Morgunblaðið - 01.07.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 01.07.1955, Blaðsíða 3
Föstydagur 1. júlí 1955 MORGUNBLAÐID S \ Tjöld Sólskýli Svefnpokar Bakpokar Garðstólar FerSaprímusar Sportfatnaður alls konar Yandaðar vörur „GEYS!R" H.f. Strigaskór svartir og brúnir uppháir, reimaðir, fyrirliggjandi í öllum stærðum. „GEYSIR" H.f. ÍBÚÐiR Höfum m. a. til sölu.: 5 herbergja liæSir við Flóka götu, Barmahlíð, Skafta- hlíð, Hjallaveg, Bólstaða- hlíð, Baldursgötu og víð- ar. 4 herb. íbúðir við Barma- hlíð, Drápuhlíð, Hverfis- götu, Shellveg og víðar. 3 herb. íbúðir við Rauðar- árstíg, Skipasund, Lauga- veg, Víðimel, Drápuhlíð, Bólstaðahlíð og víðar. 2 herbergja íbúSir við Sam- tún, Njálsgötu, Nökkva- vog, Shellveg, Hringbraut og víðar. íbúðir í smíSum á mörgum stöðum. Heil hús fullgerS og í smíð- um á hitaveitusvæði og utan þess. Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar Austurstræti 9. Símj 4400. Plussgólfteppi Stærðir 2x3—3x4 m. Góðir greiðsluskilmálar. TOLEDO Fiachersundi. TIL SÖLIJ 3 herb. risíbúð við Fram- nesveg. tJtborgun kr. 80 þús. 3 herb. risíbúð við Grettis- götu og víðar. 3 herb. fokheldur kjallari í Vesturbænum. Hitaveita. Einbýlishús við Hjallaveg, Þverholt, Fossvogi, Kópa- vogi. Fokhelt einbýlishús í Kefla- vík, alls 6 herbergi m. m. Fokheld verzlunarhæð ca. 100 ferm. í Keflavík. Sumarbústaður við Laxá í Kjós. Lítil útborgun. Nýr glæsilegur sumarbústað- ur nálægt Laugavatni. Aðalfastcignasalan Aðalstræti 8. Símar 82722, 1043, og 80950. TIL SÖLII Litið einbýlishús á eignarlóð við Grettisgötu. Einbýlishús í Sínáíbúða- hverfi. 5 lierb. íbúð með 2 eldhús- um í Hlíðunum í mög góðu ástandi. 5 herb. íbúð með sér hita, sér inngangi og bílskúrs- réttindum, í Hlíðunum, Glæsileg 5 herb. hæð í smið- um í Hlíðunum. Sér hiti og bílskúr. — Tilbúin í haust. 4 herb. rishæð í Hlíðunum. 4 herb. hæð og ris í timbur- húsi í Austurbænum. Bíl- skúr, sér hiti og sér inn- gangur. 3 herb. hæð ásamt kjallara. Sér inngangur og sér hitaveita , í Austurbæn- um. 4 herb. kjallaraíbúð við Æg- issíðu. 3 lierb. íbúðir við Hring- braut, Skúlagötu og Loka- stíg. 3, 4 og 5 herb. íbúðir í smíðum í suðvesturbæn- um. Höfum kanpanda að 8—12 herb. einhýlishúsi á góðum stað í bænum. Allt húsverð- ið verður staðgreitt. Ennfr. að nýtízku skemmtilegri íbúðarhæð 4—7 herb. sem einnig verður staðgreidd. Jón P. Emils hdl. Málflutningur, fasteignasala Ingólfsstræti 4. Sími 7776. Kaupum gamla málma og brotajára EIR kaupum við hæsta verÍSi, : H/F :1 ... = Sími 6570 Einbýlishús í Smáíbúðarhverfi til sölu. Fokhelt steinhús, 86 ferm., kjallari, hæð og port- byggð rishæð með svölum á mjög góðum stað í Kópavogskaupstað, til sölu. Lítil