Morgunblaðið - 29.06.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.06.1955, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Miðvikudagur 29. júní 1955 ] I dag er 180. dagur ársins. ÁrdegisfJæði kl. 1.32. Síðdegisflæði kl. 14.18. Læknir er í læknavarðstoúf- ánni, símí 5030 frá kl. 6 síðd. tít kl, 8 árd. Nælurvörðnr er í Ingólfsapó- 4keki. Sími 1330 og Holtsapóteki, •opið 1—4 síðd. Læknir er í Læknavarðstof- finni sími 5030 frá kl. 6 síðdegis til kl. 8 árdegis. Næturvörður er í Ingólfs- •póteki, sími 1330. Ennfremur -fru Holtsapótek og Apótek Aust orbæjar opin daglega til kl. 8, ífcema á laugardögum til kl. 4. Hoitsapótek er opið á sunnudög- tun milli kl. 1—4. í Hafnarfj arðar- og Keflavíkur- ^pótek eru opin alla vírka daga írá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 4>—16 og helga daga milli kl. |S—16. □- regluþjónn, Framnesvegi JCeflavík, er fertngur í dag. Veðrið . 4 . 1 í gær var norðlæg átt um allt Íand. Fiemur svalt og smá ór- Jcoma í öllum landsf jórðungum. — í Reykjavfk var hiti kl. 15 10 st., á Akureyri 9 st., á Gaitarvita 6 St. og á Halatanga 8 st. Mestur fciti' mældist í gærdag 12 st. á Fag- urhólsmýri og á Egilsstöðum, en jniuustur á Bolungarvík og Horni fi stig. — í London var hiti í gær 6 hádegi 17 stig, í París 23 st., í Berlín 21 st,, í Stokkhólmi 21 st., 1 Óslá 17 st., f Kaupmannahöfn Í8 st., í Þórshöfn I Færeyjum 10 etig og í New York 22 stig. a~--------------------□ • Hjönaefni • í Nýlega hafa opinberað trúlof- Un sína Guðjóna Pálsdóttir, Skioasundi 25, Rvík og Friðrík Knstjánsson frá Hvoli í Mýrdal. Nýlega hafa opinberað trúlof- tin sína ungfrú Inga Melsted (Páls MeLsted, stórkaupm.), Freyjugötu 42 og Ragnar Borg cand ökon., Laufásvegi 5. Nýlega hafa opínbérað trúlof- tin sína ungfrú Sigríður Rósin- karsdóttir frá Hnífsdal og Ólaf- ur B. Erlingsson, Þórsgötu 17, Rvík. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sina ungfrú Friðrún Frið- Jeifsdóttir frá Hellissandi og Ed- varð Kristjánsson frá Patreks- firði. : Þamn 16. þ. m. (voinberuðu trú- lofvin sína ungfrú Guðrún Ágústa 'Guðmundsdóttir, stúdent, Tjarn- árbraut 15, Hafnarfirði og örn •Forberg, stódent, Nesvegi 19, Reykjavík. ■ Þann 16. júní oninberuðu trúlof- þn sína stúdentarnir Elísahet Frla Gísladóttir, Laufásvegí 53, Og Bragi Jóhannesson, Þrúðvangi, Belt j arnamesr. • Afmæli • Sigtryggnr Árnason yfirlög- Væntanleg heimsókn ballettflokksins frá Kgl. leikhúsinu í Kaup- mannahöfn, hefur að vonum vakið athygli. Ballettflokkur sá, sem hingað kcmur, verður skípaður úrvals dansfólki, sem er á leið til Bandaríkjanna í sýningaför og verða í flokknum 10 dansarar, meðal þeirra Inge Sand og Fredbjörn Björnsson, svo nöfn séu nefnd. Hefur flokkurinn hér aðeins skanima viðdvöl. Hefur hann tvær sýningar á laugardaginn og eina á sunnndaginn í Austurbæjar- bíói. Hingað kemur flokkurinn á vegum Tívolí. Forsala er hafin fyrir nokkrum dögum á aðgöngumiðunum og er mjög ör. I til Norðurlands. Arnarfell fer frá Frá skrifstofu borgarlæknis Rvík í kvöid til New York. Jök- ulfell fór frá Fáskrúðsfirðí 23. þ. m. áleiðis ti.l Ventspils. Dísar- fell fer væntanlega í dag frá Nevv York áleiðis til íslands. —• Litlafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Helgafell fer væntanl. í dag frá Rostock til Riga. Wíl- helm Barendz losar á Húnaflóa- höfnum. Comelius Houtman er í Mezane. Comelia B er í Mezane. Kveflungnabólga St. Walburg er í Borgarnesi. — Munnangur Farsóttir í Reykjavík vikuna 5.