Morgunblaðið - 28.06.1955, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 28.06.1955, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 28. júní 1955 Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vigur. Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanlands. í lausasölu 1 krónu eintakið. Helslngforsborg er í örum vexti Húsnæðisskorturinn aðalvandamálið Stutt samtal við Lauri Aho forseta bæjar- stjórnar Helsingforsborgar M' íslenzkir kommúnistar rúðgera að fara „undir jörðina" HINIR sósíalísku flokkar hafa verið að tapa fylgi hér á landi undanfarin ár. Sést það m. a. greinilega á því, að fyrir kosning- arnar haustið 1949 höfðu Komm- únistaflokkurinn og Alþýðuflokk urinn samtals 19 fulltrúa á Al- þingi. Eftir kosningarnar sumarið 1953 er hinsvegar svo komið að kommúnistar hafa aðeins 7 þing- menn og Alþýðuflokkurinn 6, eða samtals 13 þingmenn. Þjóðvarn- arflokkurinn hefur þá að vísu fengið tvö þingsæti. En engu að síður er tap hinna sósíalísku flokka mikið og áberandi. Allar líkur benda til, að síð- an hafi þessir flokkar beðið allmikið tap. Báðir töpuðu þeir hundruðum atkvæða í bæjarstjórnarkosningunum hér í Reykjavík í ársbyrjun 1954. Samtals töpuðu komm- únistar í þeim kosningum 4 bæjarfulltrúum í þrettán kaup stöðum landsins, og Alþýðu- flokkurinn 5. Það er ómaksins vert að athuga svo lítillega, hvernig heimilis- ástandið er hjá þessum flokkum um þessar mundir. Ef litið er til kommúnista kemur það í ljós, að vígstaða þeirra er mjög erfið. Þeir hafa að vísu unnið þann sigur, að kljúfa Alþýðuflokkinn innan verkalýðshreyfingarinnar enn einu sinni. Á þingi Alþýðu- sambandsins s.l. haust tókst Hannibal Valdemarssyni að ginna nokkra Alþýðuflokks- menn til samstarfs við kommún- ista. Nægði það til þess að slitið var samvinnu lýðræðisflokkanna um stjórn þessara heildarsamtaka verkalýðsins. Kommúnistar kusu ólukkufugl Alþýðuflokksins fyr- seta sambandsins og fengu í stað- inn menn í stjórn þess. Má nú segja að þeir ráði þar lögum og lofum. Kommúnistar tapa á verkfallinu En að öðru leyti er afstaða kommúnista miklum mun veik- ari en áður. Þeir höfðu frum- kvæði um að steypa þúsundum manna í Reykjavík út í eitt lengsta verkfall, sem hér hefir verið háð. Verkfall þetta var fyrst og fremst pólitísks eðlis, beint gegn stjórn landsins. Öll- um er ljóst, að þær launahækk- anir, sem af því leiddu geta aldrei bætt launþegum upp það gífur- lega tjón, sem þeir biðu við 6 vikna vinnustöðvun. Af kaup- hækkuninni leiðir fyrst og fremst hækkun verðlags og ýmiskonar þjónustu. Var bað fyrirfram vit- að að sú hlyti að verða afleiðing- in. Gera verkamenn sér nú al- mennt ljóst, að verkfallið var hið argasta tilræði við hagsmuni þeirra. Hafa kommúnistar því haft skömm eina af forystu sinni um verkfallið, auk þess sem of- beldisverk þeirra og yfirgangur meðan á því stóð hefur snúið mörgu fólki frá þeim. í öðru lagi hefur óstjórn komm únista í KRON haft mjög slæm áhrif á fylgi þeirra. Eru þar ekki öll kurl komin til grafar ennþá. „Félög vinstri manna“ Einar Olgeirsson hefur und- anfarið haldið nokkra fundi EÐAL þeirra fulltrúa Helsing forsborgar, sem