Morgunblaðið - 30.06.1955, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 30.06.1955, Blaðsíða 2
t -2— MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 30. júní 1955 j \ - §f<aksteínar SPRENGIEFNI FRAMSÓKNAR KVO mikíum ofsjónum sér Fram - f;óktt yfir . þvi að Morgunblaðið ♦ stynír að byggja hús yfir starf - i;emi ,-iína, að Tíminn hefur haft -f að v-ið orð að sprengja þurfi „Morgunblaðshöliina’'. Ekki er -f>að vitað, hvort þeir Tímamenn 4;,afa yfir gið ráða því sprengiefni, sem &arf til slikra „ciáða“. Mins- \-egar rnun vera til nóg af annars- -teonax puðri ii þeim herbúöum. ♦•að er tundur ósainlyndis, flokka Ærátta. vinstri- og hsegrimennskM ♦ nnact Framsóknarflokksins sjálfs — það væri áreiðanlega þarfara verk fyrir þá Tímapilta, að gæta f ess að eldur sundurþykkjunnar i rejiifíist ekki út innan þeirra clgin herbúða heldur en safna 4<úSri til að sprengja upp hin til- vonandi húsakynni Morgunblaðs- 4ns vfð ABalstræíi. ■CTiRiR SÍVERN TALAR ÞF.SSI Austur í sveitum eru hjón á t<*, aem ekki er í frásogur fær- endii. Bóndinn hefur verið sann- IriLuUir Framsóknarmaður frá < yrsta f tsð og konan kom íun i i !okk)jin. fcil hans — frá vinstrs. .Se«nx<, átin hefur verið talið, að Ktúm væri farin að líia hýru auga til Fxjálsþýðinga; en ekki meira um l*að. Þegar útvarpáð var eld- f.úsumræðunum frá Alþingi s.1. vor, konan inni. í stofu, og Mustaði, en bóndi hennar var. úti »ð fjúka gegningum. — Þegar fanraáður Framsóknarflokksins var uZS tala. kom bóndi inn í stof- «ina. Lagði hann strax eyrun v»ð faáli væðumanns og spurði kon- una. (>'yrir hvern talar hann nú j tssií-", Kouan leit upp undrandi og svaraði um hæl: „Þekkirðu nú ekfci orðið ttann Hermann?" Svo er þessi saga ekki lengri. En þótt hún aéi hvorki löng né viðhurða- iriíkil, má samt margt af henni læra. Sérsíaklega getur hún ver- ♦ð lærdómsrík fyrir Framsókn- srflwkkinn. Þessi saga sýnir og f.4»;w.r þessum gamla bænda- r okkt l»að, að fonnaður flokksins er f.iiinn að tala svo annarlegri tnngu að. gamlir og gróair Fram - wluurÍKeBdur þekkja hann ekki Iqngur. Þegar þeir hlusta á flokk.,formanninn halda sntiar l óUiL'ikn aðalræður þá verða þeir apyrja: Fyrir hvem talar þessi itnaður? TALSMAÐUR - FJÖGRA FLOKKA Og- þessi spurning er að sumu teyti eðlileg. Síðan formaður Uramjóknarflokksins fór að berj- «st: fyrir. myndun vfnstri stjórnar fcefur - buujn orðið meir og m«r viðskila við flokk sinn, þegar fcann tekur tjl máis verður hann alltaf að hafa það í huga að. mál- flutnípgur hans falll í „kramið“ fcjá vinstri samfylkingunni. Eins cg kunnugt er á sú fríða fylking að myndast af þessum fjórum flokkam: Framsókn sjáiiri með Attemann * fararbroddi. -f yinstrl fcrþt.um (Hannibai og hans liði) -4- líjóðvöm allri + kommum þ. e. a. s.j þeim, sem lýsa því yfir að fceir seu ekkí að fullu beygðjr cmiír aovét-aga. Þegar form. fcramsóknarflokksins verður að taka iillit íil skoðana og sjónar- tnlða allra þessara flokka og frokksbrota og ræða málín frá (»eirra sjónarmiðum — já — er það þá nokkur furða þótt göml- nm og tryggum Framsóltnarbænd um gangi dálitið illa að átta sig » því .Jbver sé nú að tala“?! tim sumofleyfinu 11 iUísluí SKRIÐUKLAUSTR1, 29. júrxi: — Hér var óverrjuleg stórrigning s.l. j nótt og mældist úrkoman í morg- Páll Arason efnir til fveggja ferða í næsia mánuði j millim. Er slíkt skýfall sjaldgæft i á þessum tíma árs. fJÁLL A-RASON efnir til tveggja sumarlevfisferða-í næsta rná-n-I Rúnmgu fjár var að ljúka ft uði, hringferðir um landið. Páll hefur efnt til slíkra ferða