Morgunblaðið - 29.06.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 29.06.1955, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 29. iúní 1955 MORGVNBLAÐ.Ð 15 Hiartans þakklæti sendi ég öllum, nær og fjær, sem glöddu mig með heimsóknum, blómum gjöfum og heilta- skeytum á áttræðisafmæli mínu þann 20. þ. m, Pálína Pálsdéttir, Álfhólsveg 21. VINNA Hreingerningar Vanir Hietm. — Fljót afgreiðsla. Sími 80872 og 80286. Hóltnbræður. Þökkum af heilum hug auðsýnda vináttu við brúð- kaup okkar og utanför. — Hlökkum til endurfunda. Ebba Sigurðardóttir og Ólafur Skúlason. Hreingerninga- miÖstöðin Sími 6813. Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. I. ©. G. T. Su Sóley nr. 242. Fundur í kvöld á Venjulegum stað og tíma. Kosning embættismanna. — Fjöl- mennið. Æ. T. SAUIVfi Stærðir frá 1”—7’ Þaksaumur Pappasaumur II. BiníISM & CO. H.F. Hafnarhvoll — Sími 1228 Samkomur Kristnibo'ðsbúsið Betanía, Lauf- ■ ásvegi 13. — Almenn samkoma í , kvöld kl. .8.30. — Séra Sigurjón , Árnasor. talar. — Allir velkomnir. , * «p mrm a • I. o. G. T. Fundur llvinna Vegna sumarleyfa óskum við eftir að ráða strax til j okkar stúlku til símavörzlu. — Ráðningartími 3 mánuðir. Í TvT/-xIt-Hi irAl ^ „L. i • t _ Nokkur vélritunarkunnátta æskileg. Ræsir h.f. I I Sumariitir MARKAÐURINN Hafnarstræti 11 Bátavél til sölu Til sölu er nýleg, ónotuð bátavél, diesel, 42—54 hestafla, með öxli, skrúfu og öllu tilheyrandi. Vélin er í fyrsta flokks standi tilbúin til niðursetningar í bát nú þegar. Hún er til sýnis í Vélsmiðjunni Afli h. f., Laugavegi 171, Reykjavík. — Tilboð sendist undirrituðum fytir 12. júlí næstkomandi. Þorvaldur Þórarinsson, lögfræðingur Þórsgötu 1, Reykjavík. Sími: 82550. St. I.iningin no. 14. — x uuuu; j í kvöld kl. 8,30 í salnum uppi. — ! Kosning embættismanna., Rætt um — Morgunblaðið meo morgunkaffinu sumarstarfið o. fl. Æ. T. j Fólagslíf Farfnglar! Ferð í Landmanna- laugar um helgina. Lagt af stað á laugardag. Komið aftur á mánudag. — Þeir, sem ætla I sumarleyfisferðina um Fjalla- baksveg 2.—10. júlí, verða að skrá sig í síðasta lagi i kvöld. Einnig iiggja frammi áskriftarlistar í hinar sumarleyfisferðirnar. 9.—24. júlí ferð um Austur- Skaftafellssýslu. — 16.—24. júlí Þórsmörk. — 6.—14. ágúst: Viku- dvöl í Húsafellsskógi. -— ódagsett. Hjólferð um Vestur-Skaftafells- sýslu. —Allar uppl. verða gefn- ar á skrifát. í gagnfræðaskólan- um við Lindargötu kl. 8.30—10 í kvöld. HO« ATVIMMA Flugfélag íslands vantar afgreiðslumann til starfa við millilandaflugið. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist í pósthólf 955, Reykjavík, fyrir fimmtudagskvöld 30. júní 1955. Einungis duglegttr ,og reglusamur maður, með góða málaþekkingu, kenrlur til greina. FLUGFÉLAG ÍSLANDS VOVOPAIM 13 og 19 mm. OKOLA krossviður, hurðastærð, nýkomið. Kristján Siggeirsson h.f. Laugavegi 13. Lítil íbúð óskast Kærustupar óskar eftir lít- jlli íbúð, sem allra fyrst. — Fyllsta reglusemi. Lítils ■ háttar húshjálp. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir há- degi á laugardag merkt: „Húshjálp — 785". TILBQÐ óskast í að steypa ttpp og gera fokhelt húsið nr. 21A við Álfhólsveg. Teikninga og útboðslýsinga sé vitjað til . Ásgeirs Einarssonar, Álfhóísveg 21, Kópavogi, gegn hr. 100 skilatryggingu. Tilboðum sé skilað fyrir 7. júu n. k. Hjartkær eiginkona mín HILDUR HJÁLMARSDÓTTIR Kirkjubóli, Arnarfirði, andaðist þann 27. þ. m. Gísli Ólafsson. Maðurinn minn ENGILBERT MAGNÚSSON fyrrv. skipstjóri, andaðist í fyrrinótt að heimili okkar, Lindargötu 13. — Jarðarförin ákveðin föstudaginn 1. júlí frá Dómkirkjunni kl. 4 síðdegis. Guðmunda Gísladóttir. Þökkum öllum, er sýndu samúð og vinarhug við andlát og jarðarför Séra ÓLAFS ÓLAFSSONAR frá Kvennabrekku. Vandamenn. Þökkum innilega fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför MÁLFRÍÐAR SUMARLIÐADÓTTUR. Páll Kristjánsson, börn og tengdabörn. BEZT AB AVGLtSA 1 UORXVlSM.AmW 4 *c:0>«s£»Æö>=£»í=ö>«=£»* TÉKKNESKIR SUMARSKÓR I Þökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekningu vi8 andlát og jarðarför LOFTS ÞORSTEINSSONAR Haukholtum. Börn,tengdabörn, barnabörn. At heilum hug þökkum við öllum þeim, scm sýndu okkur vinsemd og hluttekningu við fráfall og jarðarför mannsms mms og sonar BJÖRGVINS JONSSONAR glerslípunai-meistara, Kirkjuteig 29. Mína Biering, Salvör Þorkelsdóttir KOMU I BUÐINA i MORGUN ! I i SKQSALAN Laugaveg 1 Hjartanlega þökkum við öllum þeim, er auðsýndu okkur samúð og hluttekningu við andlát og útför RÚTS JÓNSSONAR. Einnig þökkum við starfsliði Landsspítalans hjúkrun og umhyggju í hinum löngu veikindum hans Aðstandendur. Þckkum af alhug auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför eiginmanns mins, föður, tengda- föðut og afa TÓMASAR ALBERTSSONAR prentara. — Séistaklega viljum við þakka þá miklu alúð og hjálpsemi, sem skipshöfnin á m. s. Gullfoesi hefur sýnt okkur. — íl Guðs nafni óskum við þeim ávallt allra heilla í framtíðinni. Ása S. Stefánsdóttír og böm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.