—11. júní 1955 samkvæmt skýrslum 18 (17) starfandi lækna: Kverkabólga ....... 31 (40) Kvefsótt ............. 83 (63)' Iðrakvef ............... 28 (34) Influenza ............. 1(0) Hvotsótt ............... 21 ( 1) Hettusótt .............. 2 ( 6) 1 ( 6) 1 ( 1) ( 0) Liea Mrc-rsk er í Keflavík. Jörg- Kikhósti ......... l en Basse íór í gær frá Eskifirði Hlaupabóla ......... 2(7) til Húsavíkur. Brasil væntanleg- Heimakoma .......... 2(0) ur til Reykjavíkur í dag. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er væntanleg til Kaupm,- hafnar í fyrramálið. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðu- breið kom til Rvíkur í gær frá Austfjörðum. Skjaldbreið fór frá Rvík á hád. í gær til Breiðafjarð Svimi ..... Farsóttir í Reykjavík 5 ( 5) vikuna 1955, (18) samkvæmt starfandi 12.—18. júní skýrslum 16 lækna: Kverkabólga ......... 31 (31) Kvefsótt ..... 62 (83) Iðrakvef .............. 17 Hettusótt ............. 2 10, ar og Vestf.iarða. Þyrill er í Ála- Kveflungnabólga . 1 j • Skipafréttir • þiimskipafélag fslands. ] ! Brúarfoss fór frá Reykjavik 28. | ^úní til Akraness. Dettifoss fór irá Reykjavfk 27. juní til Breiða- í'jarðar, Vestf.jarða, Siglufjarðar *g þaðan til Leningrad. Fjallfoss fór frá Isafirði 27. júní til Akur- eyrar, Sigluf jarðar, Hósavíkur, ■Raufarhafnar og þaðan til Bremen þg Hamborgar. Goðafoss kom til Reýkjavíkur 16. júní frá Neav York. GuIIfoss fór frá Leith 27. júní til Reykjavíkur. Lagarfœs jcom til Reykjavíkur 23. júní frá Siglufirði. Reykjafoss Icom til Antwerpen 27. júní. Fer þaðan til Itotteidasn og Reykavíkur. Selfoes fór frá Reykjavík 27. júní til JCcfiavíkur. Tröllafoss fór frá New Ycrrk 28. júní til Reykjavík- lir. Tungufoss fer frá Haugesurad 4 dag 28. júní til austur- og norð- vrlendsins. Tom Strömer kom til Jíeykjavfk-ír 24. júni frá Keflavik. pvanefjeid kom til Reykjavíkar $3. júní /rá Rotterdam. Dranga- jökull fór frá New York 24. júní til Reykjavíkar. Skipadeild SÍS I Hvcssafell fór í gær frá Rvík borg. SkaftfelHngur fór frá Rvík í gærkvöldi til Vestmannaeyja. — Baldur fór frá Rvík í gærkvöldi til Hvammsfjarðar. • THiiafp^ir * Fliigfélag íslands h-.f. Millilandaflug: Millilandaflugvélin „Sólfaxi" fór til Kaupm.hafnar og Ham- borgar í morgun. Flugvélín er væntanleg aftur til Rvíkur k!. 17.45 á morgun. Innanlandsf 1 ug: í dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar (2 ferðir j, Egilsstaða, Hellu, Hornafjarðar, ísafjarðar, Sands, Siglufjarðar og Vest- mannaéyja (2 ferðír). Á morgun er fáðgert að fljúga til Akureyrar (3 ferðiri, Egils- staða, ísafjarðar, Kópaskers, Sauðárkróks og Vestmannaeyja (2 ferðiri. Loftleiðir h.f. „Edda“ er væntanleg kl. 9 00 í fyrramálið frá New York. Flug- vélin fer kl. 10.30 til Stafangurs, Kaupm.hafnar og Hamborgar. Hekla er væntanleg til Rvík- ur