Morgunblaðið - 26.06.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 26.06.1955, Blaðsíða 12
12 MORGIHS BLAÐIB Simnudagur 26. júní 1955 — Minning Framh. af bls. 2 Æskuárum sínum eyddi Jónír' í foreldrahúsum á Stokksr en árið 1920 fluttist hún i xnóður sinni og systkinu Reykjavíkur og dvaldi þi ársins 1928, en bá hvarf aftur til gömlu æskustöðva Stófnaði bú á Baugstöðum Stokkseyrarhrepp með eftirlif- andi manni sínum, Ólafi Gunn- arssyni. Þau eignuðust þrjá syni, Hinrik, Erlend og Sigurjón, sem allir eru uppkomnir og dvelja í föðurhúsum. Jönína var með afbrigðum dug- leg og þrekmikil kona, gekk til starfa af einurð og festu, sem einkenndi allt hennar líf. Hún var gædd sterkri og heilsteyptri skaphöfn, lét aldrei bugast þótt óbyrlega blési. Erfiðleikum lifs- ins mætti hún jafnan með æðru- leysi er aldrei brást allt til dán- arstundar. Hjartahlýja og góð- vild prýddi ávallt heimili Jónínu Sigurðardóttur og margur hef- ur gesturinn farið þar um garð og mætt risnu þeirra Baugstaða- hjóna. Góð kona er gulli betri og þau eftirmæli kann ég um Jónínu fegurst, að hún hafi með lífi sínu og starfi vissulega sannað eannleiksgildi þessara orða. Því er mikill harmur kveðinn að hinni öldruðu móður, eingin- manni hennar, sonum og syst- kinrnn við fráfall þessarar góðu konu. Blessuð sé minning hennar. G. G. Framh af bls. 8 því mikla starfi, erfiði og fórn- arlund sem konurnar sína í orði og verki fyrir gott og göfugt málefni. Megi því þessi dagur vefða hinn sanni sumarfagnaður Nessóknar. Jón Thoroddsen. § i t Ný plötusending. JAZZ DANS Ennfremur metsöluplöturnar: Kæri Jón Töfraskórnir Baujuvaktin Fossarnir og hin nýja og glæsilega hljómplata: SELJA LITLA RÓSIR og VÍK Útgefandi: 'JJ^fó^ærai/erzlun Siarikar ^JJeiaadótL Hru Lækjarg. 2. i$a Sími 1815. ur Leyfishafar! Kynnið yður kosti liinna heimsþekktu GOLiATH bifreiða með dísel byggðum benzín mótor. Eyðir aðeins 5.9 lítrum pr. 100 km. Ódýrir — kraftmiklir — sterkbyggðir — sparneytnir. Bílaiðjan h.f. SÍIVII 80213. OPIÐ E KVOLD Hljómsveit Aage Lorange leikur í síðdegiskaffinu í dag. •n 3 SELFOSSBIO SELFOSSBÍÓ DANSLEIKUR í kvöld kl. 9. Hljómsveit Skapta ÓJafssonar. Söngvari: Skapti Óiafsson. SELFOSSBÍO AUGLYSING ER GULLS ÍGSLDl - SELFOSSBÍÓ Permaneut-pliseruð teflpupils n ý k o m i n Halldór Jónsson heildverzlun. Hafnarstr. 18 — sími 258G ! 3 ■ a M S ■ ■ : 3 2 s umarhátið Heimdaflflar I Fivo/i Sunnudaginn 26. júní 1955 Skemmtigarðurinn opinn frá kl. 2 e.h. til kl. I e.m. Fjölbreytt skemmtiatriði m. a. kl. 4 Hlé klukkan 7—8 1. Samkoman sett KL 9: 2. Einsöngur: Krístinn Hallsson, operusöngvari 3. Ræða. Þorvaldur Garðar Kristjánsson, form. 1. Töfrabrögð: Baldur Georgs Heimdallar. 2. Skopþáttur: Greisen 4. Tvísöngur: Magnús Jónsson og Þuríður Pálsdóttir 3. Búktal: Baldur og Konni óperusöngvarar. 4. Kylfukast: Paddy 5. Upplestur: Ævar R. Kvaran leikari 5 Töframaðurinn Crossini 6. Einsöngur: Magnús Jónsson 6. Dægurlagasöngur með undirleik 5 manna hljóm- 7. Einsöngur: Þuríður Pálsdóttir sveitar 8. Töframaðurinn Crossini 7. Bans á palli Ferðir verða frá Búnaðarfélagshúsinu (S V R) — Ókeypis dans á pallinum til kl. 1. — 5 manna hljómsveít. Aðgangur ókeypis fyrir börn og kr. 10,00 fyrir fullorðna. HEIMDALLUR íslenzku spílin — góður minjugrípur Gefið erlendum vinum yðar íslenzku spilin til minja um íslandsdvölina. íslenzku spilunum með fornmannamyndunum fylgir snotur bæklingur á ensku til skvringar myndunum. Magnus Kjaran, Umboðs- og heildverzlun. V f I í s | í ) I SVÍAR - ÍSLENDKNGAR Frjálsíþróttamót ÍR fer fram á íþróttavellinum sunnudaginn 26. júní kl. 14,30 og miðvikudaginn 29. júní kl. 20,15. A mótinu keppa fjórir þekktir sænskir frjálsíþróttamenn í níu greinum. Keppnisgreinar fyrri dags: 400 m. grindahlaup, 200 m., 800 m., 3000 m., 4x100 m. boðhlaup, kringlukast, spjótkast, stangarstökk og langstökk. Seinni dagur: 100 m., 400 m., 1500 m., 5000 m., 1000 m. boðhlaup, kúluvarp, sleggjukast, hástökk og þristökk. REYKVÍKINGAR! Sjáið stærsta og skemmtilegasta frjálsíþróttamót, sem haldið hefur verið siðan 1950. .■ > > VétS áðgöitgurrtiðai' 201 kr.' stúkusæti, 10 kr. stæði, 3-kr. .fyrk? börn,. —. AðgöngumijS-asalan verður öþrruð ícl. 1. Hvað tekst íslendingu/n að sigra Svíana í mÖrgum greinum? r- : 100 manna luðrasveit Sambands ísl. lúðrasveita spilar á íþróttavellinum 2—2,3Ót AflSir á vöilinn! MOTTÖKUNEFNDIN .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.