hér eru staddir um þessar mundir í boði bæjarstjórnar Reykjavíkur, er forseti bæjarstjórnar hinnar finnsku höfuðborgar, Lauri Aho, en hann er jafnframt ritstjóri eins stærsta blaðsins í Helsing- fors „Uusi Suomi“. Er hann rúm- lega fimmtugur maður unglegur , og geðþekkur í framkomu. Hann norðanlands. Ilefur hann þar „ fulltrúi hæsriflokksins j bæj. agt meginaherzluna a það, að arstjórn Helsingforsborgar. kommunistum ben nu að starfa aðallega að því, að Mbl. hitti hann snöggvast að mynduð verði „félög vinstri máli í gær. manna“, svipuð og Málfunda- — Hvernig er flokkaskipting- félag jafnaðarmanna hér í in í bæjarstjórn ykkar? Reykjavík. En það er eins og _ Hún er þanni ag þænum 0 t er stjórnað af ^msteypu hinna ur Alþyðuflokksfelagi Reykja borgaralegu flokka Stærsti flokk v,kur og beint stofnað t,l þess urinn er hinsvegar jafnaðarmenn að eyðileggja Alþýðuflokkinn. sem hafa 18 bæjarfulltrúa. Fólks- Hefur það komið greinilega demókratar, sem samsvara komm fram hja Einari Olgeirssyni, únistum á öðrum Norðurlöndum, að hann telur skynsamlegt, ef hafa ^5 bæjarfulltrúa. Hinir tveir ekki nauðsynlegt, að komm- sósíalísku flokkar hafa þannig 33 únistar fari „undir jörðina“ í fulltrúa af 71, sem eiga sæti í bili, varpi af sér Moskvakyrtl- bæjarstjórninni. inum og íklæðist skikkju „vinstrimennskunnar". Hinir borgaralegu flokkar hafa Verður nú fróðlegt að sjá fultrúa sem hér segir: Hægri hvernig þessi spilamennska fulltrúa sem hér segir: Hægri kommúnista tekst á næstu mán- flokkurinn 13 og Finnski þjóð- uðum. flokkurinn 10. Samtals hafa borg- araflokkarnir 38 fulltrúa. Alþýðuflokkurinn „opinn að aftan“ Lauri Aho forseti bæjarstjórnar Helsingforsborgar, ritstjóri „Uusi Suomi“. BORG í ÖRUM VEXTI — Hve margir íbúar eru nú í Helsingfors? — Þeir eru um 400 þúsund. Bærinn er í örum vexti. Um síð- ustu aidamót voru þar um 100 þús. íbúar, og árið 1939 voru þeir 250 þús. Bærinn hefur þannig VeU andi ólripar: Um Alþýðuflokkinn hefur það verið sagt, að hann væri um þess- ar mundi ekki óáþekkur strætis- , , „ . , vagni, sem er opinn að aftan. CAGA Morgunblaðsms hefir Hann samþykkti að víkja fyrr- ~ vakið mikla athygli, enda er verandi formanni sínum úr verka ^ún afburðavel skrifuð og bók- lýðsnefnd flokksins á s. 1. hausti, menntalega séð prýðilegt verk. lýsti því yfir að hann gæti ekki Hafa margir haft orð á því við talað fyrir hönd flokksins en rak hversu skemmtileg sagan hann samt ekki formlega úr hon- s®> hispurslaus og raunsæ. Slíkt um. En dyrnar voru opnaðar fyr- kom m®r alls ekki á óvart, þar eð ir honum og honum tilkynnt að hafði lesið hana í ensku út- honum væri frjálst að nota þær gáfunni og þótti mér gaman ao. við hentugt tækifæri!! I Alfreð Gíslason, annar af 1 Tvær hliðar. tveimur bæjarfulltrúum Alþýðu- tvær hliðar eru flokksins í Reykjavík var hins- „ vegar rekinn úr flokknum. Hef- Hér fylgir nefnilega sá böggull ur hann síðan átt í löngum samn- skammrifi, að sagan fjallar um ingaviðræðum við Þjóðvarnar- j flokkinn um sameiningu Mál- , á þessu máli, eins og öllum öðrum. fundafélags jafnaðarmðnna og hans. Haraldur Guðmundsson mun fyrir nokkru hafa tekið