j °T a a 3 1 e í a n> unídanfarin þrjú ár og hafa þátttakendur lokið upp ein'um munni Kalt var í veðri og heiðum gránaði jörð. á hæstu Þarf nú sláttur mun ahnennt ekki hefjast fyrr en. eftir mánaðamótin. — J. P. ,uíii, að þær hafi verið hinar ánægjulegustu. Lagt verður af stað héðan úr til Fagurhólsmýrar. Síðan verð-1 'ó“ast ofÞulJk 5 j°rðJ •Reykjaví-k’ 9. -júlí í.fyrri ferðina, ur- haldið austur og norður úm I h,a,»- Giá»spretfa hefur fanð og . er það 11) daga ferð. Farið land með sömu viðkomustöðiun | hægt Og ei rett nægt að segja að verður á bílum norður til Akur- og áóur, en auk þess verður fárið ! úthagi .-.á algiænn. Sláttur hofst eyrar, um Mývatnssveit og aust- inn á Brúaröræfi i Kringiisár- j *u-r á tijraunablettum 16. júní og ur á land. í>ar verður m. a. dval- rana, á hreindýraslóðir, ekið J er .búið að siá megnið af tún- ixt.í Hallormsstaðaskógi og farið Hefðubreiðarlindir og að Öskju. i ræktar- og áburðartilraunum. en á bát frá. Djúpavogi úí f Papey. Tekur sú ferð 18 daga. Þá verður fárið til Hornafjarðar Þátttaka í fyrri ferðinni kost- Og.þaðan um Breiðamerkursand ar 1500 krónur fyrir manninn, í Oræfin. Farið yerður á hestum en 2450 krónur i- þeirri síðari og í Bæjastaðaskóg, en síðan flogið er matur innifalinn í þeún báð- frá Fagurhölsmýri til Beykja- um. Upplýsingar um ferðiniar J :VÍÍt vertor upp í siðari ferð- SSSXZÍg **t”<MMmMSh í KMh ma 15 júlí og verður þá flogið j gf |0Q áífl jJánaf- degi Soren Kirkegaard í TILEFNI af 100 ára dánardegi Sören Kirkegaard hinn 11. nóv. n.k. mun Sören Kirkegaard-stofn unin í Danmörku halda alþjóð- legt 5 þing dagana 10.—17. ágúst n.k. fyrir vísindamenn, sem vinna á vegum stofnunarinnar. Fjöldi frægra Sören Kirke- gaards-sérfræðinga, hvaðanæva úr heúninum mun verða boðið, en aðrir áhugamenn geta einnig verið við fyi-irlestra og umræður á þinginu. Nánari upplýsingar um þingið fást hjá danska sendiráðinu í Reykjavík. Ný gluggatjaldaverksmiöja Allt viðvíkjandi gluggum verður þur irumleitt Bezti bóriiín f KEPPNI um bezta kór mótma^l eadá í bandariska fiughernum, bgi^ttórinn á Kgfiavíkurflugvelili -6igur úr hítum. ]Keppnin fór fram í .öjLLum þeim löndum, þar sem flpgherinn hefir bækistöðvar. Rfaéstiu” í röðinni. varð Jsór. mót - xaælenda á Berrnuda-eyjum., RIMLAGLUGGATJOLD eru á f meðal þess í húsbúnaði hér j-á landi, sem mjög hefur rutt sér , tjl rúms á síðaii árum, Hér á ■ landi hafa tvær slikar verk- , smiðjur verið starfandi, báðar hér í Reykjavík, og á laugardag- ,inn bættist sú þriðja við. Það ‘ fyrirtæki hefur opnað vinnu- stofu í Þverholti 5. — Heitir það „Gluggar h.f.“ Það mun er stund- ír líða framieiða og hafa á.boð- stólum hverskonar glugga í hús, Og.gluggatjöld og allt sem þeim tjlheyrir af köppum og öðru. — Fyrst í stað mun fyrirtækið ein- göpgu snúa sér að rimiatjalda- 4?erð og rúllugardínum. — Síðar mun sett upp gluggatjalda- saumastofa og verzlun með gluggavörur og að lokum glugga- v.erksmiðja, sagði Þorvaldur Ari Arason stud. jur., sem er formað- ur stjómar félagsins, en þaðbauð nokkrum gestum að skoða vinnu- atofuna, vélar og framleiðslu á lgugardaginn. Fyrirtækið liefur tryggt sér framleiðsluleyfi svonefndra Fab- er rimlatjalda með 3ja ára á- byrgð. Er það merki frægt um állan heim, en þetta er daiiskt fyrirtæki. Faber hefur starfað að gluggatjaldaframleiðslu frá þvi um aldamétin. yélar þær, sem „Gluggar h.f.“ hafa til framleiðslunnar eru frá Faber-verksmiðjunum, sem jafn- farmt sér um útvegun hráefnis. Hægt er að framleiða í vélunum 150 rimla-sóltjöld á dag. — Til frgmlei,ðslunnar verða notaðir .