Morgunblaðið - 30.06.1955, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.06.1955, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 30. júní 1955 MORGUISBLAÐIÐ ★ Er ótrúnaður nœgileg ,Gamla fólkið lifðiá orsök skilnaðar? Islandiallasínaæfi' NÝLEGA birtist í danska blaðinu Dagens Nyheder grein um hjónaskilnaði eftir S. C. Kemp sóknarprest. Fjallar hún um, hvort veita beri alltaf skilnað, þegar hjón eru hvort öffru ótrú. Þar sem ástandið í þeim sökum mun vera svipað á fslandi og í Danmörku og hjú- pkaparlög landanna beggja nær Bamhljóða, birtist greinin hér í lauslegri þýðingu. — ★ — Eins og kunnugt er getur hvort hjóna um sig sótt um skilnað, ef maki þess er því ótrúr og Unnt er að sanna það. Um það bil helmingur hjónaskilnaða í Danmörku á rætur sínar að rekja til þessarar ástæðu, en reyndar er aldrei hægt um það að segja, hvort hún hafi verið eina ástæð- »n til skilnaðarins, eða aðeins ein af fleirum. Oft er ótrúnaður hin raunverulega ástæða, en 6tundum er aðeins til hans grip- ið af yfirlögðu ráði til þess að fá ástæðuna til skilnaðarins. Spurningin er, hvort sá aðilinn eem saklaus er, eigi jafnan að taka það til bragðs að heimta skilnað, er maki hans hefir ver- ið honum ótrú. Því þótt lögin heimili manni að sækja um skiln- að í slíkum kringumstæðum, er annað mál hvort skynsamlegt sé að neyta þess réttar, sbr. lög um stofnun og slit hjáskapar nr. 39/1921, 67. gr. er hljóðar svo: „Nú hefir annað hjóna orðið hert að hór eða saurlifnaðar- verknaði, er jafna má til hórs, og getur þá hitt krafizt skilnað- ar, nema það hafi lagt sam- þykki á verknaðinn eða sjálf- viljugt stutt að framgangi hans.“ Það er ómögulegt að gefa al- mennar reglur um hvernig hjón eiga að bregðast við í slíkum kringumstæðum og hvora leiðina þau eiga að velja, sátt eða sam húðarslit. Það sem er skynsam- legt í einu hjónabandinu getur verið alrangt í öðru, þótt allar aðstæður séu að öðru leyti eins. Þó að það sé bæði lagaleg og sið- ferðileg skylda prestsins þegar hjón beiðast skilnaðar að tala á tnilli þeirra og reyna að sætta þau, getur þó svo verið, að hon- um beri beinlínis að hjálpa þeim að skilja. Hlutverk laganna er fyrst og fremst að vernda lítilmagnann Og vinna gegn óréttlætinu. Og þegar lögin þjóna þessum til- ®angi sínum eru þau mannin- (Um sannkölluð guðsgjöf. Trúnaður er ^rundvöllur hjónabandsins. Staðreyndin er sú, að hórdóm- lir getur haft hinar hörmuleg- ustu afleiðingar í för með sér, hæði fyrir einstaklingana og þjóð félagið. Því er það vel farið, að menn jgeti misst heimili sitt, börn, um- hyggju og ástúð þá, sem hjóna- handið veitir, og jafnframt orðið fyrir fjárhagsvandræðum við það að lenda í skilnaði sökum þess að þeir hafi drýgt hór, ver- ið maka sínum ótrúir. Því ótrún- aður er böl, sem helzt verður komið í veg fyrir með sannri ást og vináttu, en þegar ástin er ekki fyrir hendi, verður að koma til kasta laganna, og hinna alvarlegu afleiðinga, sem þau valda þeim sem ótrúr er. Eg segi enn, að ótrúnaður sé böl, vegna þess að grundvöllur hjóna- handsins er trúnaður og fullt traust. Það er aðeins í hjóna- bandi, sem ástúð og samhyggð ríkir, sem hjónin og börn þeirra geta lifað í því andrúmslofti, er hiblían, sálfræðin og dagleg reynsla kennir ®kkur að er það hezta. í slíku hjónabandi verða hjón in að bera ábyrgð á hamingju hvors annars. Ótrúnaður eyði- leggur líf þeirra, sem að honum Standa, og það jafnvel þótt hjón- in „veiti hvort öðru frjálsræði til þess að haga sér eins og það lyst- ir“, eða um „konuskipti“ sé að ræða, eins og dæmin sýna að Etundum