýtt njósnamál á döfina í Finn- landi. Er það í Kuusamo landa- i mærahéraðinu. Yfirvöldin vilja Úr ræðn Valtýs Stefánssouar T ÁR er Skógræktarfélag íslands 25 ára. Það var stofnað * á Þingvöllum alþingishátíðarárið. Afmælisins var minnzt í gær að Þingvöllum, en þar var þá jafnframt haldinn aðal- fundur Skógræktarfélags íslands. Hér fara á eftir kafiar úr ræðu, sem formaður félagsins Valtýr Stefánsson flutti á fundinum. Þegar Hákon Bjarnason skóg-' ræktarstjóri hafði komizt að þeirri niðurstöðu að hentugast1 væri fyrir íslenzka skógrækt að hér yrðu ræktuð barrtré og á þau yrði lögð áherzla í fram- tíðinni, þá gengur hann rakleitt J að því, hvernig barrtrjáræktun- inni sé hagað annars staðar í heiminum hvernig hann geti afl- að sér hentugasta trjáfræsins og hvemig barrtrjáaræktuninni vegnar í líkum skilyrðum og hér. til lærdóms fyrir íslenzka skóg- rækt. í þessum eðlilegu hugleiðing- um sínum komst Hákon að þeirri niðurstöðu að þegar gróð- urbeiti norður-hnattarins eru at- huguð í heild og þau eru fram-1 lengd heimsálfanna á milli þá ( kemur sú staðreynd í Ijós semj óneitanlega er til hagsbóta fyrir okkur íslendinga að ef barr- skógabeltið er framlengt um þvert Atlantshaf þá lendir okk- ar land norðarlega í þessu belti. svo öll trú eða vantrú á að á því verði einhver vandkvæði að rækta hér barrtré í landinu er um leið úr sögunni fyrir fullt og allt. ræktin í landinu er komin á öruggan rekspöl, uppeldi trjá- plantanna er orðin trygg frá ári til árs i gróðrarsiöðvum lands- ins og almenningur hefur öðlast fullvissu um þjóðarnauðsyn skóg- ræktarinnar, þá verða allar fram farir auðveldari en verið hafa á undanförnum árum. Þá vita menn að tekjur þjóðarinnar af skógrækt eru eins öruggar og þær væru gulli tryggðar. Nú eigum við allmiklar ný- græður í uppeldi víðsvegar um land, sem bíða eftir því á rót sinni að þroskast og dafna. Við getum búist við bví, að ýms ó- höpp kunni að koma fyrir í skóg- ræktinni á komandi áratugum, en af þeim öllum á að vera hægt að læra að forðast mistökin. Á tiltölulega skömmum tíma hefur íslenzkum almenningi lærzt að nauðsyn ber til að fylgja skógræktinni fram til sigurs, svo íslendingar megi vænta þess að njóta allra þeirra tekna og lífs- þæginda, sem skógarnir veita þjóðinni í framtíðinni. ÁLEIÐIS TIL SJÁLFS- BJARGAR Helmingur Stokkhólms- lögreglunnar sjúkur Mun Jíjást af skrópasótt hinna fjölmörgu og grunsamlegu veikindatilfella innan Stokk- hólms lögreglunnar. BARRTRÉ EIGA HÉR HEIMA Um þetta þarf ekki lengur að deila. Með núverandi loftslagi á íslandi eiga barrtré hér heima og geta komandi kynslóðir hag- nýtt sér þá staðreynd eftir því sem fslendingar hafa vit og dugnað til. Öll skógrækt er tímafrek. Það er ekkert áhlaupaverk að rækta gagnviðarskóga, en þegar skóg- í riti skógræktarinnar, sem ég gat um áðan og fjallar um rækt- un barrskóga segir m. a.: Sam- kvæmt upplýsingum FAO og annarra er nú árlega höggvinn um þriðjungi meiri viður í barr- skógum heims, en vextmum nem ur. Jafnframt þessu eru margar nýjar og áður óþekktar iðnaðar- vörur gerðar úr barrviði. Af þessum ástæðum er fyrirsjáan- Framh. á bls. 2 Stokkhólmi, 26. júní. Frá Reuter NTB ■Á Til vandræða horfir nú í höf- uðborg Svíþjóðar sökum þess, að nær lielming lögregluþjón- anna hefir vantað í vinnuna und- anfarið og hafa þeir borið við veikindum. Fjarskiptadeild lög- reglunnar er þar að auki gjör- samlega óstarfhæf af sömu ástæðu og hefir orðið að leggja flestum útvarpsbifreiðum lög- reglunnar í bili. Á „Aftonbladet“ segir, að ástæð- an til þessara veikinda sé, að með þessu háttarlagi vilji lög- regluþjónarnir knýja fram kaup- hækkun, sem mjög hefir dregizt á langinn. -A í fyrradag var sænska ríkis- stjórnin kvödd saman til skyndifundar um málið og var það þar ítarlega reyfað. Var þar m. a. rætt um að fá innanríkis- ráðherranum vald til að kveða varalögregíluna á vettvang. 60 leynilögregluþjónar, 30 frá Stokk hólmslögreglunni og 30 frá af- brotadeild ríkislögreglunnar, voru skipaðir í gær til að gegna götuþjónustu. Var til fundar rík- isstjórnarinnar kvatt í slíkum flýti að þyrilvængja var send til að ná í tvo ráðherrana, Lange og Nilson, sem dvöldust í leyfi fyrir utan bæinn. Á í tilkynningu ríkisstjórnarinn- ar segir, að um 450 lögreglu- þjónar hafi boðað veikindafor- föll, og hefði ríkislögreglan því verið kvödd á Vettvang og liðs- afli frá ýmsum sveitabæjum Jafnframt gaf stjórnin út skipun um að ströng rannsókn verði framkvæmd á orsökunum til Þeir héldu lieim iir f angabúðunum VÍN, 25. júní: — Komnir eru 186 stríðsfangar til Austurríkis úr rússneskum fangabúðum. Komu þeir með rússneskri lest hingað til borgarinnar. Raab kanzlari og aðrir merkismenn tóku á fóti föngunum og fognuðu þeim ákaf lega. Meðal þeirra var virðingarmað ur úr stjórnarráði landsins, sem Rússar rændu 1948. — Reuter. I dag eru liðin 25 ár frá því að 1000 ára afmælis Alþingis var minnzt, á Þingvöllum 1930. í Reykja- víkurbréfi er á þessa stórhátíð í sögu Islands minnzí.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.