Morgunblaðið - 29.06.1955, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 29.06.1955, Blaðsíða 2
2 MORGUP/BLAÐIÐ Miðvikudagur 29. júní 1955 | ■ áfcb“' '> mótinu Book of Keiis Á ísiandi hefur aldrei sézt... SUXDMÓT, sem einkeanjs a£ glæsilegri þátttðku ag mlklum alneknm —■ Toætti segja um norræua sund- mótáð, sem fram Ihefur íarið tvö undanfarin kvöid. >!ótid er einhver mesti íþröttaviðburður hér á landi ura langt árahá!. I»að eru íyrst og írernst frærsdur vorir frá NorAur- lönduausn fjórum, sem setja svip sinn á þetta mót. Og i hópi þeirra eru afreksmenn a hcimsmælikvarAa* — ungir menn og kouur sean með hæfiieikum sínum og óþrjótandi eiju hofa náó í fremstu raðir sundmanna heims. Á íslandi hefur þaö aldrei ,"tnu sézt fyrr a3 fjórir menn væru • *jj undir máuúta á 100 m skri3- sundL ASdrei fyrr hófum vi3 fengið tajkifæri til aiS horfa á menn í keppni — þar sem heimsmet var í yfirvofandt hættu allt til Joka sundsins — — og aidrei Jhói'uin viö séð sund - konu synda 200 m bringusund á 2:53,7 tníru — en slíkt er afburðatimi, enda sundkonan heimsfræg. J»annig mætti lengur telja. J»aÖ er því í'urðu- legt að Sundhöllin skyldi ekki vera þéttskipuð. Áhorfendur voru maxgir — en fleiri hefðu getað konjisti að. Annað kvöld er siðasta tækifærið til að sjá „topp^-sundíól k á Ncrður- löndum. OKKAR HLVXUB LÍIIIX fsiertzka sundfólkið bar skarð- «n klut frá borði á fyrra kvöldi ♦nótsins, —- var yfirleitt nokkuð frá sínum beztu tírr.um. Vera dbaim að það sé einhverri þreytu eð kenna, því sundfólkið hefur eldrei æft sem nú. En hitt er öllu líklegra að meðal hins stóra Cióf>o norræna afreksmanna hafi taugar þess bilað — því víst er itun það að það sundfólk sem cynti tvivegis, synti mun betur #:íðari sprettirm. Má þar einkum tilnefna Pétur Kristjánsson eem ~I iOÖ metrunum var á lakari tiraa en hann hefur náð á æfing- tim undanfarið — en synti aldeilis ■uneð ágætum i boðsundinu. GAKPAKMFv Af hinum norrænu gesturn foer hæst bringusunásmennina Itnud Gieie frá Danmörku, fyrr- • «im heimsmethafa og Tikka frá tf'mnlandi sem tvívegis hefur orðið Norðurlandameistari í 200 4«. bringusundi. Sundaðferðir 'foeirra eru ólíkar. Tikka syndir óvenjulega kraftmikið bringu- sund og heldur sig ailtaf á yfir- borði vatnsins. Gleie bins vegar beitir ótrúiegri mýkt og hefur lagt mikia áherzlu á kafsundið, en á því nýtast handtökin miklu betur en þegar synt er á yfir- borðinu. Það var því gaman að sjá bá hlið við hlið næstum alla leið, því Gleie tryggði sér sigur með kafsundsspretti síðustu 10 metrana. Keppni eins og þeirra á milíi er ógleymanleg sund- manni og sundunnanda. Upp á mitli skriðsundsmann- anna verður ekki gert. Westes- son sigraði öruggiega, en tveir næstu menn syntu í öðrum riðii en hann og er óvíst hvernig far-1 ið hefði, ef Gunnerrsd frá Noregi með sinn geysiíega endasprett hefði verið í riðli rneð Westesson. En þeir réyna aftyr. með sér ann- að kvöld. • 1 Af sundkonunum er Railio frá Finnlandi íjöihæíust. Hún geturi bókstaflega synt, allt — og náð góðum tíma alltaf Jytte Hansen og Birte ?víunek frá Danmörku eru hins vegar mestu afreks- konurnar (miðað við fyrra kvöld- ið) en norsku stúlkurnar og þær ssensku eru írábærar sundkonur þegar þess er gætt að þær eru 15 ára gamlar. ÚBSXJFT Hér fer svo á eftir úrsiit fyrra kvöldsins í SundhöllinRi. 