kemur fyrir. Þegar ástin gengur úr vistinni Samtal viö Stein Thomson lækni og konu hans ^20^^ halda heimleiðis í dag dr. Steinn Thomson læknir í Riverton og frú hans, eftir nokk- urra vikna dvöl í átthögum feðra og mæðra sinna. Bæði eru þau hjón fædd vestra og hafa aldrei áður komið til íslands, en þó tala þau íslenzku mjög vel, sérstak- lega frúin, en hún er dóttir hins góðkunna skálds Gunnsteins Eyj- ólfssonar; sem flestir íslendingar hinnar eldri kynslóðar muna vel. Margar af sögum hans komu út í „Eimreiðinni“ kringum aldamót- in og þóttu mikið hnossgæti, því . ... ' að Gunnsteinn var maður ágæt- . , „ „ : lega ritfær, róttækur í skoðunum Eiga hjon að skilja, þegar annað þeirra hefur framið hjuskaparbrot? Qg vægðarlaus er hann skopaðist I að samtíð sinni, svo að honum „Á ég nokkra sök á því að var stundum líkt við Alexander maki minn var mér ótrúr?“ i Kielland og Gest Pálsson. Hefir kuldalegt viðmót mitt,1 Fyrir tilviljun náði ég tali af annríki, skapstirfni eða eigin- þeim hjónum. Dr. Steinn var ein- girni ekki átt sinn þátt í ótrún- hversstaðar úti við á Stúdenta- aðinum? Eða var það ekki ég, * garðinum nýja, er ég kom, en sem fékk manninn _ (konuna) frúin var heima og var mér ekki mína til þess að fara í veizluna, j kof visag ag tala við hana; eink- sem olli öllum vandræðunum um þótti mér þag mikill fengur síðar meir? Ef sakirnar standa að fú að tala við (jottur Gunn- svo, að þú ert í vafa um hvað. stein er ég hafði komizt að þu eigir helzt til bragðs að taka,' hverrar ættar hún var. Eyjólfur hvort þu eigir strax að sækja afi hennar fluttist vestur frá um skiínað að borði og sæng, Unaósi við Héðinsflóa fyrir kring- þo þu vitir hvaða vandkvæði og , . , ,,, , * , .. , um 80 arum og var Gunnstemn upplausn shkur skilnaður hefir í ,. „ .,,, ,, „.. ^ , , - , ,, skald þa unglmgur. Eyjolfur sett for með ser, þa skaltu biða með ^ 6 - 6 J að taka ákvörðun. Allra sízt skaltu leita til fjölskyldu þinn- ar eða vina, því þeir eru alltof fúsir til þess að hvetja þig til En það er líka munur á lítil- fjörlegu daðri og raunveruleg- um ótrúnaði. Hið fyrra er stund- um meinlaust eða meinlítið, en ótrúnaður er alvarlegt brot, sem verður að lítast alvarlegum aug- um. Ella neitum við ástinni. Skilnaður er skipbrot Skilnaður kemur ekki aðeins niður á þeim, sem honum veldur. Afleiðingar hans koma einnig niður á börnunum og þeim, sem svikinn er í tryggðum. Og oft hafnar sá, sem ótrúr er, í hjóna- bandi með þriðja aðilanum, og eigingirnin og tillitsleysið sigrar að lokum. Til þess að komast hjá slíku skipbroti, sem hjónaskilnaður jafnan er, hafa mörg hjón reynt að fara þá leið að halda áfram hjónabandinu, þótt hjúskapar- brot hafi orðið hjá öðru hvoru. Oft er það tillitið og hugulsem- in við börnin, sem veldur því, að hjón leita ekki á náðir skiln- aðardómarans, heldur reyna að bjarga því sem bjargað verður, og halda langþreytt áfram. Kannski er ástæðan einnig til- litsemi við það hjóna, sem brot legt hefir gerzt, og ella myndi fara í hundana eða leiðast út í óreglu, ef til skilnaðar kæmi. Sá aðilinn, sem brotlegur gerist í hjónabandi, er oft haldinn skap- gerðarveilum eða ístöðuleysi, sem veldur því, að þannig fer, því ekki er það nær alltaf, sem þriðji maðurinn er fús til að ist að á Nýja íslandi við Manitoba vatn og bjó þar alla sína æfi, og Gunnsteinn sonur hans síðar. Þar ólst frúin því upp í landnáms- þess að krefjast fulls réttar þíns * byggðinni við vatnið, og þar urðu og engar refjar; Og ekki skaltu halda strax til lögfræðings, þótt þeir séu ekki allir komnir frá