Morgunblaðið - 29.06.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 29.06.1955, Blaðsíða 11
I Miðvikudagur 29. júní 1955 MORGUNBLAÐIÐ 11 Tökum upp i dag ameríska MORGUNKJÓLA, nýjar gerðir, stór og lítil núrrær. — Kvenkápur tweed. — Kvenkápur poplin, — Gardínuefni, fjölbreytt úrval. — Khakiefni 12 litir, — mollskinssbuxur drengja, allar stærðir. Nælonsokkar, perlon. Vefnaðarvöruverzl. Týsgötu 1. Sími 2335 — Sendum í póstkröfu. Sbriistohistnlka óskast 1. júlí. Vélritunar- og nokkur enskukunnátta nauðsynleg. Umsóknir sendist afgr. Mbl. íyrir 30. þ. m. merkt: ,,Skrifstofustúlka — 742“. *• *• Auglýsing um skoðun bifreiða i iögsagnarumdœmi Reykjavíkur Samkvæmt bifreiðalögum tilkynnist hér með, að síðari hluti aðalskoðtmar bifreiða fer fram frá 1. júlí til 23. ágúst n. k., að báðum dögum meðtöldum, svo sem hér segir. Föstudaginn 1. júlí R—3601 til R—3700 Mánudaginn 4. júlí R—3701 — R—3800 Þriðjudaginn 5. júlí R—3801 — R—3900 Miðvikudaginn 6. júlí R—3901 — R—4000 Fimmtudaginn 7. júlí R—4001 — R—4100 Föstudaginn 8. júlí R—4101 — R—4200 Mánudaginn 11. júlí R—4201 — R—4300 Þriðjudaginn 12. júlí R—4301 — R—4400 Miðvikudaginn 13. júlí R—4401 — R—4500 Fimmtudaginn 14. júlí R—4501 — R—4600 Föstudaginn 15. júlí R—4601 — R—4700 Mánudaginn 18. júlí R—4701 — R—4800 Þriðjudaginn 19. júlí R—4801 — R—4900 Miðvikudaginn 20. júlí R—4901 — R—5000 Fimmtudaginn 21 júlí R—5001 — R—5100 Föstudaginn 22. júlí R—5101 — R—5200 Mánudaginn 25. júlí R—5201 .— R—5300 Þriðjudaginn 26. júlí R—5301 — R—5400 Miðvikudaginn 27. júlí R—5401 — R—5500 Fimmtudaginn 28. júlí R—5501 — R—5600 Föstudaginn 29. júlí R—5601 — R—5700 Þriðjudaginn 2. ágúst R—5701 — R—5800 Miðvikudaginn 3. ágúst R—5801 — R—5900 Fimmtudaginn 4. ágúst R—5901 — R—6000 Föstudaginn 5. ágúst R—-6001 — R—6100 Mánudaginn 8. ágúst R—6101 — R—6200 Þriðjudaginn 9. ágúst R—6201 — R—6300 Miðvikudaginn 10. ágúst R—6301 — R—6400 Fimmtudaginn 11. ágúst R—6401 — R—6500 Föstudaginn 12. ágúst R—6501 — R—6600 Mánudaginn 15. ágúst R—6601 -■ R—6700 Þriðjudaginn 16. ágúst R—6701 — R—6800 Miðvikudaginn 17. ágúst R—6801 — R—6900 Fimmtudaginn 18. ágúst R—6901 — R—7000 Föstudaginn 19. ágúst R—7001 — R—7100 Mánudaginn 22. ágúst R—7101 — R—7200 Þriðjudaginn 23. ágúst R—7201 — R—7300 Bifreiðacigendum ber að koma með bifreiðar sínar til bif- reiðaeftirlitsins, Borgartúni 7, og verður skoðun framkvæmd þar daglega, kl. 9—12 og kl. 13—16.30, nema föstudaga til kl. 18,30. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram full- gild ökuskirteini. Sýna ber skilríki fyrir því, að bifreiðaskattur og vátrygg- ► ingariðgjald ökumanna fyrir árið 1954 séu greidd, og lög- boðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi Hafi gjöld þessi ekki verið greidd, verður skoðun ekki framkvæmd og bifreiðin stöðvuð, þar til gjöldin eru greidd. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á rétíum degi, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt bifreiðalögum og lögum um bifreiðaskatt og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli Lögreglustjórinn í Reykjavík, 27. júní 1955. NU GETA ALLIR EIGNAST KÆLISKÁP ! KÆUSKAPUR\ nnm adcwskrí Með hinu nýja afborgunar- kerfi Rafha er öllum gert kieyft að eignast 1 flokks kæliskáp I'yrir 250 kr. útborgun fáið þér Rafha kæliskáp send- ar. heim til yðar, og síðan greiðið þér sömu upphæð mánaðarlega í eitt ár. Þegar þér veljið yður kæliskáp, þá hafið hugfast að hann verður að vera traustur og endingaigóður, því htnn vinnur lengst allra á heimilinu — 24 stundir á sólarhring. Rafha kæliskápurinn hefir þessa kosti og er eini kæliskápurinn á markaðnum með 10 ára ábyrgð. ATIÍ.: Rafha kæliskápurinn fæst einnig fyrir olíu- kyndingu. Tilvalið fyrir sumarbústaði og sveita- heimili þar sem rafmagn er dýrt eða ekki fáanlegt. Raftœkjaverksmiðjan h.f., Nafnarfirði Nýkomið eftirtalið: Svart-blettalakk, Bón, Bro-Tek (á hendur). — Toppalakk. — Rúðuþéttiefni. — Vatnskassáhreinsir og Þéttir — Grunnur —Spaitsl — Þynnir o. fl. Bifreiðavöruverzlun Friðriks Berlelsen Hafnarhvoll — Sími 2872. • • ® lflORGUNBLAÐIÐ • ® © O M E Ð • • MorgUNKAFFINU • • @ S&rnm kanpeiidiiir \ að 4ra og 6 manna bíl. — Eldra módel en ’46—’47, kemur » ekki til. greina. Greiðsla er aðeins í ýmsum verðmætum. S Sími 82290 og 2814, frá kl. 6. 3 i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.