160 m skriðsund karla: — 1. Westesson Svíþjóð 59,2 sek.; 2. Gunnerud Noregi 59,3; 3. Kayhkö Finnland 59,3; 4. Larson Dan- mörku 59,8; 5. Rolf Friberg Sví- þjóð 1:00,6; Roald Voldum Nor- egi 1:00,6; 7. Pétur Kristjánsson Á 1:00,7. 200 m bringusund kvenna: — 1. Hansen Danmörku 2:55,7; 2. Pavoni Sviþjóð 3:01,6 (sænskt met); 3. Lier Noregi 3:22,5; 4. Vilborg Guðleifsdóttir KFK 3:26,2. 50 m skriðsund drengja: -— 1. Helgi Hannesson IA 28,7; 2. Adolf Haraldsson ÍR 30,6; 3. Guðm. Gíslason ÍR 32,1. 200 m bringusund karla. — 1. Gleie Danmörku 2:38,5; 2. Tikka Finnlandi 2:38,7; 3. Gulbrand- sen Noregi 2:51,9; 4. Sigurður Sigurðsson ÍA 2:52,2 (drengja- met). 100 m skriðsund kvenna: — 1. Birte Munck Danm. 1:09,5; 2. Railio Finnlandi 1:11,1; 3. Hafsás Noregi 1:11,5; 4. Inga Árnadótt- ir KFK 1;14,0; 5. Helga Haralds- dóttir KR 1:14,4; 6. M. Westesson Svíþjóð 1:15,3. Frh. á bls. 12. Book of Kells, — sem próf. Delagry færði forseta íslands frá írsku þjóðinnL Er það gjöf til íslendinga. — Eintakið, sem hér um ræðir, er Ijósprentað, og þykir liin dýrmætasta eign. Hópferð F.UJ, Sfefnis \ Þrastai n r Framh. af bls. 1 Sur.dmótið í gærkvöldi var annars mót „meta og stórafreka“. f'innska sundfólkið allt setti ný íinnsk met. Auk þess voru sett 4>rjú íslenzk met. Metin eru þessi: 400 m. skriðsund; Káyhkö finnskt met 4:43.4 (4:49,0); Ari GuSmtmdsson ísl. met 4:58,3 (synti í fyrri riðli); Helgi Sig- mrSuson isl. met 4:57,6. 1C0 m baksund kvenna: Railio, Finnlandi 1:17,5 (1:13,2), 100 m bringusund karla: Gleie 1:10,9 (1:11,2); Tikka. Finnlandi 1:12,2 (1:12,9); Sigurður Sigurðs- ron drengjamet 1:17,5. 4x200 m skriðsund: Lar.dssveit íslands 9:19,7 (Ari, Gylfi, Helgi, l’étur). 200 m skriðsund: Ari Guðrnunds- r:on 2.193 (2:20,8). Sigurvegarar í öðrum grein- uki urðu: 100 m ílugsund: Friberg fívíþjóð, 1:10,0, 50 m fekriðs. tel.ptia: fíigríður Sigurbjorn.sd. 36,3; ■— 50 m baksund .karla: Erikson. Svíþjóð 33,0; 100 m foringusitod kvehna: Hansen, Dan -tnórku. 1:22,9. - I»órir Þorsteinsson sigrar i 800 m hlaupinu á sunnudaginn, en Svavar Markússon er aðeins á eftir. í kvöld keppa þeir hvor í sinni grein og fá erfiða sænska keppinauta. Hvað tekst þeim að gera í dag — 4 ára afmæli mesta íþróttasigurs íslands? Forseti íslands heiðrar frjálsiþróttamenn með nærveru sinni. Verðar 1500 m hlaup Svavars ,hlaup ársins‘ *akr ÍR-mótinu iýkur í kvöld í KVÖLD er siðari dagur frjálsíþróttamóts ÍR, en sem kunnugt er eru meðal þátt- takenda þar , fjórir sænskir landsliðsroenn auk allra beztu frjálsíþróttamanna íslands. Keppnin á sunnudaginn — fyrri mótsdaginn — var geysi- lega skemmtileg og spennandi og einhver sú bezta, sem hér hefur sézt um áraraðir. % Árangur á sunnudaginn var góður eins og sjá má af úrslita- listanum hér að neðan. í kvöld verður keppnin ekki síður skemmtileg og tvísýn. ef áð lík- um.ffiá r’4ða. Nú keppa þtit í 400 m hiaupi Svíinn Ylander og Þór- ir Þorsteinsson, sem svo. glæsi- lega sigraði í 800 m á sunríudag- iaa, Þeir eiga báðn nákyæmiega sama tíma frá í íyrra, 49,6 sek. Spurningin er hvað þeir gera í kvöld? © Þá er og annáð hlaup —- 1500 metrarnir. /Etla má að það verði „hlaup sumarsins" — Svavar í betri þjálfun en nokkru sinni fyrr og fær nú keppinaut. sem getur leitt hann niður fyrir 4 mínútur — spurningin er aðeins: hvað langt? • Þá er og meðal keppnisgrein- anna kúlu%'arp og meðal þátttap- enda Uddebom frá Svíþjóð, er varpað hefur 15,90 m. Keppinaut ar hány iiér eru-Guðm. Hermanns son pg Skúli Thorarensen, én þeir haía léngi staðið i tvísýnu senti- metrastriði. Auk þ'ess er svo képpt í 100 m hiaupi, 5000 m hlaupi, 1000 m boðhlaupi, sleggju kasii, há atökki og þristokki,. NIR, fél'ag ungra SjáHstæð- na í Hafnarfirði, er að súmarferðir sínar um þess- ar mundir. Ertt ráðgerðar á vegum félags- ins í sttmar 4 skemmtiferðir og er hin fyrsta á 25 ára afmælismót í Þrastarskógi n.k. sunnu- ig- Eins og getið hefur verið í éttum blaðsins verður þar hald- mjög glæsilegt afmælishóf og hefur stjórn Stefnis þegar hafið undirbúning að ferð félagsins á mótið og verður lagt af stað kl. 1 e. h. á sunnudaginn frá Sjálf- stæðishúsinu i Hafnarfirði. en mótið hefst kl. 3. — Ferðir af verða svo bæði kl. 6 um kvöldið og að mótinu loknu. Þeir Hafnfirðingar, sem hafa í hyggju að sækja afmælismót Skógrækfarfólkið AÐ loknum ?5. aðalfundi Skóg- ræktarfélags Islands á Þingvöll- ttm s.l. sunnudag, fóru fundar- menn í skemmtiférð í Þórsmörk. Dvöldust þeir þar til þriðjudags- morguns. Veður var ekki sérleca gott,, þó var ssemilega burrt. Var farið í gönguferðir víðsvegar um Mörk- ina. ~ Að kvöldi mánudags var hnldin kvöldvaka, og vortt flutt- ar á henni snjallar ræður, sung- ið og farið í ýmsa leiki. Skemmti fótk sér hið bezta til miðnættis. Á ellefta tíma;ium á þrið.iudags- moraun var haldið áleiðis til Revkjavíkur með viðkomu í Mútakoti o« Tumastöðum í Fljóts hlíð. Skoðaði fólkið skógræktar- stöðina að Tumastöðum og þótti mikið til hennar koma, þess staifs, sem þar er og hefir verið unnið undir stjórn Garðars Jóns sonar. Vár síðán haldið til Reykja víkur og komið þangað kl.; 8 í gærkvöldi., . . . , S.U.S. eru beðnir að tilkynna það í skrifstofu flokksins, sími 922® á föstudagskvöldið kl. 8—10 og laugardaginn kl. 3—5. Skipstjóiinn verður dæradur í Neskaupstað 1 SKÝRT var frá þvi í blaðinu S gær, að einn brezkur togari hafi verið tekinn að veiðum í land- helgi hér við land. Er þetta tog- arinn Kingstone Chrysolite frá Hull. Er þessi togari á fimmta hundrað lestir, eign eins stærsta togarafélagsins í Hull. Þegar varðskipsmenn gerðll fyrst mælingar á stöðu togarans, var harn 1,3 s.ióm. fyrir innan fiskveiðitakmörkin, en togaran- um var svo siglt frá landi og var kominn út fyrir er varðskipið, sem var Sæbjörg, skipherra Jón Jónsson, stöðvaði togarann. Skip stjórinn mótmælti ekki kæru skipherrans, Sæbjörg sigidi svo til Neskaup staðar með togarann og kom þangað um kl. 3,30. Bæjarfóget- inn, Axel V. Tulinius, vann að rannsókn málsins í gærdag all- an. Mun dómur ganga í máli skipstjórans í dag. Togarinn var nýlega kominn og var með lítinn afla. Akranes-apétek 28 ára I AKRANESI, 28. júní — ApóteK Ak^Saéss heíir nú starfað í 20 ár. var.þ^ð.fýrsta apótekijjs, sem stpfnsett var héino* Eigaíndi er Fríða Proþþé ÍyTsáíí' Afmælisins var minnzt að Hótel Akraness 15, ,þ. m- ,-HEb .-r inRoniR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.