hinum vonda! Leitaðu prests Farðu á fund prests. Hvers- vegna? kanntu að sþyrja. Ástæð- an er ekki sú, að hann sé vitr- ari en aðrir menn, þótt svo kunni þó að vera. En hann er fulltrúi kristilegs umburðarlyndis og sáttfýsi, þrátt fyrir alla mann- lega galla sína. Sumir lögfræðingar hvetja skjólstæðinga sína í skilnaðar- málum til þess að skrifa undir skjal, þar sem þeir óska bæði íslendingar brautryðjendur 1 nýrri atvinnugrein, að veiða „hvít fisk“ í vatninu. Margar sögur eru til af áræði og dirfsku hinna gömlu íslenzku veiðimanna, er þeir hættu sér út á veika ísa á vatninu, oft af meira kappi en forsjá, til að veiða á dorg upp úr vökum í ísnum. Ég var staddur í Winnipeg fyrir nokkrum vikum og horfði yfir margflatt landið og undrað- ist hversvegna svo margir íslend- ingar hefðu tekið sér bólfestu þarna á flatneskjunni við vatnið. Þessvegna gat ég ekki stillt mig um að spyrja frú Thomson, hvort landnemunum vestra muni ekki eftir skiinaði að borði og sæng ! hafa þótt viðbrigði að því að hafa ganga í hjónaband með hinum! og síðar lögskilnaði og einnig að ; enga fjallasýn og hvort þeim fráskilda maka í slíkum tilfellum getum við oft horft með lotningu til þess ástríkis, sem fyrirgefur brotin og kulnar ekki, þótt það sé svívirt og smáð. Svo stórmannlegt er það að fyrirgefa og taka þann, sem brotið hefur aftur í sátt. Eðli fyrirgefninjarinnar En fyrirgefningin þarf að vera veitt með auðmjúkum hug og bljúgu hjarta til þess að hún só nokkurs virði. Sú fyrirgefning, sem veitt er með yfirlæti þess, sem aldrei syndgar sjálfur, þess, sem hreykist af því að vera hinn flekklausi og þrúgar syndugann með mildi sinni og gæzku, er ranghverfan á því að fyrirgefa til þess að létta maka sínum byrð- ina og auðvelda honum að leita aftur á rétta leið. Slík er sú ást, sem ekki er eingöngu bund- in við hið kynferðislega svið, heldur ást til góðs maka, ást, sem ekki krefst og heimtar, held- ur fórnar og veitir af veglyndi og göfugmennsku. Sá maki, sem nýtur þessarar afstöðu í hjóna- bandinu, leitar ekki út í hórdóm, er hann sér hinn makann haga sér svo, né neytir hann réttar síns til skilyrðislaus skilnaðar. Ástin á sér alltaf aðra lausn. — ★ — Þá er komið að þeirra sam- vizkuspurningu, sem það hjóna, sem svikið hefir verið í tryggð- samþykkja annað, sem iæsur j taka eftir, að óski þeir eftir að svarar: fæstir muni ekki hafa leiðst. Og frúin sáttafundur verði fyrir yfirvöld- unum. — Gamla fóiklð vestra lifði á íslandi alla sína æfi. Og við, sem Afleiðing þess er sú, að gengið fæddumst vestra og aldrei höfum er fram hjá prestinum. En það séð ísland bjuggum okkur til í skaltu sízt gera. Að vísu getur, huganum æfintýramynd af feg- stundum verið gott að málið drag ist ekki um of á langinn. En það getur líka meira en vel verið, að presturinn, sem er sá eini, sem aðeins á skyldur að rækja ursta landinu sem til væri í ver- öldinni. Og hvernig urðu svo efnd- við sgmlyndið og hina sönnu ást,' irnar á hugmyndunum um land- geti varpað ljósi manngæzku og ið? samúðar á vandamál þín, án laga króka og annarra útúrdúra. 