ýmist aluminium eða plastriml- ,ar og í framleiðslu rúllugardín- anna plasthúðaður pappír, og , eiga< þær að þola þvott. Formaður félagsstjórnar gat .þess að lokum, að um leið og framleiðslan hæfist, myndi verksmiðjan jafnframt lækka verðið á gluggatjöldum um 15% frá því sem verið hefir. Meðal gesta var Kristján Jóh. Kfistjánsson, form. Fél. ísl. iðn- rekenda, og færði hann hinu nýja fyrirtæki árnaðaróskir iðn- rekepda. Hlutafél. Gluggar er stofnað af, ungri frú og II ungum mönn- um, eins og forráðamenn þess : komust að orði. í stjórn fýlagsins eiga gæti. :Þorv-. Ari-p Árason, stúd. jur., form ,.og. meðstjórnendur: Ás- mundur Einarsson, framkv.sti., hefir verið framkvæmdarstjóri Glugga h.f. einn af hluthöfunum, Kristinn P. Michelsen og hefir félagið verið sérstaklega heppið með ráðningu hans. Skemmtiför Skógræhtarféiks í Þánmörk FLESTIR fulltrúar þeirra, sem voru á 25. aðalfundi Skógrækt- arfélags íslands fóru til Þórs- merkur að fuiuli loknum s. 1. .sunnudag. IJvöidu þeir til þriðju- dagsmorgsuns i lairsmörk, svo sem áður hefur verið írá skýrt hér í blaðinu. Gistu þeir í sæla- húsi Ferðafélags íslands í Langa- dal. SkógræktarfóJkið kom inn á Þórsmörk seint að kvöldi sunnu- dagsins. Daglnn eftir var farið í gönguferðir um Þórsmörk. Var smn i ÓPERAN La Bohemé sem und- anfarið hefur verið sýnd í Þjóð- leikhúsinu, verður flutt í siðasta sinn í kvöld. —■ La Bohemé er ein allra inerkasta óperan, sem samin heíur verið, músikin svip-, mikil og efnið hádramatiskt. — Sýningin er svo vel ,úr garði gerð, að hún er menningarlegur viðburður, og má ýkjalaúst segja að með henni sé brotið bfað í islenzkri listsögu. Helzt þar allt í hendur, ágætir söngvarar, frá- bær hljómsveitarstjórn hr. Rino Castagnino, sem hefur sett sinn syip á söng og hljómsyeit, og prýðisgóð leikstjórn Lárusar Pálssonar. Sýning þessi hefur verið mikill og glæsilegur tón- listaviðburður og sannar svo ekki verður um deilt að við er- um lengra komin í þessari list heldur en bjartsýnustu menn gátu gert sér vonir um. — Eftir þetta verður krafan: ópera í Þjóðleikhúsinu á hverju ári, og ekki ein heldur fleiri. íslend- ingar eru músikelskir og þeir hai'a aldrei brugðizt þegar óper- ur hafa verið fluttar hér. Herrá Castagnino fer héðan á laugardaginn kémur, og verður lcvaddur af íslendingúm. með jBaldvin Tryggvason, lögfr., Jón kærri kveðju fyrir koinuna hing- S, Jakobsson, skrifst.m og . Jón, að og frábært starf, hér. G, Tómasson, stud. jur. Ráðinn* fyrst gengið á Tindfjöll og í Stór- enda. Fóru sumir á hestum, en komið hafði veriö með 12 hesta úr Fljótshliðinni á undan fólk- inu. Veður á mánudagiim var sæmilegt, en þó regnslitringur af og tií. Síðar um daginn var geng- ið á Vaiahnúk og víSar um Mörkina. Um kvöidið var efnt til kvöld- vöku. Var H. J. Hólmjárn fagn- aðarstjóri og kvaddi hann sér til aðstoðar ýmsa menn og setti þá í vlrðingarstöður. Voru þarna fluttar margar snjallar og stutt- ar ræður og mikið sungið undir stjóm Guðmundar Mirteinsson- ar, sem var söngstjóri. Um miff- nættið höl'ðu allir sagt það, sem þeir vildu sagt hafa, og þar sem fleiri urðu ekki til þess að kveða sér hljóðs þótti fagnaðarstjóra tímabært 4ð slíta kvöldvökunni. —- Gengu menn og könur þá til náða. Árla þriðjndagsmorgun var fóikið vakið og veittur morgun- verður. Kl. 10 var svo lagt af stað írá Þórsmörk áleiðis til Reykjavtkur með vikoinu í Múla- koti og Tumastöðum í Fljóts- hþð. Voru allir þeir, er þótt tóku í förijuii hinir ánægðustu með hana og þótti hún hafa