Morgunblaðið - 29.06.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.06.1955, Blaðsíða 6
6 MORGVNBLAÐIÐ Miðvikudagur 29. júní 1955 v Murray Prado Starr Hlýjar dansplötur: Ruby Murray: Let Me Go Lover Ilappy days and lonly nights. Softly, Softly. Kay Starr: If anyone finds this I love vou Turn right. Perez Prado: Cherry Pink and Apply Blossum White. Tony Brent: Hearts of Stone Ronnie Hilton: A Blossom Fell Prize of Gold. Sauter—Finegan: Mobile. Billie Anthony: Tweedle Dee — Shake the Hand of a Stranger Pery Como: Ko Ko Mo — og margar fleiri nýkomnar. Ennfremur: Nýjar sænskar og danskar dansplötur. 33 og 45 snúninga plötur. Klassiskar. FÁLKINN H.F. (Hljómplötudeild). WM S ■ »>» Steindór vill selja nokkrar ágætar 6 manna bifreiðar Einnig 18 manna og 22ja manna bifreiðir. — Bifreiðarnar seljast ódýrt. — Til sýnis í bílageymslumu Sólvallagötu 79, eftir kl. 7 á kvöldin. — Sími 1588. Frantkuæiiiiksipyi Bókaútgáfa vill ráða framkvæmdastjóra í 3—6 mánuði vegna forfalla. Tilboð, merkt: „Góður sölumaður" •—477, sendist afgr. Mbl. sem fyrst og helzt fyrir kl. 2 n. k. fimmtudag. Foreldror og fieiri othngið! Það veldur bæði kostnaði og leiðindum ef hjól eða önnur verðmæt leikföng glatast. — Séu þau merkt á Smiðjustíg 5, þá á skilvís íinnandi auðvelt með að koma þeim til skila. — Fljót afgreiðsla. — Ódýrt. Smiðjusííg 5. Úrgangstimbur Nokkrir kestir af úrgangstimbri eru fyrir hendi í Gufu- nesi sem mönnum er hérmeð gefinn kostur á að fá án endurgjalds. Þeir, sem áhuga hafa á þessu, snúi sér til skrifstofu verksmiðjunnar í Gufunesi fyrir 2 júlí n.k. Áburðarverksmiðjan H.F. K> B Maa«eB8i8asfasee .................. Hstið métatimbn; til sölu. Uppl. eftir kl. 8,30 á kvöldin til laugardags á Laugarásveg 73. Kominn heim Arinbjörn Kolbeinsson, læknir. Búðarborð ca 3 m. langt, með skúffum, til sölu. — Uppl. í síma 80210. Gott HERBERG! með eldunarplássi til leigu fyrir einhleypa. Tilboð merkt: „Stórt — 787“ send- ist afgr. Mbl. fyrir laug- ardag. Sendiferbabifreið til sölu, % tonns. Til sýnis við Sendibílastöðina h.f., Ingólfsstræti 11, frá 8—10 í kvöld. BARIMAVAGIM Tveir Silver Cross barna- vagnar (grár og rauður) til sölu á Skólavörðustíg 26A. Silkipoplin- blússur SÁPUHtSIÐ Austurstræti 1. ANEMONE undirföt mjög fallegt úrval. SÁPUHÚSIÐ Nýjung Stretchnælon sokkar, saumlausir. Rivoli, Perlon, Aida, Israels og Topaz. SÁPUHÚSIÐ IMÝJUIMG ^ Nælon-Skum andlilsl>urrkur Nælon-Skum púðursvampar Nælon-Skum baðsvampar Choc Magnetic fataburslar SÁPUHÚSIÐ _ Austurstræti 1. KEFLAVÍK Óska eftir 2—3 herb. íhúð í Keflavík. Uppl. í síma 3774 og 402, Keflavík. Standard Vanguard model ’50 til sölu og sýnis á Tómasarhaga 46 eftir kl. 7. íbúð óskast helzt í vesturbænum. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. — Uppl. í síma 6781. Það ei EokkuS sniiugt [ ■j að taka Denvcr og Helgu og aðrar Sögusafnsbækur með í sumarfríið. S ■ ■■■■■■■■■•BJ| ■■■■■■■■■«■■ Skrifstofustúlica óskast hálfan daginn, helzt eftir hádegi. Vélritunarkunn- átta nauðsynleg. Gott kaup. Umsóknir, er gefi uppl. um aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Morg- unbl fyrir 1. júlí, merktar: „Skrifstofustúlka —767“. Afgreiðslumaður helzt vanan varahlutum, vantar okkuf strax. ORKA tf.F. Laugavegi 166. IJnglingspiltur óskast nú þegar. L. ANDERSEN H.F. Hafnarhúsinu. 5 háseta : vantar á m.b. BJÖRGU, Siglufirði, á síldveiðar í sumar. ■ • Báturinn veiðir með herpinót Uppl. gefur Sigurjón Sæmundsson, Hótel Garði ; (gamla Garði) herb. nr. 17 frá kl. 1—2 í dag og Gestur ■ : Fanndal, kaupm., Siglufirði, sími 62. Nýtízku íbúð j 5 herbergi og eldhtis ti! leigu ð ; í Hlíðarhverfi. Fyrirframgreiðsla áskilin. Upplýsingar í síma 3657. ■ ■ *«*íí*srr* ■■■■■■■ !»■■■■■■«] atsvein og hóseta vantar til síldveiða. Uppl. í síma 9165. ■ ■ Stúlka Vön afgreiðslustúlka óskast nú þegar í Matvöruverzl- un. Uppl. Verzlunin Skúlaskeið, Skúlagötu 54 sími 81744 kranabíll til sölu Hentugur til grjóthífingar og uppskipunarvinnu. Sími: 4033. >■« »i »• Sumaráætlun: Ahnreyri — Auslœriand Frá Akureyri miðvikudaga. Frá Austfjörðum — Egilsstöðum þriðjudaga. Jóhann Kröyer.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.