5 málverk óseld á sýningu Samúels Jónssonar í gær — Dásamlegar. Ég bý að þess- ari íslandsferð alla mína æfi. Hversu vel sem fjöllum, fossum og jöklum er lýst fyrir manni verður sú lýsing aldrei nema ó- skýr þokumynd í samanburði við að sjá landið. Sjón verður alltaf sögu ríkari. — Það voru erfið ár, sem ís- lendingar lifðu fyrst eftir þeir komu vestur? — Meira en erfið. Á öðru ári kom bólusóttin í byggðina á MÁLVERKASÝNING Samúels Gimli og Riverton °S eyddi meira Jónssonar frá Arnarfirði hefur en fimmta hvert mannsbarn af nú verið opin í viku. Aðsókn Þelm 640 Islendingum ,sem þá hefur verið góð og hafa þegar höfðu numið land. Sumarið eftir selzt 20 málverk og tveir list ' x * ' * lendinga í Canada eins og gamall en leiðinlegur draumur. Nú kemur læknirinn í Riverton inn og ég vík mér að honum. Hann er mikill á velli og höfð- inglegur, raddsterkur og skýr- mæltur, eins og þingmenn eiga að vera, en hann hefur verið full- trúi Gimli-kjördæmis síðastliðin tíu ár. En læknir hefur hann ver- ið í Riverton-kjördæmi síðan 1922, eða í 33 ár. Hann biður mig að afsaka að hann tali ekki ís- lenzku eins vel og konan hans gerir, „því að ég ólst upp í Winnipeg, og þar læra krakkarn- ir það mál, sem þau heyra á göt- unni, en konan mín ólst upp í ís- lendingabyggð.“ Ekki er þó hægt að finna að íslenzku dr. Steins, en hann segir að sig vanti stund- um orð, yfi? það, sem hann vildi sagt hafa og verður þá að grípa til enskunnar. — Annars mega Islendingar ekki misvirða það við okkur Vestur-íslendinga, þó að við töl- um ekki íslenzku heima fyrir eða á mannamótum. Þó að við séum af íslenzku bergi brotnir, erum við fyrst og fremst borgarar Canadaþjóðarinnar. Fyrst í stað reyndi hver þjóðflokkur, sem settist að í Canada að bauka fyr- ir sig, og olli það oft óvild milli nágranna. f Riverton og Gimli eru um 40% allra íbúanna íslend ingar að uppruna, en hitt eru einkum Ukrainebúar og Pólverj- ar, allra bezta fólk, sem garnan er að eiga skipti við. Fleiri þjóð- erni eru þarna, sem of langt yrði upp að telja, en eftir að hin sam- eiginlega hugsjón: ég er canad- iskur borgari, komst í öndvegi, kemur þessu fólki prýðilega sam- an. — íslenzkir piltar giftast Ukrainestúlkum og öfugt, og á þann hátt myndast samruna þjóð, þrátt fyrir gerólíkan upp- runa landnemanna gömlu. Ég kemst ekki hjá því að spyrja þingmanninn, dr. Stein, um canadisk stjórnmál. Hann fræðir mig á því, að í fylkisþingi Manitoba sitji 57 þingmenn, þar af 34—35 úr frjálslynda flokkn- um, en hann telst til hans. — Og hvað er helzt deilt um? — Vitanlega eru það fjármál- in, eða eitthvað í ætt við fjármál. Andstæðingar okkar segja, að við notum of mikla peninga og að þjóðin fái of lítið í aðra hönd fyrir alla peningana, sem hún borgi í tolla og skatta. Er það ekki eitthvað líkt hjá ykkur hérna? Mér finnst þetta vera ofur líkt í öllum löndum, sem ég þekki nokkuð til. Ég kveð þessi ágætu o g skemmtilegu hjón með bezta þakklæti fyrir samtalið. Dr. Steinn er Borgfirðingur að ætt, sonur Sveins Tómassonar og er frændmargur í Borgarfirði og svipmót hans líkt borgfirskum sveitarhöfðingjum, þó að hann. hafi alið allan aldur sinn vestan hafs. Sk. munir, en á sýningunni eru 25 olíumálverk, og fjórar vatnslita- myndir. Meginpartur málverk- anna er frá Vestfjörðum, en komu hin verstu frost í ágúst- mánuði og eyðilögðu alla kar- töfluuppskeruna, en það var aðal forðinn, sem fólk hafði ætlað sér til vetrarins. Og fleira varð til um verður að spyrja sjálft sig. komandi föstudag. einnig víðar að af landinu. Fer ama. En afar okkar og ömmur nú að verða hver síðastur að sjá hörnuðu við hverja pláguna. Þeg sýninguna en henni lýkur næst- ar frá leið fór allt að ganga betur, og núna eru frumbýlingsár ís- • V ■ Gróðursefning í Garðalandi AKRANESI, 29. júní: — Nýlega er lokið, inn í Garðalandi, gróð- ursetningu 8000 trjáplantna, sem er greni, fura, lerki og birki. Unglingspiltar, undir stjórn Guð- múndar Jónssonar ræktunaráðu- naúts, leystu verkið af hendi. — Oddur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.