tekist mjög vel og verið þeim er önnuð- ust fararstjórn til hins mesta sóma, en það voru þeir Hákon Bjarnason skógræktarstjóri og Einar E. Sæmundssen skógar vörður. a hrsetalijonin heimsækja Keflavík Á SUNNUDAGINN komu forsetl Islands, Ásgeir Ásgeirsson og frú í opinbera heimsókn til Keflavik* ur. Komu forsetahjónin að bæj- artakmörkum kl. 1 e. h. Þar tóku á móti þeim bæjarfógetinn Al- freð Gíslason og bæjarstjórino Valtýr Guðjónsson og konur þeirra. Þaðan var ekið til heim- ilis bæjarfógeta. Þar tók bæjar- stjórn ásamt öðrum embættis- mönnum bæjarins á móti forseta- hjónunum. Kl. 1.45 gengu þau í skrúðgarð bæjarins. Þar fór fram aðalmót- tökuhátíðin. Skátar og ungar telpur stóðu heiðursvörð er for- setahjónin gengu í garðinn. 8 ár® telpa, Guðrún Helgadóttir heils- aði þeim og færði forsetafrúnnj fagran blómvönd. Bæjarfógetinn ávarpaði forsetahjónin pg bauO þau velkomin til Keflavíkur. Þ& söng Karlakór Keflavíkur ætt- jarðarlög. Því næst hélt forsetinií ræðu. Bað hann menn í lok ræðu sinnar að minnast ættjarðarinn- ar með ferföldu húrrahrópi. Þ6 söng karlakórinn þjóðsönginn. Að lokinni þessari athöfn 8 skrúðgarðinum var gengið tiS kirkju. Prédikun flutti sóknar- presturinn séra Björn Jónsson. Að messu lokinni skoðaði for- seti opinberar byggingar í bæn- um. Var fyrst haldið til sjúkra- hússins. Þar heilsuðu forseta- hjónin sjúklingunum og ræddui við þá. Á eftir heimsóttu for- setahjónin barnaskólann, gagn- fræðaskólann og sundhöllina, en þar fór fram sundsýning. Komu þar fram beztu sundmenn Kefla- víkur, en margir þeirra eru lands kunnir. — Eftir heimsókn for- setahjónanna í sundhöllina héldu þau í frystihúsið Frosta og skoð- uðu það. — Þaðan var haldið niður að höfn og hafnarmann- virkin skoðuð. Að þeirri heim- sókn lokinni bauð bæjarstjórn forsetahjónunum ásamt gestuui til kaffisamsætis í Ungmenna- félagshúsi Keflavíkur. Sat margí manna i samsætinu og var Frið- rik Þorsteinsson veizlustjóri. — Þar fíutti hæjarstjórinn, Valtýí Guðjónsson, minni forseta, en Vilborg Auðunsdóttir bæjar- stjórnarfulltrúi flutti minni for- setafrúarinnar. Þá söng Karlakór Keflavíkur með aðstoð Fritz Weisshappel. Voru einsöngvarar þeir Guðjón Hjörleifsson, Böðvar Pálsson og Sverrir Dalsen. Á eftir söng kórsins tók for- setinn til máls. Gat hann þess m. a. að það sem vekti einna mesta athygli sína hér væri hin öra þróun í öllum byggingar- framkvæmdum, sem hér ættu sér stað. Þá gat hann þess að tvennt hefði það verið sem hefði vakið! sérstaka athygli sína: Það værí hin glæsilega sundhöll, sem Kefl- vikingar hefðu komið sér upp og svo hinn ungi karlakór bæj- arins. — Sagði hann að rnjög ánægjulegt væri að heyra hversu langt kórinn væri kominn eítir svo skamman tíma frá stofnun hans. Að loknu samsæti þessu héldtt forsetahjónin heimleiðis og fylgdu bæjarstjórn og bæjar- fógeti þeim á leið. — Ingvar. SAUÐARKROKI, 29. júní. — Leikflokkur Þjóðleikhússins' sýndi í gær hinn bráðskemmti- lega sjónleik „Fædd j gær“ fyr- ir troðfuilu húsi og við mikinn fögnuð áhorfenda. j Iæikflokkurinn hélt í dag áleið- is til Akraness, en þar verður .riðasla.sýiyog.í kypld ,í. þessari Sigurður Grímsson. leikför. — jón. 1 Lílil! afli hjá Mra- nestrillumiiri AKRANESI, 29; júní: — Margir trillubátar voru á sjó í gær. Var reytingsafli , hjú flestum þeirrá, allt ,að 7000 kg. Einn trillubátur, sem lagt hefur .skötulóðir undan- farnar þrjár, yjkur, ,er nú. búinik ,að; f-4-30. stpidúSuf., 4 áþiæivaíð^t í gær fjórar lúður. — Oddur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.