Morgunblaðið - 30.06.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 30.06.1955, Blaðsíða 12
12 MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 30. júní 1955 Jón Helgason, Hafn- arflrðl sextugur JÓN HELGASON, Hverfisgötu 21 í Hafnarfirði, varð 60 ára s. 1. mánud., fæddur 27. júní 1895, að Litlabæ á Vatnsleysuströnd. — Foreldrar hans voru Helgi Sig- valdason og Ragr.hildur Magnús- dóttir. Fluttist hann með þeim til Hafnarfjarðar árið 1921, en 14. október árið eftir kvæntist hann Höllu Magnúsdóttur, hinni mestu ágætis- og myndarkonu. Hefur hjónalíf þeirra orðið með þeim ágætum, að á betra verður ekkl kosið, enda er öll snyrti- mennska þeirra, utan húss og: innan, svo að af ber. Einn son j eiga þau uppkominn, gáfu- og myndarpilt, enda gengur hann menntabrautina. Þótt Jón hafi sjálfur ekki gengið menntaveginn, er hann vel að sér og víða heima í bók- legum fræðum; skáldmæltur í bezta lagi, fvndinn og gaman- eamur, en stillir öllu svo vel í hóf, að sérstakt má kalla, enda maður svo vel gerður, að óhætt má segja, að hann skipti aldrei skapi. Síðan Jón kom til Hafnarfjarð- ar hefur hann aðallega stundað fiskvinnu og smíðar enda er hann afbragðssmiður, þótt hann ungur aetti ekki kost á námi til fullra iðnréttinda. Um áratugi hefur Jón verið meðlimur í stúkunni .„Morgun- stjörnunni nr. 11“, og gegnt þar ýmsum trúnaðarstörfum. Tuttugu og tvö ár eru nú liðin síðan sá, er þetta ritar, kynntist Jóni Helgasyni fyrst, — daginn sem við báðir gengum í Kvæða- mannafélag Hafnarfjarðar, en þar hefur Jón ætíð síðan verið hinn mesti áhrifamaður, eins og annars staðar þar sem hann er í félagsskap. Hef ég oft átt með honum glaða stund, og ekki síður innan heimilis hans en utan, því að sú er ein gæfa Jóns og gleði- auki, að kona hans er prýðilega hagmælt — og reyndar fjölskyld- an 811, því að Magnús sonur þeirra hefur þar þegar tekið arf eftir foreldra sína. Enda hafa fleiri en ég notið þessarar íþrótt- ar þeirra hjóna, því að oft hendir það, að þau yrkjast á. Lýsir sá kveðskapur þeim í flestu betur en það, sem aðrir gætu um þau sagt, því að hann fer þeim svo vel úr hendi, að hann hefur mörgum sinnum orðið áheyrend- um til mikillar ánægju á opin- berum skemmtunum. Sjálfur vil ég enda þessi orð með þakklæti fyrir kynninguna og beztu óskum um alla fram- tfð. H. J. GÆFA FVLGIR trúlofunarhringunum frá Sig- urþór, Hafnarstræti. — Sendir gegn póstkröfu. — Sendið ná- kvæmt mál. ▲ ItEZT AÐ AIJGLÍSA i T í MORGVNBLAÐim T KONA Fullorðin kona óskast strax til að gæta tveggja barna í fjarveru móðurinnar 5—6 tíma á dag. Laun 800 kr. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt: „Barngóð — 793“. Sumarbústaður óskast til leigu við Þing- vallavatn frá m '\jum júlí f ca. 3 vikur. Hjón með 2 böm, 14 og 5 ára. Uppl. í síma 1376 eða Brávallag. 24. ^ BEZT AÐ AVGL'ÍSA «««aaaa«»■■■■«■■» / MORGVNBLAÐINV •■■■«■■■■■■■■■!