kl. 17.45 á morgun frá NoregL Fiugvélin fer kl. 19.30 til New York. Munnangur (28) ( 2) ( 1) ( 1) Læknar fjarverandi Undirritaðir læknar hafa til- tcynnt SjúkrasamJaginu fjarvist rína, vegna sumarleyfa: Jónas Sveinsson fra 4. maí ti J0. júní ’55. Staðgengill: Gurmai Benjamínsson. Kristbjörn Tryggvason frá 3 ,úni til 3. ágúst. Staðgengill FJjarni Jónsson. Arinbjörn Kolbeinsson frá 4 júní til 28. júní ’55. Staðgengill Bergþór Smári. Guðmundur Bjömsson um óá Icveðihn tíma. Staðgengill: Berg rvernn Ólafsson. Þórarinn Sveinsson um óákveð inn tíma. Staðgengill Bergþór Smári. Karl S. Jónasson frá 8. júní til 27. júní ’55. StaðgengiII: Ólafur Reigason. — Jón G. Nikulásson frá 20. júní til 13. ágúst. Staðgengill: Óskar Þórðarson. Páll Gíslason frá 20. júní til 18. iúií. StaðgengiIJ: Gísli Pálsson. Hulða Sveinsson, læknir, frá 27. júní til 1. ágúst. Staðgengill: Gísli Ólafsson. Hallgrímskirkja í Saurbæ Afh. Mbl.: K. S. 200, Kona 20, E. G. 40,00. Áburðarsala bæjarins. Afgreiðslan er opin í dag frá kl. 2—4. Síðasti afgreiðslúdagur. MálftindafélagíS Óðiiin Stiórn félagsing er i:D viðtsdi við félagsmenn I skrifstofn félagp ing á föstudanskv&ldnm frii k> 8—70. — Sími 7104. ^tyrktarsjóður muuaðsr- lausra barns. —»Simi 78® Minningarspjöld Krabbamcinsfél. íslands fást hjá öllum póstafgreiðslui 'andsins. lyfiabúðnm í Reykjavf1 >g Hafnarfirði (nema Laugavegr >g Reykjavíkur-apótekum), — R* •nedia, Elliheimilinu Grund oi ■krifstofu krabbameinsfélagarmf Rlóðhankanum, Barónsstíg, síir 1947. — Minningakortin erc a-' vreídd gegnum KÍma. 6947 • Gengisskráning • (Sölugengi): Gullverð islemltrar krónn: l sterlingspund .... kr. 45,7< 1 bandarískur dollar .. 1 Kanada-dollar .... 100 Gyllini .........— 431,10 100 tékkn. kr........— 226,61 Áheit á Strandarkirkju Guðbjörg kr. 10,00. F. 10,00. M. J. 10,00 Ri X. 10,00. G. J. 50,00. Svava 50,00. G. J. 25,00. J. G. 20,00. M. T. H. 100,00. g. áh. 75,00. G. S 10,00. N. N. 100,00. 3 áh. E. M. M. Vestm. 150,00. G. G. Akureyri 50,00. Sn. S. 25,00. S. J 15,00. g. áh. N. N. 35,00. N. G. 50,00. Kona frá Suð- urnesjum 50,00. Amma 50,00. Ónefndur 50,00. Þakklát 37,10. Þakklát 32,80. H. A. P. 25,00. Gísli 10000. Ásta 100,00. Áheik 30,00. B. K. V. 50,00. B. S. A. 20,00. S. H. g. áh. 75,00. D. G. V. 100,00. Gugga 20,00. K. 5,00. N. N. gamalt og nýtt áh. 500,00. N. N. 20,00. A. Þ. 50,00. Þ. S. B. 25,00. Ó. J. 100,00. S. J. 20,00. Nonni 50,00 S. H. 10 00. E. Þ. 10,00. S. Þ. 70,00. Sigurbjörgi, Slokkseyri 30,00. g. áh. kona á Akranesi 300,00. Ómerkt 50,00. Stúlka 35,00. Þ. S. 200,00. A. 10,00. Lóa 20,00 N. N. 5,00. N. N. 100,00. Dísa 100,00. J. H. S. 150,00. Þórunn Björnsd. 10,00. • Útvarp • 8.00—9.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00—13.15 Há- degisútvarp. 15.45 Miðdegisút- varp. 16:30 Veðurfregnir. 1925 Veðurfregnir. 1930 Tónleikar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Frá Þórði á Strjúgi (Jóhann Sveins- son frá Flögu, cand. mag.) 20.55 Tónleikar. 21.25 Erindi: „Örlaga- vefur, úr sögu tveggja fornkv.“, Þorst. M. Jónsson skólastjórL (Halld. Þorsteinsson flytur). —• 21.45 Garðyrkjuþáttur. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 „Með báli og brandi" XXI. 22.30 Dans- og dægurlög. 23.00 Dag- skrárlok. Kvenfélag Neskirkju Happdrættismiðar nr. 1503, 1504 og 1510 í skyndihappdrætti Kvenfélags Neskirkju eru enn ó- sóttir. Vitia má vinninganna á Ævissíðu 76, eða hringja í síma 6387. Íti hiudhtdis hrakar iþráttamann- inpu þjóöarinnar. „ Kennarar, prestar, Irrknar, lög- ret-lustjórar og afirir leiStngar op trúnnöormcnn þjóífarinnar! Gcpí- HS áhyrpönt r'fiar mnnrart hinum ungu: — HvaS höfSinajamir ha f- ast aii. hinir teila ser íeyfist þail. Rauðavatnsibnd Þeir sem fengið hafa loforð fyrir sumarbústaðalöndum við Rauðavatn, eru beðnir að vitja samninga á skrifstofu bæjárverk fræðings, Ingóifsstræti 5, hið fyrsta. Tjaniargoifið er opið alla virka daga frá kl. 2—10 síðd. og helga daga 10—10 síðd., þegar veður leyfir. 100 danskar kr............— 100 norskar kr......... 100 sænskar kr.......... — 100 finnsk mörk........ — 1000 franskir fr ... — 1.00 belgiskir fr. — 100 vestur-þýzk mörk — 1000 lírnr ......... — 100 gullkrónur jafngilda 100 svissn fr 16.31 16.5« 236,31 228,5i 315,5' 7,01 46,6: 12.7! 588,71 26.15 ■738.9' r?4.5< Óvenlumlkill SKAGASTRÖND, 21. júní: — Óvepjumikið hefur borið á lamba dauða á Skagaströnd í vor, og reyndar víðar hér um slóðir. Er það aðallega svonefnd blóðsótt, sem hefur drepið lömbin og einn- ig einhverskonar máttleysi, sem talið er stafa af E-vitamínskorti, Brögð hafa verið að báðum þess- um pestum áður, en aldrei eins mikið og í vor. Þá hefur tófan gert mikinn usla í lömbum í vor og er vitað til þess að hjá einum bónda hef- ur tófan drepið milli 20—30 lömb. Refaskyttur hafa verið gerðar út af örkinni og hafa nú náðst þrjú dýr fullorðin og 4 yrðlingar. Skepnum hefur fjölgað í hreppnum að miklum mun síð- ustu ár. Hafa menn meira gefið sig að búskap upp á síðkastið, en stundað sjóinn. í hreppnum eru nu 56 kýr, 1710 ær og 95 hross. - Jón. K AUPM ANNAHOFN: — 6000 fangar sem fluttir voru til Þýzka lands í sfyrjöldinni, krefja land- ið um bæt.ur fyrir .10 millj. vinnu tíma, sem þeir unnu þar en fenvu aldrei c'rpíaaq ýfybfó vmrgim&aflinui Læknirinn. — Þér ættuð að fá yður bað áður en þér hverfið frá vinnu. En kæri læknir, ég ætla ekki að hætta vinnu fyrstu 12 árin. Taugaveikluð stúlka, sem ætl- aði að fara að ferðast á sjó, fór beina leið til skipslæknisins þeg- ar hún kom um borð og sagði: —• Ó, hvað á ég að gera ef ég verð sjóveik? — Það er óþarfi að segja yður það, þér gerið áreiðanlega ósjáif- rátt það rétta. * Húsbóndinn: — vestið mitt, Þjónninn: — Þér herra. Húsbóndinn: —. Það var gott þú sagðir mér frá því, annars hefði ég kannske farið vestislaus út. ----ik----- Þau dönsuðu, og hann hvíslaði ástfanginn í eyra hennar. — Að dansa við yður, er eins og að vera kominn í himnaríki. — Þér eruð nú ekki komnir hærra en á tærnar á mér ennþá. Einu sinni gerði Albert Belga- kóngur þessa játningu: — Mig langar alltaf til þess að dýfa brauðinu ofan í kaffibollann Hefurðu séð minn á morgnana, en drottning- | unni mislíkar það og ég fæ ekki eruð í því, að gera það nema enginn ókunn- j ugur sé.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.