einbýlishús á hitaveitu svæði og víðar til sölu. Lítið hús á góðri byggingar- lóð í Kópavogskaupstað, til sölu. Nýtízku 4, 5, 6, 7 og 8 herb. íbúðir til sölu. Góðar risíbúðir 3, 4 og 5 herbergja til sölu. 2ja herb. íbúðarhæð á hita- veitusvæði til sölu. Fokhelt steinhús, hæð Og rishæð, 130 ferm., til sölu. Nýtízku hæð 128 ferm., 5 herb., eldhús og bað, fok- held með miðstöð til sölu. Aiýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7.3G—8.30 e.h. 31546. Nýkomið FLAUEL í mörgum litum. Vesturgötu 4. Sparið tímann Notsð símann Sendum heim: Nýlenduvörur, kjðt, brauð og kökur. VERZLUNIN STRAUMNE3 Tékkneslcir sumarskór nýkomnir SKÓSALAN Laugavegi 1 Californiu- kvenmoccasíur komnir attur SKÓSALAN Laugavegi 1 Strigaskór Rauðir, bláir, svartir, fyr- ir börn, unglinga og full- orðna. SKÓBÚÐIN Framnesvegi 2. Bími 3962. Jarðýta til leigu. VéUmiðjan BJARG Sími 7184. Nokkrir verkamenn óskast. Geta fengið herbergi á vinustað. Vikurfélagið h.f. Hringbraut 121. Vil kaupa Station-bifreið Sérstaklega koma til greina Opel Caravan eða Fiat. — Uppl. í síma 82242 kl. 12—1 í dag. BEZT-úlpan Tékkneskir STRIGASKÖR VERITAS saumavélar, kr. 993.00. Carðar Gíslason hf. Reykjavík. Vesturgötu 3. uppreimaðir, barna, ungl- inga, kvenna, karla. Aðalstræti 8. — Laugav. 20 Garðastræti 6. í sumarfríið ULLARCARN Mikið úrval. \)anL JJnyihiarqar J/olwom Lækjargötu 4 íbúð — Lán Í/ Sá sem getur iánað allt að 60 þús. kr. með góðum kjör- um getur fengið 2—3 he.r- , bergi og eldhús að leigu í - nýju húsi fyrir sanngjafnt verð. Tilboð merkt: „Trygg- ing — 865“ ser.dist afgr. ( Mbl. fyrir 5. júli. Málflutnmgsskrifstofa , Einar B. Guðmundsson Guðlaugur Þorláksson Guðmundur Pétursson Auaturstr. 7. Símar 3202, 2002 Skrifstofutími kl. 10-12 og .1-5. Hafblik tiikynnit Tweed — Tweed kápu- Og , dragta- á aðeins 82.50 pr. m. — Glæsileg þýzk rifá* * kjólaefni, sem einungis fást hiá okkur. Alltaf eitthvað nýtt. , f HAFBLIK ,.n Skólavörðustíg 17. S,, ,-f j KEFLAVÍK Gallabuxur á börn frá 2—^12 ára — Drengjaskrytur frá kr. 48.00. Drengjablússur tvílitar á 5—10 ára. ;; Sólborg, sími 131. Stórósótt Gardínuefni Margar gerðir. Storesefni í úrvali. — Poplin, fínrifflað flauel. ýý. HÖFN Vesturgötu 112, í' Hjólbarðar og slöngur 450x17 670x15 710x15 600x16 650x16 700x16 Carðar Gíslason h.f Bifreiðaverzlun Atvinna Vanti yður trésmíðam. og smiði til að annast bygg- ingarframkv. fyrir yður, þá leggið nafn, (síma) og heim- ilisfang á afgr. Mbl. fyrir hádegi á sunnudag, merkt: „Húsasmiður — 817“. fiATfM 'Hafnarfirði. Sími 9802. Nýjar raflagnir, breytingar og viðgerðir á eldri raflögn- um. Viðgerðir á alls konar raftækjum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.