■■■•» — en eift er nauðsynlegt: Gleymið ekki að taka Danver og Helgu og aðrar Sögusafnsbækur með ykkur í sumarfríið! SUIMOIMAIVISKEIÐ Allir syndir, er takmarkið- Nýtt sundnámskeið hefst á mánudag 4. júlí í sundlaug Austurbæjarskólans. Hringið í síma 5158 á fimmtudag og föstudag kl. 2—7. Jón Ingi Guðmund.sson, sundkennari. Ný vörubifreið óskast Óska eftir að kaupa nýja 4ra tonna vörubifreið eða innflutningsleyfi fyrir vörubifreið. Þeir, sem vildu sinna þessu, geri svo vel og sendi tilboð til Mbl. merkt: „796“. Fullri þagmælsku heitið. Opel Kapitan Nýr Opel Kapitan til sölu með radíói, miðstöð, cover og kvoðaður undirvagn. — Uppl. í sima 81400. Einbýlishús óskast til kaups (5—6 herbergi auk eldhúss, baðherbergis og þvottahúss) í góðu standi, helzt á hitaveitusvæðinu. Til greina kaf»rr»i íbúð af sömu stærð, t. d. efri eða efsta hæð húss og rishæS. UppL í síma 80164. IVIokkra háseta vantar til síldveiða á M.s. FAGRAKLETT frá Hafnarfirði. Uppl. í síma 9165. STULKA Stúlka óskast til eldhússtarfa nú þegar. Mánabar, Hafnarfirði, Sími 9702 og 9299. Síldarstulkur Hultafélagið Máni, Þórshöfn, óskar að ráða nokkrar j duglegar síldarstúlkur í sumar. — Kauptrygging. — | Fríai- ferðir, gott húsnæði. — Uppl. á skrifstofu Ingvars í Vilhjálmssonar, Hafnarhvoli, IV. hæð. Hinn vinsæli og marg umtalaði málningar- og lakkuppleysari KL.EAN-STRIP er nií kominn til landsins í stórum og smáum umbúðum. Takmarkaðar heildsölubirgðir. Everest Tradizig Compony Grófin 1 — Sími 80969 Ingólfscafé Jngólfscafé Dansleikur í Ingólfscafé í kvöld klukkan 9. JÓNA GUNNARSDÓTTIR syngur með hljómsveitinni. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8 — Sími 2826. »«■■■■■•■■■• o« ■■■••■ ■««••■■■ *■■■■■■■•■■■■ aalKiailt •■»■•■■■»■•■■■■■■■■■■■■*■•■■•»••••■■•■■■■■■•■*■•■■■■■■»■■■■■■■■■■■■■•m Félag austfirzkra kvenna fer skemmtiferð austur í Þjórsárdal sunnudaginn 3. júlí kl. 10,30 f. h. — Farið verður frá Búnaðarfélagshúsinu. Allar nánari uppl. í símum 3035 og 6048 til föstudags- kvölds klukkan 8. Stjórnin. • <n Skemmfifer&ir frá Bifreiðastöð íslands á sunnudögum í sumar: Kl. 9,00 að Gullfossi og Geysi. 9,00 Borgarfjörður Uxahryggir. 13,30 Krísuvík — Strandakirkja Sogsfossar — Þingvöllur. Hreðavatn — Reykholt Hveragerði Bitreiðastöb íslands Sími 81911 ||»íVka» Aðollunduir Olíusnmlugs Beykjuvíkur verður haldinn föstudaginn 1. júlí kl. 8,30 e. h í fundar- sal Landssambands ísl. útvegsmamia í Hafnarhvoli. FUNDAREFNI: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN ......................... Atvinna Duglega og reglusama stúlku vantar strax til afgreiðslu- starfa á veitingastofu í Keflavík. — Gótt kaup. —- Frítt fæði og húsnæði. — Uppl. i síma 4288. UUUdÚUUMLB Chevrolet fólksbifreið smíðaár 1948 allmikið skemmdur, til sölu nú þegar. Uppl. í síma 4549 í kvöld og næstu kvöld I ! R I V TónlistttrfélagiS Fél. ísL einsöngvnra Ó p e r a n 3 öokéme Sýning í kvöld Síðasta sinn. Aðgöngumiðar seldir í Þjóðleikhúsinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.