Morgunblaðið - 30.06.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 30.06.1955, Blaðsíða 10
10 MORGUN BLAÐIB Fuömtudagur 30. júní 1955 VoEiduð 1 4ra herbergja íbúðarhæð 5 á hilaveitusvæði í Vesturbænum til sölu. — Laus strax. | Nýja fasteignasalan Baukastræti 7, sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e. h. 81546. í: Útboð Óskað er eftir tilboðum í að leggja hitaveitu frá Þorlákshver í Skálholt. Tilboð eiga að vera miðuð við það að verkinu verði lokið á þessu ári. Uppdrátta og útboðslýsingar má vitja til húsameistara "íki&ins, Borg- artúni 7, Reykjavík, gegn 200 kr. skilatryggingu. Til- boðum sé skilað fyrir 10. júlí til formanns nefndarinnar, Hilmars Stefánssonar, bankastjóra. SKÁLHOLTSNEFND |* í- Pepsodent gerir raunverulega tennurnar HVÍT ARI Tennur, sem burstaðar eru úr Pepsodent eru mun hvitari! Það er vegna þess að þær eru hreinni! Þær erw hreinni vegna þess að Pepsodent er eina tann- kremið, sem inniheldur Irium*. Pepsodent með Irium hreinsar ekki aðeins tennurnar heldur vam- ar tannskemmdum. Fyrir hvítari og heilbrigðari tennur og hrífandi bros, þá notið Pepsodent kvölds og mcrgna. ‘Skrás. vörum. X-PD W/4-151-50 KEYNIÐ ÞETTA I VIKU: í dag — skoðið vandlega tennurnar í speglinum. — Burstið þær með Pepsodent Burstið þær kvölds og morgnc í viku. Brósið siðan til spegilsíns og sjáið mun- inn. Tennur yðar eru hvít- ari en nokkru sinni fyrr. PEPSODENT LTD,, LONDON, ER8LAHD Trllia fið söSu Til sölu er á Sauðárkróki 4V2 tonns trilla með 21 hest- afls Lister-Diesel. Bátur og vél í fyrsta flokks lagi — Báturinn er raflýstur, með ágætu línuspili (tveii hraðar’). Selst með eða án veiðarfæra. Hagstætt verð, ef samið er strax, og gi aiðsluskilmálar góðir. Semja ber við undirritaðan, sem gefur ailar nánari upplýsingar. Árrii Þorbjarnar, lögfræðingur, Sauðárkróki •— sími 55. ciocknt n<r» > Y Ljósakrónur, vegglampar, borðlampar, standlampar og margt fleira. Raflampagerðin Suðurgötu 3 — Sími 1926 Byggingasteinar úr sáiidl óg vikri. Gárts:sléiftiifh>Iliir GarShelIur Girðingastólpar Steingirðingar Steingrindur á svalir STEINSTÓLPAR H.F. Höfðntúni U. — Sími 78i8. Ný sentling af Dömublússum io|eu (beint á móti Austurb.bíó) ttmmttú mjög fallegt úrval af blikk- vörum: Brauðkassar Ruslafötur Ruslafötur með loki Kökukassar Tertubakkar með loki, mj ög hagstætt verð, og ennfremur Amerískir téppa- hreinsarar „Biss- ell’s“. Verð frá kr. 200,00. Verzlun B. H. Bjarnason h.f. Aðalstræti 7. Sími 3022. Biðjið yðar tnn rafgeymir 3ja ára reynsla hérlendis. RAFGEYMIR h.f. Sími: 9975. SSLSCQTE \jL<d2Æ FSáí vigriagl jáiuu með töfraefninu „SU.ICOiNE" Heiidsölubirgðir: Olafur Gí»!awn & Co. h.f. Síini 81370 DE/.T AÐ AUGLÝSA I MORG UNBLAÐINU Einbýlishús Hef kaupanda að 8—12 herbergja einoýlishúsi á góðum stað í bænum. Staðgreiðsla. Nýfixku íhúBarhœð Hef kaupanda að 4ra—7 herbergja íbúð. Staðgreiðsla. JÓN P. EMtLS hdl. Ingólfsstræti 4 — Sími 7776. Atvinna Röskur maður óskast til að vefa. — Um framtíðar- atvinnu getur verið að ræða. Upplýsingar hjá verkstjóranum, ekki í síma. GóIfíeDuagerðin. Barónsstíg — Skúlagötu. Stórt heildsölufyrirtæki óskar eftir skrifstofustúlku eða 3 pilti, er getur skrifað ensk verzlunarbréf eftir Dictaphone | ásamt öðru. Svar merkt: „Góð starfsskilyrði — 804“, i sendist Mbl. fyrir 6. júií. 8 • .................................................................... o«* AffritciÞ Lítið notaður Frœsari T I L S O L U oiisiiiiimitjisisiii! Grjótagötu 7 — Sími 3573 — 5296. ::: Vantar röska stúlku i þvottana. Uppl. á staðnum. Þvottahúsið Laug h f. Laugaveg 48 B. Bíisfféri óskasf á dráttarvagn (Clark) JÓN GÍSLASON, Sími 9165. iCWrt fc'sir* *»•■*•••• [STANLEY] Nýkomið STANLEY: Rafmagnsverktæri Mikið úrval. Einkaumboðsmenn: Handverkfæri LUDVIG STORR & CO. ■ ■JuafMKfeKtiK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.