upp við- ræður við Hannibal Valdemars- son um sættir. Skilyrði þeirra af hálfu Alþýðuflokksins mun m. a. hafa verið það, að Hannibal léti af allri samvinnu við kommún- ista í stjórn Alþýðusambandsins. Mun það hafa verið of beizkur bikar fyrir forseta sambandsins. Ekki er vitað, hvernig þessum viðræðum núverandi og fyrrver- andi formanns Alþýðuflokksins hefur lyktað. En Lúðvík .Tósefs- son hefur undanfarið ferðast með Hannibal um Austurland. Hafa þeir boðað „vinstrimennskuna“ af miklum áhuga. Virðist það mál, sem í sumra augum er nokk ekki benda til þess að Haraldi urs konar bannmál í borgaralegu Guðmundssyni hafi orðið mikið nútímaþjóðfélagi: sambandið ágengt í sáttaviðræðunum. Bend- milli karls og konu. Hún er því ir margt til þess að forseti Al- orðin að nokkurs konar feimnis- þýðusambandsins eigi ekki aftur- máli nokkurra siðaprédikara, kvæmt úr herbúðum kommún- sem halda því fram, að enginn ista. Gera Alþýðuflokksmenn megi ræða um ástina, þótt allir menn yfirleitt ráð fyrir að örlög hugsi um hana. hans verði svipuð og Trölla-Láfa ! sáluga fyrr á tímum. | Fer eftir hugarfarinu. Heildarmyndin af ástandi IJÉR er ég á öðru máli, og verða Kommúnistaflokksins og Al- þessir ágætu menn að afsaka þýðuflokksins er þannig sú, að það. Samband kynjanna hefir þessir sósíalísku flokkar eigi alla tíð verið eitt helzta umræðu- þverrandi fylgi að fagna með- efni beztu skáldsagnahöfunda al þjóðarinnar og séu auk þess heims, og alls ekkert tiltökumál, innbyrðis klofnir Kommún- þótt Moravía reyni að brjóta það istar leggja megináherzlu á til mergjar, enda fer hann snilld boðun vinstri villunnar og Al- arlega með efnið, þótt hann sé þýðuflokkurinn reynir að sam allberorður á stundum og segi eina sjálfan sig. ýmislegt, sem siðapredikararnir hugsa. Sannleikurinn er nefm- lega sá, að mat okkar á Hjóna- bandsást hlýtur að fara eftir þvi með hvaða hugarfari við lesum hana, — Það er undir okkur sjálfum komið, hvort við subbum okkur út á lestrinum eða lærum eitthvað af snilld höfundar og raunsæju viðhorfi hans. Njála — og siðferðis- prédikarar. NJÁLA er ein af perlum heims- bókmenntanna, eins og allir vita, og engum finnst þar orði ofaukið. Það er vafalaust rétt. Við hefðum þakkað fyrir hvert orð, sem hrotið hefði í viðbót úr penna höfundar. En vegna þess að hann er raunsær höfundur og notar djúpa lífsreynslu sína i listaverkinu gerir hann sambandi karla og kvenna nokkur skil í riti sínu, og ræðir um þau mál feimnislaust, ef honum býður svo við að horfa. íslendingar hafa aldrei verið neinar teprur. Þess vegna m. a. hefir Njála náð þeim vinsældum, sem raun ber vitni. — Og af sömu ástæðum hefir Hjónabandsást náð miklum vin- sældum hér á landi. Fyrirgefningin gegn ástriðunni. AÐUR en ég hverf frá þessu um- ræðuefni, vil ég þó bæta því við, að saga „þríhyrningsins“ i Hjónabandsást er alls ekki aðal- viðfangsefni höfundar, eins og lesendur munu síðar komast að raun um, heldur stefnir hann fyrirgefningunni gegn ástríðun- um með þeirri lagni, að hver mað ur hlýtur að hrífast af, enda þótt hann sé e. t. v. andvígur siðferð- isboðum sögunnar. Og þið skulið ekki gieyma því, göfugu (og væntanlega hreinlunduðu) siða- prédikarar, að fyrirgefningin sigrar — og það hlýtur þó alltaf að vera viðkunnanlegur endir! m S^J> Merkið, sem klæðir landið. vaxið gífurlega síðustu árin, sér- staklega eftir að styrjöldinni lauk. % hlutar af fólksfjölgun- inni á ári hverju er fólk, sem flytur í bæinn utan af landi. — Hvað er aðal vandamál ykkar í bæjarstjórninni um þess- ar mundir? — Það er skortur á íbúðarhús- næði, sjúkrahúsum og skólum. Helsingforsborg leggur nú fram árlega 1 miljarð og 200 milljónir marka til íbúðabygginga. Lætur bærinn byggja íbúðir, sem bæði eru leigðar og seldar. — Hve stórar eru þessar íbúð- ir? — Þær eru 1—5 herbergja og eru hinar stærstu þeirra 100 fermetrar. — Við höfum gert áætlun um byggingar íbúða, skóla og sjúkra- húsa, sem á að vera lokið árið 1960. BORGA 40% í ÚTSVÖR OG SKATTA — Eru útsvör og skattar háir hjá ykkur? — Já, það held ég að ég verði að segja. Opinberar álögur hafa hækkað mikið í Finnlandi frá þvi fyrir stríð. Yfirleitt borga menn um 40% af tekjum sínum í út- svör og ríkisskatta. — Hvernig gengur finskt at- vinnulíf um þessar mundir? — Mjög vel. Næg atvinna er í landinu og gott verð fæst fyrir útflutningsafurðir þjóðarinnar. — En hvernig er ástandið 1 pólitíkinni? — Það er frekar órólegt. For- setakosningar eiga að fara fram í byrjun næsta árs og eru úrslit þeirra mjög óviss. Frambjóðend- ur stærstu flokkanna eru eins og kunnugt er þeir Kekkonen for- sætisráðherra af hálfu Bænda- flokksins og Fagerholm þingfor- seti af hálfu Jafnaðarmanna. En vel má vera að niðurstaðan verði sú, að einhver af frambjóðend- um minni flokkanna verði fyrir vaiinu ef kosið verður oftar en einu sinni eins og gera má ráð fyrir að verði gert. VELVILJI t GARH ÍSLENDINGA — Veit almenningur í Finn- landi mikið um ísland? — Já, töluvert, og meðal finnsku þjóðarinnar ríkir mikil velvild í garð íslendinga. Fólk hefur mikinn áhuga fyrir að fá fréttir frá íslandi. Sjálfum finnst mér mjög vænt um að hafa feng- ið tækifæri til þess að koma til Reykjavíkur. Hér hafa allir nóg að gera og hér standa yfir mikl- ar framkvæmdir. Mér þykir Reykjavík fallegur og myndar- legur bær, segir ritstjóri „Uusi Suomi", forseti bæjarstjórnarinn ar í Helsingfors, að lokum. — Hann segist hlakka til að skoða sig frekar um í bænum og geng- ur brosandi út í sólskinið. S. Bj. Úr Kjósinrii VALDASTÖÐUM, 24. júní: — Það sem áf er þessum mánuði, hefir verið allgóð veiði í Laxá í Kjós. Alls mun vera búið að veiða um 140 laxa. Bezta veiði var þann 22. þ.m. veiddust þá 26 laxar, sem vógu samtals 182 pund. Þyngsti laxinn sem veiðst hefir til þessa vóg 18 pund. ★ ★ ★ Fleiri hafa nú hafið slátt, en sagt var frá þ. 21. þ. m. Spretta er enn misjöfn á túnum og því ekki allir byrjaðir. Og mun það vart almennt fyrr en í næstu viku. Gróðri fer nú ört fram. ★ ★ ★ Kvenfélag gaf nokkra ferm- ingárkyrtla í sambandi við síð- ustu fermingu hér í vor, sem ætl- ast er til að notaðir verði eftir- leiðis við samskonar tækifæri, og ætla konurnar að bæta við eftir þöríumi Eiga konurnar vinsam- legar þakkir skyldar fyrir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.